Dagblaðið - 22.04.1977, Blaðsíða 27
DAUBLAÐIÐ. FÓSTUDAGUR 22. APRÍL 1977
I
Utvarp
27
Sjónvarp
9
Þingmenn
i útvarpi
Utvarpshlustendur fá aö
heyra i alþingismönnum í tvo
og hálfan tíma í kvöld. Út-
varpað veróur frá umræóum í
Sameinuðu þingi og hefst út-
sending klukkan 20.30. Þaö var
þingflokkur Alþýðubanda-
lagsins sem fór fram á að efnt
skyldi til umræðu um iðnaðar-
og atvinnumál. Flokkurinn
hefur lagt fram tillögu á
Alþingi um þessi mál. Fyrsti
flutningsmaður tillögunnar er
Ragnar Arnalds.
Hver flokkur fær 15 mínútur
og verða tvær umferðir. Röð
flokkanna í fyrri umferð
verður þessi: Alþýðubandalag,
Sjálfstæðisflokkur, Alþýðu-
flokkur, Framsóknarflokkur og
Samtök frjálslyndra og vinstri
manna. t síðari umferð verður
röðin þessi:
Sjálfstæðisflokkur, Samtök
frjálslyndra og vinstri manna,
Framsóknarflokkur, Alþýðu-
flokkur og Alþýðubandalag.
-KP
Frá setningu Alþingis.
ÚRVflL/ KJÖTVÖRUR
OG ÞJÓflU/TR
//allteitthvaö
gott í matinn
STIGAHLÍÐ 45-47 SÍMI 35645
Til sölu
Fossvogur
4ra herb. íbúö á 2.
hæö í sambýlishúsi
við Dalaland. Mjög
vönduð íbúð með
miklum innrétting-
um. Góð útb.
óskast.
Árni Stefónsson hrl.
Suðurgötu 4, sími 14314,
kvöldsími 34231.
2363614654
Til sölu einstaklings-
íbúð við Bergþóru-
götu.
2ja rierb. íbúð við
Hjallaveg.
3ja tierb. íbúð við
Kóngsbakka.
3ja herb. vönduð sér-
iiœð við Rauðagerði.
4ra tierb. mjög vönduð
íbúð við Æsufell.
4ra og 5 iierb. íbúðir
við Álfaskeið í Hafnar-
firði.
Einbýlishús og raðhús
í Mosfellssveit.
Eignaskipti möguleg.
Sala og samningar
Tjarnarstíg 2.
Kvöldsimi sölumanns,
Tómasar Guðjónssonar,
23636.
Valdimar Tómasson löggilt-
ur fasteignasaii.
Í
21 milljón
cndun>reidd
A síðastliðnu ári var góð
afkoma af rekstri ábyrgðartrygginga
bifreiða hjá okkur í fyrsta skipti í
mörg ár.
Við endurgreiðum nú kr. 21 milljón í
tekjuafgang af þessum viðskiptum 1976.
Hvers vegna?
Vegna þess að Samvinnutryggingar
eru gagnkvæmt tryggingaf'élag.
Það er kjarni málsins.
SAWIMTR
ÁRMÚLA3 ji§ÍMI 385