Dagblaðið - 22.04.1977, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 22.04.1977, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 22. APRlL 1977 Framhald af bls. 21 Dúfur óskast. Uppl. í síma 92-7050. Stór páfagaukur til sölu, er á réttum aldri til aö læra aö tala. Uppl. í sima 26924. Byssur Til sölu ný sjálfvirk haglabyssa og riffill. Einnig er til sölu á sama stað Austin Mini árg. 1971. Uppl. í síma 11977 og 21712. Safnarinn i Umslög fvrir sérstimpii;: Áskorendaeinvígiö 27. feb. Verö- listar '77 nýkomnir. ísl. frí- merkjaverölistinn kr. 400. ísl. mvntir kr. 540. Kaupum ísl. frí- ,'merki. Frímerkjahúsið, Lækjar giitp 6. simi 11S14. Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin. Skólavörðustíg 21a, sími 21170. Verðlistinn yfir íslenzkar myntir 1977 er kom- inn út. Sendum í póstkröfu. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21A, sími 21170. (---------1----" Til bygginga Mótatimbur. Vil kaupa ca 1500 metra af 1x6“ og ca. 400 metra af 2x4“ notuðu mótatimbri. Sími 20182 eftir kl. 19. Komdu inn og leyfðu mér að sýna nýjasta leikfangið! þér Til sölu allar helztu stærðir af mótatimbri ásamt 19 mm vatnsþolnum kross- við. Uppl. í síma 10173. Leigjum út steypuhrærivélar í lengri eða skemmri tíma. Uppl. í símum 26924 og 27117. 1 Fasteignir Hús í nágrenni bæjarins til sölu, útb. 2 til 2,5 milljónir. Sími 83296. Til sölu Honda SS 50 með bilaðri vél, árg. ’74, selst ódýrt. Uppl. í síma 97-8871. 15 ha. utanborðsmótor til sölu á kr. 95.000. Uppl. í síma 18882. Zodiac Mark 3 ásamt vagni, hvort tveggja ónotað selst á mjög góðum kjörum ef samið er strax. Uppl. í síma 2508 Vestmannaeyjum. Hesthús til söiu í Glaðheimum Kópavogi. Uppl. í sima 17184. Til sölu af sérstökum ástæðum, Kawasaki 750 H2. Hjólið er aðeins ekið 8 þús. km, nýsprautað og í topp- standi. Nýir og ónotaðir varahlut- ir fylgja, t.d. bensintankur, stýri og hljóðkútur, svo eitthvað sé nefnt. Skipti möguleg á Hondu SL 350 eða Suzuki 400 og allir bílar koma til greina. Uppl. hjá Bíla- og búvélasölunni, Selfossi, sími 99- 1888 alla daga frá 14 til 22. Mótorhjóiaviðgerðir Við gerum við allar gerðir og stærðir af mótorhjólum, sækjum og sendum mótorhjólin ef óskað er. Varahlutir í flestar gerðir hjóla, hjá okkur er fullkomin þjónusta. Mótorhjól K. Jónsson Hverfisgata 72, sími 12452. Opið frá 9-6, 6 daga vikunnar. Tvíhjól til sölu fyrir 4ra ára. Uppl. í síma 84156. Hér um bil nýtt kvenreiðhjól til sölu. Uppl. í síma 76101. Suzuki AC 50. Tilboð óskast í Suzuki vélhjól árg. ’75, mjög vel farið og í góðu standi. Uppl. í síma 82126 milli kl. 5 og 8. Hjálp. Strákar, á einhver ykkar skipti- gaffal í SL 350 árg. ’74? Númerið á skiptigafflinum er 24213- 312-010 fyrir 2. og 3ja gír. Ef svo er og hann er til sölu þvi hann fæst ekki hér á tslandi, hringið þá í síma 92-2169. Góð 2ja—2'A tonns trilla óskast til kaups. Uppl. í síma 96- 41504. Til sölu er bátur, 14 fet að lengd, ásamt nýjum 5 ha. Chrysler utanborðsmótor. Bátur- inn hentar vel bæði á vötn og sjó, verð 230 þús. Uppl. í síma 24439 á kvöldin. 