Dagblaðið - 14.11.1977, Blaðsíða 20
24
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 14. NÖVEMBER 1977.
Framhaldaf bls.23
Vóla- og kvikmyndaleigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar og
Polaroid vélar til leigu. Kaupum
vel meö farnar 8 mm filmur.
Uppl. í síma 23479 (Ægir).
Sjónvörp
i
Óska eftir svarthvítu
sjónvarpstæki, 18-20”, ekki eldra
en 5 ára. Uppl. hjá auglþj. DB i
síma 27022. Þ65673.
Heetor. hú veizt sannarlega
hvernig a að gera stúlkur hamingju,
samur
/ Nú hef ég \
lesið eina eða
tvær bækur
um það....
pr^Það er
I nú ekki
feeint kanó
/Enn betra
luppblásinn baturj
vúr sterku gúmmii
Til sölu sjónvarp
B&O 22”. Uppl. i síma 23910.
3ja ára Nordmende
Colonel 20 tommu sjónvarp ásamt
inniloftneti til sölu, verð kr.
55.000. Uppl. í síma 29293.
G.E.C.
General Electric litsjónvarpstæki
22” á 265.000, 22” með fjarstýr-
ingu á kr. 295.000, 26” á 310.000,
26” með fjarstýringu á kr.
345.000. Einnig höfum við fengið
finnsk litsjónvarpstæki, 20” í
rósavið og hvítu á kr. 235.000, 22”
í hnotu og hvítu á kr. 275.000, 26”
í rósavið, hnotu og hvítu á kr.
292.500, 26” með fjarstýringu á
kr. 333.000. Ársábyrgð og góður
staðgreiðsluafsláttur. Sjónvarps-
virkinn, Arnarbakka 2, simi 71640
og 71745.
Til bygginga
Til sölu
fellirennihurð, breidd 1 m, hæð
2.05 m úr ljósum viði, 22 viðar-
borð, hæð 2.15 cm, breidd 20 cm.
einnig úr ljósum viði. Einnig til
sölu frístandandi fataskápur frá
Axeli Eyjólfssyni. Uppl. í síma
85426 eftir kl. 7 e.h.
Nýtt — Nýtt.
Fallegustu baðsettin a markaðn-
um, sjö gerðir, margir litir. Sér-
stakur kynningarafsláttur til
mánaðamóta. Pantið tímanlega.
Byggingarmarkaðurinn,
Verzlanahöllinni Grettisgötu/
Laugavegi, sími 13285.
Vetrarvörur
Til sölu
Skireouli vélsleði árg. ’76 ekinn
100 mílur. Uppl. í síma 17827 eftir
kl. 16.
Til sölu
eins árs lítið notuð Fischer C4
comp. skíði 205 cm, án bindinga á
kr. 50.000. Uppl. í síma 30490 eftir
kl. 4.
Skautar.
Skiptum á notuðum og nýjum
:skautum, skerpum skauta. Póst-
sendum. Sportmagasín Goðaborg,
(Grensásvegi 22, simi 81617 og
82125.
Dýrahald
Labradorhvolpar.
Mjög fallegir svartir labrador-
hvolpar til sölu, ættartala fylgir.
Uppl. hjá auglþj. DB. H-65895.
Verzlunin fiskar og fuglar.
Höfum ávallt til sölu búr og fóður
og annað tilheyrandi fyrir flest
gæludýr. Skrautfiskar og vatna-
gróður í úrvali. Sendum í póst-
kröfu um allt land. Opið frá 4 til 7
og laugardaga 10 til 12. Verzlunin
fiskar og fuglar, Austurgötu 3,
Hafnarfj. Sími 53784 og pósthólf
187.
Verðbréf
8
3ja og 5 ára
bréf til sölu, hæstu lögleyfðu
vextir. Góð fasteignaveð,
Markaðstorgið Einholti 8 sími
28590 og 74575.
1
Safnarinn
8
Hljómplötur.
