Dagblaðið - 22.04.1977, Side 21
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 22. APRÍL 1977
M
I
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLÝSINGABLAÐID
SIMI27022
ÞVERHOLTI 2
1
Til sölu
i
Húsdýraáburður
á tún og í garða til sölu. Trjáklipp-
ing og fl. Sími 66419 á kvöldin.
Borðstofuhúsgögn
úr tekki til sölu á góðu verði,
einnig nýtt, mjög fallegt og vand-
að armbandsúr sem er einnig
skeiðklukka og hnéhá leðurstíg-
vél á konu, svört, ónotuð nr. 3814.
Uppl. í síma 53758.
Kópavogur
Verksmiðjuútsala á peysum, vest-(
um, barnafatnaði og fl. úr ull í
næstu viku milli kl. 5 og 7.
Prjónastofan Inga Auðbrekku 63.
Rafstöðvar og fl. Til sölu
riðstraumsrafalar og dísilmótor-
ar, margar stærðir, frá 4 kw til 75
kw, einnig 300 amp. dísilrafsuðu-
vél, raflínustaurar og útilínuvír.
Uppl. í síma 41527 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Baðherbergisskápar.
Mjög ódýrir enskir baðherbergis-
skápar til sölu, 5 gerðir, verð 6-12
þús. kr. Uppl. í síma 76288 eftir
kl. 19.
Hringstigi til sölu
ca 130 cm í þvermál, viðarþrep,
verð kr. 90.000. Uppl. í síma
18882.
Seljum og sögum niður
spónaplötur og annað efni eftir
máli. Tökum einnig að okkur
ýmiss konar sérsmíði. Sendum
heim. Stílhúsgögn h/f Auðbrekku
63, Kópavogi. Sími 44600.
Bosch uppþvottavél
sem tekur inn á sig kalt vatn og
Gilbarco olíukynding með öllu til-
heyrandi til sölu. Allt nýyfirfarið.
Sími 42758.
Seljum og sögum niður^
spónaplötur og annað efni eftir
máli. Tökum einnig að okkur
ýmiss konar scrsmíði. Stílhús-
gögn hf. Auðbrekku 63, Kópa-
v'ogl. Sími 44600.
Nýlegt sófasett,
svefnsófi, vagn, burðarrúm,
hjónarúm og barnapoki til sölu,
selzt ódýrt. Uppl. í síma 15357.
Til sölu eru
bílskúrshurðir úr mismunandi
viðartegundum, með eða án oph-
unarbúnaðar. Strandberg hf. sími
81560 og 19101 á kvöldin og um
helgar.
Smíðum húsgögn
og innréttingar eftir myndum eða
hugmyndum yðar. Seljum og sög-_
um niður efni. Tímavinna eða til-
.boð. Hagsmíði h/f Hafnarbraut 1
Kópavogi, sími 40017.
Húsdýraáburður
til sölu. Góð umgengni. Uppl. i
síma 84972 og 81793.
Bíleigendur-Iðnaðarmenn.
Topplyklasett (brotaábyrgð),
höggskrúfjárn, skrúfstykki, öfug-
uggásett, boddíklippur, bremsú-
dæluslíparar, cylinderslíparar,"
radiolóðboltar, lóðbyssur, átaks-
mælar, rennimál, kveikjubyssur,
fóðringaúrrek, þjöppumælar,
mótorloftdælur, slípisteinar,
verkstæðisryksugur, borvélavir-
burstar, splittatengur, afdráttar-
klær, borvélar, borvélafylgihlut-
ir, borvélasett, slípirokkar, hristi-
slíparar, bandslípivélar, hand:
hjólsagir, handfræsarar, dráttar-
kúlur, kúlutengi, dráttarbeislí
(í Bronco o.fl.), bílaverkfæraúr-
val. Ingþór, Ármúla. S. 84845.
Allt til skerma.
Mikið úrval skerma. Velúr, 10
litir. Skermasatín, 14 litir.
Skermasiffon, 15 litir, Skerma-
ílauel, 20 litir, Innritun á
námskeið i búðinni. Uppsetninga-
búðin, Hverfisgötu 74, sími 25270.