4ra tonna trilla til sölu, þarfnast lítils háttar við- gerðar. Tilboð óskast. Sími 92- 7164. Við útvegum fjölmargar gerðir og stærðir af fiski- og skemmtibátum byggðum úr trefjaplasti. Stærðir frá 14 fet- um upp í 40 fet. Ótrúlega lágt verð. Sunnufell h/f, Ægisgötu 7, sími 11977 og box 35 Reykjavík, Til sölu bátur 4,3 tonn, í góðu ástandi, vel útbú- inn. Uppl. í síma 97-7386 eftir kl. 19. Til sölu 3ja tonna trillubátur með 16 ha. Listervél, dýptarmælir og grá- sleppunet geta fylgt. Uppl. í síma 35238 eftir kl. 20. Línuúigerö og 45 ha Pettervél: til sölu. 180 st. 5 mm lóðir (100 krókar hvert lóð), balar, belgir, stangir og færi. Lítið notað, selst á góðu verði. Einnig er lil sölu 45 ha Petter vél 5 ára gömul, selst í heilu lagi eða i stykkjum. Vélinni fylgja nýir varahlutir, svo sem hedd, stimpill, stimpilstöng, olíu- dælur, dísur blokk, slíf, pakkningasett o. fl. Uppl. í síma 94-6210 eftir kl. 19 á kvöldin. Til sölu 8 tonna bátur. Uppl. í sima 93- 6705 eftir kl. 19 á kvöldin. Bílaþjónusta Get bætt við mig almennum bílaviðgerðum. Enn- fremur réttingar, vinn bíla undir sprautun, bletta og alsprauta. Uppl. í síma 83293 milli kl. 13 og 18. Bifreiðaþjónusta að Sólvallagötu 79, vesturendan- um, býður þér aðstöðu til að gera við bifreið þína sjálfur. Við erum meó rafsuðu, logsuðu o.fl. Við bjóðum þér ennfremur aðstöðu til þess að vinna bifreiðina undir sprautun og sprauta bílinn. Við1 getum útvegað þér fagmann til þess að sprauta bifreiðina fyr'ir þig. Opið frá 9—22 alla daga vik- unnar. Bílaaðstoð hf., sími 19360. (----------1------' Bílaleiga Bíialéiga Jónasar, Ármúla 28, sími 81315. Til leigu VW bílar. Bílaleigan hf Smiðjuvegi 17, sími 43631 auglýs- ir. Til leigu VW 1200 L án öku- manns. Afgreiðsla alla virka dagá frá 8-22 og um helgar. Önnumst einnig viðgerðir á Saab bifreið- um. Vönduð vinna, vanir menn. Bílaviðskipti Leiðbeiningar um allan frágang skjala varðandi bíia- kaup og sölu ásamt nauðsyn- iegum eyðublöðum fá auglýs- endur ókeypis á afgreiðslu blaðsins í Þverholti 2. VW Microbus árg. ’69. Tilboð óskast í Microbus árg. ’69 með bilaðri vél, sæti fyrir 9. Uppl. í síma 83877. Cortina 1300 árg. 1971 til sölu, 4ra dyra vel með farin og í góðu lagi. Utvarp með kassettu- tæki fylgir, verð 650 þús. Skipti á ódýrari bíl möguleg, t.d. Ford F’alcon árg. ’64-’65. Uppl. í sima 86467. 