Dagblaðið - 14.11.1977, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 14.11.1977, Blaðsíða 4
Nýkomnar vandaðar gjafavörur úr stáli, silfri, palesander og kristal, ásamt nýjum tegundum af borð- búnaði. G.B. silfurbúöin Laugavegi 55, Sími 11066 NILFISK MIY HÁTÚN 6A rUHIA SÍMI 24420 Raftækjaúrval — Næg bflastæði sterka rvksusan... # Styrkur og dæmalaus ending hins þýðgenga, stillaniega og sparneytna mótors. staðsetning hans oghámarks orkunýting. vegna lágmarks loft- mótstöðu í stóru ryksíunni. / stóra, ódýra pappirspokanum og nýju kónísku slöngunni. afbragðs sog- stykki og varan legt efni, ál og stál. Svona er NILFISK: Vönduðog tæknilega ósvik- in, gerð til að vinna sitt verk fljótt og vel. ár eftir ár. með lág- marks truflunum og tilkostnaði Varanieg: til lengdar ódýrust. Nýr Kljóð- deyfir: Hljóðlótasta ryksugan. Traust þjonusta Ný keilu-slanga: 20% meira sogafl, stíflast síður. (-----!------- Hárgreiðslustofan HRUND Auðbrekku 53 Kópavogi Pantið í síma 44088 Landsmálasamtökin STERK STIÓRN Stofnuð hafa verið landsmálasamtök með ofangreindu heiti. Tilgangur þeirra og markmið er: 1. Að breyta stjórnarskrð lýðveldisins tslands, meðal annars á þann veg, að löggjafar- og framkvæmdavald verðl aðskilin. 2. Að gjörbreyta skattafyrirkomulagi hér 4 landi og auðvelda í framkvæmd. 3. Að leggja 4 herstöðvar NATO hér 4 landi aðstöðugjald, sem varið verði til vegagerðar, fiugvalla og hafnarmann- virkja. Skrifstofa samtakanna er að Laugavegi 84, 2. hæð, sfmi 13051, og er opin mánudaga til föstudaga kl. 5 til 7. — Undirskriftar- listar fyrir þa sem styðja viija maistaðinn, liggja frammi a skrifstofunni. Stuðningsmenn sem ekki hafa aðstöðu til að komo 6 skrifstofu geta lótið skró sig í síma 13051 Landsmaiasamtökin terk stjórn Afborgunarskilmólar Það eru fleiri en litlir krakkar á á kvöldin. á Melavellinum og því ekki úr vegi að hafa opið þar til kl. 11 DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 14. NÚVEMBER 1977. Raddir lesenda eru á bls. 2-3 og 4 Músík á Melavöllinn Krakkar úr iðnskólanum i Hafn- arfirði hringdu: Þeir sögðust oft fara á skauta á Melavellinum í Reykjavík en vera mjög óhressir yfir að ekki væri opið þar nema til kl. 10 á kvöldin. Þeir vilja að haft sé opið á svell- inu til kl. 11 á kvöldin. Þá fara þeir einnig fram á að músík verði leikin um hátalara- kerfi vallarins og sögðust vera vissir um að þeir töluðu fyrir munn fleiri skautaáhugamanna. Borga Seltirmng- ar fyrir strætó? — Já, segirforstjóri Strætisvagna Reykjavíkur, í réttu hlutfalli við ekna knt á Nesinu Það er leið 3 sem fer út á Nes. Seltirningar greiða fyrir þá strætis vagnaþjónustu sem þeir fá. 9873-5704 hringdi: Mig langar til þess að fá upp- lýsingar um hvað Seltjarnar- nesbær greiðir Reykjavíkur- borg fyrir akstur strætisvagn- anna út á Nes og hvort Sel- tjarnarnesbær tekur þátt í að greiða tapið hjá Strætisvögnum Reykjavíkurborgar. Svar: Hjá Eiríki Asgeirssyni for- stjóra Strætisvagna Reykjavík- ur fengum við þær upplýsingar að á sl. ári greiddi Seltjarnar- nesbær kr. 6.510.000 fyrir akstur út á Nes. Sú tala er fundin með því að vegalengdin-í'kerfinu er lögð til Hringiöísíma 27022 millikl. 13 og 15 grundvallar. Seltjarnarnes greiðir einnig tapið á strætis- vögnunum í hlutfalli við aukna vegalengd á svæði bæjarins. Við vitum hvert tapið er og hver heildaraksturinn er yfir árið, sagði Eirikur, þannig að lítill vandi er að reikna út tap á hvern ekinn km. Seltjarnarnes greiðir hluta af tapinu í réttu hlutfalli við ekna vegalengd vagnanna á Nesinu. „MIKIL GJAFMILDI VIÐ FÆREYINGA” Auðun Auðunsson skipstjóri hringdi: „Veiðibann á íslenzka togara var hneyksli meðan það þjónaði þeim tilgangi einum að leyfa Færeyingum að veiða sama magn og Islendingar misstu og gerði þar með íslenzka sjómenn og verkafólk atvinnulaust í hátt í mánuð á þessu ári. Færeyingar reka aðeins sjálf- stæða fiskveiðistefnu gagnvart íslendingum. Þeir hafa að öðru leyti samflot með Efna- hagsbandalaginu og~ Grænlendingum. ■Bretar sömdu um bræðslu- fisk til handa Færeyingum en lokuðu svo miðunum þegar þeim þótti það henta. Færey- ingar sækjast greinilega eftir meiri veiðiheimildum fyrir bræðslufisk við ísland, á sama tíma og hér hefur verið mikil fjárfesting í skipum og verk- smiðjum til að nýta þennan fisk. Gæti þá komið upp sama staða um bræðslufiskinn og nú er upp komin um þorskinn. Eg vil benda á að færeyskir línu- og handfærabátar hafa leyfi til að veiða hömlulaust í friðuðum hólfum við Island. Færeyskur fiskur er seldur af íslenzkum fyrirtækjum. Mikil er gjafmildi islenzku ríkisstjórnarinnar við Færeyinga."

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.