Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.2003, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.2003, Síða 29
LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST2003 OVHBLGARBLAG 29 GðMLU BÆJARHÚSIN í ENGEY: Myndin var tekið af dönskum Ijósmyndara, Butz Mtiller, á síðasta áratug 19du aldar. (Engey voru löngum dugmiklir formenn og annálaðir skipasmiðir. Frá þeim er komið sérstakt bátalag sém þótti mikil endurbót, svokallað Engeyjarlag, sem tíðkaðist víða á bátum á Vestur- og Suðurlandi um langt skeið. dóttir, var hálfsystir Guðrúnar Pétursdóttur, sammæðra. En móðir þeirra, Ragnhildur Ólafsdóttir, var ekki af Engeyjarætt, heldur •fyrri maður hennar, Pétur Kristinsson, faðir Guðrúnar. Ragnhildur Helgadóttir og bróð- ir hennar, Tómas yfirlæknir, eru því, strangt tekið, ekki af Engeyjarætt. Bjarni vígslubiskup Þar með er þó ekki sagt að áhrifamenn af Engeyjarætt einskorðist við niðja Guðrúnar. Amma og alnafna Guðrúnar var t.d. systir Guðfinnu, ömmu Bjarna Jónssonar vígslubiskups en hann var afi Guðrúnar Ágústsdóttur, fyrrv. for- seta borgarstjórnar, og Önnu Klemenzdóttur sagnfræðings. Bróðir Bjarna var svo Hafliði, afi Péturs Sigurðssonar, alþm. og formanns banka- ráðs Landsbankans. Guðrún Ágústs- Móðursystir Bjarna var dóttir, fyrrv. forseti borgarstjórnar. Guðný sem giftist inn í Zoégaættina, aðra þekkta Reykjavíkurætt. Guðný varð því amma Jóhannes- ar Zoéga, fyrrv. hitaveitu- stjóra. Börn Jóhannesar og k.h., Guðrúnar Benedikts- dóttur, Tómas yfirlæknir, Guðrún, verkfræðingur og fyrrv. borgarfulltrúi, og Benedikt, framkvæmda- stjóri Talnakönnunar - Pétur Sigurðsson, „sjómaður"og alþm. Bjarni Benediktsson alþm. Heims, eru því á tvennan hátt af Engeyjarættinni. Nýir ættarlaukar En hvað sem lfður mál- venjum ættfræðinga um ættir og ættfeður, verður því ekki á móti mælt að stórfjölskylda Guðrúnar Pétursdóttur hefur á und- anförnum áratugum haft innan sinna vébanda ýmsa af áhrifamestu stjórnmála- og fjár- málamönnum landsins. Ekkert bendir til þess að valdasól þeirrar ijölskyldu sé að hníga til viðar. Þvert á móti. Bjarni Benediktsson, nýkjörinn alþm. í Garðabæ, sonur Bene- dikts Sveinssonar, fyrrv. stjórnarformanns ýmissa helstu stórfyrirtækja land- ins, er fyrsti einstaklingur nýrrar kynslóðar sem nú er að hasla sér völl innan ljölskyldunnar. Þá hefur frændi hans, Benedikt, sonur Guðrúnar Bendikts- dóttur og Jóhannesar Zoéga, fyrrv. hitaveitu- stjóra, tekið við sem helsti áhrifamaður ættarinnar í stjórnum stórfyrirtækja. KGK Benedikt Jóhannesson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.