Dagblaðið - 14.11.1977, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 14.11.1977, Blaðsíða 16
Reykjavíkurhöfn óskar eftir ad ráða 1. Verkamenn til starfa viö hafnar- gerð og til almennrar verkamanna- vinnu. 2. Járniönaðarmenn til starfa í smiðju og vió hafnargerð. Nánari upplýsingar gefa verkstjórar í síma 28211 og 12962. Haraldur Magnússon viðsklptafræðingur Sa'inundur Benediktsson söiumaður Kvöldsími 42618. Til sölu Kópavogur Ödýr 3ja herb. ibúð (ris). Skiptanleg útborgun 2,5 millj. Búðargerði 4ra herb. sérhæð, suðursvalir, harðviðarinnréttingar, tvöfalt verksmiðjugler. Verð 14 millj- ónir, út. 9—10 milljónir. Granaskjól Mjög góð 4ra herb. íbúð um 113 ferm: Sérhiti, sérinngangur. Verð 10,5 milljónir, útb. 7—7,5 milljónir. Garðahreppur Húseign á stórri sjávarlóð. Hús- ið skiptist þannig: Stofa, eld- hús, 3 svefnherbergi og bað. Gott geymslurými í kjallara. Einnig um 40 ferm viðbygging. Teikning og nánari uppl. á skrifstofunni. Vesturberg Glæsilegt endaraðhús á einni hæð. Húsið er fullfrágengið. Útb. 12—13 milljónir. Langholtsvegur 3ja herb. íbúðarhæð, um 80 ferm, ásamt herbergi í risi. íbúðin er nýstandsett. Útb. 8 milljónir. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. íbúð um 100 ferm á tveimur hæðum. Á hæðinni er stofa, svefnherbergi, eldhús og bað, 2 herbergi og snyrting í risi. Mjög góð íbúð. Útb. 7,5—8 milljónir. Álfheimar 3ja herb. íbúð um 95 ferm á 2. hæð. Útb. 7,5—8 milljónir. Hóaleitisbraut 4ra herb. íbúð um 117 ferm ásamt rúmgóðu herbergi með snyrtingu í kjallara. Bílskúrs- réttur. Útb. 8.5 milliónir. Skipti á 3ja herb. íbúð æskileg. Rónargata 2ja herb. kjallaraíbúð. Sérinn- gangur. Útb. 3 milljónir. Kleppsvegur 4ra herb. íbúð, um 100 ferm, á 6. hæð. Útb. 7,5—8 milljónir. Kaplaskjólsvegur 3ja herb. íbúð um 100 ferm. Útb. um 8 milljónir. Akranes Nýbyggt einbýlishús um 138 ferm ásamt 46 ferm bílskúr. Húsið er að mestu leyti frá- gengið. Vel byggt og vandað að öllu leyti. Útl. 7,5 milljónir. Selfoss Einbýlishús um 120 ferm (Við- lagasjóðshús). Skipti á 4ra herb. íbúð í Reykjavík æskileg. DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 14. NÖVEMBER 1977. Sinfóníuhljómsveit Islands: .....flæddi sem hunang” Sinfóníuhljómsvoit íslands, 3. tónloikar í Háskólabíói 10.11 '77 Efnisskrá: Jón Ásgeirsson: Lilja. Paganini: Fifllukonsort nr. 1 Carl Nielsen: Sinfónía nr. 2 Stjórnandi: Eifrid Eckert-Hansen Einleikari: Aaron Rosand. Ef allir tónleikar Sinfóníu- hljómsveitar íslands væru eins og þeir voru sl. fimmtudags- kvöld væri „gaman að lifa“. Þar fór allt saman: prýðisgóð efnis- skrá, frábær einleikari, stjórn- andi sem svo sannarlega kunni sitt fag, og svo sinfóníuhljóm- sveitin okkar sem lék eins og hún best getur. Lilja „Allir vildu Lilju kveðið hafa“ eiga menn að hafa sagt hér fyrr á öldum og gæti ég trúað að Jóni Asgeirssyni hafi einnig farist svo orð, en þar sem hann er ekki ljóðskáld gat hann látið það eftir sér að kveða Lilju — á máli tónanna. Jón er hressileg manngerð, semur hressilega tónlist, með ,,ljúfum“ nótum svona hér og þar inn á milli fyrir þá sem eiga erfitt með að sætta sig við hina „nýju“ list tónskáldanna. Hon- um er leikur einn að blanda hefðbundnu tónmáli saman við hina svokölluðu nútímalist, eða öfugt, án þess að láti undarlega í eyrum. „Lilja“ er ágætis- blanda. Þar má heyra hin ýmsu stef útfærð hvert á sinn mátann eða í bland, kryddað með ís- lenskum áherslum líkt og heyra má í útsetningum hans af þjóð- lögunum okkar, en Jón Ásgeirs- son hefur manna mest fengist við rannsóknir og útsetningar á þeim, sem alþjóð er