Dagblaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 7

Dagblaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1978. 7 Jólaskap á Loftleiöahóteli: Jóla-glöggið blandað DB-mynd R.Th. Sig. Slökkviliðið á Reykjavíkurflugvelli: Meðalaldur slökkviliðs- manna ar Rd Æ ár -og4i%iiðsmanna ■ IICIIIIICI d wTjT <11 áaldrinum 59-69ái Meðalaldur starfsmanna í slökkvi- liðinu á Reykjavíkurflugvelli er nú 54.4 ár. segir í áfangaskýrslu nefndar um skipulag og rekstur flugmála- stjórnar 1 slökkviliðinu eru 17 nienn. slökkviliðsstjóri, varaslökkviliðsstjóri. þrír varðstjórar og 12 slökkviliðs- menn. í skýrslunni segir að þessi hái meðalaldur stafi einkurn af þvi að 9 núverandi starfsmenn hafi hafið störf 1946 og séu þvi á aldrinum 52—69 ára. Á siðari árum hefur þess ekki verið gætt við mannaráðningar í liðið að láta unga menn ganga fyrir og nýir menn ráðnir á aldrinum 26—44 ára (að meðaltali 34.2 ára) við upphaf starfs) Enskur sérfræðingur sem gerði itar- lega könnun á starfi slökkviliðsins sagði í skýrslu að mjög óvenjulegt sé, að menn starfi að slökkvi- og björgunarmálum eftir 55 ára aldur, en 41% starfsmanna flugvallarslökkvi- liðsinseru á aldrinum 59—69 ára. Slökkviliðsmál Reykjavíkurvallar voru einn fjögurra höfuðþátta sem „áfangaskýrslan" um rekstur flug- málastjórnar fjallar um. Þar segir að lausn „aldursvandamálsins” sé erfið, en helzt kæmi til álita að breikka verk- svið slökkviliðsins á þann hátt að eldri starfsmenn geti sinnt störfum er ekki gera jafnstrangar líkamlegar kröfur og björgunar- og slökkvistörf. Er þá eink- um hugsað til snjóhreinsunar og sanddreifingar. Rætt er um fækkun í slökkviliði vallarins, einkum með þvi að fækka starfsliði að nóttu til. Einnig er bent á þá leið að Slökkvilið Reykjavíkur verði við 30 ár „Meðalaldurinn í slökkviliði Kefla- vikurflugvallar er nú innan við 30 ár,” sagði Sveinn Eiriksson slökkviliðs- stjóri þar er blaðið leitaði þeirra upplýsinga. „Meðalaldurinn er reikn- aður út árlega og jafnframt gangast liðsmenn árlega undir mjög stranga læknisskoðun og halda ekki skyrtunni ef þeir fullnægja ekki ströngum kröf- um um sjón, heyrn, viðbragðsflýti og stærri aðili að slökkvimálum vallarins. Það sé i I km fjarlægð frá flugvallar- miðju. en það sé t.d. sama fjarlægð og slökkvilið Keflavíkurvallar sé í frá vallarmiðju þar. Þungamiðja skýrslunnar er að flugvallarslökkvi- liðið geti fullnægt nauðsynlegum öryggiskröfum á hagkvæmari hátt með núverandi starfsliði, þegar þau tæki eru komin sem liðið er að fá. -ASt. fleira. Það ræður um áframhald starfs þeirra i liðinu.” sagði Sveinn. Hann sagði ennfremur að aðcins 2 eða 3 menn i liðinu hefðu nú náð fimmtugsaldri, en þeir hafa allir staðizt öll próf til þessa. Sveinn kvaö það ætíð vandamál er menn stæðust ekki prófraunirnar árlegu. Frani til þessa hefði mönnurn sem ekki stæðust prófin verið útvcguð önnur störf hjá slökkviliði eða hjá vamarliðinu annars staðar. -ASt. Slökkviliðið á Keflavíkurvelli: Meðalaldur innan v / Þeir á Hótel Loftleiðum eru komnir í jólaskapið þetta árið og bjóða nú upp á sérstaklega skreyttan Blómasal og sérstakan matseðil, auk þess sem jóla- glögg verður þar á boðstólum fyrir þá sem þess mega neyta. Næstu þrjú sunnudagskvöldin verða tizkusýningar í matsal hótelsins, lúciuhátið, jólapakkakvöld og fleira verður til gamans gert. Börn yngri en 10 ára fá nú litla hamborgara við hæft ogeru þeir ókeypis. 1 gærdag var verið að blanda jóla- glögg í hótelinu og var myndin tekin við það tækifæri. NýttSVFI- frfmerki í dag koma út þrjú ný frímerki og meðal þeirra er 60 aura frímerki sem helgað er 50 ára afmæli Slysavarna- félagsins. í tilefni af útkomu merkisins hefur SVFÍ látið gera sérstök umslög og mun i dag selja fyrstadagsumslög með nýja merkinu og stimplum. Salan fer fram á skrifstofu félagsins (þar má líka gera simapantanir) og hjá slysa- varnadeildunum úti um allt land. LTOMA jóíaleikur 350.000 króna verðlaun Sendu smellið svar og reyndu aö vinna til Þú þarft aðeins aö svara eftirfarandi Ljóma verðlaunanna fyrir jól! spurningu: HVERS VEGNA HEFUR LJÓMA VERIÐ LANG MEST SELDA SMJÖRLÍKIÐ Á ISLANDI UNDANFARNA ÁRATUGI? I. VERÐLAUN — TVÖ-HUNDRUÐ-ÞÚSUND KRÓNUR II. VERÐLAUN — EITT-HUNDRAÐ-ÞÚSUND KRÓNUR III. VERÐLAUN — FIMMTÍU-ÞÚSUND KRÓNUR Sendu svar þitt — í bundnu máli eöa óbundnu — merkt: Jólaleikur Ljóma, pósthólf: 5251, deild e, 105 Reykjavík. Svarið veróur aó hafa borist okkur þann 18. desember 1978. • smjörlíki hf.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.