140 ha Fordvél 6 cyl með 3ja gíra kassa og Benz- vél 4 cyl 180 til sölu. Uppl. í síma 99-5609 cftir kl.v19. Óska eftir afturdrifi eða góðum kamb og pinion í Bronco árg. ’66. Uppl. í síma 66668. Óska eftir að kaupa afturdrif í Land Rover. Uppl. f síma 74846 eftir kl. 7. Mazda 616 árg. 1975 til sölu, ekin 34 þús. km, segul- band og útvarp, ný breið sumar- og vetrardekk, útlit mjög gott, yfirfarinn f. 35 þús. Uppl. í síma 21088 og á Oðinsgötu 20B. Tjaldvagn til sölu. Uppl. að Grandagarði 1A frá kl. 5-7. Bílkrani til sölu, Í'A tonn Foco með skóflu. Uppl. i síma 94-2558 eftir kl.19. Iljólhýsi. Óska eftir að taka á leigu hjól- hýsi. Uppl. í síma 99-3778. Datsun 100 A árg. 1972 til sölu, góður bill, greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 53716. Vörubilspallur á 8 til 20 tonna bíl, helzt með sturtu, óskast strax.Uppl. í síma 50877. Loftorka sf. Mini ’74, blár, ekinn 33 þús. km til sölu, helzt staðgreiðsla. Uppl. í síma 17926. Vil kaupa 289 Ford vél, helzt með gírkassa. Má vera i ólagi. Uppl. í síma 42727 eftir kl. 6. Mazda 616 árg. ’72 til sölu. Uppl. í síma 76705 eftir kl. 6. Bílasala Selfoss. Hef kaupanda að Willys árg. '46 eða Rússajeppa. Opið á kvöldin og alla laugardaga. Bílasala Selfoss, sími 99-1416. Til sölu Willys árg. '64, V-8 Fordvél, skoðaður '77. Uppl. í síma 92-6506 eftir kl. 4. Fíat 128 station árg. '12 til sölu, þarfnast smá- boddýviðgerðar. Skipti möguleg á dýrari bíl. Uppl. í síma 98-1819. Óska eftir að kaupa bíl gegn föstum mánaðargreiðsl- um. Uppl. í síma 81754. Carina ’71-’72. Óska eftir að kaupa Toyota Carina árg. ’71 til ’72. Aðeins vel með farinn bill kemur til greina, útborgun 500.000 og öruggar mán- aðargreiðslur á eftirstöðvum. Uppl. í síma 52672. VW árg. ’63 til sölu, sumar- og vetrardekk á felgum. Uppl. í síma 72533. Cortina árg. ’65, til sölu, óskoðuð, góður bíll, verð kr. 50.000. Uppl. í síma 53758. Chevrolet Nova árg. ’74 til sölu, tvilitur og Toyota Crown árg. ’73. Uppl. í síma 99-1212. Til sölu Ford Escort XL árg. ’74, þýzkur, 4ra dyra, ekinn 33 þús. km, með útvarpi og sumardekkjum. Verð 930 þús. Uppl. í síma 53231 milli kl. 5 og 8 á kvöldin. Cortina árgerð ’70 til sölu, smávægilega skemmd eft- ir árekstur. Verð kr. 330 þús. Uppl. í síma 72221 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa góðan stationbíl, t.d. Saab, Mazda eða VW Passat með 750 þús. kr. útborgun og eftirstöðvar 300-500 þús., eftir 6 mán. Uppl. í síma 35741 milli kl. 7 og 8 næstu kvöld. Takið eftir! Til sölu Moskvitch árg. 1970 í góðu standi. Bifreiðinni hefur verið haldið vel við og er vel með farin. Lítið verð fyrir góðan bíl. Sími 50820. Til sölu Taunus 20MX V-8 vél árg. ’66, þarfnast smávægilegrar viðgerð- ar, verð 250.000 sem mætti jafn- vel borgast á víxlum, og alls konar skipti möguleg. Uppl. í síma 52598 og 40122 eftir kl. 7. Cortina til sölu, árg. 1974, mjög góður bíll. Uppl. í síma 34634. Sendiferðabifreið. Ford Transit lengri gerð árg. '71, til sölu. Skoðaður '11, mælir fylg- ir. Skipti möguleg. Uppl. í síma 71578. Mercury Comet custom árg. '74 til sölu, brúnsanseraður, ekinn 57 þús. km, sjálfskiptur með aflstýri og bremsum skipti möguleg. Uppl. í símá 92-1380.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.