Dagblaðið - 22.06.1978, Blaðsíða 35

Dagblaðið - 22.06.1978, Blaðsíða 35
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 22. JÚNl 1978. a uglýsmg JÚDVIUINN Fimmtudagur 22. júni 1978—43. árg. —129. tbl. Meginatriðið er: Lúövík Jósepsson í sjónvarps- umræöum í gærkvöldi Ldftvfc Jósepsson Afnám kaupránslaganna Leiðréttum hlut launastéttanna, aukum framleiðsluna. Átök kosninganna eru milli Alþýðubanda: lags og Sjálfstæðisflokks.Hvaðverður um Alþýðuflokk sem eykurfylgi sittmeð óánægðu íhaldi? Borgarstarstarfsmenn f jölmenntu í Iönó 1 gær hélt Verkamannafélagiö Dagsbrún geysif jölmennan f und meö borgarstarfsmönnum i Iönó þar sem þýöing ákvöröun- ar borgarstjómar um samning- ana í gildi var skýrö. A mynd- inni eru nokkrir starfsmenn Vatnsveitu Reykjavlkur eftir fundinn, en þeir lýstu ánægju sinni meö aö samningarnir vær u komnir f gildi t Reykjavfk. F.v. Arni Snævar, Þórólfur Helgason, Kjartan Adolfsson, Valdimar Guölaugsson, Sigurö- ur Adolfsson og Jón Valdimars- son. Ljósm. Leifur. SJÁ 8. SÍÐU Útgeröarráð BÚH gengur að kröfum starfsfólks Nýir verkstjórar verða ráðnir strax A fundi hjá ótgeröarráöi BCH I fyrrakvöld var samþykkt aö ráöa nú þegar nýja verkstjóra til starfa f fiskiöjuverinu. Er þvi allt útlit fyrir aö vinnudeilan sem staöiö hefur yfir I 3 vikur sé nú loksins leyst. „Viö erum ákaflega fegin aö þetta mál skyldi enda svona. Þaö hefur sýnt sig aö þaö er samstaö- an sem skiptir máli. Þaö átti aö reyna aö brjóta hana, en fólkiö lætur ekki kúga sig. Viö viljum Ifka þakkaöllum sem hafasentfé i verkfallssjóöinn, en I hann hafa safnast um 3 miljónir króna” sagöi Guöríöur Elfasdóttir, for- maöur Verkakvennafélagsins Framtiöarinnar. Ráönir hafa veriö tveir nýir verkstjórar sem báöir hafa langa reynslu. Fulltrúar Alþýöubanda- lagsins og Alþýöuflokksins lögöu fram tillögu sama efnis i nefnd sem bæjarstjórn Hafnarfjaröar skipaöitilaö fjallaum máliö. Var tillagan feHd ogsamþykktimeiri- hlutinn i nefndinni aö verkstjór- unum, sem deilan stendur um, yröi sagt upp, en þeir ynnu meö fólkinu þar tii uppsagnirnar tækju gildi. Þessuvildi starfsfólkiö ekki una, og hefur útgeröarráö nú á- kveöiö aö fara aö kröfu starfs- fólksins og ráöa strax nýja verk- stjóra i fiskiöjuveriö á mánu- dag, en von er á skipi inn meö fisk um helgina. þs. Álþýðubandalagið mun beita sér fyrir þvi að kaupránslögin verði numin úr gildi, sagði Lúðvik Jósepsson, for- maður Alþýðubanda- lagsins, i hringborðsum- ræðum formanna stjórnmálaflokkanna i gærkvöld. Lúðvik sagði að með ákvörðun Reykjavikurborgar væri brotist út úr þeirri laga- kvi sem rikisstjórnin setti með kaupránslög- unum i vetur. 