Dagblaðið - 22.06.1978, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 22.06.1978, Blaðsíða 20
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 22. JÚNl 1978. Heimta rann- sókn á leik Perúmanna — fréttamenníPerú æfirvegna stórtaps Perúmanna gegn Argentínu Mikil læti urðu í höfuðborg Perú, Lima, eftir hinn slxma ósigur Perú gegn Argentínu í gærkvöldi. íþröttafrétta- menn heimta rannsökn á því sem þeir kaila Perúa „framkomu skammarlega”. Þeir taka þó fram í fjölmiðlum, að eini leikmaður Perú, sem lék vel hafi verið markvörðurinn Ramon Quiroga, sem fæddur er í Argentínu. „Hann hafi í leiknum verið meiri Perúmaður en allir- hinir Perúmennirnir í liðinu.” Þjálfari Perú, Marcos Claderon, mætti ekki á blaðamannafundi eftir leikinn. Hins vegar var Cæsar Menotti, þjálfarí Argentínu þar ásamt þjálfurum annarra liða, sem voru í eldttnunni í gær. Hann var spurður að þvi hvort hann áliti að leikmenn Perú heíðu gert úrslitin auð- veld fyrír Argentinu og svaraði:„Ar- gentína lék aðeins mjög göðan leik. Við höfum sigrað Perú áður 3—0 og 3—1 og það var ekki erfitt að ímynda sér, að okkur tækist að skora fjögur mörk nú. Og nú náðu leikmenn mínir snjöllum leik — léku eins og bezt þeir kunna,” sagði Menotti ánægður og gleði hans leyndi sér ekki. Aðeins færri áhorfendur Áhorfendur að leikjum á hcimsmeist- arakeppninni i Argentínu hafa verið að- eins færri en á HM í Vestur-Þýzkalandi 1974 — eða rúmlega Ijögur prósent. Á fyrstu 32 leikina á HM nú hafa áhorf- endur verið 1.401.706 en á sama leikja- fjölda í Vestur-Þýzkalandi voru áhorf- endur 1.466.075. Staðan í l.deild Úrslit leikja í gærkvöldi í I. deild: FH—Víkingur 3- -3 ÍBK—Frant 1- -1 ÍBV—Akranes 2- -3 Staðan í 1. deild er nú: Akranes 8 7 10 25-7 15 Valur 6 6 0 0 17-5 12 Iram 8 4 13 11-9 9 ÍBV 7 3 2 2 12-10 8 Vikingur 7 3 13 13-15 7 Þróttur 7 14 2 9-11 6 KA 6 13 2 6-7 5 Kcflavík 8 13 4 10-14 5 FH 8 0 4 4 11-22 4 Breiöablik 7 0 16 4-18 1 Markahæstu leikmenn í 1. dcild eru uú: Mattlúas Hallgrímsson ÍA 10 lngi Bjórn Albertsson Val 7 Pétur Pétursson í A 6 Arnór Guðjohnsen Víkingi 5 GunnarÖrn Kristjánsson Víkingi 5 Kristinn Jörundsson Fram 5 JanusGuðlaugssonFH 4 Leifur Helgason FH 4 Kristinn Björnsson í A 4 llörkutaktar i ( ordoha — Rob Rensenbrínk. Ilollandi, hefur misst af knettinum en Sepp Maier, Vestur Þýzkalandi, kemur á hann fingurgómunum. Maier, sem aðeins hafði fengið á sig tvö mörk t fimm fy s*u leikjunum á HM. varð að sjá á eftir knettinum í mark sitl þrisvar í gær. „Það ræður enginn við H „Það ræður enginn við Hollendinga. þegar þeir eru i þessum ham — og það skiptir ekki máli hvort mótherjar þeirra i úrslitalciknum á sunnudag verða Argentinu- eða Brasilíumcnn,” sagði enski landsliðsþjálfarinn Ron Green- wood strax eftir leik Hollands og ítaliu á HM í Bucnos Aires í gær. „Þcir léku svo vel — og höfðu yfirburði, þegar á hcildina er litið. Sigurinn 2—I var sann- gjarn svo ekki sé meira sagt. Hollcnding- ar nær þvi að skora fieiri mörk en Ítalía að jafna. Þö áttu ítalir mjög gtiðan leik — en ég skildi ekki í þcim að reyna ekki miklu meiri sóknarleik cftir að Holland hafði jafnað. Holiendingar hikuðu ekki að taka þá áhættu. ítalir höfðu þá allt að vinna — engu að tapa. Þeir urðu aö sigra til aö komast i úrslit hcimsmeist- arakeppninnar. Það var mikið afrek hjá Hollcndingum að sigra í þessum leik eins og óheppni liðsins var í byrjun. Sjálfsmark og markvorður liðsins borinn út af meiddur. Að komast yfir slíkt gera ekki nema stórlið,” sagði Greenwood ennfremur og átti ekki nögu sterk lýsing- arorð til að lýsa snilli Hollendinga. Þar fer saman reynsla hinna margreyndu leikmanna, sem voru í HM-liðinu 1974 og svo kornungir leikmenn, sem slegið hafa i gegná HM. Holland leikur þvi aftur til úrslita i annarri heimsmeistarakeppninni i röð — og það án Johans Crijuff. „Hættið að tala um Crijuff — við erum ekki mcð siðri leikmenn en hann i liði okkar nú.” sagði Johnny Rep. hinn sterki ntiðhcrji hollenzka liðsins. við blaða- ntenn i Argentinu í fyrradag og gremja leyndi sér ekki i rödd hans. Hollendingar voru ekki i hópi hinna sigurstrangleg- ustu fyrir HM — allt vegna þess að Johan Crijuff