kunnugt. „Lilja“ er allra áheyrilegasta verk, kröftugt og blítt í senn, með miklum og góðum lúðraþyt og slagverksslætti inn á milli. Hljómsveitin lék verkið prýðis- vel með góðri hjálp stjórnand- ans, sem hafði gott vald á verk- inu. Samningurinn stóri Paganini er einn af þeim mönnum í sögunni sem hefur verið sakaður um að hafa gert samning við skrattann. Hann var einn mesti fiðlusnillingur sem uppi hefur verið og spunn- ust þessar sögur um samning- inn vegna tæknilegra yfirburða hans yfir aðra. Paganini var ekkert að reyna að draga úr þessum sögum eða afneita þeim með öllu heldur nýtti hann sér auglýsingagildi þeirra. En Stjórnandinn, Eifrid Eekert- Hansen, vonandi kemur hann aft- ur til að stjórna Sinfóníuhljóm- sveit fslands. Talað við fólk Manhías Johannosson: M Samtöl I Almenna bókafólagiA 1977, 256 bls. Það held ég að orð hafi fyrst verið gert á blaðamennsku Matthíasar Johannessens þegar tóku að birtast viðtalsþættir hans í Morgunblaðinu, en það mun raunar hafa verið fljótlega eftir að hann byrjaði störf við blaðið. í framhaldi af þeim fór Matthías brátt að semja sam- talsbækur sínar við rithöfunda og myndlistarmenn sem orðnar eru nokkrar saman og vafalaust von á fleirum. Og nú er byrjuð útgáfa á blaðaviðtölunum eða réttara sagt úrvali þeirra. En samtalsþættir Matthíasar Johannessens eru orðnir hátt á annað hundrað talsins, segir Eiríkur Hreinn Finnbogason sem annast hefur um útgáfu þessarar bókar og valið i hana efnið, og hafa þeir verið að birt- ast í Morgunblaðinu í 25 ár. Á blaðamennsku og ritstjórn Matthíasar hefur svo skáld- skapur hans að sínu leyti risið: ljóðmæli hans verða áreiðan- lega ekki sanngjarnlega metin nema í ljósinu af þeim kring- umstæðum, sem raunar virðast æ vísvitaðri í seinni Ijóðum hans. En skáldskapur Matthíasar er ekki til umtals í þetta sinn — nema að því leyti sem einiívers konar samband eða tengsl kann að mega greina á milli þeirra verka og samtalanna. Og svo kann að vera, sumpart í máli eða öllu heldur orðafari þeirra Verzlun Verzlun Verzlun Framleiðum eftirtaldar gerðir: Hringstiga, teppa- stiga, tréþrep, rifla- jórn, útistigc úr óli og pallstiga. Margar gerðir af inni- og útihand- riðum. VÉLSMIÐJAN JÁRNVERK ARMÚLA 32 — SlMI 8- 46-06. Kynniðyðurokkarhagstæða verð SJUBLISKIIRM STUÐLA-SKILRUM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON SmiSastofa.Trönuhraunl 5. Sfmi: 51745. Verzlunin ÆSA auglýsir: Setjum gulieyrnalokka í eyru með nýrri tækni. Notum dauðhreinsaðar gullkúlu Vinsamlega pantið í sima 23622. Munið að úrvalið af tfzkuskart- gripunum er i ÆSU. z. Á Skemmtilega krossgátur °g brandarar NÝJÁR irn - um Nýjar krossgátur nr. 11 komnarút. Fæst íöllum helztu söluturnum og kvöldsölustöðum (Reykjavík og út um landið. • Einnigíöllum meiriháttar bökaverzlunum umlandiðallt Austurlenzk I undraveröld opin á a Grettisgötu 64 j SÍMI 11625 1 MOTOROLA Allernalorar i bíla og hála, 6/12/24/32 volla. Malínulausar Iransislorkveikjur i flesia bila. HAUKUR & ÓLAFUR HF. Aripúla 32. Simi 37700. 8 k 1,4 ' " 1 SAKAMALA- SÖGUR Ógn næturinnar Týnda konan Ástkona satans Féll á sjálfs síns bragði Síðasta verk lögreglustjórans Gleðikonan fagra FÁST í BÓKA- 0G BLAÐSÖLUSTÖÐUM Skrifstotu SKRIFBORD Vönduó sterk skrifstofu ikrif- boró i þrem stæróum. A.GUÐMUNDSS0N Húsgagnaverksmiója, Auóbrekku 57, Kópavogi, Simi 43144 Þungavinnuvélar Allar gerðir og stærðir vinnuvéia og vörubíla á söluskr?. Útveguin úrvals vinnuvélar og bíla. erlendig frá. Markaðstorgið, Einholti 8, sími 28590 og 74575 kvöldsimi.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.