Dagblaðið - 22.04.1977, Blaðsíða 18
18
r
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 22. APRÍL 1977
4
í „GAMLA DAGA” VAR ALLT MIKLU EINFALDARA
EN ALVARAN BEIÐ Á NÆSTA GÖTUHORNI
Bráðskemmtileg mynd íNýja Bíói
Nýja Bíó:
Æskufjör (listamannahverfinu:
AAalhlutverk: Lanny Baker, Shelley Winterm,
Ellen Greene, Christopher Walken.
„Eg er ekki reiöur, bara
6öur,“ sagði Larry Lapinsky við
móður sína þegar hann skildi
við hana. Það er ekki fjarri lagi
að það geti átt við um aðra sem
fram koma í bíómyndinni sem
Nýja Bíó sýnir um þessar
mundir.
Myndin gerist í Greenwich
Village, sem er það hverfi sem
listamenn búa í í New York árið
1953. Þessir ungu listamenn
gera ekki miklar kröfur til
húsakynna. Þegar móðir
Shelley Winters er alveg frábær i hlutverki móðurinnar sem getur ekki með nokkru mótl sleppt
hendinni af syni sínum. Þegar hann leggur iand undir fót til Hollywood gefur hún honum „apfel
strudie" köku mcðferðis í bréfpoka og segir honum að gleyma aldrei hvaðan hann sé upprunninn en
amma hans flúði undan nasistum frá Póllandi í kartöfiusekk.
Lenny Baker ásamt vinstúlku sinni Ellen Greene. Hún viðurkennir
fyrir móður hans að hafá sængað hjá syni hennar, — en er fljót að
snúa við blaðinu þegar móðirin verður alveg æf!
Larrys, sem er aðalpersónan,
•spyr hann hvort kakkalakkar
séu í íbúðinni hans svarar
Larry að þeir séu bara viðlátnir
á nóttunni ef liósið séskyndilega
kveikt!
Þetta er gamanmynd en þó
með alvarlegum undirtóni.
Þrátt fyrir allt glensið og
gamanið biður alvara lifsins á
næsta leiti.
Shelley Winters fer alveg
stórkostlega vel með hlutverk
móðurinnar, sem er komin af
léttasta skeiði. Hún vill ekki
viðurkenna að sonur hennar sé
orðinn fullorðinn þótt hann sé
orðinn 22ja ára og fluttur að
heiman.
Sonur hennar segir að hún
hafi fundið upp
„ödipusarduldina“, — en hún
meini ekkert illt með því.
Samtölin í myndinni eru af-
ar skemmtileg og að dómi leik-
manns fara leikendurnir mjög
vel með hlutverk sín. Myndin
er sem sagt hin bráðskemmti-
legasta í alla staði. Hún sýnir
okkur að lífið í „gamla daga“
var ósköp svipað því sem það er
nú, þó kannski heldur einfald-
ara i sniðum.
-A.Bj.
L Verzlun v «- Verzlun Verzlun
A heimilinu:
Við sjónvarpið, t dagstofunni, holirtá
eða húsbóndaherbergið.
Islofnunum:
A hótelherbergjum, biðstofum, skrif-
stofum, sjúkrahúsum og þar alls
staðar sem þörf er á nettum, þægileg- 'Wi
um og fallegum stólum. ’*■
Fæst með leðri, áklæði
og leðurllki.
íNýja^
SBólsturgGrðin
^ simi 16541 Laugavegi 134,
Ferguson litsjónvarps-
tœkin- Amérískir inlínu
myndlampar. Amerískir
transistorar og díóður
ORRI HJALTASON
Hagamel 8,simi 16139.
BIAÐIÐ
er smáauglýsingablaðið
Bflasalan BILAVAL
Laugavegi 90-92
Símar 19168 og 19092
Hjá okkur er opið alla daga nema
sunnudaga frá kl. 10-19.00
Látið okkur skrá bílinn og mynda
hann í leiðinni.
»I 11 i /,
Söluskrá ásamt myndalista liggur
frammi. — Lítið inn hjá okkur og
kannið úrvalið. Við erum við hliðina á
Stjörnubíói.
BILAVAL
SIMAR19168
0G19092
Slappiðaf
í þægilegum hvíidarstól með
stillanlegum fæti, ruggu óg
snúning. Stóllinn aðeins
framieiddur hjá
okkur. Fáanlegur
með áklæðum
og skinnliki
Z CN
O Oí
Ol__
BÓLSTRUNIN I 'J
phyris
Fegurð blOmanna stendur yður til boða.
Unglingalínan:
Special Day Cream — Special Night Cream.
Special Cleansing — Tonic.
Phyris tryggir vellíðan og þægindi og veitir
hörundi, sem mikið mœðir á, velkomna hvíld.
Phyris fyrir alla — Phyris-umboðið.
6/ 12/ 24/ volta
alternatorar
HAUKUR 0G ÓLAFUR
Ármúla 32 — Sfmi 37700
í Þjónusta Þjónusta Þjónusta
Húseigendur— Húsbyggjendur. Tek aö mér nýbyggingar, viðgerðir, breytingar. Geri tilboó. Uppl. í síma 66580 eftir kl. 18. Vinsamlegast geym- ið auglýsinguna. Þéttum allt sem lekur Morter-Plas/n þakklæðningarefni fyrir slétt þök með 300% teygjuþoli — veðráttu bæði fyrir nýlagnir Verd kr JHk og viðgerðir. flH 2.750.- tiflV Þéttitækni flLSr W Tryggvagötu 1 — simi 27620. Loftpressur Gröfur . Leigjum út loftpressur, " traktorsgröfur og Bröyt-gröfu. gröf- r“j|3 um grunna og ræsi, tökum að okkur 1 hvers konar múrbrot, fleyganir, —1 borvinnu og sprengingar. J Verkframi rif. Smiðjuvegi 14, sími 76070.
023.