Dagblaðið - 22.04.1977, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 22.04.1977, Blaðsíða 26
26 /2 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 22. APRlL 1977 HÁSKÓIABÍÓ 8 Simi 22140 Háskólabíó sýnir King Kong Eina stórkostlegustu mynd, sem gerð hefur verið. Allar lýsingar eru óþarfar, enda sjón sögu rík- ari. ísl. texti. Sýnd kl. 5 og 9. [ LAUGARASBIO Orrustan Sími 32075 um Midway MMttmtarouimpnsans Æ mmm A UNIVERSAL PICTURE TECHNICOLOR® PANAVISION® Ný bandarísk stórmynd um mestu sjóorrustu sögunnar, orrustuna um valdajafnvægi á Kyrrahafi í síðustu heimsstyrjöld. Isl. texti. Aðalhlutverk: Charlton Heston, Henry Fonda, James Coburn, Glenn Ford o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. 1 BÆJARBÍÓ I Sima 50184. Þjófar og villtar meyjar Hörkuspennandi og sprenghlægi- leg litmynd. Aðalhlutverk: Lee Marvin og Oliver Reed. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. TÓNABÍÓ Simi 31182. Lifið og lótið aðra deyja JAMESB0ND007'' "LIVE , AIMD LETDIE : C0L0R Umted Artists l (Live and let die) Ný, skemmtileg og spennandi Bond-mynd meó Roger Moore í aðalhlutverki. Leikstjóri: Guy Hamilton. Aðalhlutverk: Roger Moore, Yaphet Motbo, Jane Seymour. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. 1 AUSTURBÆJARBÍÓ 8 Sími 11384 ÍSLENZKUR TEXTI „Allir menn forsetans“ („All The President’s Men“) Stórkostlega vel gerð og leikin ný bandarísk stórmynd í litum. Aðalhlutverk: Robert Redford, Dustin Hoffman. Sýnd kl. 5 og 9.30. Hækkað verð. GAMLA BÍO Páskamyndin Gullrœningjarnir ■Walt Disney Productions TheVPPLE bumplwg i Nýjasta gamanmyndin frá Disneyfélaginu — bráðskemmti- leg mynd fyrir alla fjölskylduna. Islenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ i Valachi-skjölin (The Valachi Papers) Sími 18936 Islenzkur texti. Hörkuspennandi og sannsöguleg ný amerísk stórmynd í litum um líf og valdabaráttu Mafíunnar í Bandaríkjunum. Leikstjóri: Terence Young. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Lino Ventura, Jill Ireland. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Ath. breyttan sýningartíma. Hækkað verð. 1 NYJA BÍÓ Æskufjör í listamannahverfinu (Next Stop, Greenwich Village) Sérstaklega skemmtileg og vel gerð ný bandarísk gamanmynd með Shelley Winters og Lenny Baker. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 16444. „Monsieur Verdeoux“ Frábær, spennandi og bráð- skemmtileg. Höfundur, leikstjóri og aðalleikari Charles Chaplin íslenzkur texti. Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. Hnefar hefndarinnar Sýnd kl. 1, 3 og 5. Blaðburðarbörn óskast strax á AKRANESI Upplýsingarí síma2261 BIAÐIÐ Útvarp Sjónvarp i Sjónvarp i kvöld kl. 21.55: Hörku „vestrí”á skjánum Frábærir leikarar íaðalhlutverkunum „Vestra“-unnendur geta svo sannarlega verið ánægðir þess- ar vikurnar því sjónvarpið hefur gert vel við þá undan- farið og sýnt nokkra góða vestra. I kvöld kl. 21.55 er einn slíkur á dagskránni, Bræður munu berjast, bandarísk mynd frá árinu 1954 og nefnist Broken Lance á frummálinu. Með aðalhlutverkin fara Spencer Tracy, Richard Wid- mark, Robert Wagner og Jean Peters. I kvikmyndahandbókinni okkar fær þessi mynd þrjár stjörnur. Þar segir að í mynd- inni sýni Spencer Tracy enn einu sinni frábæran leik í hlut- verki auðugs bónda sem á f jóra syni. Richard Widmark er eins villimanns- og glæpamannsleg- ur og honum einum er unnt í hlutverki elzta sonarins. Robert Wagner og Jean Peters leggja ástaratriðin til og aðrir leik- endur fara stórvel með hlut- verk sín. Það ér dálítið gaman að bera saman hvernig leikendurnir breytast með árunum. Við þekkjum Robert Wagner eins og hann er i dag úr framhalds- myndaflokknum um Colditz en þar fer hann með stórt hlut- verk. Richard Widmark er algjör sérfræðingur I glæponum og um hann segir í einni kvik- myndabókinni okkar að honum hafi þótt leiðinlegt að vera alltaf í bófahlutverkum. Reyndi hann fyrir sér í hlut- verki heiðarlegra borgara en þá brá svo við að honum tókst illa upp og sneri hann sér því aftur að bófahlutverkunum. Öþarft er að fjölyrða um Spencer Tracy. Hann var Jean Peters og Robert Wagner sjá fyrir ástaratriðum myndarinnar og ætti þeim að vera vel borgið í þeirra höndum. fæddur aldamótaárið. Hann varð frægur fyrir kvikmynda- leik árið 1930 og hann fékk fyrst Óskarsverðlaun árið 1937. Hann lék á móti Katheryn Hepburn árið 1942 og þá hófst ástarævintýri þeirra sem stóð í tuttugu og fimm ár, eða þar til hann lézt árið 1967. Sýningartími myndarinnar er ein klukkustund og þrjátíu mínútur. Þýðandi myndarinnar er Óskar Ingimarsson. -A.Bj. Föstudagur 22. apríl 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödogissagan: „Ben Húr'* eftir Lewis Wallace. Sigurbjörn Einarsson isl. Ástráður Sigursteindórsson les (16). 