Dagblaðið - 22.04.1977, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 22.04.1977, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 22. APRÍL 1977 17 | ÚTVARPS- OG SJÓNVARPSDAGSKRÁ NÆSTU VIKU ) Sunnudagur 24. apríl Herra 8.00 Morgunandakt. "Herra Sigurbjörn Einarsson flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. (Jt- dráttur úr forustugr. dagbl. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Hvar ar í símanum? Arni Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson stjðrna spjall- og spurningaþætti í beinu sambandi við hlustendur í Bakkagerði. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónlaikar. Oktett i Es-dúr op. 20 eftir Mendelssohn. I Musiei tönlistarflokkurinn leikur. 11.00 Massa i Hallgrímskirkju. Prestur: Séra Ragnur Fjalar Lárusson. Organ- leikari: Páll Halldórsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Endurskoöun stjómarskrárínnar. Gunnar G. Schram prófessor flytur fyrsta hádegiserindi sitt. 14.00 Miftdagistónlaikar. 15.00 Spurt og spjallað. Sigurður Magnús- son stjórnar umræðum í útvarpssal. Á fundi með honum eru: Garðar Ingvarsson hagfr. Haukur Helga fyrrv. bankafulltc. Jónas Jónasson rit- stj. og Ragnar Halldórsson forstj. 16.00 islanik ainsöngslög. Guðrún Á. Sfmonar svngur; Guðrún Kristins- dóttirleikur á pfanó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Endurtakift efni: a) Sýnum gróðrin- um nærgætni. Ingimar Oskarsson náUúrufræðingur flytur hvatningar- orð. (Áður útvarpað fyrir 5 árum). b). Vinnumál. Þáttur um lög og rétt á vinnumarkaðinom. áður útvarpað 15. fyrra mánaðar. Umsjónarmenn Arn- mundur Backman og Gunnar Eydal lögfræðingar. í þættinum er fjailað um atvinnumál öryrkja og stöðu þeirra á vinnumarkaði. Rætt c*r við öryrkja í atvinnuleit og Karl Brand framkvæmdastjóra Endurhæfingar- ráðs. 17.30 Útvarpssaga bamanna: „Stórí Bjöm og lidi Bjöm" aftir Halvor Floden. Freysteinn Gunnarsson ísl. Gunnar Stefánsson les (8). 17.50 Stundarkom maft Walter Landauar, sam laikur á pfanó. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Vfsur Svantas; — þriftji og síftasti hluti. Hjörtur Pálsson þýðir kafla úr bók eftir Benny Andersen og kynnir viðeigandi lög, sem Povl Dissing syngur. Þorbjörn Sigurðsson les þýðingu vísnatextanna í óbundnu máli. 20.00 islanzk tónlist. Sinfónfuhljómsvet Islands leikur; Páll P. Pálsson-stj. a. Tilbrigði op. 7 eftir Árna Björnsson um frumsamið rímnalag. b. „Dimmalimm kóngsdóttir“, ballett- svfta nr. 1 eftir Skúla Halldórsson. 20.30 Staldrað vifi á Snaafellsnesi. Jónas Jónasson ræðir enn við Grund- firðinga; — fjórði þáttur. 21.30 Hörpukonsart aftir Reinold Gliére. Osian Ellis og Sinfónfuhljómsveit Lundúna leika; Richard Bonynge stj. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Sigvaldi Þorgilsson danskennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Mónudagur 25. aprfl 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunlaikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnóifsson leik- fimikennari og Magnús Pétursson pfanóleikari (alla virka daga vik- unnar). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbaan kl. 7.50: Séra Tómas Sveinsson flytur (a.v.d.v.). Morgun- stund bamanna kl. 8.00: Sigurður Gunnarsson byrjar aö lesa þýðingu sfna á sögunni „Sumri á fjöllum“ eftir Knut Hauge. Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Búnaftarþáttur kl. 10.25: Valur Þor- valdsson héraðsráðunautur talar um meðferð og nýtingu túna. islenzkt mál kl. 10.40: Endurtekinn þáttur Gunn- laugs Ingólfssonar. Morguntónlaikar kl. 11.00: Boston Pops hljómsveitin leikur „Amerfkumann f Parfs“ eftir George Gershwin; Arthur Fiedlersíj/ Michael Ponti og Ungverska fflhar- monfusveitin leika Píanókonsert f E- dúr op. 59 eftir Moritz Moszkowski; Hans Richard Stracke stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miftdegissagan: „Ban Húr" aftir Lewis Wallaca. Sigurbjörn Einarsson ísl. Ástráður Sigursteindórsson les (18). 