varekki i liðinu. En á sunnudag leika Hollendingar þvi gegn Argentinu—og þeir verða reynslunni rikari frá úrslitaleiknunt við V-Þýzkaland 1974. Þá töpuðu þeir heldur klaufalega — og brenna sig varla á sama soðinu aftur. ..Við áttum sigur skilinn i leiknunt. Í fyrri hálfleik komu Ítalir þó róti á leikað- ferð okkar og okkur tókst aðeins að leika eins og við vildunt í siðari hálfleiknum." sagði Ernst Hnappel, þjálfari Hollands, eftir leikinn. Hann var spurður að því hvorl Holland hefði aðeins leikið upp á jafn- tefli og svaraði. að „lið hans hafi farið i leikinn til að sigra — og okkur tókst það vissulega i s. hálfleiknum. ítalir léku mjög sterklega i f. hálfleik en hrakaði þegar á leikinn leið svo Holland hafði þá yfirburði likamlega sent tæknilega”. Þá var hann spurður Itvort Johan Neeskens hefði fengið það hlulverk að gæta Rossi og svaraði. að þar sent Neeskens hefði ekki leikið tvo leiki Hollands á undan hefði hann leikið aft- arlega i f.h. en í siðari hálfleik fékk Neeskens að leika frjálsri sóknarstöðu en Jansen gat tekiðaðséraðgæta Rossi. ítalski þjálfarinn Enzo Bearzot var vonsvikinn eftir tapi liðs sins. Hann sagðist hafa verið vongóður um að ítalir kæmust i úrslit eftir fyrri hálfleikinn en hlutirnir hefðu brcytzt illa i þeim siðari. Bearzot var gagnrýndur fyrir. að hafa tekið einn bezta mann Italiu. Franco Causio, út strax eftir hálfleikinn — og varði sig með þvi. að Causio hal'i verið orðinn þreyttur i HM-keppninni og hann talið rétt að nota óbreyftan leik mann. Það hafi ekki skipt sköpum heldur að Hollendingar brev'tu leik aðferð sinni. Færðu Neeskens Iramar. Þá harmaði hann. að þrir leikmenn hans hefðu fengið bókun i leiknum og tveir „Þetta voru sorgleg lok hjá mannt sem hefur gert svo mikið fyrir knattspyrnuna i Vestur-Þýzkalandi og heiminum. Sorg- legt að leikur Vestur-Þýzkalands gegn Austurríki skyldi vera jafnslakur og raun bar vitni: Tap 3—2 heimsmeistar- anna frá 1974 gegn Austurríkismönnum — og þvi tap hjá Helmut Schön í síðasta leiknum sem landsliðsþjálfari, hjá mann- inum sem hafði komið V-Þýzkalandi i úr- slit 1966 en þá tapað fyrir Englendingum — kannski ósanngjarnt — komiö Þýzkalandi í þriðja sæti 1970 og í sæti heimsmeistara 1974. En lið hans nú var lakasta HM-lið V-Þýzkalands frá því Schön tók við landsliðsþjálfuninni. þeirra gætu ekki leikið um þriðja sætið á laugardag. Italir náðu forustu á 19. ntin þegar Ernie Brandts sendi knöttinn i eigið mark. Hann ætlaði þá að slöðva Bettega, sem var að brjótast i gegn — renndi sér á Bettega. Knötturinn var þá fyrir og hafnaði i markinu. Ekki nóg með það. heldur lenti hinn óhcppni Brandts svo illa á markverði sinuni. Schrijvers. að hann var borinn af leik- velli á börum. Jan Jongbloed kom i hans staö. Það tók Hollendinga nokkurn tinta að jafna sig á þessu — og halir voru hættulegir. Jonghloed fékk nóg að gera og varði vel frá Rossi og Benetti. einn Aldrei lið I HM-meistara,” sagði Brian Butler, hinn kunni fréttamaður BBC, eftir að Austurríki hafði sigrað V-Þýzka- land 3—21 Cordoba í gær. Þar með voru heimsmeistararnir endanlega fallnir, leika um ekkert af efstu sætunum í Ar- gentínu. Möguleikarnir virtust svo góðir að ná leik um þriðja sætið á laugardag. en Vestur-Þjóðverjarnir töpuðu fyrir Austurriki i fyrsta skipti i 47 ár. Jafntefli i gær hefði nægt eftir sigur Hollands á ítaliu — og til að tapið yrði enn sárara skoraði Hans Krankl sigurmark Austur rikis tvéimur min. fyrir leikslok. Svo nauml var það. Hinir fjölmörgu þýzku áhorfendur i Cordoba þoldu ekki tapið. Þúsundum saman höfðu þeir komið til Argeminu til að hvetja leikmenn sina og enduðu á þvi að senda þeim tóninn. Púuðu á þá. Það i var skammt á milli. Heimsmeistararnir unnu aðeins einn leik i Argentinu — og þeim tókst ekki að sigra i gær þó svo Karl-Heinz Rummen- igge skoraði eftir aðeins 18 min. Það var alveg öfugt við gang leiksins. Austur- ríska liðið hafði leikið mun betur. Litlu munað að Krankl skoraði. Aðeins frá- bær markvarzla Sepp Maier kom í veg Enski landsliðsþjálfarinn Ron Greenwood spáir Hok lendingum sigri á HM Sorgleg lok fyrir

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.