Dagblaðið - 14.11.1977, Page 19

Dagblaðið - 14.11.1977, Page 19
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1977. 23 ( DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 ( Til sölu 8 Til sölu vegna flutninga nýr ísskápur, sérlega nettur og fallegur, verö kr. 75 þús. (kostar í búö 120), eldhúsinnrétting, neöri skápar, 235 cm lengd, úr tekki og harðplasti og hjónarúm úr birki (antik) meö dýnum, verð kr. 15 þús. Sími 92-2310. Notuð innanhússhurð (spónlögð ganghurð) með öllum dyraumbúnaði til sölu. Hurðarhæð 2 metrar, breidd 96 cm. Uppl. í síma 17297 milli kl. 5 og 7. Góður barnavagn til sölu, verð kr. 10.000, 2ja manna nælon-göngutjald með himni á kr. 20.000. Á sama' stað óskast skíðaútbúnaður fyrir 10 til 11 ára. Uppl. í síma 51329. Til sölu vegna flutnings sófasett á 30 þús., 2 stólar, svefnbekkur á 10 þús., nýyfirdekktur, sófaborð á 7 þús., 2 nýyfirfarin reiðhjól, 24 tommu á kr. 19 þús. hvert stykki, eitt gíra- hjól 26 tommu kr. 39 þús., bílstóll og göngustóll. Uppl. í sima 31397. Til sölu Mellor Bromley prjónavélar 24”. 24 og 36 fæðikerfi. Gerð 4/RLM Imperlock og gerð 4/RLAM. Uppl. hjá auglþj. DB milli kl. 9 og 22 í síma 27022 eða í síma 84881 eftir kl. 7 á kvöldin. H-65926. Til sölu nýlegt Philips bílútvarp með há- tölurum, ennfremur rafmótor, !4 hestafl. Tækifærisverð. Uppl. í síma 24249, Meðalholti 4, vestur- enda, niðri. Til sölu Elan skíði með bindingum, stöf- um og skóm nr. 39, svefnsófi, hansahillur, skápur og uppistöð- ur. Einnig karatebúningur. Uppl. í síma 40323. Prentiðnaðarmenn. Til sölu setjaravél með þremur letrum, handsetningar reol með lausu letri, prófarkapressa, blý- pottur, blý og fleira. Sími 12020. Tvær spónlagðar mahóní innihurðir til sölú, vel með farin eldavél með grilli og lítill rafmagnshitageymir. Uppl. í síma 40433. Selst ódýrt. ( Óskast keypt 8 Kojuróskast. A sama stað er til sölu barnavagn. Uppl. í síma 23083 eftir kl. 19. Oska eftir að kaupa vel með farna sjálfvirka þvottavél. Uppl. í síma 19467. ( Verzlun 8 Fatamarkaðurinn Trönuhrauni 6, Hafnarfirði við hliðina á Fjarðarkaupi. Seljum þessa viku á meðan birgðir endast margar tegundir af barna- og full- orðinskuldaúlpum á mjög hag- stæðu verði. Barnastærðir á kr. 2900-2950-3000, fullorðinsstærðir á kr. 5300 og 5600. Margar teg- undir af buxum í barna- og full- orðinsstærðum fyrir kr. 1000- 1500-2000-2500-2900-3000. Allt vönduð vara. Herraskyrtur úr bómull og polvester á kr. 1700. Rúllukragapeysur i dömu- stærðum á ki 1000. Enskar barnapeysur á kr. 750. Storm- jakkar karlmanna á kr. 3500. Alls konar barnafatnaður á mjög lágu verði. Danskir tréklossar í stærðum 34-46 og margt fleira mjög ódýrt. Opið föstudag og 10-12 Fatamarkaðurinn, 6, Hafnarfirði. til kl. 10 á á laugardag. Trönuhrauni Sængurgjafir, vöggusett, barnateppi, barna- baðhandklæði, loðúlpur, velúr- útiföt, hettupeysur, telpukjólar, drengjaföt, samfestingar, bleiur, ungbarnanærföt, ungbarnariátt- föt, vöggupopplín, ungbarna- sokkar, ungbarnavettlingar, ung- barnasmekkir. Þorsteinsbúð Keflavík, Þorsteinsbúð Reykja- vík. Það verður sennilega erfitt að fá þettagreitt. Hx&tú © Bull's Breiðholt III. Hespulopi, plötulopi, tweedlopi, hosuband, Tutta barnafatnaður í úrvali. Barnavettlingar 3ja til 8 ára. Hólakot Lóuhólum 2-6, simi 75220. Rafheimur, heimur amatöra, 216 bls. myndskreyttur bækling- ur með 1000 hluta, t.d. transistora og diode ttl. C-mos ICS. Teikning- ar af transistorkveikju fyrir bíla, tölvuklukkur, magnarar, útvörp og fl. og fl. Skrifið eftir ofan- greindum bæklingi ásamt verðlista á kr. 265 auk póstgjalds. MAPLIN-einkaumboð, Raf- heimur, póstverzlun, pósthólf 9040, 109 