15.00 Miftdagistónlaikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. Magnús Magnússon kynnir. 17.30 Ungir pannar. Guðrún Stephensen sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglagt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Björgvin Guðmundsson skrifstofustjóri talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.40 Úr tónlistaríffinu. Jón Asgeirsson tónskáld stjórnar þættinum. 21.10 Einloiknn i útvarpssal: Halldór Har- aldsson laikur á píanó vark eftir Chopin. a. Polonaise-Fantasie op. 61. b. Fanta- sie-Impromtu. c. Mazurka l c-moll op. 63 nr. 3. 21.30 Útvarpssagan: „Jómfrú Þórdís" eftir Jón Bjömsson. Herdfs Þorvaldsdóttir leikkona les (10). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Úr atvinnulífinu Magnús Magnússon viðskiptafræðing- ur og Vilhjálmur Egilsson viðskipta- fræðinemi sjá um þáttinn. 22.45 Tónleikar Sinfónfuhljómsveitar íslands f Háskólabiói á sumardaginn fyrsta; — fyrri hluti. Hljómsveitar- stjóri: Samuai Jonas frá Bandaríkjunum. Einleikari á pfanó: John Lill frá Brat- landi. a. „Ríma“, hljómsveitarverk eftir Þorkel Sigurbjörnsson (frum- flutn.). b. Píanókonsert nr. 3 í c-moll op. 37 eftir Ludwig van Beethoven. — Jón Múli Arnason kynnir. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagut 26. aprfl. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbaen kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Sigurður Gunnars- son les framhald sögunnar „Sumars á fjöllum“ eftir Knut Hauge (2). Til- kynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Enska kammersveitin leikur Sere- nöðu nr. 7 í D-dúr (K250), „Haffner“- serenöðuna eftir Mozart; Pinchas Zukerman stjórnar og leikur jafn- framt á fiðlu. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Danmorkurpistill frá Ottari tinars- syni. 15.00 Miftdagistónlaikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Utii bamatfminn. Finnborg Schev- ing sér um tfmann. 17.50 Á hvftum reitum og svörtum. Guð- mundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Vinnumál. Arnmundur Backman og Gunnar Eydal lögfræðingar stjórna þætti um lög og rétt á vinnumarkaði. 20.00 Lftg unga fólksins. Ásta R. Jóhann- esdóttir kynnir. 20.50 AA skofta og skilgraina. Kristján E. Guðmundsson og Erlendur S. Baldurs- son sjá um þátt fyrir unglinga. 21.30 Frá tónlistarhátffi Bach-félagsins f Barlfn f fyrrasumar. Tatjana Nikola- jewa leikur á pfanó Partftu nr. 4 f D-dúr eftir Bach. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvftldsagan: „Vor f verum" aftir Jón Rafnsson. Stefán ög- mundsson byrjar lesturinn. 22.40 Harmonikulftg. Arne Sölvberg og kvartett Arne Knapperholens leika. 23.00 A hljóðbargi. „Stólarnir“ eftir Eugene Ionesco f þýðingu Donalds Watsons. Leikendur: Siobhan McKenna og Cyril Cusak. Höfundur- inn er sögumaður. — Sfðari hluti. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 27. aorfl 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbaenin er kl. 7.50. Morgun- stund bamanna kl. 8.00: Sigurðui Gunnarsson heldur áfram sögunni „Sumri á fjöllum“ eftir Knut Hauge (3). