Dagblaðið - 22.04.1977, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 22.04.1977, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 22. APRIL 1977 25 ífí Bridge I Suður vann erfið þrjú grönd i spili dagsins, skrifar Alan Truscott. Hann opnaði á einu grandi og komst í þrjú grönd með Stayman-svari, þar sem í ljós kom, að suður átti fjórlit í spaða. Vestur sá þvi enga framtíð í því að spila út spaða og reyndi hjarta- gosa. Spilarinn í suður gaf tvi- vegis — og austur spilaði laufi í þriðja slag. Norður * DG V K842 0 ÁG65 * 1093 Vestur Áustur * 98652 A 73 V G5 v AD109 0 D97 o K82 * G52 * 8764 SllOUK * ÁK104 V763 0 1043 *ÁKD Suður átti slaginn og tók fjórum sinnum spaða. Austur varð að finna tvö afköst og var í nokkrum erfiðleikum. Valdi að kasta einu Iaufi og einum tígli. Þá tók suður vinningsslagi sína í laufi og komið var að fjögurra spila endastöðu, þar sem blindur var með K-8 í hjarta og A-G í tígli. Austur átti Á-D í hjarta og K-8 í tígli. Nú spilaði suður tígli á ásinn og austur átti enga vörn. Ef hann lætur tíguláttu er honum spilað inn á tígulkóng. Hjarta- kóngur blinds verður þá níundi slagurinn. Austur kastaði því tígulkóng í ásinn — en það nægði heldur ekki. Tigulgosa var þá spilað frá blindum. Vestur átti slaginn og gat tekið einn slag á spaðaen tígultía suðurs var níundi slagurinn. tf Skák S> Á skákmóti í Þýzkalandi 1958 kom þessi staða upp í skák Jordans og Baudissin, sem hafði svart og átti leik. 9.------Rxd4! 10. cxd4 — Bc2 11. Bb5+ — Dxb5 12. Df3 — e6 og svartur vann auðveldlega. (13. a3 — Bd6 14. h3 — 0-0 15. Kf2 — Re4+ 16. Rxe4 — Bxe4 17. De3 — Hc2+ og hvítur gafst upp). tögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið OKsjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, ^lökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- liðog sjúkrabifreiðsími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333. slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. ■Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666. slökkvi- liðiðsími 1160. sjúkrahúsið sími 1955. •Akureyri: Lögreglan simar 23222. 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Kvöld-, nœtur- og helgidagavarrla apótekanna í Reykjavík og nágr. vikuna 22.—28. april er í Lyfjab.Breiðholts og Apóteki Austurb. Það apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt vorzluns á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Sama apótek annast vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um lækna-og lyfjabúðaþjónustu \?'ru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18,30 og til skiptis annan hvern laugardag og sunnudag frá kl. 10-13. Upplýsingar eru veittar í sím- svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína' vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 2Í—22. A helgidögum er opið frá kl. 11—12, 15—16 og 20—21. A öðrum timum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19. .almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt:- Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngugdeild Landspitalans, simi 21230. ÍUþplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gífnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður, Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar í símum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- siöðinni í sima 22311. Nœtur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl- unhi í síma 23222, slökkviliðinu i síma 2%222, og Akureyrarapóteki i síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- iækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjaf. Neyðarvakt lækna í síma 196^, Slysavarðstofan. Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími •51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar. sími-1955, Akureyri sími 22222. Tannlœknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30- 19.30. Láugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Fœðinigardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud., laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla dagakl. 15 16. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15-16. Kópavogshæiið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 Og 19-19.30. Sjúkrahúsið Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. iSjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og ,19-19.30. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn—Útlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, 5lmi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22. jaugard. kl. 9-16. Lokaðá sunnudögum. Aðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, §ími 27029. Opnunartfmar 1. sept.