15.00 Miödegistónleikar. 15.45 Lesin dagskró nœstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. Vignir Sveinsson kynnir. 17.30 Útvarpssaga bamanna: „Stórí Björn og litli Bjöm" eftir Halvor Floden. Gunnar Stefánsson les (7). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Þingsjó. Umsjón: Nanna Úlfsdóttir. 20.00 Fiölukonsert op. 18 eftir Bo Lindo. Karl-Ove Mannberg og Sinfónfuhljóm- sveitin í Gávle leika. Stjórnandi: Rainer Miedel. 20.30 Útvarp frá Alþingi. Veðurfregnir og fréttir um kl. 23.15. Dagskrárlok um kl. 23.30. Laugardagur 23. apríl 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbœn kl. 7.50. Séra Tómas Sveinsson flytur. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Ásta Valdimars- dóttir les framhald sögunnar „Ónnu Hlínar" eftir Áslaugu Sólbjörtu (2). Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. Oskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. Bamatími kl. 11.10: Svipart um meðal Grænlendinga. Sigrún Björnsdóttir sér um tímann. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Á seyði. Einar örn Stefánsson stjórnar þættinum. 15.00 í tónsmiöjunni. Atli Heimir Sveins- son sér um þáttinn (23). 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. íslenrkt mól. Gunn- laugur Ingólfsson cand. mag. talar. 16.35 Lótt tónlist. 17.30 Útvarpsleikrit fyrir börn og unglinga: „Sumargestur" eftir Ann- Chariotte Alverfors. Þýðandi: Þuríður Baxter. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðs- son. Persónur og leikendur: Níels/Árni Tryggvason, Ásta/- Jóhanna Norðfjörð, Jenný/Hrafnhild- ur Guðmundsdóttir, Lotta/Lilja Þóris- dóttir, Magga/Auður Guðmunds- dóttir. Sjónvarp íkvöld kl. 20.55: Kastljós Um ferðalög og innhverfa íhugun Kastljós er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. 20.55. Eiður Guðnason er umsjónar- maður þáttarins. Fjallað verður um ferðalög tslendinga i sumar, annars veg- ar til útlanda og þá einkum suður á bóginn sem flestir fara og hins vegar ferðalög innan- lands. Rætt verður um hvort hægt sé að finna leiðir til þess að gera ferðalög innanlands ódýrari á einhvern hátt en fólk leggur kannski leióir sínar frekar til Spánar vegna þess að slíkar ferðir eru ódýrari, að minnsta kosti ef halda á uppi svipuðum „standard". Rætt verður við Stein Lárus- son, formann Félags ferðaskrif- stofa, Guðna Þórðarson, Sunnu, ■Einar Þ. Guðjohnsen hjá Úti- vist og Kjartan Lárusson á Ferðaskrifstofu ríkisins. Þá verður í Kastljósi einnig fjallað um fyrirbæri sem kallast innhverf íhugun. Iðkendur hennar halda því gjarnan fram að hún geti verið allra meina bót og aðrir efast um að svo sé. Rætt verður við fólk sem iðkar innhverfa ihugun og reynt að fá skýringar á fyrir- bærinu. Vilhelm G. Kristinsson fréttamaður útvarpsins spjallar við gesti ásamt Eiði Guðnasyni. -A.Bj. I j) Sjónvarp Föstudagur 22. apríl 20.00 Fróttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskró. 20.30 Siglt niöur Zaire-fljót. Fyrri hluti brezkrar heimildamyndar um ferða- lag eftir hinu straumharða Zairefljóti. sem áður nefndist Kongófljót. Þessi ferð var farin til að minnast leiðangurs landkönnuðarins og blaða- mannsins Henrys Mortons Stanleys niður fljótið 100 árum fyrr. árið 1874. Síðari hluti myndarinnar er á dagskrá íaugardaginn 23. apríl kl. 20.55 Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 20.55 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Eiður Guðnason. 21.55 Brnöur munu berjast. (Broken Lance). Bandariskur ..vestri" frá árinu 1954. Aðalhlutverk Spencer Tracy og Robert Wagner. Matt Devereaux er auðugur bóndi. sem á fjóra syni. Úrgangur frá koparnámu eitrar vatnsból. Matt missir allmarga nautgripi, og þvi sla'r i brýnu með feðgunum og námaniönnum. Þýðandi Úskar Ingimarsson. 23.25 Dagskrórlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.