Óskast keypt
i
Öska eftir
steypuhrærivél, þarf að taka
minnst 1 poka. Tilboð eða uppl.
leggist inn á afgr. DB fyrir mánu-
dagskvöld 25.4. merkt „Steypu-
hrærivél".
Óska eftir að kaupa
vel með farinn dúkkuvagn. Uppl.
í síma 66645 til kl. 4 á daginn.
Vil kaupa
bókasafn og plötusafn, gamalt
sem nýtt, á góðu verði. Uppl. í
síma 76376.
Óska eftir
notuðum rennibekk, ca 1 metra að
lengd. Uppl. í síma 10654 eftir kl.
19.
Verzlun
i
Leikfangahúsið
Skðlavörðustíg 10
auglýsir: Barnabílstólar, regn-
hlífarkerrur og hlífðartjöld, velt'i-
pétur, þríhjól, stignir traktorar,
Iítil tvíhjól, brúðuvagnar, brúðu-
kerrur, billjardborð, bobbborð,]
D.V.P. dúkkur, hjólbörur, vef-
stólar, liðamótahestar, smíðatól,
rugguhestar, tréleikföng, fót-
boltar, búsáhöld. Póstsendum. —
Leikfangahúsið Skólavörðustíg
10, sími 14806.
Margar gerðir
ferðaviðtækja, þar á meðal ódýru
Astrad transistortækin. Kassettu-
segulbönd, með og án útvarps
Stereoheyrnartól. Töskur og
hylki fyrir kassettur og átta rása
spólur. Músíkkassettur, átta rása
spólur og hljómplötur, íslerizkar
’og erlendar. F. Björnsson'
radíóverzlun Bergþórugötu 2,
sími 23889.
Bimm Bamm augl.:
Patonsgarn, mikið úrval, margir
grófleikar. Einnig úrval af falleg-
um barnafatnaði, gallabuxum,
flauelsbuxum, skyrtum, peysum,
kjólum, pilsum og ungbarnagöll-
um. Verzlunin Bimm Bamm Vest-
urgötu 12, sími 13570.
'ANTIK.
Borðstofuhúsgögn, sófasett, bóka-
hillur, borð, stólar, sjónvörp. Ur-
val af gjafavörum. Kaupum og
tökum í umboðssölu. Antikmunir
Laufásvegi 6, sími 20290.
Fermingarvörurnar
allar á einum siað. Sálmabækur,
servíettur, fermingarkerti. Hvítar
slæður og vasaklútar. Kökustytt-
ur, fermingarkort og gjafavörur.
Prentum á servíettur og nafngyll-
ing á sálmabækur. Póstsendum
um allt land. Opið frá kl. 10-18
sími 21090. Velkomin í Kirkjufell
Ingólfsstræti 6.
Harðfiskur.
Seljum ýsu, steinbít, marineraða
síld, kryddsíld. Opið alla daga.
Hjallfiskur h/f Hafnarbraut 6,
Kóp. Simi 40170.
d
Húsgögn
i
Smíðum húsgögn
og innréttingar eftir myndum eða
hugmyndum yðar. Seljum og sög-
um niður efni. Tímavinna eða til-
boð. Hagsmíði h/f Hafnarbraut 1
Kópavogi sími 40017.
Kaupi og sel
vel með farin húsgögn. Húsmuna-
skálinn, Klapparstfg 29, simi
10099.
Til sölu sófasett,
4ra sæta sófi og 2 stólar, og sófa-
borð. Uppl. í síma 81992.
Sérstætt rúm til sölu
(hjónarúm). Uppl. í
eftir kl. 5.
sfma 72954
Til sölu
4ra sæta sófi með plussáklæði, vel
með farinn, verð kr. 9000. Sfmi
36765.
3ja ára gamall
Atlas fsskápur til sölu. Uppl. í
síma 92-2479 eftir kl. 14.
Generai Electric
þvottavél og tauþurrkari til sölu.
Til greina kemur að selja sitt i
hvoru lagi. Vélarnar eru hvítar og
mjög litið. notaðar. Uppl. í sfma
73204 eftir kl. 6 í kvöld og næstu
kvöld.
Til sölu
lítið notuð 270 lftra Westfrost
frystikista á kr. 78 þús., kostar nú
105 þús. Sfmi 85203 kl. 13 til 16.