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. „Horn- steinar hárra sala“ kl. 10.25: Séra Helgi Tryggvason flytur þriðja erindi sitt. Kirkjutónlist kl. 10.50. Morgun- tónlaikar kl. 11.00: Konunglega fflharmonfusveitin í Lundúnum leikur „Föðurlandið“, forleik op. 19 eftir Gegez Bizet; Sir Thomas Beecham stj./Sinfóníuhljómsveit Lundúna, Christina Ortis, Jean Temp- erley og Madrigalasöngvaramir f Lundúnum flytja „The Rio Grande", tónverk fyrir hljómsv. mezzósópran, píanó og kór eftir Constantin Lamb- ert; André Previn stj./Hljómsveit franska rfkisútvarpsins leikur Sinfnfu í g-moll eftir Eduard Lalo; Sir Thomas Beecham stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veóurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna. Tónleik- ar. 14.30 Miftdogissagan: „Bsn Húr" sftir Lswis Wsilscs. Sigurbjörn Einarsson ísl. Ástráður Sigursteindórsson les (19). 15.00 MiAdsgistónlsikar. 15.45 Vorvaríc I skrúAgfirftum. Jón H. Bjömsson garðaarkitekt flytur sjötta erindi sitt. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Útvarpssaga bamanna: „Stórí Bjöm og litii Bjöm" eftir Halvor Floden. Gunnar Stefánsson les (9). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Rannsóknir í raiknifraafti. Dr. Þor- kejl Helgason dósent flytur þrettánda erindi flokksins um rannsóknir I verk- fræði- og raunvisindadeild háskólans. 20.00 Kvftldvaka. a. Einsftngur: Magnús Jónsson syngur islanzk Iftg. ólafur Vignir Albertsson leikur á pfanó. b. Smalamannska og ást. Guðmundur Bemharðsson flytur frásöguþátt. c. Vorisysingar. Elfn Guðjónsdóttir les kvæði eftir nokkur skáld. d. Þagar lognift takur aft flýta sér. Sigurður ó. Pálsson skólastjóri segir frá. e. Haldift til haga. Grímur M. Helgason cand. mag. flytur þáttinn. f. Kórsftngur: Karíakórinn Geysir syngur íslanzk lög. Songstjóri: Ingimundur Arnason. 21.30 Útvarpssagan: „Jómfrú Þórdís" eftir Jón Bjftmsson. Herdfs Þorvaldsdóttir leikkonales (11). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Vor i verum" aftir Jón Rafnsson. Stefán ög- mundsson les (2). 22.40 Djassþáttur f umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 28. aprfl 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunb«n kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Sigurður Gunnars- son heldur áfram að lesa „Sumar á fjöllum" eftir Knut Hauge (4). Til- kynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Vift sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir við fólk um sýnatöku á loðnu. Morguntón- laikar kl. 11.00: Melos-kvartettinn f Stuttgart leikur Strengjakvartett nr. 3 f B-dúr eftir Franz Schubert. John Wion, Arthur Bloom, Howard Howard, Donald McCourt og Mary Louise Böhm leika Kvintett fyrir flautu, klarinettu, horn, fagott og pfanó eftir Louis Spohr. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Á frívaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.30^ Hugsum um þaft. — Andrea Þórð- ardóttir og Gfsli Helgason fjalla um notkun og misnotkun róandi lyfja. Rætt við fanga, sálfræðing, lækni o.fl.; tfundi þáttur. 15.00 Miftdegistónleikar. '______ 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Létt tónlist. 17.30 Lagift mitt. Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttír. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglagt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Einsftngur í útvarpssal: Ragnhaiftur Guftmundsdóttir syngur lög eftir Björg- vin Guðmundsson. Guðmundur Jóns- son leikur með á pfanó. 20.00 Útvarp frá Alþingi: Almannsr stjóm- málaumraeftur (eldhúsdagsumræður). Föstudagur 29. aprfl 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbssn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Sigurður Gunnars- son hefdur áfram að lesa söguna „Sumar á fjöllum" eftir Knut Hauge (5). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallaft vift baandur kl. 10. 05. Létt alþýftulftg kl. • 10.25. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miftdagissagan: „Ban Húr" aftir Lawis Wallaca. Sigurbjörn Einarsson þýddi. Ástráður Sigursteindórsson les (19) 15.00 Miftdagistónlaikar. RIAS hljómsveitin í Berlfn leikur „Þjófótta skjóinn", forleik eftir Rossini; Ferenc Fricsay stj. Anna Moffo syngur með Carlo Bergonzi og Mario Sereni dúetta úr óperunni „Luciu di Lammermoor" eftir Donizetti. Parísarhljómsveitin leikur „Barnagaman," litla svftu fyrir hljómsveit etir Bizet; Daniel Barenboim stj. 15.45 Lasin dsgskrá nastu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. Vignir Sveipsson kynnir 17.30 lítvarpssaga bamanna: „Stóri Bjftrn og litii Bjftm". eftir Halvor Flodén. Gunnar Stefánsson les (10). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Þingsjá. Umsjón: Nanna (Jlfsdóttir. 20.00 Frá tónlsikum Sinfóniuhljómsvaitai islands f Háskólabfói á sumardaginn fyrsta; — síðari hluti. Stjómsndi Samual Jonas frá Bandaríkjunum. a „Let Us Now Praise Famous Men“, hljómsveitarverk eftir Samuel Jones. b. Pólóvetsfu-dansar úr óperunni „tgor fursta" eftir Alexander Borodín. — Jón Múli Ámason kynnir— 20.45 Laiklistarþáttur f umsjá Sigurðar Pálssonar. 21.15 Rautukonsart i C-dúr op. 7 nr. 3 aftir Jean-Marie Laclair. Claude Monteux og St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leika. Stjórnandi: Neville Marrinr. 21.30 Útvarpssagan: „Jómfrú Þórdis" atur Jón Bjftmsson. Herdís Þorvaldsdóttir les (13). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Ljóftaþéttur. Umsjónarmaður: Óskar Halldórsson. 22.50 Afangar. Tónlistarþáttur, sem Ás- mundur Jónsson og Guðni Rúnar • Agnarsson stjórna. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 30. aprfl 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnr kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Moigunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgun- bsMi kl. 7.50. Morgunstund bavnanna kl. 8.00: Sigurður Gunnarsson les söguna „Sumar á fjöllum" eftir Knut Hauge (6). Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög á milli atriða. Óskalftg sjúklinga kl. 9.15: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. Bamatimi kl. 11.10: a. Spurninga- keppni skólabarna f Reykjavík um um ferðarmál.Hlfðaskóli og Melaskóli keppa til úrslita. Umsjónarmaður Baldvin Ottósson varðstjóri. /b. Ot- varpssaga barnanna: „Stóri Björn og litli Björn“ eftir Halvor Floden. Freysteinn Gunnarsson fslenzkaði. Gunnar Stefánsson les (11). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Á sayfti. Einar örn Stefánsson stjórnar þættinum. 15.00 i tónsmiftjunni. Atli Heimir Sveins- son sér um þáttinn (24). 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. íslsnzkt mál. Dr. Jakob Benediktsson talar. 16.35 Létt tónlist. 17.30 (Jtvarpsleikrit barna og unglinga: „Hsyrirftu þsft Pslli" sftir Kárs Zaksris- ssn. Þýðandi Hulda Valtýsdóttir. Leik- stjóri: Helga Bachmann. Persónur og leikendur: Palli/Stefán Jónsson, móð- ir hans/Jóhanna Norðfjörð, kennarinn/Randver Þorláksson, heyrnarsérfræðingurinn/Karl Guðmundsson, Stfna/Jóhanna Kristín Jónsdóttir, Pétur/Arni Benediktsson, Lárus/Skúli Helgason, Friðrik/Eyþór Arnalds. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrégnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttsauki. Tilkynningar. 19.35 Gsmingar. Hannes Gissurarson flytur erindi. 20.10 „Saga," hljómsvaitarvaríc op. 9 aftir Jaan Sibalius. Fílharmoníusveit Lundúna leikur; Sir Thomas Beecham stj. 20.30 A fftmum vagi. Jón R. Hjálmarsson fræðslustjóri talar við Brand Stefáns- son bifreiðarstjóra f Vík f Mýrdal. 21.05 Hljómskálamúsik frá útvarpinu í Kftln. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.35 „Tjaldaft á ayftibýlinu", smáaga aftir Birgi Stefánsson. Ilöfundur les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslftg. 