Dagblaðið


Dagblaðið - 14.11.1977, Qupperneq 21

Dagblaðið - 14.11.1977, Qupperneq 21
DAdBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 14. NOVEMBER 1977. Til sölu Skoda 110 LS árg. ’76. Bíllinn er rauður með útvarpi, áklæði á sætum og topp- grind. Ekinn .30 þús. km. Selst gegn fasteignatryggðu skulda- bréfi til 3ja eða 5 ára. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. 6S225 Húsnæði í boði íbúð til leigu fyrir fullorðin barnlaus hjón. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist til DB sem greini aldur og heimilisfang merkt: ,,1234“. Leigusalar —leigutakar. Eyðublöð fyrir húsaleigu- samninga fást hjá Húseigenda- félagi Reykjavíkur. Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti lla er opin frá kl. 16 til 18 alla virka daga, sími 15659. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast á leigu, þrennt fullorðið í heimili. Reglusemi heitið. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-65837. Iðnaðarmaöur óskar eftir herbergi eða einstaklingsí- búð sem næst Hlemmi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-65842. 4ra til 5 herb. íbúð óskast frá og með 1. des. Öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 27981, Ung hjón, barnlaus og reglusöm, óska eftir l-3ja herbergja íbúð strax. öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-65772. Öska eftir herbergi, reglusemi áskilin. Uppl. í síma 81488 eftir kl. 6. Til leigu bílskúr í vesturbæ. Uppl. í síma 18452 eftir kl. 6, Par með barn óskar eftir tveggja herb. íbúð fyrir 1. des. nálægt Vélskólanum. Uppl. í síma 44064 eftir kvöldmat. Fullorðna konu vantar litla íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 15644. Óskum eftir að taka á leigu án tafar 3ja her- bergja íbúð. Einhver fyrirfram- greiðsla ef óskað. íbúðin mætti gjarnan þarfnast standsetningar. Greiðslugeta allt að 35 þús. kr. á mán. Meðmæli ef óskað er. Reglu- semi og snyrtilegri umgengni heitið. Vinsamlegast hringið í síma 35155 eftir kl. 7 á kvöldin og leitið nánari upplýsinga. Keflavík. Til leigu er nú þegar 4ra her- bergja ibúð. Fyrirframgreiðsla æskileg. Uppl. í síma 92-1746. Hús til sölu og flutnings, gott til íbúðar eða sem sumarbústaður, lóð í ná- grenni Reykjavikur getur fylgt með. Uppl. í síma 32326 í hádeg- inu og á kvöldin. íbúð til leigu í Keflavík. Uppl. í síma 92-2361 milli kl. 6 og 8. 4ra herb. íbúð á Akureyri til leigu i 14 mánuði frá miðjum janúar í skiptum fyrir íbúð i Reykjavík, má vera minni. Sími 96-19890. Húsaskjól-Húsaskjól. Húsaskjól-Húsaskjól. Okkur vant- ar húsaskjól fyrir fjöldann allan af góðum leigjendum með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseigendur, sparið ykkur óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um ieigu á fbúð yðar, yður að sjálfsögðu að kostnaðarlausu. Leigumiðlunin, Húsaskjól, Vesturgötu 4. ATH. Breyttan opnunartíma. Opið frá kl. 9-5. Símar 12850 og 18950. Húsnæði óskast Reglusöm einstæð móðir með tvö stálpuð börn óskar eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð á leigu strax. Skilvisi og góðri umgengni heitið, einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í sfma 18201 og 38434. Miðaldra hjón óska eftir l-3ja herb. íbúð nú þeg- ar. Erum húsnæðislaus. Uppl. á auglþj. DB simi 27022. H-65822. Óska eftir 3ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-65828. Miðaldra kona óskar eftir 2ja herb. ibúð, helzl i austurbænum. Skilvisum mánaðargreiðslum og algjörri reglusemi heitið. Uppl. hjá auglþj. DB, sími 27022. H-65829. Óskum eftir að taka á leigu sem fyrst (helzt frá og með 20. nóv.) litla íbúð. Tvennt í heimili. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. í símum 28611, (á skrifstofutímaj eða 19874 (íris) á kvöldin og um helgar. Verkstæðishúsnæði á Stór-Reykjavikursvæðinu óskast til leigu, einnig geymslupláss. Uppl. í síma 50997. Óska eftir herbergi eða einstaklingsíbúð á leigu. Öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-65835. Öskum eftir 2ja herbergja íbúð sem fyrst. Erum 2 í heimili, bæði við nám í Háskóla Islands. Einhver fyrir- framgreiðsla kemur til greina. Vinsamlega hringið í síma 83909. Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi eða lítilli íbúð. Sími 76508. Einhleypur maður óskar eftir herbergi eða lítilli íbúð. Uppl. i síma 73543. Ungur, reglusaniur maður óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 76419.__________________________ Óskum eftir að taka á leigu nú þegar 3ja-4ra herbergja íbúð. Erum 3 í heimili. Því miður getum við ekki boðið neina fyrirframgreiðslu en þar á móti kemur að sjáfsögðu algjör reglusemi, snyrtileg umgengni svo og skilvísar mánaðargreiðsl- ur. Ibúðin mætti gjarnan þarfnast einhverra lagfæringa t.d. málun- ar eða einhvers þess háttar. Með- mæli ef óskað er. Góðfúslega hringið í síma 35155 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir að taka á leigu góðan bílskúr. Uppl. í síma 43471. Ung læknishjön óska eflir ibúð í 2 mánuði til 15. janúar, barnlaus. Uppl. hjá auglþj. I)B. H-65890 Óska eftir að taka á leigu góða 3ja herbergja íbúð, helzt í Laugarneshverfi. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla mögu- leg. Uppl. í síma 21967 eftir kl. 7 á kvöldin. sos. Öskum eftir að taka á leigu 2ja, 3ja, 4ra eða 5 herb. íbúð. Erum á götunni frá 1. des. Reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla mögu- leg. Uppl. í símum 73493 og 17112. Rólegur, reglusamur maður óskar eftir ein- staklingsíbúð eða 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 43826 eftir kl. 8. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast á leigu, þarf ekki að vera laus fyrr en í janúar (helzt í Hlíð- unum). Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-65509. Barnlaust par óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð nú þegar. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 72511. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðn- um og í síma 16121. Opið frá 10- 17. Húsaleigan. Laugavegi 28, 2 hæð. Vantar húsnæði undir fullvinnslu á fiski, margt kemur til greina, gamlar mjöl- eða fiskbúðir, bílskúr eða vaskahús, 50 til 100 fermetrar. Uppl. hjá auglþj. DB H-65572. Atvinna í boði Fullorðinn maður óskar eftir eldri konu til að sjá um heimilið fyrir sig. Konan má vinna úti. Fæði og húsnæði fylgir. Allar nánari uppl. á auglþj. DB, sími 27022. H-65628. Oska eftir laghentum manni á aldrinum 18 til 25 ára til aðstoðar á bilaverk- stæði. Uppl. á staðnum. Bílatún h/f, Sigtúni 3, sími 27760 Viljum ráða rafsuðumenn, vélvirkja og aðstoðarmenn. J. Hinriksson h.f. Vélaverkstæði. Sími 23520 og 26590. Tvo húsgagnasmiði vana innrAttingum vantar nú þ"gar. Uppl. á auglþj. DB sími 27022. H65604 Atvinna óskast 23ja ára maður óskar eftir aukavinnu um helgar, nætur, kvöld eða part úr degi. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 38057. Bifvélavirkjun: 16 ára unglingur, sem hefur reynslu af vélaviðgerðum, óskar eftir að komast á samning í bif- vélavirkjun. Uppl. gefur auglþj. DB milli kl. 9 og 22 í sima 27022. H-65916. 18 ára skólapilt vantar vinnu á kvöldin.og um helgar. Hefur bíl til umráða, margt kemur til greina. Uppl. í síma 23132 milli kl. 6 og 7 í kvöld. 21 árs stúika óskai eftir vinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 32092 eftir kl. 5. Keílavík. 27 ára stúlka óskar eftir vinnu, vön afgreiðslustörfum. Uppl. í sima 24653. 