Dagblaðið - 22.06.1978, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 22.06.1978, Blaðsíða 13
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 1978. lokuð félög iðnaðarmanna — eins konar nútima iðngildi — auki lýðræði i þjóðfélaginu. Þau stefna ekki annað en til einokunar eins og dæmin sanna og neytandinn verður eftir sem áður jafn vanhaldinn af viðskiptum við iðnaðarmenn sem áður. Skiptir litlu um kjör hans, hversu jafnt og bróður- lega gildisbræður skipta feng sínum. Honum eru ekki ætluð nein áhrif. Vandi lýðræðisins er ekki sízt fólginn i því, að allsnægtafólk eins og Íslendingar á sér allflest óljós mark- mið. Það grefur svo undan þeirri frjálsu samstöðu, sem er forsenda þess, að saman megi fara lýðraeði og skipulegt samfélag, en stjórnleysi úr hófi stofnar lýðræði öðru fremur i hættu. Einn þáttur í að treysta lýðræðið ætti þvi öðrum fremur að vera sá, að endurskoða markmiðin, m.a. að slaka á velmegunarkröfum, svo að menn fái tóm til að njóta hennar og geti um leið rækt lýðræðis- skyldur betur en ella. En jafnframt verða menn að gera sér sem gleggsta grein fyrir, hvar takmörk lýðræðis liggi, þannig að menn hvorki vanmeti það né ofmeti. Kjallarinn Sigurður Líndal Tilfærsla valdsins Sá vandi að tryggja lýðræðið og þá um leið að veita athöfn eins og kosningum einhverja merkingu. er hvarvetna fyrir hendi i þróuðum ' rikjum. En hér á landi er að auki sér- stakur vandi, sem enginn virðist vilja kannast við. Islenzkt þjóðfélag morar i þrýstihópum og kveður þar mest að aðiljum vinnumarkaðarins. Þeir hafa lögfestan rétt til þvingunaraðgerðn eins og verkfalla og verkbanna. og kjarasamningum er veitt lagagildi að þvi leyti, að einstakir samningar um kaup og kjör lakari en þar greinir, eru ógildir. En auk þess hefur það sífellt færzt i vöxt, að ríkisstjórnir takist á hendur víðtækar skuldbindingar við aðilja vinnumarkaðarins um ýmsar framkvæmdir, svo sem í skatta-, tryggingar- og húsnæðismálum. Kjara samningar fjalla þvi ekki lengur einvörðungu um laun og önnur starfs- kjör, heldur hreinlega um stjórnmál, sem rétt væri að kjósa um, ef lýðræðis- reglum væri fylgt. Sú fullyrðing heyrist oft, að ekki sé unnt að stjórna landinu i andstöðu við verkalýðshreyfinguna og það þykir bera vitni um stjórnmálahyggindi að hafa samráð við hana. Hafa nú allir stjórn tæki við. Þannig reyndist þessi áróður andstæðinga okkar blekkingar einar. Eldsklrnin Samtökin buðu næst fram til Alþingis 1974. Þá hafði stjómarsam- starfið rofnað. 1 þeim átökum tvístraðist forystulið Samtakanna. Söngur andstæðinganna hófst á ný. „Þið eruð vonlaus", sungu þeir í kór. Við höfðum að visu ástæðu til að vera ekki bjartsýn um stóran sigur. For- maður flokksins hafði hætt og tekið sér frí frá pólitísku starfi eftir litrikan feril. Tveir aðrir þingmenn flokksins höfðu lika farið, annar stokkið um borð til Alþýðuflokksins og hinn stofnaðeigin flokk. Þessir menn höfðu í sameiningu fellt vinstristjórnina. Nú skyldi verulega þjarmað að Samtökunum. Nú hlutu þó Samtökin að vera dauð. En kjósendur voru á annarri skoðun. Samtökin skyldu lifa og blómgast. Þau áttu miklu hlutverki að gegna i islenskum þjóðmálum. Til liðs við Samtökin kom nýtt.fólk. Sumt ætlaði að visu aðcins að fylla með Kjallarinn Kári Arnórsson eigin persónu skörðin i þingmanna- tölunni. Þeir stóðu þvi aðeins stutt við. Samtökin hlutu i þessum kosningum sína eldskirn. Þau lifðu af kosningar við alveg sérstakar aðstæður og minnist ég þess ekki að nokkur flokkur hafi boðið fram við jafn erfiðar áðstæður. Sami áróður í þriðja sinn Ný rikisstjórn var mynduð eftir þessar kosningar. Ekki með sömu flokkum og 1971. Til þess höfðu Sam- tökin ekki fengið nægilegt fylgi. Sú stjórn sem