Klassískar hljómplötur fyrirliggj-
andi, verð kr. 1100. Kaupum
hljömplötur sem eru lítið spilaðar
og vel með farnar. Safnarabúðin
Laufásvegi 1, sími 27275.
3 nýuppgerð 26”
drengjareiðhjól til sölu. Uppl. í
síma 66401 frá kl. 3.
Til sölu og sýnis
hjá okkur: BSA 250cc 1966. 160
þús. Jawa 50M 23 1975 100 þús.
Malaguti 50cc 1977 100 þús. Easy-
Rider 50 cc 1977 148 þús.
Greiðsluskilmálar. Vélhjólaverzl-
un H. Ölafssonar. Freyjugata 1. S.
16900.
Mótorhjólaviðgerðir.
Viðgerðir á öllum stærðum og
gerðum mótorhjóla. Sækjum og
sendum mótorhjól ef óskað er.
Varahlutir i flestar gerðir hjóla.
Tökum hjól í umboðssölu. Hjá
okkur er miðstöð mótorhjólavið-
skipta. Mótorhjól K. Jónsson,
Hverfisgötu 72, simi 12452, opið
frá 9-6 fimm daga vikunnar.
Bátar
8
Lína.
Lítið notu lína 6 og 7 mm til sölu.
Uppl. í síma 99-3372 og 99-3104.
Bílaleiga
Bílaleigan h/f
Smíðjuvegi 17 Kóp. sími 43631
auglýsir. Til leigu án ökumanns
VW 1200 L og hinn vinsæli VW
golf. Afgreiðsla alla virka daga
frá 8-22 einnig um helgar. Á sama
stað viðgerðir á Saab bifreiðum.
Trabant viðgerðir,
einnig vélarþvottur með
háþrýstiþvottatæki. Kem á
staðinn ef þess er óskað. Uppl. í
síma 51715.
Vauxhall-eigendur:
Framkvæmum flestar viðgerðir á
Vauxhall-bifreiðum, meðal ann-
ars mótorviðgerðik, girkassa og
undirvagn, stillingar, boddívið-
gerðir. Bílverk hf. Skemmuvegi
16 Kópavogi, sími 76722.
Bílaviðskipti
Afsöl og leiðbeiningar um
frágang skjala varðandi
bíiakaup fást ókeypis á aug-
lýsingastofu blaðsins’, Þver-
holti 11. Sölutilkynningar
fást aðeins hjá Bifreiðaeftir
litinu.
Vauxhall Viva árg. ’71
til sölu, nýupptekin vél. Uppl.
eftir kl. 7 í síma 82029.
Til sölu Plymouth Belvedere
árg. ’67, 6 cyl. beinskiptur, góð
vél. Uppl. í síma 99-5114 milli kl.
7.30 og 18 mánudaga til föstudaga
(Valgeir).
Saab 99 árg. ’74.
Til sölu Saab 99 ’74, ekinn 53.000
km. Einn eigandi, úrvals bíll, á
reglulegri skoðun hjá umboði.
Uppl. í síma 50755.
VörubíII
Mercedes Benz 322 7 tonna árg
’62 til sölu. Þarfnast smálag-
færinga fyrir skoðun. Uppl. í síma
34496.
Bílaleigan Berg sf.
Skemmuvegi 16, Kóp, símar 76722
og um kvöld og helgar 72058. Til
ieigu án ökumanns Vauxhall
Viva, þægilegur, sparneytinn og
öruggur
Bílaþjónusta
Keflvíkingar-Suðurnesjamenn.
Önnumst allar vélastillingar,
ljósastillingar, púströraviðgerðir
og allar almennar viðgerðir á vél
og vagni. Varahlutir á staðnuro.
Vanir menn og fljót afgreiðsla.
Bílavík h.f. Baldursgötu 14 Kefla-
vik. Simi 92-3570.
Bifreiðaeigendur.
önnumst allar almennar bifreiða-
viðgerðir. Gerum einnig föst
tilboð í ýmsar viðgerðir á Cortinu
og VW. Fljót og örugg þjónusta.