27 ára gömul stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 32207. Bandaríkjamaður, búsettur hér á landi, kvæntur íslenzkri konu, óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i síma 27557. 23ja ára gamail maður óskar eftir atvinnu. Hefur verzlunarskólapróf og reynslu í sölustörfum. Hefur bíl til umráða. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 14660. Um hálfþrjúleytið i gær, sunnudag, töpuðust gler- augu á leiginni frá Söluskálanum Norðurbrún 2 að Laugarásbíói. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 81981. Ýmislegt Dráttarvélar óskast til kaups eða á leigu yfir vetrarmánuðina fram í maí, einnig dráttarvélabelti. Uppl. gefur auglþj. DB í sima 27022 milli kl. 9 og 22. H-65367. Tilkynningar - Spái í spil og lófa. Uppl. i síma 10819. 'Í5. 1 Kennsla n Kenni ensku, fröhsku, ítölsku, þýzku og sænsku. Talmál, bréfaskriftir og þýðingar. Les með skólafólki og bý undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á 7 tungumálum. Arnór Hinriksson, sími 20338. Stærðfræði-Eðlisfræði. Tek nemendur í aukatíma í stærð- fræði og eðlisfræði. Uppl. í síma 86003. (í Hreingerningar Teppahreinsun. Vélhreinsum teppi í heimahúsum og stofnunum. Pantið tímanlega fyrir desember. Ödýr og góð þjón- usta. Uppl. í síma 41102 og 75938. Tek að mér að hreinsa teppi í heimahúsum, stofnunum og fyrirtækjum, ódýr og góð þjón- usta. Uppl. í síma 86863. Teppahreinsun, Vélhreinsum teppi i heimahúsum og stofnunum. Tökum niður pantanir fyrir desember. Ödýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 15168 oé 12597. Hreingerningafélag Reykjavíkur, sími 32118. Teppa- hreinsun og hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um. Góð þjónusta, vönduð vinna. Sími 32118. Hólmbræður. Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl. margra ára reynsla. Hólmbræður, simi 36075. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stiga- göngum. Föst verðtilboð. Vanir og vandvirkir menn. Simi 22668 og 22895. Þjónusta Seljum og sögum niður spónaplötur eftir máli. Stíl- Húsgögn hf, Auðbrekku 63 Kóp. Sími 44600. Húsaviðgerðarþjónusta, sími 72488 önnumst viðhald og viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, þéttum líka, gerum við sprungur. pappaleggjum þök, þéttum sterka veggi og rennur, steypum upp rennur, skiptum um rennur og hreinsum, járnklæðum, plast- klæðum.álklæðum þök og hús að utan. Málum bæði úti og inni. Önnumst breytingar utan húss sem innan. Gerum föst tilboð. Sími 72488. Húseigendur-Húsfélög. Sköfum hurðir og fúaverjum, mðlum úti og inni. Gerum við hurðapumpur og setjum upp nýj- ar. Skiptum um hurðaþéttigúmmí heimilistækja, svo sem ísskápa, frystikistna og þvottavéla. Skipt- um um þakrennur og niðurföll. Tilboð og tímavinna. Uppl. í sima 74276 og auglýsingaþjónustu DB sími 27022. 55528. Hef til ieigu dregna Holman loftpressu, 2ja hamra, með eða án manna, alla daga og öll kvöld, út um allt land. Sími 76167. Silkiprentun. Prentum á málma, tau, gler, pappír, plast. Opið 2 til 7. Sáld- prent Skólavörðustíg 33, sími 12019. Urbeining-úrbeining. Vanur kjötiðnaðarmaður tekur að sér úrbeiningu og hökkun á kjöti. Hamborgarapressa til staðar. Geymið auglýsinguna. Uppl. í sfma 74728. Diskótekið Dísa. Sjámn um flutning fjölbre.vttrar danstónlistar, lýsingu og fleira á skemmtunum og dansleikjum. Höfum frába'r hljömflutnings- tæki og mikið úrval danstónlistar. Leitið uppl. og gerið pantanir i síma 52971 og 50513 á kvöldin. Múr- og sprunguviðgerðir með efni sem þolir frost og vatn. Viðgerðir innanhúss og máliirt. sköfum hurðir og fúaverjum. Uppl. i síma 51715. ZÍiÍÍÍLÍ. msxm

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.