Ísskápur til sölu,
verð 40 þús. Uppl. í
eftir kl. 7.
síma 26385
Hljómtæki
Teac A-3340 S
4 rása bandsegulband, 3 mán.
gamalt til sölu á góðum kjörum,
einnig Gibson rafmagnsgítar.
Uppl. í síma 94-7355.
Hornið auglýsir.
Þetta er sko engin nýjung, svona
er þetta búið að vera frá þvi við
opnuðum. Auðvitað tökum við
umboðslaun eftir verði vörunnar.
Við sækjum og sendum heim yður
að kostnaðarlausu. Líttu við og
sjáðu hvað við getum gert fyrir
þig. Hljóðfæraverzlunun Hornið,
Hafnarstræti 22, sfmi 20488.
Ödýrar stereosamstæður
frá Fidelity Radio Englandi: Sam-
byggður útvarpsmagnari með FM
stereo, LW, MW plötuspilári og
.segulband. Verð með hátölurum
kr. 91.590 og 111.590,- Sambyggð-
ur útvarpsmagnari með FM
stereo, LW, MW plötuspilari verð
með hátölurum kr. 63.158. Sam-
byggður magnari og plötuspilari,
verð með hátölurum kr. 44.713. F.
Björnsson radíóverzlun Berg-
þórugötu 2, sfmi 23889.
Hljómbær auglýsir:
Tökum hljómtæki
og hljóðfæri f umboðssölu. Opið'
alla daga frá 10 til 7 og laugar-
daga frá kl. 10 til 2. Hljómbær
Hverfisgötu 108, sfmi 24610. Póst-
sendum í kröfu um allt land. Var-
izt eftirlfkingar.
Nýjung—Hljómbær—Nýjung: ‘
Nú veitum við nýja og betri
þjónustu, aðeins 4%, 7%, 10% og
12% allt eftir verði vörunnar.
Einnig .höfum við tekið upp þá
nýbreytni að sækja og senda heim
gegn vægu gjaldi (kr. 300 ).
Verzlið þar sem úrvalið er mest
og kjörin bezt. Hljómbær sf.
Hverfisgötu 108, sími 24610.
1
Hljóðfæri
Mjög vandað og failegt
tveggja hljómborða rafmagns-
orgel til sölu. Sfmi 38938.
Til sölu harmoníka,
120 bassa með innbyggðum pick-
up. Uppl. f síma 98-1769 á kvöldin.
Til soiu
vel með farið Elka rafmagnspíanó
88 á hagstæðu verði. Uppl. f síma
93-1228 eftir kl. 17.
Harmóníkur.
Hef fyrirliggjandi nýjar harmón-
ikur af öllum stærðum. Póstsendi
um land allt. Guðni S. Guðnason,
simi 26386 eftir hádegi á daginn.
I
Fyrir ungbörn
i
Tii sölu
Tan Sad barnavagn. Á sama stað
óskast Silver Cross kerruvagn til
kaups. Uppl. f sfma 86467.
Rauða fóðrið
f barnavagnaskermana komið.
Sfmi 37431.
Swallow kerruvagn
til sölu. Uppl. f sfma 20046.
Óska eftir
mjög vel með förnum kerruvagni.
Uppl. i sfma 51046 á föstudag.
I
Vetrarvörur
i
Skiði óskast til kaups:
Óska eftir að kaupa skíði, 150 cm
löng. Uppl. f sima 73279.
Ljósmyndun
Litstækkunarsettin komin.
Complet. Cibrachrome-A
(Ilford). Nú geta allir stækkað
sfnar litmyndir sjálfir, (slides).
Venjulegar stækkunarvélar
m/litsíuskúffum. Aðeins 3 böð,
hitastig 24°C+U4°C. Amatör-
verzlunin Laugavegi 55, S. 22718.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Kvikmyndir, sýningavélar og
polaroid vélar. Kaupum vel með
fafrrar 8 mm filmur, Uppl. í sfma
23479'(Ægir).
Málverk og teikningar
leftir gömlu meistarana óskast til
■^caups eða f umboðssölu Uppl. f
sima 22830 og 43269 á kvöldin.
I
Dýrahald
i
Hestamenn.
Óska eftir að kaupa 4ra-7 vetra
gamlan hest, vel taminn. Uppl. f
síma 51985 eftir kl. 19.