Dagblaðið - 22.06.1978, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 22.06.1978, Blaðsíða 8
8 /■ DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 1978. A ífrumlegasta „síðdegisdrykkjuboði” aldarinnar: FJALAKÖTTURINN GEFINN BORGINNI — en hann verðurað faraaf staðnum fyrirnæstu áramót Í gær bauð Þorkell Valdimarsson. ..konungur Grjótaþorps," borgar stjórnarfulltrúum og fleiri gestum til siðdegisdrykkju i biósal Fjalakattarins að Aðalstræti 8. Þar tilkynnti Þorkell Sigurjóni Péturssyni formlega að hann hefði ákveðið að gefa Reykjavikur borg húsið en tilkynnti jafnframt aé það yrði að vera horfið af lóðinni 27 desember nk. Það var sýnilegt að þessi gjöf. serr tilkynnt var án gjafabrófs en i áheyrr fjölda votta, kom flatt upp á borgar fulltrúana. Með Sigurjóni kom í staðinn Björgvin Guðmundsson IA og fluttu þeir kveðju Kristjáns Benediktssonar |F|. Auk þeirra vort þarna Guðrún Helgadóttir (G), Addt Bára Sigfúsdóttir (G), Þór Vigfússor (G), Ólafur Jónsson ritari borgarráðs og ýmsir gestir Þorkels, m.a. móðit hans og systir og fréttamenn allrr fjölmiðla. Sigurjón Pétursson forseti borgar Frá Fjölbrautaskólanum á Akranesi Við grunnskóladeild skólans hefur verið auglýst laus til umsóknar staða kennara í raungreinum (einkum eðlisfræði og Iff- fræði). Æskilegt er að umsækjandi hafi B.S. eða B.Ed. próf. Umsóknir skal senda menntamála- ráðuneytinu eða skólanefnd Akranes- kaupstaðar f y rir 1. júlí. Skólameistari. TRÉSMIÐIR Trésmiðir óskast í mótauppslátt. Uppl. hjá Kristjáni Friðrikssyni í síma 74634 eftir kl. 19. austurrísk gœöavara _elizabeth_ SKÓBÚÐIN Suflurveri - Sími 83225 PÓSTSENDUM stjórnar sagði við fréttamenn að hanr gæti að sinni ekki gefið nein svör f.h borgarstjórnar varðandi gjöfina. Hanr taldi að húsið hefði litið gildi nema á sinum stað og reyna yrði að ná samn- ingum um annað fyrirkomulag gjafar innar en tilkynnt hefði verið Um þetta myndu borgarfulltrúai fjalla. Sigurjón sagði að það gæti enginn neitt sagt við því þótt Þorkell sem ^ eigandi húss og lóðar vildi láte fjarlægja húsið. Lög sem i gildi eru banna slikt ekki. Hins vegar voru í vetur samþykkt ný byggingalög, sem taka gildi I. janúar nk„ sem banna niðurrif húsa nema með leyfi bygginganefnda. Góðar þykja mér gjafir Björgvin Guðmundsson þiggja kók og Reykjavikur, að vísu án lóðar. — DB-mynd Hörður Sigurjón benti á aðallt Grjótaþorps svæðiö væri án samþykkts skipulags Skipulagsnefnd myndi gera sinai tillögur. Skipulagsnefnd verður kosin á næsta borgarstjórnarfundi. Þorkell dró ekki dul á að hann setti frestinn 27. desember til þess að el borgarstjórn ekki þægi gjöfina hefði hann enn tíma til að láta rifa húsið á tveimurdögum fyrir áramótin. Í gantla biósalnum, þar sem „siðdegisdrykkjan" l'ór fram, voru bornar fram veitingar. Var það kassi þlnar....Sigurjón Pétursson og fá boð um ókeypis fasteign í miðborg af kóki og kassi af freska sem Sigurjón vcrzlunarstjóri i gömlu Silla og Valda búðinni har i salinn. Þjónn (óeinkenmsklæddurl frá Hótel Borg opnaði gosflöskurnar og bar milli gesta. Mun þetta með frumlegustu siðdegisdrykkjuveizlum sem boðic' hefur verið til. Gamli biósalurinn er nálega I30 fermetra salur og i talsverðri niður- niðslu. Svo er og um mikinn hluta hússins að segja. en það er þriggja hæða hús auk riss. Það er aðeins sá hluti hússins sem snýr að Aðalstræti sem I notkun er og þar er húsið bezt á sig kontið. Líklega er húsið þó hvergi svo illa farið að ekki megi gera það upp. Laufey Jakobsdóttir, formaður ibúa- samtaka Grjótaþorps, lét svo um mælt að unnt væri að fá hóp sjálfboðaliða til að gera húsið upp en það væri litils virði ef það ekki yrði áfram á sinum stað. Má á minna að gömul og illa farin hús hafa viða verið gerð upp i borginni, m.a. Höfði og ýmis hús i Vesturbænum. ASt. Laufey Jakobsdóttir skoðar innviði Aðalstrætis I2 sem geymdir eru I Fjalakcttinum. Þorkell gaf Laufeyju timbrið. „Það væri vel hægt að endur- hvggja húsið úr þessum innviðunt,” sagði Laufev. ÍSLAND —íaugum útiendings HARRY VEDOE UM VERÐBOLGU Hérna I gamla daga börðust forfeður vorir viðdrauga og forynjur. tröll ogeld- spúandi dreka. Þessu liði hefur nútiminn alveg gleymt, helzt að hægt sé að lesa um slíkt i gömlum bamabókum — eða hvað? Á Islandi hef ég kynnzt dreka einuni sem er i engu betri en þeir sem spjóu eldi i eina tið. Þar á ég við verðbólguna. Það gildir það sama um hana og drauga og tröll. Hún verður ekki séð með berunt augunt, ekki heldur fundið fyrir henni. Og enn má grípa til ævintýranna i barnabókunum. Svo virðist sem Íslend- ingar biði eftir hinum lokkafriða prinsi á hvita hestinum sem rennir af hugrekki og dirfsku gegn kvikindinu eldspúandi — og frelsar þjóðina frá verðbólgunni. Annars finnst mér verðbólgan á íslandi lita út eins og á teikningunni sem ég læt hérfylgja.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.