nú var mynduð, stjórn Framsóknar og Sjálfstæðisflokks, rcyndist miklu óvinsælli en Viðreisn- arstjórnin, sem allir voru þó búnir að fá nóg af. Nú er það enn hlutverk Samtakanna að fella þessa rikisstjórn og koma á stjórn sem hinar vinnandi stéttir geta treyst. Ennþá er kappsamlega unnið að þvi að telja fólki trú um, að Samtökin komi ekki mönnum að. Þeir sem mest stunda þessa iðju nú eru talsmenn Alþýðubandalags og Alþýðuflokks. Þeirra barátta mun að þessu leyti reynast árangurslitil. Samtökin bjóða fram i öllum kjördæmum glæsileg framboð. Undirtektir kjósenda eru gerzt hér. vegna þátttöku okkar í varn- arbandalagi Atlantshafsrikjanna. Slikt er þó ekki eins vist, vegna þeirrar ein- földu ástæðu, að þjóðir þær, sem eru innan Atlantshafsbandalagsins eru ekki bundnar á slíkan klafa sem þær. er innan Varsjárbandalagsins eru. Lýðræðisskipulag hinna vestrænu þjóða er með þeim hætti. að þær geta, hver og ein. sagt upp varnarsamningi sinum og samstöðu með tilskildum fresti. ef þeim þykir ástæða til. Og þannig var það einmitt, sem kommúnistar ætluðu að koma íslandi úr samfélagi vestrænna ríkja, síðast er þeir áttu aðild að rikisstjórn hér á landi. 1 marz 1974 höfðu þeir flokkar, sem stóðu að vinstri stjórninni náð sam- komulagi um varnarmálin, og sem byggðist á þvi, að varnarliðið skyldi hverfa af landi brott í áföngum — og vera faríð af landinu um mitt árið 1976! Það var einungis því að þakka, að Sjálfstæðisflokkurinn vann stórsigur i þingkosningum 1974, og kom i veg fyrir, að af þessu yrði. — Og var það fyrsta verk þeirrar stjórnar, sem nú hefur stjórnað í fjögur ár, að ganga frá endurskoðun varnarsamnings við Bandarikin og tryggja áfram varnir landsins. Það ætti engum að dyljast, að hverju Alþýðubandalagið stefnir i varnarmálum og utanrikismálum al- mennt. svo kænlega sem sá stjórn- málaflokkur undirbýr valdatöku sína hér með aðstoð erlendra afla. siðferði- legra og fjármunalegra. Það er engin tilviljun, að hér er gef- ið út fréttablað um Sovétrikin og ábyrgðarmaður þess blaðs. islenzk kona, skrifar harðorðar baráttugreinar Kjallarinn GeirR. Andersen í frjáls dagblöð til þess að fræða is- lenzkan almenning um það, hverjir það séu, sem verði traustasta hjálpar- hella Íslendinga i hinu nýja „frelsis- striði" þeirra við að brjótast út úr sam- félagi vestrænna þjóða. Það er ekki lengra siðan en hinn 21. april sl„ að sú íslenzka kona. sem er ábyrgðarmaður „Fréttablaðs um Sovétrikin" fræðir landa sina i þessu blaði (Dagblaðinu) með þessari setn- ingu: — „Já, og gleymum ekki Kína. Hvernig hefðu Kinverjar farið að því að framkvæma byltingu í þvi viðlenda landi, ef þeir hefðu ekki fengið sovézk vopn? Og hvernig hefðu þeir farið að byggja land sitt úr rústum styrjaldar og byltingar, hefði aðstoð Sovétrikj- anna ekki komið til? Þetta eru stað reyndir, sem ættu að vera hverjum manni kunnar." — Á þennan hátt er jarðvegurinn vandlega undirbúinn af ■alþýðubandalagsmónnum hér á landi, og hver trúir því, að undirbúningurinn þjóni tilgangsleysinu einu? Ef styrkur Alþýðubandalagsins verður svipaður I þingkosningunum og hann var i síðustu sveitarstjórnar kosningum er enginn efi á, að sá flokk ur mun knýja á um að taka forystu í stjórnarmyndun hér með þeini afleið- ingum. að ógnaröld mun halda innreið sina. því lengur munu þeir ajiýðu- bandalagsmenn ekki biða eftir þvi að leggja lóð sitt á vogarskál umsvifa Sovélríkjanna um heimsbyggðina, þvi til þess er ætlazt, að kommúnistar hér á landi láti ekki sitt eftir liggja. Fáfræði eða kæruleysi? Einn af forystumönnum Alþýðu- bandalagsins i Reykjavik hefurskrifað grein í timarit útgáfufélags flokksins. þar sem hann ræðir um myndun nýrr- ar og breyttrar „nýsköpunarstjómar" að