Dagblaðið - 14.11.1977, Blaðsíða 8
[
8
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 14. NðVEMBER 1977.
Glæsibæ — Sími 83210
Efnahagsbandalagið:
Bretarbeittirþrýstingi
f fiskveiðimálum
—neita enn að samþykkja
sameiginlegar 200 mflur
Danmörk, Vestur-Þýzkaland,
og önnur ríki Efnahagsbanda-
lagsins hyggjast nú láta sverfa
til stáls gagnvart Bretlandi og
stefnu þess í fiskveiðimálum.
Hafa Bretar hingað til algjör-
lega neitað að fallast á að sam-
þykkja sameiginleg yfirráð
bandalagsríkjanna yfir 200
mílna fiskveiðilögsögu.
Talið er að til úrslita dragi í
þessu máli fyrir næstu áramót
en þá verða ríkin áð vera búin
að koma sér saman um hvernig
fiskveiðimálum þeirra verður
fyrir komið því þá renna út
gildandi samningar.
Ef Efnahagsbandalagið
verður ekki búið að koma sér
upp sameiginlegri stefnu i
þessum efnum hafa einstök ríki
i bandalaginu heimild til að
vernda sinn eigin fiskiðnáð og
fiskiflota.
1 gær var sagt í Brussel, að
ríki eins og Danmörk og
Vestur-Þýzkaland væru
ákveðin í að þrýsta Bretum til
að samþykkja sameiginleg yfir-
ráð bandalagsins yfir 200
mílunum.
Vildu þeir gera þetta áður en
þeir féllust á að hlutur Breta í
heildarveiðinni yrði aukinn úr
þeim 22% sem fallizt hefur
verið á til þessa.
KROGENÆS
Norskhandunnin
massivfuru-
húsgögn
Komiöogsjáiö
Húsgagttaverslun
Reykjavíkur hf.
Brautarholti 2 Símar 11940 — 12691
Einkaumboð á islandi
Smá gullæði
Fundur fornra gullgraftaráhalda hefur valdið svolitlu gullæði í
Sviss og hafa margir hópazt að lítilli á nærri borginni Luzern en þar
fundust verkfærin. Ekki fer miklum sögum af árangri við gullleit-
ina.
Fangaupp-
reisníaðal-
fangelsi
Brussel
Vegna breytinga á AÐEINS N0KKRA
verzluninni gefum við DAGA
AFSLÁTT • .
afskyrtum, bolum, peysum, skóm o.fl. K0MIÐ 0G GERIÐ GÓÐ KAUP
Póstsendum
Bergstaðastræti n -Sími 14350
Um það bil 140 fangar kveiktu í
rúmdýnum sínum og læstu sig
síðan inni í fangelsinu. Voru þeir
að mótmæla aðbúnaði.
Tugir lögreglumanna fóru á
vettvang, en atburðurinn varð í
Saint Gilles fangelsinu í úthverfi
Brussel. Reynt var að semja við
fangana um að gefast upp.
Slökkviliðsmönnum tókst fljót-
lega að slökkva eldinn en stór
hluti fangelsins var fullur af reyk
og klifu nokkrir fanganna út á
þak þess.
Er þetta aðalfangelsi fyrir
höfuðborgina oft búið að vera í
fréttum undanfarið vegna óróa og
óánægju meðal fanga, sem þar
hafa setið.
8°SJn
KiU.O^
X B.ink.istr.fti 1*1
ORIIC.C. SARSAlJKÓIAIIS A
sOtthrfn'nsihi Anrrnn