Rvk. Lopi, 3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjónað b^int af plötu. Magnaf- sláttur, pósts^ndum. Opið kl. 9 til 5.30. Ullarvinnslan Lopi, Súðar- vogi 4, sími 30581. Breiðholt 3. Allar tegundir af hinu geysivin- sæla Zareska prjónagarni, verð frá kr. 340, 100 gr. Zareska sér- pakkaða handavinnan nýkomin i miklu úrvali. Verzlunin Hólakot, sími 75220. Halló dömur. Stórglæsileg nýtízkupils í öllum stærðum til sölu, ennfremur plís- eruð samkvæmispils og hálfsíð pils (úr mosscrep og terylene). Mikið litaúrval. Sérstakt tæki- færisverð. Uppl. í síma 23662. Fyrir ungbörn Til sölu kerruvagn á 20 þúsund, vagga með skermi á 8.000 kr., barnarimlarúm með dýnu á 5.000 kr. og burðarrúm ásamt hjólagrind á 5.000. Allt vel með farið. Uppl. í síma 43451. Vel með farin Swithun barnakerra óskast strax. Uppl. í síma 52365 kl. 8-17. Edda María. Til sölu er rauður Pedegree barnavagn á 15000 kr. Uppl. í síma 99-1969 eftir kl. 6. Til sölu Parker-Hale cal. 243 með þýzkum Meibech sjónauka 6x42 mm. Verð kr. 80.000. Uppl. í síma 28703 eftir kl. 6. ( Húsgögn 8 Lítið sófasett til sölu. Uppl. að Öðinsgötu 11 (bakdyr) eða í síma 10931. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu að Öldugötu 33, Rvík. Hag- kvæmt verð. Sendum í póstkröfu. Sími 19407. Svefnsófasett til sölu, á sama stað er til sölu nýlegur rafgeymir á 10 þús. Uppl. í síma 81904. Kojur. Til sölu kojur sem hægt er að taka í sundur. góðar dýnur fylgja. Uppl. í síma 33043. Til sölu 5 brúnir Happy stólar og borð, einnig er til sölu tvíbreiður svefn- sófi. Uppl. í síma 83687. Svefnhúsgögn. Tvíbreiðir svefnsófar, svefnsófa- sett, svefnbekkir og hjónarúm. Kynnið yður verð og gæði. Send- um í póstkröfu um land allt. Opið kl. 1-7 e.h. Húsgagnaverksmiðja húsgagnaþjónustunnar, Lang- holtsvegi 126, sími 34848. Bólstrun Karls Adolfssonar Hverfisgötu 18, kjallara. Nýkom- in svefn-hornsófasett, henta vel í þröngu húsnæði og fyrir sjón- varpshornið. Einnig ódýrir síma- stólar. Uppgerðir svefnsófar, svefnsófasett og bekkir oftast fyrirliggjandi. Tek einnig vel með farna svefnsófa upp í annað. Sími 19740. lllúsgagnav. Þorsteins . Sigurðssonar, Grettisgötu 13, simi 14099. Svefnstólar, svefnbekkir, útdregnir bekkir, 2ja manna svefnsófar, kommóður og skatt- hol. Vegghillur, veggsett, borð- stofusett, hvíldarstólar og margt fl., hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póstkröfu um allt land. Teppaföldun. Vélföldum mottur, renninga, teppi og fleira .sækjum, send um. Uppl. í síma 73378 eftir kl. 7. Til sölu vel með farið Wilton alullargólf- teppi, einlitt, flöskugrænt, ca 32 fermetrar úr breiðu efni. Uppl. í síma 71524 eftir kl. 21. Ullargólfteppi, nælongólfteppi, mikið úrval á stofur, herbergi, stiga, ganga og stofnanir. Gerum föst verðtilboð. Það borgar sig að líta inn hjá okkur. Teppabúðin Reykjavíkur- vegi 60, Hafnarfirði, sími 53636. ( Heimilistæki 8 Öska eftir að kaupa góðan notaðan ísskáp. síma 24158. Uppl. í Til sölu ísskápur 153x60, á sama stað óskast annar minni (140x60). Uppl. í síma 52844. Til sölu vegna flutninga sjálfvirk Peco þvottavól, eldhúsborð 120-70, eld- húsbekkur (Stálhúsgögn), stand- lampi og tvær gardínustangir. Uppl. hjá auglþj. DB H-65889. Rafha eldavél ca 15 ára til sölu. Uppl. í síma 42482. Hljómbær auglýsir: Sýnishorn af vöruúrvali: Hljómborð: Lowrey orgel með innbyggðum skemmtara, módel ’98. Eigamorgel, sýnishorn á staðnum. Leggið inn pöntun sem fyrst. Arp-Odyssey moog Synthes- iser. Uppl. í síma 24610, Hverfis- götu 108. Píanó, verð ca. 418.000 kr. Til afgreiðslu strax og ný sending á leiðinni. Bóka- og blaðasalan, Brekkugötu 5, Akureyri. Sími 11337. Óska eftir