Dagblaðið - 22.04.1977, Side 24

Dagblaðið - 22.04.1977, Side 24
24 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 22. APRlL 1977 Voðurutlit fyrir Reykjavík og nagrenm nnsta aólarhring: Austan 2-4 vindstig, úrkomulaust að mostu, hiti 1-5 stig. Kl. 9 í morgun var austlng átt hér á landi, 2-4 vindstig, snjókoma austan- lands en rigning undir Eyjafjöllum. Hlýjast var á Hollu, 4 stig og kaldast á Sandbúöum. 4 stiga frost. Engin úrkoma var í Reykjavík í nótt. Óskar Daníelsson frá Hauka- brekku, sem lézt 11. april í Stykkishólmi, var fæddur 3. marz 1895 að Klettakoti á Skógaströnd. Foreldrar hans voru hjónin J6- hanna Þorbjarnardóttir og Daníel Jónatansson. Öskar var kvæntur Elisabetu Pétursdöttur, ættaðri úr Hörðudal, en hún er látin fyrir nokkrum árum. Áttu þau einn son, Skarphéðin. Öskar var jarð- sunginn frá Narfeyrarkirkju í gær. Sylveríus Hallgrimsson, sem lézt 13. apríl sl„ var fæddur 20. júní 1888 að Staðarfelli í Dalasýslu og voru foreldrar hans hjónin Ingi- björg Marísdóttir og Hallgrímur Jónsson bóndi og hreppstjóri þar. Hann kvæntist eftirlifandi konu sinni, Helgu Kristjánsdótt- ur, fæddri 1887, árið 1913. Þau eignuðust fimm börn en tvö þeirra misstu þau á unga aldri. Þau sem lifa eru Kristján, Hall- grímur og Ólöf. Sveinn Gissurarson múrari, Rán- argötu 10, lézt að Vífilsstaðaspít- ala 19. apríl. Halldór Víglundsson, ráðsmaður á Eiðum, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag kl. 13.30. Haukur Herbertsson framkvæmdastjóri, Traðarkots- sundi 16, verður jarðsunginn frá Dömkirkjunni í dag kl. 13.30. Rósa Oddsdóttir frá Flatey verður jarðsungin frá Fossvogskirkju í dag kl. 15.00 síðdegis. Jón Valur Gunnarsson, Velli, verður jarðsunginn frá Breiða- bólsstaðarkirkju á morgun kl. 14.00. Ámundi Rögnvaldsson, Hörpu- götu 12, lézt 18. apríl. Kirkjustarf Kirkjukvöld í Laugarneskirkju f kvöla kl. 20.30. Dr. med. Asgeir B. Ellerts- son mun flytja fyrirlestur sem hann nefnir Lækningar Jesú frá Nazaret. Einnig verður flutt tðnlist, Sólveig Björling syngur með undirleik Gústafs Jóhannessonar. Félagsmálanámskeið Dagana 22.-24. april munu landssamband sjálfstæðiskvenna og SUS í samráði við sjálf- stæðisfélögin á Patreksfirði efna til félags- málanámskeiðs. Leiðbeinandi verður Frfða Proppé. Þátttaka tilkynnist til Páls Agústs- sonar síma 1268. Námskeiðið er öllum opið. Austfirðingafélagið í Reykjavlk heldur sumarfagnað annað kvöld, laugardag 23. apríl, kl. 20.30 í Atthaga- sal Hótel Sögu. Skemmtiatriði og dans. Fundir Opinn AA-fundur f Laugarásbfói laugardaginn 23. april kl. 1 eftir hádegi. AA-félagar segja frá reynslu sinni og Al-anon og Alateen kynna starfsemi sfna. Gestur fundarins verður Dr. LeClair Bissell M.D. Fundurinn er öllum opinn. Aðalfundur byggingarsamvinnufélags kennara verður haldinn fimmtudaginn 28. aprfl kl. 20.30 I skrifstofu félagsins Þingholtsstræti 30. Dag- skrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Aðalfundur Fríkirkjusafnaðarins verður haldinn sunnu- daginn 24. aprfl í Fríkirkjunni, að lokinni messu kl. 3. Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Aðalfundur Hörpukonur halda aðalfund að Lækjargötu 32 Hafnarfirði þriðjudaginn 26. apríl kl. 20.30. Fjórfestingarfélag íslands Aðalfundur Fj^rfestingarféiags tslands árið 1977 verður haldinn að Hótel Sögu, Bláa sal, fimmtudaginn 28. aprfl kl. 17. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar verða af- hentir á skrifstofu Fjárfestingarfélagsins að Klapparstfg 26. Aðalfundur Laugarnessafnaðar verður haldinn í Laugar- neskirkju sunnudaginn 24. apríl kl. 3 sfð- degis. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosningar, safnaðarheimilismálið, önnur mál. Framsóknarfélag Húsavíkur Aðalfundur verður haldinn í Félagsheimili Húsavíkur sunnudaginn 24. aprfl kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf, bæjarmálefni, önnur mál. Stjórnmálafundir Vörður, Félag ungra sjálfstœðismanna á Akureyri heldur almennan félagsfund í kvöld kl. 19.00 að Kaupvangsstræti 4. Kosning landsfundar- fulltrúa og önnur mál. Félag Snœfellinga og Hnappdœla heldur skemmtifund í Domus Medica annað kvöld, laugardag 23. apríl, kl. 21.00. Karlakórinn Fóstbrœður heldur samsöng fyrir styrktarfélaga sína f kvöld og annað kvöld í Austurbæjarbfói. Söngskráin er mjög fjölbreytileg að efnisvali. Undirleikari er Lára Rafnsdóttir. Söngstjóri Fóstbræðra er Jónas Ingimundarson. Leiklist Brúðuleikhúsvika að Kjarvalsstöðum f dag kl. 17.30: Steinninn sem hló. íþróttir í dag: Framvöllur kl. 19,Q0: Reykjavíkurmótið í knattspyrnu, 1. flokkur, Fram-Vfkingur. Vist Alþýðubandalagið f Hveragerði heldur félagsvist föstudaginn 22.4. kl. 21. Útivistarferðir Laugard. 23.4 kl. 13. Atftanasfjörur með Jóni I. Bjarnasyni. Verð 700 kr. Sunnud. 24.4: 1. Kl. 10: Haiðin há, Bláfjöll (einnig f. göngu- skfði). frararstj. Þorleifur Guðmundsson. Verð 1000 kr. 2. Kl. 13: Vffilsfell, Jósepsdalur með Sólveigu Kristjánsdóttur. Verð 800 kr. 3. Kl. 13: Strönd Flóans, Eyrarbakki, Stokks- eyri og víðar. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen og Hallgrimur Jónasson. Verð 1500 kr. frftt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSl vestan- verðu. Alliance Francaise stendur fyrir dagskrá um hina nýopnuðu listamiðstöð í París, sem kennd er við Georges Pompidou, i franska bókasafninu, Laufásvegi 12 í kvöld, kl. 20.30. Aðalsteinn **Ingólfsson,GlafurLárusson og Sigurður Guð- mundsson sjá um dagskrána og sýna talsvert af myndum frá safninu og sýningu fjögurra tslendinga sem sýndu þar við opnun þess. Þeir voru Sigurður Guðmundsson, Kristján Guðmundsson, Hreinn Friðfinnsson og Þórð- ur Ben Sveinsson. Kjarvalsstáðir: Austursalur: Sýning á verkum Jóhannesar Kjarvals. Vestursalur: Sýning á verkum Hauks Dór og Þorbjargar Höskulds- dóttur Gallerí SÚM, Vatnsstfg: Myndlistarsýning Sigurðar Guð- mundssonar er opin daglega kl. 4-10 til 25. aprfl. Norrœna húsið: Sýningin „Samspil orðs og mynda“ I Nor- ræna húsinu er opin kl. 14-19 til sunnudagsins 24. aprfl. Myndlistarsýning ó Neskaupstað Sýning á verkum Kristjáns Krisjánssonar stendur yfir f Egilsbúð á Neskaupstað um þessar mundir. Hún er opin daglega kl. 4-10 til 24. apríl. Flataskóli í Garðabœ: Innritun nýrra nemenda fer fram i skólanum f dag. Kattareigendur, vinsamlegast merkið ketti ykkar. Skíðalyftur í Blófjöllum eru opnar sem hér segir: Láugardaga o~g sunnudaga frá 10—18 Mánudaga og föstudaga frá 13-19 Þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá 13-22. Upplýsingar um færð og hvort lyftur s’eu opnar er hægt að fá með því að hringja í sfmsvara 85568. Borgarbökasafn Reykjavíkur: AÐALSAFN—ÚTLÁNSDEILD, Þingholts- stræti 29a, sfmar 12308, 10774 og 27029 til kl. t?. Éftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeijd safnsins. Mánud.