23.55 Fréttir. Dagskfárlok. ^ Sjánvarp Sunnudagur 24. apríl 1977 18.00 Stundin okkar (L að hl.). Sýndur verður þriðji þátturinn um svölurnar, Snúðurinn er aftur á ferð og sýnd verður myndasaga um marsbúann Áka. Sfðan syngur Trió Bonus og að lokum er önnur myndin um Barbro í Svíþjóð. Hún segir frá því, hvernig það var að vera barn árið 1944. Um- sjón Ilermann Ragnar Stefánsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. Stjórn upptöku Kristfn Pálsdóttir. 19.00 Enska knattspyman. Hlé. 20.00 Fróttir og veftur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Um sumarmál. Þáttur með efni af ýmsu tagi. Meðal þeirra, sem koma fram eru Sextettinn og Ríó. Þá verður tískusýning undir stjórn Pálínu Jón- mundsdóttur. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.05 Húsbœndur og hjú. (L). Breskur myndaflokkur. Ávöxtur kœrleikans. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.55 Suftur-Afríka I (L). Málstaöur svert- ingja. Hin fyrri af tveimur heimildar- myndum. sem fréttamaðurinn Ian Johnston frá Nýja-Sjálandi tók i Suður-Afriku. Þessi mynd fjallar um aðskilnaðarstefnu ríkisstjórnarinnar og áhrif hennar á líf svartra manna í landinu. Rætt er við ýmsa stjórnmála- menn og forsustumenn svertingja. Seinni myndin um hvíta minnihlut- ann verður sýnd mánudaginn 25. apríl kl. 21.55. Þýðandi og þulur er Bogi Arnar Finnbogason. 22.25 Aft kvöldi dags. Árni Sigurjónsson, bankafulltrúi, flytur hugleiðingu. 22.35 Dagskráríok. Mánudagur 25. apríl 1977 20.00 Fréttir og veftur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Vift hættum aft reykja. Ógnvekjandi staðreyndir um skaðsemi reykinga eru nú orðnar kunnar. Sjónvarpið efn- ir til námskeiós í sjónvarpssal til leið- beiningar og uppörvunar fyrir þá, sem vilja hætta að reykja. 1 fyrsta þætti drepa fjórir reykingamenn í síðustu sígarettunni og sjónvarpsáhorfend- um, sem vilja fara að dæmi þeirra, gefst tækifæri til að fylgjast með þeim út vikuna. læra af reynslu þeirra og notfæra sér leiðbeiningar sérfróðra manna, sem koma fram í þáttunum. Sjónvarpið hefur haft samráð við ' Krabbameinsfélagið og Islenska bind- indisfélagið við undirbúning þátt- anna. Þættirnir verða á dagskrá á hverjum degi út vikuna að loknum fréttum og verða sendir út beint. Umsjónarmaður er Sigrún Stefáns- dóttir, fréttamaður. Stjórn útsending- ar Rúnar Gunnarsson. 20.55 íþróttir. Umsjónarmaður er Bjarni Felixson. 21.25 Póstkonan. Bresk sjónvarpskvik- mynd. Leikstjóri John Elliot Aðalhlui- verk Nocl Dyson og Nigel Bradshaw. Póstmeistarinn I litlu þorpi er kona. sem hefur aldrei gifst, en dreymir enn um gamlan elskhuga. Þýðandi Guð- brandur Gislason.'Þulur Geirlaug Þor- valdsdóttir. 21.55 Suftur-Afríka II. Framtíft hvítra manna. Seinni heimildarmyndin um Suður-Afriku. Lætt er við hvita menn um framtiðarhorfur þeirra. aðskilnað- arstefnuna og slvaxandi óánægju svertingja i landinu. Þýðandi og þulur er Bogi Arnar Finnhogason. .22.25 Dagskráríok. Þriðjudagur 26. apríl 1977 20.00 Fróttir og veftur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Vift hættum aft reykja. Námskeið til uppörvunar og leiðbeiningar fyrir þá, sem eru að hætta að reykja. Umsjón- armaður Sigrún Stefánsdóttir. Bein útsending. Stjórn útsendingar Rúnar Gunnarsson. 20.45 Colditr. Bresk-bandariskur fram- haldsmynda'flokkur. Herróttur. Þýð andi Jón Thor Ilaraldsson. 21.35 Gítartónlist (L). John Williams leikur tónlist eftir Bach. Þýðandi Jón Skaptason. 22.00 Utan úr hoimi. Þáttur um erlend málefni. Umsjónarmaður Jón Hákon Magnússon. 22.30 Dagskráríok. Miðvikudagur 27. apríH977 18.00 Bangsinn Paddington. BresKUr myndaflokkur. Þýðandi Stefán Jök- ulsson. Sögumaður Þórhallur Sigurðs- son. 18.10 Böm um vífta veröld. Skólabörn á Kúbu. í myndinni er sagt frá skólum á Kúbu þar sem reynt er að sameina bóklegt og verklegt nám. Þýðandi og þulur Stefán Jökulsson. 