Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.2003, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.2003, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST2003 tWHtÍéARélAé 23 ...eitthvað fyrir þig Star Bronzer frá Lancome: Glitrandi púðurkvasti Fátt er fallegra á fögru sumarkvöldi en frísklega tindrandi húð - og hana gefur „Star Bronzer" sólar- kvastinn frá Lancome á augabragði. Sólarpúður þetta endurkastar ljósinu á áhrifaríkan hátt og gerir húðina skínandi fallega. Púður þetta hentar vel á bringu, andlit, handleggi og í hár. Það sem er líka sérstakt við þetta púður er að það er í loðnum, fal- legum púðurkvasta þannig það er ekki bara auðvelt í notkun heldur er líka þrælgaman að skella púðrinu á sig með kvastanum. Nauðsyn sumarfrísins Frf er öllum nauðsynlegt, ekki síst þeim sem vinna mikið. Það að sleppa sumarfríinu getur haft slæm áhrif á heilsuna og sérfræðingar ráðleggja minnst þriggja vikna samfleytt sum- arfrí í grein sem nýlega birtist í norska blaðinu Dagbladet. Talið er að það taki mann 3-7 daga að slaka almennilega á og gleyma vinnunni og því séu einungis 10 næstu dagar virkileg hvíld því að eftir það er mað- ur aftur farinn að undirbúa sig and- lega undir það að mæta aftur til vinnu. I umræddri grein er því haldið fram að fólk taki mikilvægi sumar- frísins alls ekki nógu alvarlega og leiði það til þess að margir brenni of fljótt upp. Fólki er ráðlagt að taka hvorki fartölvu né farsíma með í sumarleyfi því að það að geta ekki slitið sig alveg ffá vinnunni er ekkert almennilegt frí. Illumination frá Helenu Rubinstein: Silkikennt púður „lllumination-púðrið" frá Helenu Rubinstein er sérlega fíngert og silki- kennt. Þetta lausa púður hentar öllum húðgerðum og þurrkar ekki húðina heldur felur húðlýti og jafnar húðlitinn. Húðin verður mött eins og flauel og lítur út fýrir að vera lýst upp innan frá. f púðrinu eru fjólubláar, bláar og appelsínugular agnir sem endurkasta ljósi og glimmerflögur, húðaðar með carnauba-vaxi, gefa húðinni mýkt og þægindi. Púður þetta er í þægilegum umbúðum - púðrið er neðst í dósinni og ofan á því er gatasigti sem púður- kvastinn er lagður ofan á. !.7sf y.:' Enn mikið til afvörum, síðasta útsöluvika Húsgögn, púðar og ekta pelsará 75þús. Opið virka daga frá 11-18 laugardaga 11-15 Sjón er sögu ríkari. Verið velkomin. | Sigurstjarnan í bláu húsi við Fákafen, sími 588 4545.1 Ótrúlegt úrval MEIRIKRAFTUR • MINNIEYÐSLA Vagnhöföa 23 • Sími 590 2000 • www.benni.is Mikið úrval afnýjum vörum Mjög hagstætt verð. http://simnet.is/bomedecorl928/ Skoðið heimasíðuna okkarogkíkið átilboðin Utsala ársins er hafin Smáborð 50% afsláttur Speglar 50% afsláttur Veggteppi 50% afsláttur Gólfmottur 50% afsláttur Lampar 50% afsláttur Gjafavara 50% afsláttur A horni I.augavegar og Klapparstígs Heildsöludreifing Smáauglýsingar bílar, bátar, jeppar, húsbílar, sendibílar, pallbílar, hópferðabílar, fornbílar, kerrur, fjórhjól, mótorhjól, hjólhýsi, vélsleðar, varahlutir, viðgerðir, flug, lyftarar, tjaidvagnar, vörubíiar...bííar og farartæki 550 5000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.