að kaupa notað trommusett. Uppl. 74320. í síma Hljómbær auglýsir. Sýnishorn af vöruúrvali. Guild gítarar eru fyrir atvinnu hljóm- listarmenn og líka okkur hin. Gæðavara nr. 1. Leggið inn pönt- un, fljót og góð afgreiðsla. Uppl. í síma 24610, Hverfisgötu 108. Píanó óskast í skiptum fyrir Exelcior raf- magnsharmoníku. Uppl. í síma 75394. Hljómbær auglýsir: Tökum hljóðfæri og hljómtæki í umboðssölu. Eitthvert mesta úr- val landsins af nýjum og notuðum hljómtækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftir- spurn eftir öllum tegundum hljóðfæra og hljómtækja. Hljóm- bær s/f, ávallt í fararbroddi. Uppl. í síma 24610. Píanó-stillingar. Fagmaður í konsertstillingum. Otto Ryel. Sími 19354. Hljómtæki 8 Hljómbær auglýsir. Sýnishorn af vöruúrvali: Magnar- ar o. fl. Peavey bassamagnari og Box 200 w Rms. Univox gítar- magnari 130 w Rms. Carlsbro söngkerfi og Wem söngkerfi. Einnig eigum við von á hinum margeftirspurðu og frábæru Randal söngkerfum og mögnurum frá USA. Uppl. í síma 24610, Hverfisgötu 108. Hljómbær auglýsir: Sýnishorn af vöruúrvali. Við sýn- um og setjum í dag og næstu daga Beomaster 3000-2-. Grundig 4- D-Studio 1600. Sansui Rever- bration. Sansui QS-500 o. fl. o. fl. .Uppl. i síma 24610, Hverfisgötu 108. Nordmende sjónvarpsfónn með Elack plötuspilara, útvarpi og segulbandi til.sölu. Uppl. í síma 83573. Tuner óskast til kaups (ekki magnari), helzt Philips. Uppl. i síma 99-1490. Óskast keypt góð, nýleg og vel með farin hljómtæki, útvarp með innbyggðu kassettutæki eða sitt í hvoru lagi, einnig plötuspilari og hátalarar. Uppl. í síma 51855 eftir kl. 5. Quad 303 magnari og formagnari 45 sínus vött, næst- um ónotað, til sölu. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í sima 30184. ( Fasteignir 8 Til sölu 3ja herb. íbúð við Ásvallagötu ásamt bílskúr, sérhitaveita. Fallegur garður. Laus strax. Góð greiðslukjör ef samið er strax. Uppl. í síma 27380 og 83883. Ljósmyndun Sem ný og næstum ónotuð 200 mm Sigma linsa til sölu ásamt tvöfaldara og millihring á Pentax. Verð kr. 25.000. Sími 25756. Til sölu reflex Ijósmyndavél af gerðinni ASAHI PENTAX K-1000 stand- ard linsa 1:2 55 mm, einnig flash NISSIN UF-35. Hlutirnir eru sem nýir og mjög lítið notaðir. Seljast saman eða hver í sínu lagi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 milli kl. 9 og 22. H-65862. Ljósmynda-amatörar. Avallt úrval tækja, efna og papp- írs til ljósmyndagerðar. Einnig hinar vel þekktu ódýru FUJI vör- ur, t.d. reflex vélar frá kr. 55.900. Filmur allar gerðir. Kvikmynda- vélar til upptöku og sýninga, tón og tal eða venjul. margar gerðir frá 22.900. Tónfilma m/framk., kr. 2450, venjul., einnig 8 mm kr. 2100. Biðjið um verðlista. Sér- verzlun með ljósmyndavörur. AMATÖR Laugavegi 55. S.22718. Standard 8mm, super 8mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði þöglar filmur og tónfilmur, m.a. með Chaplin, Gög og Gokke, og bleika pardusinum. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi, 8 mm sýningar- vélar leigðar og keyptar. Filmur póstsendar út á land. Sími 36521. Leigjum kvikmyndasýningarvélar og kvik- myndir, einnig 12” ferðasjónvörp. Seljum kvikmyndasýningarvélar án tóns á 51.900.- með tali og tón frá kr. 107.700.-, tjöld 125x125 frá kr. 12.600.-, filmuskoðarar gerðir fyrir Sound kr. 16.950.-, 12” ferða- sjónvörp á 54.500.-, Reflex- ljósmyndavélar frá kr. 30.600.-, Électronisk flöss frá kr. 13.115,- kvikmvndatökuvélar. kassettur, filmur og fleira. Árs ábyrgð á öllum vélum og tækjum og góður staðgreiðsluafsláttur. Sjónvarps- virkinn, Arnarbakka 2, símar 71640 og 71745. "5^

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.