-föstud. kí. 9-22, laugard. kl. 9-16. LOKAÐ Á SUNNUDÚGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, ÞÍngholtS- stræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunartímar 1. sept.-31. maf, mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÓFN — Afgreiðsla f Þing- holtsstræti 29a, símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLAHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka- þjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA —Skólabókasafn sími 32975. Opið til al- mennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sfmi 36270. Mánud.-föstud. kl. f4-21, laugard. kl. 13-16. BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simf 36270. V'ðkomustaðir bókabílanna eru sem hér segir ^ÉMÓjörhverfi Verzl. Rofabæ 39 þriðjud. kl. 1.30-3.00 Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9 þriðjud. kl. 3.30-6.00. Breiöholt Breiðholtsskóli mánud. k. 7.00-9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagárður, Hðlahverfi mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30-3.30. Verzl. Kjöt og Fiskur við Seljabraut föstud kl. 1.30-3.30. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00^9.00. Verzl. við Völvufell mánud. id. 3.30-6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. Háeleitishverfi Álftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30-3.30. AiíSturvpr Háalpitishraut mánud kl. 1.30- Veeturbaer Verzl. við Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00 KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00-9.00 Skerjafjörður — Elnarsnes fimmtud. kl. 3.00 4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.00 B.00, fimmtud. kl. 1.30-2.30. Holt—HIÍAar Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30-2.30. Stakkahlíð 17 mánud. kl. 3.00-4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli *Kennaraháskóla»s miðvikud kl. 4.00-6.00. Laugerás Verzl. við Norðurbrún þriðjud. kl. 4.30-6.00. Leugameehverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrísateigur föstud. kl. 3.00-5.00. Sund Kleppsvegur 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. Tún játún 10, þriðjud. kl. 3.00-4.00. I B.S.F. BYGGUNG, KÓPAVOGI Skemmtikvöld félagsins verður haldið í Snorrabæ, laugardaginn 23. apríl kl. 19.00. Ómor Ragnarsson skemmtir Mætum öll — Miðapantanir í síma 44980. Skemmtinefndin. STIGAR HANDRIÐ Smíðum ýmsar gerðir af hring- og pallastigum. Höfumeinnig stöðluð inni- og útihandrið í fjölbreyttu úrvali. Stálprýði Vagnhöfða 6. Sími 8-30-50. iiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiimiimmiiiiiHiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiii Framhald af bls. 23 Efnafræði. Menntaskólanemi í öðrum bekk óskar eftir aðstoð í efnafræði um helgina. Uppl. í síma 73903. Námskeið í tréskurði Fáein pláss laus í maí og júní. Hannes Flosason, símar 21396 og 23911. Hreingerníngar í Hreingerningafélag Reykjavíkur. Teppahreinsun og hreingerning- ar. F’yrsta flokks vinna. Gjörið svo vel að hringja í síma 32118 til að fá upplýsingar um hvað hrein- ‘gerningin kostar. Sími 32118. Gluggaþvottur. Önnumsl allan gluggaþvott, utan- húss sem innan, fyrir fyrirtæki og einslaklinga. Sínii 26924. Vanir og vandvirkir menn. Gerum hreinar ibúðir og stiga- ganga, einnig húsnæði hjá fyrir- tækjum. Örugg og góð þjónusta, •Jón, sími 26924. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stofnunum, vant og vandvirkt fólk. Sími 71484 og 84017. Hreingerningar-Teppahreinsun á íbúðum, stigagöngum, stofnun- um o.fl. Margra ára reynsla. Uppl. i síma 36075. Hólmbræður. