Dagblaðið - 22.06.1978, Blaðsíða 38

Dagblaðið - 22.06.1978, Blaðsíða 38
CARUSO Síml 11475. “TheGreat, STARRINC w MAKÍO ^ ANN LanzaBlyth Nýtt eintak af þessari frægu og vinsælu kvikmynd. tslenzkur texti. Sýndkl. 5,7 og9. . Kyikmyndir AUSTURBÆJARBÍÓ: Blazing Saddles. Aöalhlut verk: Gene Wilder. Sýnd kl. 5.7 og 9. BÆJARBÍÓ: Fimmta herförin. Aðalhlutverk: Richard Burton. Sýnd kl. 9. Bönnuð hörnum. GAMLA BÍÓ: Caruso, hin fræga og vinsæla músik- mynd um ævi mesta söngvara allra tíma. kl. 5.7 og 9. IIAFNARBÍÓ: Lifið er leikur. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3.5.7.9og 11. HÁSKÓLABÍÖ: King Kong. Aðalhlutverk: Jess Bridges. CharlesGrodin. Sýnd kl. 5. HAFNARFJARÐARBÍÓ: l.eikföng dauðans. Aðal hlutverk Gcne Hackman ogCandice Bergen. Sýnd kl. 9. LAUGARÁSBÍÓ: Keðjusagarmorðinginn. aðalhlut- verk: Gunnar Hansen. kl. 5.7 9 og 11. NÝJA BÍÓ: Þegar þolinmæðina þrýtur, aðalhlutverk: Bo Svcnson. Robert Culp (Brcaking Point). kl. 5. 7 og 9. Bönnuðinnan I6ára. RKGNBOGINN: A: Billy Jak i eldlinunni, kl. 3, 5. 7. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ara. B: Jory. Bönnuð börn um. Sýnd kl. 3.05, 5.05. 7.05, 9.05 og 11.05. C: Harð- jaxlinn. Aðalhlutverk: Rod Taylor og Suzy Kcndall. kl. 3.I0. 7.I0.9.IOog 11. I0. Bönnuðinnan I6ára. D: Sjödauöasyndir. kl. 3.I5.5.I5.7.15.9.I5og l I.l5. STJÖRNUBÍO: Ótti i borg. Aðalhlutverk Jean-Paul Belmondo og Charles Denner. Bönnuð innan I6 ára. Sýnd kl. 5.7 og 9. TÖNABÍÓ: Skýrsla um morðmál. Aðalhlutverk: Sus an Blakcly og Yaphet Kotto. Bönnuð innan I6 ára. Sýnd kl. 5.7og9. 0 HAFIMARFJARÐARBÍÓ I Leikfang dauðans Aðalhlutverk: Gene Hackman. Sýndkl. 9. #ÞJÓÐLEIKHÚSW Káta ekkjan föstudagkl. 20, laugardagkl. 20. Siðustu sýningar. Miðasala 13.15—20. Sími l — 1200. v Hjallafiskur -Ll^, Msrkið i«m vann harðfisknumnafn EsJI 5 Fœst hjd: Þinghott Grundarstig 2A *"• Hjaliúrhf.-Sölusími 23472 4f s .. '-i r- \ fmm S' *’ - * Hótel Akureyri býöur allagesti velkomna HÓTEL AKUREYRI HAFN ARSTRÆTI98 SÍMI96-22525. BILASALA Seljum ídag: Renault 16 TS árg. 75 Renault 16 TL árg. 73 Renault 12 TL árg. 77 Renault 12 TL árg. 76 Renault 12 TL árg. 73 Renault 12 TS Automatic árg. 78 Renault 4 TL árg. 75 Renault 4 VAN árg. 75 BMW 316 árg. 77 BMW 518 árg. 77 Kristinn Guðnason hf, Suðurlandsbraut 20. Sími 86633. Utvarp DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 1978. Sjónvarp Útvarp í dag kl. 10.25 og 18.00: Víðsjá HVAÐ A AÐ VERNDA í NÁTTÚRUNNI? „í þessum þætti verður fjallað um umhverfismál og umhverfisvernd," sagði Friðrik Páll Jónsson um þáttinn Viðsjá sem á dagskrá utvarpsins er tvisvar í dag. kl. 10,25 og 18.00. „Þetta er ekki beinlínis vegna þeirra Greenpeace manna heldur I framhaldi af þvi sem þeir eru að gera. Bæði er rætt um verndun náttúrunnar sjálfrar og um verndun gamalla húsa og fleiri mann- virkja. Ég ræði við Guðrúnu Jónsdóttir hjá Torfusamtökunum og Hauk Hafstað framkvæmdastjóra Landverndar." — Verður þú með Víðsjána einn, Friðrik Páll? „Nei, við. skiptumst eitthvað á. Ég reikna með að vera með þættina á fimmtudögum eitthvað áfram en aðrir verða með þriðjudagsþættina. Svo koma til sumarfri þannig að eitthvað á þetta eftir að riðlast." DS. Jónas Jónasson dagskrárgerðarmaður. Náttúran og gömul hús. Á að vernda hvort tveggja? DB-mynd Sveinn. Útvarp í kvöld kl. 21.25: Staldrað við á Suðurnesjum ÚTSKÁLAHJÓN SEGJA DRAUGASÖGUR „Þessi þriðji þáttur fjallar um Útskálakirkju og prestsetrið á Útskálum,” sagði Jónas Jónasson út- varpsmaður um þáttinn Staldrað við á Suðurnesjum sem er á dagskrá út- varpsins í kvöld kíukkan 21.25. „Ég spjallaði við þau prestshjónin séra Guðmund Guðmundsson og Steinvöru Kristófersdóttur um það hvernig þeim liði þarna. Þau segja mér draugasögur frá staðnum því hann er sögufrægur og margt hefur gerzt þama. Séra Guðmundur er gagnmenntaður maður. Hann er mikill tónlistarunnandi og hóf nám í fiðluleik. Auk þess hefur hann menntað sig mikið I því sem við kemur hans fagi. Nú, viðspjöllum um Útskála. Þetta er fornt höfuðból og úlróður hófst þarna snemma.Prestssetur hefur verið þarna lengi." — Er langt siðan þú gerðir þessa þætti. Jónas? „Nei, ég er nýbúinn með þennan og er enn að. Við Hörður Jónsson tækni- maður erum að taka þar upp þætti. Nú. svo hefði ég áhuga á að taka upp þætti á fleiristöðumá Suðurnesjum. Það er þannig með okkur hérna i Reykjavík að við erum i naflanum. Við gerum okkur enga grein fyrir því að fólkið hérna rétt i kring um okkur lifir lika merkilegu lífi. Fólk er alveg hissa yfir því hversu mikið er um að vera hérna rétt á Suðurnesjunumm” sagði Jónas. í þeim tveimur þáttum sem búnir eru af þáttasyrpunni Staldrað við á Suður- nesjum hefur Jónas rætt við ýmsa menn I Garðinum. Hefur hann virkilega gaman að þessum þáttum, og er full ástæða til að hvetja menn til að hlusta i kvöld, það er hvort eð er ekkert sjónvarp. DS V-listinn Reykjaneskjördæmi Höfum opnað skrifstofu að Hamraborg 7 í Kópavogi, símar 44199 og 44792. Skrifstofan er opin frá kl. 13—22 alla virka daga, sunnudaga frá kl. 13—17. Gamli Garðskagavitinn býryfir mörgu gæti hann mælt. Mörgum finnast vit- arnir helzta tákn Garðs. — DB-mynd Hörður.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.