Dagblaðið - 22.04.1977, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUK 22. APRlI. 1977
Sþróttir
róttir
Fimmti sigur Ágústs
— en Sigfús Jónsson tapaði í þriðja sinn á marklinunni
Það var spenna i 62. Víðavangs-
hlaupi ÍR í gær. Á marklínunni
tókst Ágústi Asgeirssyni, ÍR, að
verða nokkrum millimetrum á
undan Sigfúsi Jónssyni, iR, og
tryggja sér sigur í fimmta sinn í
hlaupinu. Það afrek hefur aðeins
Kristleifur Guðbjörnsson, KR
unnið áður — en hins vegar hefur
maður mikla samúð með Sigfúsi.
Hann hafði key rt upp hraðann í
hlaupinu og haft forustu
lengstum. Var nokkrum metrum
á undan Ágústi, þegar loka-
spretturinn hófst í Austurstræti,
en tapaði. í þriðja sinn sem hann
er sigraður á marklínunni í Víða-
vangshlaupi ÍR. Fyrr hefur Ágúst
leikið þann leik — einnig Haildór
Guðbjörnsson, KR.
Englir kaðlar voru til að halda
áhorfendum frá lokakafla
hlaupsins — og við markið var
mikil þröng. Vera kann að það
hafi haft úrslitaáhrif að þessu
sinni, þó með því sé á engan hátt
iÁgúst Asgeirsson, ÍR, komst
Jframm félaga sínum Sigfúsi
MJónssyni á síðasta metranum í
Sviðavangshlaupi ÍR. A DB-
Wmvnd Bjarnleifs eru kapparnir í
■harðri baráttu rétt við markið —
lAgúst tii vinstri.
verið að draga úr afreki Ágústs.
Einriig hefði lokamarkið þurft að
vera greinilegra — svo þarna
urðu tvenn mistök, sem ekki
mega eiga sér stað í þessu merka
hlaupi. Þeir Sigfús, Ágúst og Jón
Diðriksson, UMSB, tóku forustu
fljótt í hlaupinu og Sigfús hélt
uppi hraðanum. Jón Diðriksson,
sem margir töldu líklegastan
sigurvegara, átti í erfiðleikum í
Vatnsmýrinni, þar sem hann var
á flatbotnuðum skóm, sem áttu
illa við í mýrinni. Þar eyddi hann
miklum krafti og sigur-
möguleikar hans urðu að engu.
Þegar á Tjarnagötuna kom hafði
Sigfús aðeins forustu á Ágúst, en
Jón varð að gefa eftir. Sigfús jók
bilið — en úrslitin urðu svo eins
og áður er lýst, og Agúst sýndi
mikla keppnishörku lokakaflann.
Alls luku 93 hlaupinu. 12 fyrstu í
karlaflokki urðu.
1. Agúst Ásgeirsson. tR 12:54.8
2. Sigfús Jónsson, ÍR. 12:54.8
3. Jón Diðriksson, UMSB 13:15.6
4. GunnarJóakimsson, ÍR,13:49.6
5. Agúst Gunnarss, UBK, 13:50.0
6. Hafsteinn Oskarsson, ÍR,
13:50.0
7. Agúst Þorsteinsson, UMSB,
14:03.0
8. Erlingur Þorsteinsson, FH,
14:43.0
9. Jónas Clausen, KA, 14:44.0
10. Þorgeir Óskarsson, tR, 14:45.0
11. Steindór Tryggvason, KA,
14:45.01
Gisli Álbertsson, sem sigraði í
Víðavangshlaupi ÍR 1935 fylgdist
með af áhuga, þegar hlaupararnir
komu i mark i gær. Hann var
annar í hlaupunum 1933 og 1934.
Dst á afsláttar- Snúiö ykkur til söluskrifstofa okkar, umboðsmanna eða
ulagða hópferð, ferðaskrifstofanna, og fáið nánari upplýsingar, um
rerjum samtökum. ”Almennu sérfargjöldin” áður en þið skipuleggið fríið, og
,, , _____________ þið munið komast að raun um að þau eru FARGJÖLD SEM
unglingaafslátt, SEM FENGUR ER AÐ-
Fargj aldakostnaöur fyrir
einstakling til þriggja
borga3 báðar leiðir.
Venjulegt fargjald kr:
Mismunar kr:
Afsláttur,,
Kaupmannahöfn
80.960
53.740
London
71.820
45.840
Barcelona
110.760
65.860
44.900
40,54%
Fargjaldakostnaður fyrir
hjón með tvö böm til
Venjulegt fargjald kr:
Mismunur kr:
Afsláttur..
242.880
81,660
London
215.460
137.520
77.940
Barcelona
197.580
137.700
40,54%
LOFTUIDIR
ÍSLANDS