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stiga- göngum, föst verðtilboð, vanir og vandvirkir menn. Sími 22668 eða 44376. Vanir menn, fljót afgreiðsla, tökum einnig að okkur alls konar innanhússbreytingar og lagfær- ingar. Örugg þjónusta. Uppl. í síma 12158, Bjarni. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga, teppa- og hús- gagnahreinsunar. Þvoum hansa- gluggatjöld. Sækjum, sendum. Pantið í síma 19017. ökukennsla Mazoa 323 de luxe árg. '77. Lærið að aka þessum lipra létta og kraftmikla bil. Öku- skóli og prófgögn ef óskað er. Vinsantlegast hringið og látið skrá yður fyrr en seinna. Sigurð- ur Gislason, sími 75224. ÖkuKennsla—Æfingatímar. Kenni á Toyota Mark II árg. '76. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur getá oyrjað strax. Ragna Lindberg, sími 81156. ökukennsla Kenni á Cortinu. Nemendur geta byrjað strax, einnig bifhjóla- kennsla. Páll Garðarsson, sími 44266. Ökukennsla—Æfingatimar: Aðstoða við endurnýjun ökuskír- teinis, kenni á Allegro '77, öku- skóli og prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Okukennsla — æfingatimar. Get bætt við mig nemend Kenni á Mazda 616 árg. '76, öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Jóhanna Guðmundsdóttir, sími 30704. Ökukennsla — Æfingatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða, kenni á Mazda 818 — ökuskóli og öl.l prófgögn ásamt litmynd í öku- skírteinið ef óskað er. Helgi K Sesselíusson, sími 81349. Okukennsla—Æfingatimar. Kenni á Mazda 929 árgerð '77 á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Frið- rik A. Þorsteinsson, sími 86109. Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Sigurð- ur Þormar ökukennari. Símai 40769 og 71641 og 72214. $ HusDyggjenaur atn. Höfum til sölu milliveggjaplötur. 5,7 og 10 cm steinrör til skolp- lagna og gúmmíþéttihringi, gang- stéttarhellur, litaðar og ólitaðár. Ekið til kaupenda á Reykjavíkur- svæðinu. Bjalli hf. steiniðja, Hellu, sími 99-5890. HúsdýraaDurour. Ökum húsdýraáburði í garða og á lóðir. dreift úr ef óskað er. Uppl. í síma 38998. Húsdýraáburður til sölu, gott verð, dreift ef óskaðer. Uppl. í síma 75678. Garðeigendur athugið. Utvega húsdýraáburð, dreift ef óskað er. Tek einnig að mér að helluleggja stéttir og laga. Uppl. í sima 26149. Höfum opnað fjölritunarstofu að Efstasundi 21, vönduð fjölritun, smækkum, stækkum. Fljót og góð afgreiðsla. Offsetfjölritun hf, Efstasundi 21, sími 33890. Húsdýraáburður tii sölu. Dreift úr ef óskað er. Góð úmgengni. Sími 42002. bolstrun, símT40467; Klæðum og gerum við bólstruðt húsgögn, úrval af áklæðum. Uppl i síma 40467. Garðeigendur. Tek að mér vegghleðslur í skrúð- görðum, útvega hraunhellur, einnig brotstein, 2 gerðir, litaða og ólitaða, hentugir í blómaker og veggi. Tilboð eða tímavinna. Arni Eiríksson, sími 51004. Málningarvinna. Óll málningarvinna, flísalagntr og múrviðgerðir. Upplýsingar í sima 71580 eftirkl. 6e.h. Sjónvarpseigendur ath. Tek að mér viðgerðir í heimahús- um á kvöldin, fljót og góð þjón- usta. Pantið í síma 86473 eftir kl. & á daginn. Þórður Sigurgeirsson, útvarpsvirkjameistari. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur gluggaviðgerðir, glerísetningar og alls konar inn- anhússbreytingar og viðgerðir. Uppl. í síma 26507. Húsdýraáburður. Ökum húsdýraáburði á lóðir. Odýr og góð þjónusta. Uppl. i sima 28195.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.