Dagblaðið - 14.11.1977, Síða 1

Dagblaðið - 14.11.1977, Síða 1
• r Sigurvegarar profkjörs Alþýðuflokksins: Benedikt, Vilmundur, Jóhanna Benedikt Gröndal, formaður Alþýðu- flokksins, vann stóran sigur og mun skipa fyrsta sætið á lista flokks síns í Reykja- vík, þegar þing- kosningar fara fram í vor. Hér er Benedikt ásamt öðrum sigur- vegara í prófkjörinu, — Vilmundi Gylfa- syni. — DB-mynd Bjarnleifur. — Sjá baksíðu Þeirstefna háttíprófkjöri sjálfstæðis- manna - Sjá viðtöl Jsland 28-21 íVarsjá — Skellir hjá FH ogValíEvrópu keppninni — Sjá íþróttir bls. 15,16,17 og 18 Beygði teskeiðar,— meðhugarorku einni saman — baksíða ÞRIGGJA MANNAIGUMBÁT VAR LEITAÐ ÍALLA NÓn Fóru frá Æðey áleiðis til Bolungarvíkur en urðu fyrir vélarbilun Þriggja manna sem lögðu upp frá Æðey í gærkvöldi og ætluðu til Bolungarvíkur var ieitað í alla nótt. Farkostur mannanna þriggja var slöngugúmbátur með utan-t borðsvél og þótti ferð þeirra því heldur glæfraleg, eins og Hannes Hafstein hjá SVFÍ komst að orði í morgun. 'Frost var á og veður slæmt. Ymis skip, bæði togarar sem leitað höfðu vars við Grænuhlíð og bátar frá ýmsum stöðum, tóku þátt í leit að slöngu- bátnum í nótt. Undir morguninn heyrði fólk í Seyðisfirði hróp og köll og reyndust þar þremenningarnir á ferð. Var v.b. Hugrún frá Bolungarvík skammt undan og tók hún mennina upp og batt enda á sjóferð þeirra á hinu viðkvæma fleyi. I Æðey fékk DB þær upplýsingar í morgun að þegar mennirnir lögðu af stað í gær hefði sjólag verið gott og bjart yfir. Vél gúmbátsins bilaði hins vegar og hröktust mennirnir inn á Seyðisfjörð og fundust þar. Þeir voru hressir og vel haldnir er þeir fundust. Gpðjón Kristjánsson skip- stjóri á Hugrúnu kom mec skipbrotsmennina til Bolungar- víkur á 11. tímanum í morgun Guðjón sagði DB. að bát mannanna hefði hvolft og þeir verið á kili í 4 klst. Þeir voru furðu hressir er þeim var bjarg- að, ómeiddir og gengu frá borði. -ASt. Áskrift eða smáaugiýsing Hringið í35320 ef 27022 er á tali

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.