-31. maí, mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. -9-18, sunnudaga kl’ 14-18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Sólhaimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, sími 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, Sími 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka- þjónusta við fatlaða og sjóndapra. Farandbókasöfn. Afgreiðsla í Þingholtsstraeti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum, sími 12308. Engin bamadeild er opin lengur en til kl. 19. Gironumer okkar ar 90000 RAUÐI KROSS ISLANDS Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir laugardaginn 23. apríl. Vatnsberinn (21. jan.—19. fab.): Þú ert gætin mann- eskja að eðlisfari og með heilbrigða skynsemi og ættir þess vegna að hafa vit á því að taka ekki þátt í vafasömu fyrirtæki. Þú færð mörg bréf með póstinum. Fiskamir (20. fab.—20. marz): Mikill tfmi fer f að sinna málefnum sem eru þér ekkert viðkomandi, og þú þarft að vera mjög sveigjanleg(ur) I samskiptum við aðra. Þú færð óvænt greidda talsverða fjárupphæð. Hrúturinn (21. marz—20. aprfl): Þetta er erfiöur tfmi. fyrir ástfangið fólk. Ástand þetta er vegna stöðu stjarn- anna. Þú þarft engu sfður að gefa en taka. Eldra fólk mun njóta góðs af ráðstöfun sem það gerði fyrir löngu. Nautið (21. apríl—21. maí): Þetta verður ánægjulegur dagur að undanskildum morgninum. Spennan fer minnkandi og ástvinur þinn reynir að gera þér allt til hæfis. Dagurinn er sérlega vel til ferðalaga fallinn. Tvíburamir (22. maf—21. júní): Þú færð einhverjar frétt- ,ir sem koma munu þér á óvart og gleðja þig einnig. Það lítur allt út fyrir að þú eigir í einhverjum vandræðum með vin þinn. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú stingur upp á einhverju sem þér finnst góð hugmynd en aðrir eru ekki sammála þér f þvf. Þú ert nógu sterk(ur) til að koma ein(n) hugmyndum þfnum f framkvæmd og þarft þvf ekki að vera upp á aðra komin(n). Ljónið (24. júlf—23. ágúst): Reyndu að koma á sættum f einhverju deilumáli. Stjörnurnar eru þér hliðhollar, og þvf ættir þú að geta komizt að góðum kjörum og náð hagstæðum samningum. Meyjan (24. ágúst—23. sapt.): Þú verður beðin(n) að styðja ákveðna persónu svo hún megi koma hugmynd sinni f framkvæmd. Þetta mun leiöa til þess að þú kynnist fjörugu og skemmtilegu fólki. Vogin (24. sapt.—23. okt.): Þetta mun að öllum lfkindum verða mjög annasamur dagur. Þú eyðir miklu af tíma þfnum í að snúast fyrir aðra og þarft að vera eitthvað út af fyrir þig til að komast í ró. Sporðdrekinn (24. okt.'—22. nóv.): Þú hefur nóg að gera og meira en það. Ef þér finnst þú ekki geta komizt yfir verkin, leitaðu þá hjálpar. Fólki hættir til að koma öllum erfiðustu verkunum yfir á þig. Bogmeðurínn (23. nóv.—20. des.): Dagurinn er ekki vel til ferðalaga fallinn. Allt bendir til að tafir verði þá á leið þinni. Láttu það ekki hafa áhrif á þig þótt vinur þinn sé eitthvað snöggur upp á lagið. Steingeitin (21. des.—20. jen.): Þér berast einhverjar fréttir og þær reynast betri en þú áttir von á. Samskipti þfn við börn ganga sérlega vel f dag. Það er einhver leyndardómur f loftinu. Afmælisbem degsins: Þú hefur mikið að gera í félagslff- inu. Þú aflar þér margra nýrra kunningja og heldur þeim gömlu. Gættu orða þinna, segðu ekki allt sem þú hugsar. Flestir í þessu merki munu fá einstakt tækifæri til að taka framförum. Bókasefn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21. Amoríska bókasafniö: Opið alla virka daga kl. 13-19. Ásgrímssefn, Bergstaðastræti 74. Opið dag- lega nema laugardaga kl. 13.30-16. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er í garöinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnið Skólavörðustíg 6b: Opió daglega kl. lOtil 22. Grasagarðurinn i Laugardal: Opinn frá kl. 8-22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10-22 laug- ardaga og sunnudaga. Kjarvalsstaöir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum 16-22. Landsbókásefnið Hverfisgötu 17: Opið mánu- daga til föstudaga frá 9-19. Listesafn Einars Jónssonar við Njarðargötu: Opið daglega 13.30-16. Ustasafn íslands við Hringbraut: Opið daglegafrá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarn: arnes sími 18230, Hafnarfjörður sími 51336, ;Akureyri sfmi 11414, Keflavík sfmi 2039, Vestmannaeyjar sfmi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavfk, Kópavogur og Hafnarfjörður sfmi 25520, eftir vinnutíma .27311. Seltjarnarnes sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og 'Seltjarnarnes sfmi 8547v7, Akureyri sími 11414, Keflavík sfmar 1550 eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar sfmar 1088 og 1533, Hafnar- fjörður sfmi 53445. Símabilanir í Reykjavfk, Kópavogi, Seltjarnar- nesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist f 05. Qilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar aila virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vantar þig sorpkvörn — hvaö? Hvað heldurðu eiginlega að ÉG sé?

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.