kosningum loknum, og verður þar tiðrætt um „samstjórn stéttanna”. sem myndi semja frið. meðan verið væri að koma á „jafnvægi" eins og hann kallar það. Formaður sama flokks (Alþ.bl.) birti hinsvegar yfirlýsingu í málgagni flokksins. þar sem hann segir. að hug myndir áðurnefnds forystumanns séu Alþýðubandalaginu með öllu óviðkom- andi! Þaðereinntittsvona sem kommún- istar vinna hvarvetna. Ummæli og yfirlýsingar eru settar frani á ýmsurn vettvangi. til þess að fólk. hinn al- menni borgari. átti sig aldrei fyllilega á flokkar gefið yfirlýsingar í þessum anda — meðal annars verið talað um kjarasáttmála og þjóðarsátt I því sam- hengi. En hvað merkir þetta? Smátt og smátt er verið að flytja stjórnmálin úr Alþingi inn á samningafundina. Þegar sú þróun er metin verður að hafa i huga eftirtalin atriði: 1 fyrsta lagi er i reynd ekki verið að hafa „samráð” við neinn, heldur miklu oftar verið að taka við úrslitakostum, sem fylgt er eftir með þvingunum eins og útflutningsbanni, olíubanni, allsherjar- eða fámennisverkföllum, eftir þvi hvað vænlegast þykir hverju sinni. Hér verður að minna á. að það er fullkomin fjarstæða að tala um frjálsa samninga á vinnumarkaði eins og oft er gert. 1 öðru lagi eru hags- munasamtök vinnumarkaðarins ólýðræðisleg. Þau lúta mjög fáum lagareglum um innri stjórn, þar á meðal reglum sem tryggja lýðræði í ákvörðunum. I þriðja lagi eru þau ábyrgðarlaus i þeim skilningi, að þau visa frá sér þeim vanda, sem þau stofna til. Þarf varla að minna á yfir- •lýsingar þeirra um stöðvun at vinnulífs, ef rikisstjórn og Alþingi leysi skki vandann á þann hátt, sem þau geti sætt sig við — og þá staðreynd, að verkalýðshreyfingin hefur velt úr sessi tveimur vinstri stjórnum á siðast- liðnum tuttugu árum. Samráð við launþegasamtök er I reynd enginn raunhæfur kostur vegna sundurþykkis þeirra og forystuleysis. Ríkisstjórn og Alþingi geta raunar einnig visað frá sér ábyrgð eins og dæmin sanna, þar sem látið sé undan þvingunum. Ef marka má framangreindar yfir- lýsingar umsamráð við launþegasam- tök felur það í sér. að eftir kosningar verður setzt að samningum um þau (stjórn)mál, sem nú að að heita að kosið sé um, við aðilja, sem hafa ekk- ert umboð frá kjósendum, bera enga ábyrgð gagnvart þeini og vaida ekki verkefnum sinum. Sýnist því hrifningarleysi margra kjósenda auðskilið og sú spurning fyllilega réttlætanleg: Til hvers er verið að kjósa? Siguróur Lindal prófessor. mjög góðar. Hlaupastrákarnir. sem höfðu það hlutverk að sá fræjum úlfúðar og tortryggni innan Sam- takanna, eru nú á braut. Þeir hafa haslaðsér völl þarsem meiri voru um- svifin, meiri voru fjárráðin og frama- vonirnar meiri. Við það að losna við slika fugla hafa Samtökin orðið innbyrðis miklu sterkari. Samtökin hafa að formanni einn sterkasta leiðtoga sem þjóðin á nú á stjórnmálasviðinu. Þau munu undir hans forystu sanna einu sinni enn að söngurinn um ónýtu atkvæðin er falskur. Okkar hlutverk Flokkur sem heyr sina baráttu við þær kringumstæður að eiga ekki fyrir- fram kjörna fulltrúa á Alþingi eins og hinir flokkarnir. hlýtur að þurfa að vanda mjögsína vinnu. Hann byggir á drengskapogárvekm i hvivetna. hann stundar ekki pólitísk hrossakaup né selur skoðanir sinar fyrir súpudisk. Hann ástundar heiðarleik i viðskiptum, bæði við kjósendur og þá þeim áætlunum, sem í gangi eru í það og það skiþtið. Einungis hinn flokks- bundni meðlimur kommúnista getur áttað sig á, hvað cr i bigerð. þcgar um- mæli eru höfð uppi. svipuð |reim er aðofangreinir. Kommúnistaflokkamir eru lokaðir flokkar og raunar veit enginn. nema þeir sem eru i innsta hr: ’ - iætl- unin er hverju sinni. þvi áætlanir eru samræmdar i höfuðstöðvunum. ui út- færðar og skilgreindar i hverju landi. eftir þvi sem aðstæður skapast þar. Það er þvi hvorki fáfræði eða kæru- lcysi. sem er orsökin að hinum mis- munandi ummælum hinna tveggja forystumanna Alþýðubandalagsins um mynduri rikisstjórnar að kosning um loknum hér á landi. með Alþ.bl. sem þátttakanda. Stefnan er skýrt mörkuð af hálfu Alþ.bl.