1 hringborösumræöunum var einkum fjallaö um efnahagsöng- þveitiö sem stjórnarstefnan hefur haft I för meö sér. Aöalatriöiö varöandi kaupránslögin kvaö Lúövlk vera þaö aö afnema þau og bráöabirgöalögin. Lúövik lagöi áherslu á aö aöal- andstæöurnar milli flokkanna I landinu væru milli Alþýöubanda- lagsins annars vegar og Sjálf- stæöisflokksins hins vegar. Þarna ber mikiö á milli. Viö teljum, sagöi Lúövik, aö sá hlutur sem verkamenn, bændur og sjómenn fá af þjóöartekjunum sé of litill. Rikisstjórnin hefur hins vegar haldiö þvl fram aö hlutur þessara aöila væri of mikill, en þessu höfnum viö. Viö segjum aö þaö sé unnt aö skipta þjóöartekjunum á annan veg, aö þaö sé hægt aö draga úr milliliöakostnaöi og þaö sé unnt aö auka framleiösl- una, sagöi Lúðvlk ennfremur. Þaö má segja aö þegar liggi fyrir aö þjóöin sé andvlg núver- andi ríkisstjórn, hún vill losna viö Framhald A bls. 22 Geir í sjónvarpinu i gœrkvöldi: Kaupið má ekki hækka t lokaumræöum I sjónvarpi lýsti Geir Hallgrimsson for- sætisráöherra þvl yfir aö þaö væri grundvallarafstaöa rlkis- stjórnarinnar aö þaö væri ekkert svigrúm til aö auka kaupmátt launa almennings i landinu. Eftir aö hafa sett Jiöröustu kaupránslög sem um getur f mars sl. og gert tilraun til aö lengja vinnudaginn og auka vinnuálag almennings meö bráöabirgöalögum I mai og eftir ótviræöa vantraust- yfirlýsingu á rlkisstjórnina I sveitarstjórnakosningunum gefur forsætisráöherra siöustu dagana fyrir kosningar út ótviræöa yfirlýsingu sem sýn- ir aö rlkisstjórnin hefur ekki enn lært sina lexiu. Geir Hallgrimsson segir launafólki I landinu berum oröum aö veröi rikisstjórnarflokkarnir áfram viö völd muni þeir halda áfram aö standa gegn leiöréttingum á þvi kaupráni sem þeir framkvæmdu meö hinum illræmdu lögum. For- sætisráöherra rikisstjórnar- innar leggst eindregiö gegn auknum kaupmætti almenn- ings I landinu. Hann sagöi aö þaö væri ekki svigrúm til aö auka kaupmáttinn. Rikisstjórnin hefur þvi enn einu sinni lagt spilin á boröiö gagnvart launafólki. Nú er þaö verkefni launafóiks aö svara f kjörklefanum á sunnu- daginn kemur. SÝNUM SAMSTÖÐU MEÐ G-LISTANUM! FIÖLMENNUM í KVÖLD! BARATTUGLEÐIN í Höllmni í kvöld Skemmtiatriöi: Lúörasveit verkalýösins leikur. Bergþóra Ingólfs- dóttir og Rannveig Bragadóttir syngja meö aðstoö Gisla Helga- sonar og Hjalta Jóns Sveinssonar. Tritiltoppakvartett. Upplestur. Vésteinn ólason les. Kosningaannáll. Ný skopþáttur eftir Jón Hjartarson. Flytjendur: Kristbjörg Kjeld, Lilja Guörún Þorvaldsdóttir, Steinunn Jóhannesdóttir, Harald G. Haraldsson, Þórunn Sig- uröardóttir. „Kosnkigatimburmenn!” Tónlist Þéódórakis.Textar e,KristJAn J6- hann Jónsson o.fl. Tónlistina útsetti Karl Sighvatsson. Hljóm- sveitin Kaktus, Karl, Kristin ólafsdóttir og fleiri flytja. Elnlelkur A pianó: Halldór Haraldsson. Stutt ávörp: Sigurjón Pétursson, Guömundur J. Guömunds., Ólaf ur Ragnar Grimsson, Svava Jakobsdóttir, Svavar Gestsson. Stella StefAnsdóttir. Kynnir: Þórhallur Sigurösson. Sýnum samstöðu meö málstað launafólks! ; Lokaátakið fyrir alþmgiskosmngar er hafíð

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.