Uppl. i síma 15974. GP bifreiða-
verkstæði sf. Skemmuvegi 12
Kópavogi.
Bíiastillingar.
Stillum bílinn þinn bæði fljótt og
vel með hinu þekkta ameríska
KAL-stillitæki. Stillum líka
ljósin. Auk þess önnumst við allar
almennar viðgerðir, stórar og
smáar. Vanir menn. Lykill hf. bif-
reiðaverkstæði, Smiðjuvegi 20,
Kóp. Sími 76650.
Rambler American árg. ’67
til sölu, skoðaður ’77. Selst með
góðum kjörum. Uppl. í síma
18387.
Til sölu er Willys jeppi
árgerð ’42, í sæmilegu ástandi.
Nánari uppl. verða gefnar í Efsta-
sundi 16 (miðhæð) eftir kl. 7.
Til sölu Chevrolet Malibu
árg. ’70, 6 cyl., beinskiptur. Uppl.
í sima 71146 eftir kl. 7.
Til sölu VW Fastback
árg. ’68. Tilboð óskast. Uppl. í
síma 72593.
Til sölu Skoda
árg. ’72. Uppl. í síma 51928.
Honda Civic árg. '76
til sölu, sjálfskipt, ekin 20 þús.
km, silfurgrá með svörtum stríp-
um. Glæsilegum bíll. Verð 1800
þús. Sími 85075 eftir kl. 19.
Blazer ’74 til sölu,
6 cyl. beinskiptur. Uppl. í síma
92-1266.
Notuð, negld snjódekk
til sölu, 745x14. Uppl. í síma
84184.
Til söiu
Mercedes Benz
240 dísil. árg. ’74 ekinn 137 þús.
km. Uppl. í síma 17827 eftir kl. 16.
Bronco árg. ’74
til sölu, ekinn 78 þús. km, V8 cyl.
beinskiptur, allur vel klæddur.
Gott lakk. Verð 2 millj og 200 þús.
Skipti möguleg á ódýrari bíl og
peningum. Uppl. í síma 50991
eftir kl. 6.
VW árg. ’65
til sölu, vel gangfær, lágt verð.
Uppl. í síma 18248 eftir kl. 7.
Land Rover hús,
LandRover til niðurrifs eða gang-
fær Land Rover óskast. Uppl. í
síma 18660 á daginn og 74194
eftir vinnutíma.
Willys.
Til sölu er gott Mayer stálhús á
Willys. Uppl. í síma 71886.
Ford Fairlane árg. ’63
til sölu, sjálfskiptingarlaus en í
góðu lagi að öðru leyti. skoðaður
’77, einnig ýmsir varahlutir í
franskan Chrysler. Uppl. í sima
84849 eftirkl.6.
Til sölu
rauður Citroeh GS 1220 ’74. Uppl.
í síma 34057.
Fíat 127 árg. ’72
til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB milli
kl. 9 og 22 í síma 27022. H-65922.
Til sölu
Rambler Hornet árg. ’74 í topp-
standi. Uppl. í síma 92-1631 eftir
kl. 19.
Óska eftir að kaupa
vél í Moskvitch 80 hp, þarf að
vera í góðu lagi. Uppl. í síma
51972.
Volkswagen 1300.
2 Volkswagen 1300 árg. ’66 til
sölu. Annar skoðaður ’77. Einnig
1300 vél keyrð 30 þús. km, 3
nagladekk á felgum, felgur, topp-
grind og fleira. Uppl. hjá auglýs-
ingaþjónustu DB H-65838.
Plymouth Satelite Custom
árg. ’72 til sölu, ekinn 46 þus.
mílur. Skipti á ódýrari bíl mögu-
leg. Uppl. í síma 92-8317.
Plymouth Valiant
árg. ’67 til sölu, 6 cyl., beinskipt-
ur. Uppl. í síma 74839 eftir kl. 7.
