Dagblaðið - 22.04.1977, Blaðsíða 6
6
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 22. APRÍL 197>
rE, Húsnæðismálastofnun
Ó ríkisins AUGLÝSIR
UTBOÐ
Forsætisráðherrafní
„svindlar" á banda-
rískum atvinnulögum
Húsnæðismálastofnun ríkisins efnir
til útboðs meðal íslenzkra hús-
einingarverksmiðja, á framleiðslu allt
að 30 íbúða í einbýlis-, raó- eða parhús-
um víðs vegar um land.
Útboðsgögn verða afhent hjá tækni-
deild Húsnæðismálastofnunar ríkisins
Laugavegi 77 Reykjavík gegn 10.000
kr. skilatryggingu. Tilboó verða opnuð
á sama stað kl. 11 f.h. mánudaginn 16.
maí 1977.
r^-j Húsnæðismálastofnun
ú ríkisins Laugavcgi 77 sími 28500
Frú Trudeau ágöngu ásamt fimm
ára syni sinum Justin og ljós-
myndavélin hangir um hálsinn.
Frúin er nú 28 ára.
— verður rekin þaðan tír landi reyni hún það aftur
Það á ekki af hinni ungu og
fögru forsætisráðherrafrú Kan-
ada að ganga. Rétt þegar
hneykslissögur um hana og Mick
Jagger í Rolling Stones eru
teknar að dofna, sprettur nýtt mál
upp. Margrét Trud • auvar 1 Banda-
ríkjunum fyrir skömmu og
ferðaðist þar á ferðamannavega-
bréfi og án atvinnuleyfis.
Hins vegar var tilgangur
ferðarinnar m.a. að taka ljós-
myndir fyrir bandarískt blað
gegn gjaldi og hafa þær nú birzt.
Tízkufatnaður frá wowtr
Bandarísk yfirvöld segja þetta
brot á innflytjenda- og atvinnu-
iögum sínum og verður frúnni
vísað úr landi reyni hún þetta
aftur. Ekki fylgir sögunni hvort
nokkuð verður gert frekar í þessu
máli eða henni sleppt með
skrekkinn.
Ungkona
kúgar Marx-
bræðuma
Málefni grín- og
gamanleikaranna Marx
bræðra, eru nú orðin að
harmleik þar sem 37 ára kona
sem þeir fengu til liðs við sig
við stjórnuii peningastórveldis
síns reyndist kúga þá og m.a.
lauma áheppilegum lyfjumofan
í Gummo. Hann kærði nýlega
framkomu konunnar.
En nú brá svo við að aðeins
degi áður en búizt var við að
konan yrði svipt allri fjármála-
stjórn og elzti bróðirinn
Graucho fengi einhvern annan
til liðs við sig og færi í rnál við
konuna, að Gummo dó i nótt og
er það talið stafa af hjarta-
bilun. Marx bræðurnir voru
fimm, en nú er aðeins Groucho
á lífi.
Lokaátök
framundan
íZaire?
— eiturörvum beitt
íátökunum
Vopnaðir eiturörvum, hvað þá
heldur öðru, hafa stjórnarher-
menn Zaire, í Afríku, ásamt
liðsauka frá Marokkó, nú hafið
stórsókn gegn innrásarliðinu í
Shaba héraði og vona yfirvöld
landsins að til loka dragi með
fullum sigri Zaire-manna.
Sem kunnugt er hefur forseti
landsins ásakað Rússa nágranna
sína í Angola og Kúbumenn að
eiga þarna hlut að máli, en allir
fyrrnefndir neita því.
Átökin hafa nú staðið í um það
bil mánuð en Shaba hérað er
auðugasta námuhérað landins og
lífæð þess hvað milliríkja-
viðskipti snertir.
Frá námubænum Kolwesi.
Erlendar
fréttir
Hagstætt verð—
URÐUR
Mikið úrval afnýjum vörum
Póstsendum um landallt
TÍZKUVERZLUNIN
Hamraborg 1, sími43711
REUTER