Dagblaðið - 22.06.1978, Blaðsíða 33

Dagblaðið - 22.06.1978, Blaðsíða 33
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 22. JÚNt 1978. 33 1 'f0 Bridge Vandvirkni var áberandi hjá norsku spilurunum á Norðurlandamótinu á Loftleiðahótelinu — þeir unnu ófá stigin á því. Hér er gott dæmi. Norðmaðurinn Per Breck spilaði þrjú grönd á spilið i suður. Vesturspilaði út hjartasexi. N’nKnuR AK76 54 ÁG9 * 107542 Vt-n *G 1054 K1076 5 10863 A D Ai'-rnn A D32 ' D832 C D74 * G98 * A98 ÁG9 CK52 * ÁK63 Austur lét hjartadrottningu og læknirinn í suður drap á hjartaás. Laufið þarf að gefa fjóra slagi og margir mundu falla í þá gryfju að taka tvo hæstu í laufinu. En ekki Per Breck. í öðrum slag spilaði hann spaða á kóng blinds og laufi frá blindum. Þegar laufáttan kom — lægsta spil, sem var úti hjá mótherjunum — var Breck fljótur að láta laufþristinn. Likurnar voru miklar á því að vestur yrði að drepa, hvað hann og gerði. Nú var sögnin örugg — fjórir slagir á lauf, tveir á spaða, tveir á tigul og einn á hjarta. Breck gerði betur. Fékk 10 slagi. Spilið kom fyrir I leik Noregs og Dan- merkur í opna flokknum. Þar tók Daninn tvo hæstu i laufi — og gaf austri slag á laufgosann. Þetta kom ekki að sök. þar sem hjörtun skiptust 4—4 — en ef vestur hefði átt fimm hjörtu tapast spilið. Á skákmóti í Torremolinos 1976 kom þessi staða upp í skák Christiansen, Dan- mörku, sem hafði hvitt og átti leik, og Bellon. s mmm ■*■ m mm. ■ 11 ■ *■ ■ ■iiíii m.. ÍM H ‘mf. ■ m s ’u &m&w ’í nmm.....a 18. Rxd5 — exd5 19. Dg6+ — Kh8 20. e6 — Bf6 21. Bxg5 og svartur gafst upp. Features Syndicate. inc.. 1977. WoHd right» wwrvtd, Ég veit að hann er hærri en þér gerðuð ráð fyrir. frú. Vilduð þér ef til vill hvila yður hér baka til áður en þér akið heim? Reykjavik: Lögreglan simi 11166. slökkvilið ogsjúkra bifreiðsimi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455. slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Kópavogun Lögregian simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifrejðsimi 11100. Hafnarfjörðun Lögreglan simi 5II66. slökkvilið,og sjúkrabifreið sími 51100. / Keflavik: Lögregian simi 3333. slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138. Vestmannaevjar: Lögreglan simi I666. slökkviliðið simi 116(i. sjúkrahúsið simi 1955. Akure.vri: Lögreglan simar 23222. 23223 og 23224. slökkvilið op siwkrabifreið. simi 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 16.—22. júni er í Lyfjabúð Breiðholts og Apóteki Austurbæjar. Það apótek. seni fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og al mennum fridögum. Upplýsingar um læknis og lyfja búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður Hafnarfjarðarapótek og Nofðurbæjarapótek eruopin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardagkl. 10-13 ogsunnudag kl. 10-12. Upp- lýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartíaia búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. yUpplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9-19. almenna fridaga kl. 13-15, laugardagá frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. - /?IL T/9f F///A/SJ A7SJS /91 Þ/AS&/S • //C/S/£> F/U.l£&T. 3.06*6,/ / &L/ *?£////}* A?4*PJ/V£/0 " Reykja vík—Kópa vogur-Seltjamames. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni. simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur. lokaðar. en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans. sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjöröur. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8 17 á Læknamið miðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidaga- varzla frá kl. 17 8. Upplýsingar hja tögreglunni i sima 23222. slökkviliðinu i sima 22222 og Akur- eyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. DagvakL Efekki næst i heimilislækhi: Upplýsmgur hjá heilsugæzlust<>ðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt læknaisima 1966. Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnar- nes. simi 11100. Hafnarfjörður. simi 51100. Keflavik sími 1110. Vestmannaeyjar. simi 1955. Akureyri. simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við .Barónsstig alla laugardaga og sunnuuaga kl. 17 18. Simi 2241 Borgarspitalinn:Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. ’ Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. Fæðingardeild KI. 15—16 <>g 19.30 — 20.! Fæðingameimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30T Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alladagakl. l5.30-l6.30. Landakotsspítali Alla daga frá kl 15 — 16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. ogsunnud. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, ^augard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15— 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15— 16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alladagakl. 15—!6og 19—19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15 -lóalladaga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjumr Alla daga kl. 15— 16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimilið Vrfilsstöðum: Mánudaga — laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn — Útíónadeild Þingholtsstræti 29a. simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9— 16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — Lestrarsakir, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opnunartímar 1. sept. — 31. mai mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14-18. .Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud. — •föstud.kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. jsólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.- Iföstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.— föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við fatlaða ogsjóndapra. Farandbókasöfn. Afgreiðsla i ÞingholtsstraM 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og siofnunum, simi 12308. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir f>rir föstudaginn 23. júní. Vatnsberinn (21. jan.—19. fcb.): Einhver þér mjög nákominn mun verða þér stoð og stytta i dag. Reyndu að slaka á í kvöld þvi þú hefur haft mikiðaðgera undanfarið. Eiskarnir (20. fcb. — 20. mar/.): Leggðu ekki of mikla áherzlu á ákveðinn atburð innan fjölskyldunnar. Ef þér verður boðið i smá- ferðalag skaltu þiggja það með þökkum. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Vinur spyr þig ráða i sambandi við ástamál. Gáðu vel að hvað þú segir. Félagslifið er rólegt og notaðu þvi tækifærið og hvildu þig. Nautið (21. apríl—21. maí): Rcyndu að vinna ekki alltof mikið heima fyrir. Láttu aðra hjálpa þér eitthvað. Þú þarft að leysa úr vandamáli sem virðist litilfjörlegt en á eftir að reynast mikilvægara. siðar meir. Tvíburarnir (22. ntai—21. júní): Leiiaðu ráða hjá starísfélaga þinum i máli sent skiptir ykkur báða. Vertu fastur fyrir gagnvart tilætlunarsemi skyldmennis scm á hlut að rnáli. ellegar missir þú þetta úr höndunum. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Prýðilega g<tður dagur til þess að vinna einhver utanhússverk. Fyrirfram ákveðin skemmtun fer út um þúfur á siðustu stundu. verður frestað þar til siðar. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þetta verður með betri dögunt i mánuðinum fyrir fjölskyldulifið. Þú skalt nota tækifærið og kynna nýja vini þina fyrir fjölskvIdunni. Mcyjan (24. ágúst—23. scpt.). Vertu á verði gegn smámisskilningi innan fjölskyldunnar og láttu það ekki á þig fá. Kvöldið verður ágætt og þú verður i góðu skapi. þegar það cr liðið. Vogin (24. scpt.—23. okt.): Þú skall umgangast vini þina með varúð og taka lillit til tilfinninga þeirra. Þér hættir stundum til að vera harkalegur i tilsvörum. Láttu ekki plata þig í kvöld. Sporðdrckinn (24. okt.—22. nóv.): Gefðu gaum að heilsu þinni. Ef þú ert þreyttur skaltu taka þér góðan tima heima fyrir og hvila þig. Þcr hættir til að ofþrcv ta þig bæði andlega og líkamlega. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. dcs.): Þú hefur þurft að láta ákveðinn hlut á móti þér vegna fjölskyldunnar. Taktu það ekki nærri þér og þú munt hljóta almenna atVlaun fyrir þaðsiðar meir. Stcingcitin (21. dcs.—20. jan.): Þú færð heimsókn gamals vinar sem færir þér góðar frétlir af ungum cn fjarlægum ætlingja. Þú verður að taka að þér einhver aukaverkefni sem færa þér gleði. AfmæJisbarn dagsins: Árið verður viðburðarikt á félags og sam kvæmissviðinu. Vinur þinn mun taka rikan þátt i lifi þinu. Þú lendir í stórkostlegu ástarævintýri undir lok ársins en það verður scnnilega ekki til Irambúðar. Mikið verður um fcrðalög og skenimtilega atburði um miðbik ársins. Engin bamadeild er opin lengur en tíl kl. 19. TæknibókBsafnifl Skipholti 37 er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 13 — 19, simi 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 14—21. Ameriska bókasafnifl: Opið alla virka daga kl. 13— |9. Ásgrímssafn Bergstaðastræti er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frákl. 1.30—4 \ðgangur erókeypis. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnifl Skólavörðustig 6b: Opið daglega kl. 10— 22. Grasagarflurinn i Laugardal: Opinn frá 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga ogsunnudaga. Kjarvalsstaflir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum kl. 16—22. Listasafn islands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30— 16. Nóttúrugripasafnifl við Hlemmtorg: Opiö sunnu- daga. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30- -16. Norræna húsifl við Hringbraut: Opið daglega frá 9- 18 og sunnudaga frá 13— 18. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarncs, simi 18230. Hafnarfjörður. sími 5I336. Akureyri simi 11414, Keflavík, simi 2039, Vestniannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar- fjörður. simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. yatnsvertubilamir: Reykjavik,. Kópavogur og iSeltjarnarnes. sími 85477. Akureyri simi 11414. iKeflavík simar 1550 eftir lokun 1552’ Vestmanna- teyjar, simar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, simi 53445. ,'jSímabilanir i Reykjavik, Kópavogi. Seltja’rnarnesi,' Hafnarfirði. Akureyri. Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svar.ir alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. ,Tekið er við tilkynningum um bilamir á veitukerfum 'borgarinnar og í öðrum tilfcllum, sem borgarbúar telja .S’g þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Ert þú tilbúin aðfara? Éger meðskottið milli fótanna.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.