-manna. Sá flokkur hefur lagt mikla fjármuni og vinnu i kosninga- undirbúning sinn og forystumenn hans munu hafa þær skipanir. að leng- ur verði ekki beðið með að hafa for- göngu um myndun rikisstjórnar á ís- landi verði Sjálfstæðisflokkurinn ekki það leiðandi afl. sem hann hcfur verið. sakir fylgisstyrks sins. Það má hins vegar til sanns vegar færa, að fáfræði og kæruleysi kjós- enda sjálfra. hinna almennu borgara þessa lands. má um kenna. ef Alþýðu- bandalagið kæmist i þá aðstöðu að verða leiðandi afl um stjórnarmyndun hér á landi. og atburður. sem yrði þess valdandi. að ekki yrði aftur snúið það- an i frá. Vegna þeirrar upplausnar, sem hér hefur skapazt i efnahagsmálum. at- vinnumálum og þjóðarsamstöðu. fyrir tilstilli æsingamanna og öfgafullra for- ystumanna verkalýðsmála. er jarðveg- flokka, sem hann starfar með. Hann metur af sanngirni það sem gert er og lætur þá njóta sem vel vinna. Hann þorir að taka ákvarðanir og standa eða falla með þeim. Samtökin byggja á trausti fólksins, aö það meti framlag þeirra í islenskri þjóðmálabaráttu. íslenska þjóðin þarf’ ætið á traustum mönnum að halda i sinni forystu. Ekki síst nú er mikil þörf fyrir hæfa forystumenn. Við stöndum á barmi gjaldþrots. Efnahagslegt sjálfstæði riðar til falls. Við þurfum þvi menn sem þjóðin getur treyst til að forystu um leiðir út úr þeim erfiðleikum. Sam- tökin leggja þar sitt lóð á vogarskál með heilsteyptri stefnu og heiðarlegri pólitík. Lát þú ekki, kjósandi góður, hræða þig frá því að leggja þjóð þinni það besta lið sem þú getur. Liðsinni þitt er fólgið í því að gera sigur Samtakanna sem stærstan. Liðsinni þitt felst í því að styðja þá menn sem best geta leitt þjóðina á farsæla braut. Liðsinni þitt er þátttaka í heiðarlegri pólitík. Kári Arnórsson skólastjóri. urinn mjög svo heppilegur ef ekki sá æskilegasti fyrir valdatöku kommún- ista. eins og ávallt er stefnt að. áður en til slíkrar byltingar er stofnað. Ef svo illa skyldi takast til. að slík yrði raunin hér á landi, rúmum þrjátíu árum eftir að ísland hlnut sjálfstæði sitt að fullu. er enguöðru umaðkenna en kæruleysi og fáfræði. einmg for- ystumanna þess stjórnmálaafls, sem öðru fremur hefur verið treyst til þess að vera á verði og halda uppi fræðslu og áróðri gegn þeirri hættu. sem því fylgir að sýna undanlátssemi og „sanngirni" í samningum við komm- únista og auka þannig áhrif þeirra i landinu. Fornaldarvinnubrögð i kosninga- urdirhúninei. svo sem með meira og minna imynduöum eyrnamerkingum einstaklinga i skrár og handbækur eins og flestir íslenskir stjórnmálaflokkar hal'a gert árum saman skipta engu um fylgisaukningu. og eru þau gagnslaus meðöllu. Um ágæti eða agnúa prófkjöra skal ekki rætt hér, en þó mun það mála sannast. að slikt fyrirbæri er ekki sá ávinningur að flokksfylgi, sem sumir höfðu ætlað — og er þvi betur heima setið en af stað farið í þeim efnum. Utanrikismálin eru og verða einn stærsti þátturinn i kosningabaráttunni að þessu sinni. hvað sem efnahagsmál- unt liður. Ekki sizt munu utanríkis- málin verða i sviðsljósinu. þegar til stjórnarmyndunar keniur, eftir kosn- ingar, og þar verður einungis valið milli Sjálfstæðisflokksins og ábyrgrar stefnu þess flokks í utanrikis- og örygg- ismálum og þeirrar ógnarstjómar, sem kommúnistar hafa skuldbundið sig til aðkoma á hér á landi. (íeir R. Andersen.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.