Óska eftir að kaupa
framdrif í Bronco árg. ’66. Vin-
samlegast hringið í síma 94-7296 á
matmálstíma.
BíII óskast.
Óska eftir að kaupa góðan bíl,
útborgun 200.000 og áreiðanlegar
mánaðargreiðslur. Má þarfnast
sprautunar. Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 31254 og
53492.
Saab 99 árg. ’71
til sölu, nýsprautaður og nýupp-
tekin vél. Uppl. í síma 99-5973 á
kvöldin eða í vinnusíma 99-5995.
Drifskaft-frambretti.
Drifskaft óskast úr Chevy Pick-up
8 cyl. eða Chevy vörubíl. Einnig
óskast v/frambretti á Impala ’68,
má vera skemmt. Vinsamlegast
hringið í síma 10493 um helgina
og 42510 cttir helgi. (Eiríkur).
Buick.
Til sölu eru ýmsir varahlutir í
Buick vél 401 cub. árg. ’63. Óska
eftir að kaupa 2ja hólfa blöndung
í Buick 401 cub. árg. ’62 eða 4rá
hólfa millihead. Einnig er til sölu
Ford Custom árg. ’66 V8 289 cub.
Uppl. i síma 95-4194 eftir kl. 7.
Cortina-Citroen.
Til sölu Cortina 1300 árg. ’70, góð-
ur bíll, vél ekin 1500 km og margt
yfirfarið, einnig Citroen Ami 8
árg. ’72, nýsprautaður, ekinn 47
þús. km. Uppl. í síma 16463 eftir
kl. 7.
Moskvitch árg. ’67
til sölu, er með bilað rafkerfi.
Uppl. í síma 72470 eftir kl. 7.
Til sölu
Lada 1200 árg. ’73.
Góð dekk, lélegt lakk. Verð 450-
500 þús. Skipti möguleg á ódýrari
bíl, helzt amerískum. Uppl. í síma
92-8237.
Til sölu
3 snjódekk, 15 tommu, lítið slitin.
Verð 5000 kr. stk. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022. H-65882.
Bronco ’66
til sölu. Uppl. í síma 71540.
Bílavarahlutir auglýsa:
Erum nýbúnir að fá varahluti í
eftirtaldar bifreiðir: Peugeot 404,
Citroén. Hillman, Sunbeam,
Skoda 110, Volvo Amazon. Duet,
Rambler Ambassador árg. ’66,
Chevrolet Nova ’63. Uppl. að
Rauðahvammi v/Rauðavatn. Slmi
81442.
Snjótönn.
Vantar snjótönn á vörubíl. Uppl.
hjá auglþj. DB. í síma
27022. H-65806
VW rúgbrauð ’71.
Til sölu VW rúgbrauð ’71,
skoðaður ’77. Utvarp, sumar- og
vetrardekk. Verð 650 þús. Uppl. í
síma 33818. Verður til sýnis á
laugard. á Borgarbílasölunni,
Grensásvegi 11, slmar 83150 og
83085.
VW 1200 árg. ’68
til sölu, Upptekin vél, keyrð 48
þús. km. Verð 250-300 þús. Uppl. í
síma 92-1563 milli kl. 6 og 9
föstudag, allan laugardaginn og
mánud. frá kl. 6-9.
Er kaupandi að bíl
árg. ’65-’69, helzt ameriskum. Má
þarfnast smálagfæringar. Uppl. í
síma 12019 eftir kl. 2.
Af sérstökum ástæðum
er Skoda 110 L ’74 til sölu. Þarf að
seljast strax. Verð 410 þúsund.
Uppl. í síma 37419 eftir kl. 4.
Vélaþvottur.
Hreinsum vélar í bílum með
háþrýstiþvottatæki. Komum á
staðinn ef þess er óskað. Uppl. í
sima 51715.
Til sölu góður Land Rover,
árg. ’66, bensfn. Stækkaðir glugg-
ar og vel klæddur. Uppl. í síma
93-2433.