18.35 Rokkveita ríkisins. Hljómsveitin Fresh. Sjónvarpið kynnir popphljóm- '*c'ilu' á sama tíma næstu fimm mið- vikudaga. Stjórn upptöku Egill Eð- varðsson. Hló. 20.00 Fróttir og veftur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Vift hættum aft reykja. Námskeið til uppörvunar og leiðbeiningar fyrir þá sem eru að hætta að reykja. Umsjön- armaður Sigrún Stefánsdóttir. Bein útsending. Stjórn útsendingar Rúnar Gunnarsson. 20.45 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjónar- maður Sigurður Richter. 21.15 Onedin skipafólagift (L). Nýr myndaflokkur. 1. þáttur. Þegar „Helen May" fórst.James Onedin færir enn út kvíarnar en h’ann á nú í harðri sam- keppni við útgerðarfélög, sem eiga gufuskip. Elisabet systir hans er tekin við stjórn Frazer-skipafélagsins, og er hún ekki síður óvægin en James. Ró- bert bróðir þeirra er þingmaður og reynir að forðast hin ráðríku systkin sín. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.05 Stjórnmálin frá stríftslokum. Fransk- ur frétta- og fræðslumyndaflokkur. 6. þáttur. Frá Panmunjon til Dienbienfú. Árið 1952 ríkti styrjaldarástand víðs vegar í Asíu, m.a. í Indókína, Malasíu, Burma og Kóreu. 1 Bandaríkjunum verður Eisenhower forseti. Stalín deyr árið 1953, og samið er um vopna- hlé í Kóreu. Ófriðurinn í Indókína magnast enn og nær hámarki í um- sátrinu um Dienbienfú Pierre Mendes-France kemst til valda í Frakklandi og semur um frið í Indó- kína, en 1. nóvember 1954 hefst bylt- ing f Alsír. Þýðandi og þulur Sigurður Pálsson. c.3.00 Dagskrárlok. Föstudagur 29. apríl 1977 20.00 Fróttir og veftur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Vift hættum aft reykja. Námskeið til uppörvunar og leiðbeiningar fyrir þá sem eru að hætta að reykja. Umsjón- armaður Sigrún Stefánsdóttir. Bein ‘ útsending. Stjórn útsendingar Rúnar Gunnarsson. 20.45 Prúftu leikararnir (L). Gestur leik- brúðanna í þessum þætti er leikkonan Candice Bergen. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.10 Kastljós. Þáttur um innlend mál- efni. Umsjónarmaður Ómar Ragnars- son. 22.10 Erfiftur dagur hjé drottningu. (Rude journée pour la reine). Frönsk bíó- mynd frá árinu 1974. Aðalhlutverk Simone Signoret og Jacques Debary. Leikstjóri René Allio. Ræstingakonan Jeanne byr við kröpp kjor og er lftils metin af manni sínum og fjölskyldu. Hún leitar huggunar f draumheimum og er þá drottning um stund. Þýðandi Ragna Ragnars. Dagskréríok. Laugardagur 30. aprfl 1977 17.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.35 Litli lávarfturinn (L). Brezkur fram- haldsmyndaflokkur. 2. þáttur. Cedric er kominn til Englands ásamt móðúr sinni, til að kynnast afa sfnum, jarlin- um af Dorincourt, sem hann á að erfa. Þýðandi Jón O. Edwald. 19.00 iþróttir. Hlé. 20.00 Fréttir og vaftur. 20.25 Auglýsingar og dagskré. 20.30 Vift hættum aft reykja. Lokaþáttur námskeiðs fyrir fólk sem er að hætta að reykja. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. Bein útsending. Stjórn útsendingar Rúnar Gunnarsson. 20.45 Lssknir é ferft og flugi (L). Brezkur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.10 Úr einu í annaft. Umsjónarmenn Berglind Ásgeirsdóttir og Björn Vign- ir Sigurpálsson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 22.10 Fólkift vift fljótift. (Wild River). Bandarísk bfómynd frá árinu 1960. Leikstjóri Elia Kazan. Aðalhlutverk Montgomery Clift, Lee Remick og Jo Van Fleet. Myndin gerist í Tennessee- fylki árið 1933. Chuck Glover fer þangað f umboði bandarfkjastjórnar til að kaupa allt land meðfram Tenn- essee-ánni, þvf þar á að reisa stfflu- garða. Carol, ung ekkja, býr með átt- ræðri ömmu sinni á eyju í ánni. en gamla konan neitar að flytja. Þýðandi Jón (). Edwald. 23.35 Dagskréríok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.