Dagblaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 29

Dagblaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 29
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1978. 33 Eftir að austur hafði opnað á þremur spöðum — utan hættu í fyrstu hendi en suður-norður á hættu — sagði suður pass. Vestur pass og norður doblaði. Suður átti við vandamál í sögnum að stríða. Leysti það með því að stökkva í fimm hjörtu — hárrétt sögn — og norður hækkaði i sex. Erfitt að skilja þá sögn. Vestur spilaði út spaðafjarka. Norhuk a 103 V ÁK72 ö K943 + Á96 Vfc'STÍ K + 42 V 10 ODI075 + G107532 Austuk + KDG9865 V 643 0 G8 + D SUOUK + Á7 DG985 . < Á65 * K84 Við fyrstu sýn virðast þrír tapslagir í spilinu — en suður var jafn snjall í úr- spili sem sögnum og vann sitt spil. Drap á spaðaás og tók þrisvar tromp. Síðan laufkóng og tvo hæstu í tigli. Þa spilaði hann spaðatíu og austur átti slaginn. Staðan var þannig. Norfiur A----- v 7 0 94 * Á9 VfFTUR +------ <?----- o DIO + G107 Austur * KDG96 V_____ * ---- SUDUK + — — glG9 0 6 + 84 Austur varð að spila spaða í tvöfalda eyðu. Suður kastaði tígli og trompaði i blindum. Trompaði síðan tígul og spilaði hjartagosa. Vestur var í algjörri kastþröng og gafst upp. Ef hann kastar laufi fást tveir síðustu slagirnir á lauf blinds. Ef vestur kastar tígli stendur tigulnian. Spilið vinnst einnig þó austur gefi spaðatíuna. b? Skák Á ólympíuskákmótinu i Buenos Aires á dögunum kom þessi staða upp á 4. borði í viðureign Hollands og Sviþjóðar. Svíinn Tom Wedberg var með svart og átti leik gegn Langeweg. 48.------Kd5+ 49. Kgl - Hcl + 50. Bfl - Dc5+ 51. Kh2 - Df2+ og hvíturgafstupp. Hvítur getur ekki leikið 52. Dg2 — Hxfl 53. Hxe6 vegna Dh4+ 54. Dh3 — Hf2 + . © King Features Syndicate, Inc., 1978. World rights reserved. 3-30 Ég er dauðleið á því að hafa ekkert að gera allan daginn. Komdu og raðaðu húsgögnunum á háaloftinu upp á nýtt með mér. Reykjavfk: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreiðsimi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keílavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vcstmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apótelc Kvöld-, nœtur- og helgidagavarzla apótakanna vikuna 1. des. — 7. des. er í Lyfjabúð Breiðhotts og Apóteki Austurfaœjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10— 13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingareru veittar í símsvara 51600. Akurcyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga eropið i þcssum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21 —22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. II — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri sími 22222. Tannlæknavakter í Heilsuverndarstöðinni við Baróns- stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Auðvitað elskar Lalli mig. Hann er úti öll kvöld og nætur svo mér líði ekki illa í návist hans. Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvi- liðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp- lýsingar hjá heilsugæzlustööinni í sima 3360. Simsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna i sima 1966. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16og 19.30—20. - Fæðingarheimili Reykjavikur. Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. .15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspítali: Alladagafrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—I6og 19—19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15— 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15— 16og 19.30— 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrá kl. 14—23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn —Útlánadeild. Þingholtsstræti 29a, sími 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9— 16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opnunartimar 1. sept.—31. maí. mánud.— föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud.- föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.- föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, sími 27640. Mánud.- föstud.kl. 16—19. Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.- föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við fatlaða ogsjóndapra. Farandsbókasöfn. Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum.simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga- föstudaga frá kl. 13—19,sími 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. Ameriska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Grasagarðurinn í Laugardal: Opinn frá kl. 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga ogsunnudaga. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir laugardaginn 2. desember. Vatnsberinn(21. jan.—19. feb.): Þú virðist vera eirðarlaus. Reyndu að heimsækja gamlan vin sem á við heimilisvandamál að striða. Það að hjálpa öðrum léttir á þinum vandamálum. Fiskarnir (20. feb.—20. marzk Góður dagur fyrir elskendur. Þeir sem eru að fara að trúlofa sig eru einstaklega hamingjusamir. Gift fólk finnur nýja hlið á hjónabandinu. Félagslifið er blómlegt. Hrúturínn (21. marz—20. april: Þetta er ekki dagur skjótra á- kvarðana. Þér verður betur ágengt að taka Bfinu eins og það er. Gestur er í vændum og kemur hann i þann mund er þú hyggst slappa af um kvöldið. Nautið (21. apríl—21. mai): Þú verður ánægður að heyra vissar fréttir. Stutt ferð er framundan og verður skemmtileg og þú verður i góðum félagsskap. Varastu tilhneigingar til aðeyða um of. Tvíburarnir (22. maí —21. júní): Dveldu ekki um of við heimilis- vandamál. Ein hugmynd kemur allri fjölskyldunni til góða. Ferðalög virðast vera þér ofarlega i huga. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Einhver spenna er i loftinu vegna þess að ein persóna fellur ekki vel inn i hóp sem þú umgengst. Varastu deilur við eldri ættingja. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Venjulegur rólegur dagur framundan. Taktu mið af því og hvildu þig. Óvænt gjöf langt að er i vændum. Þú getur gert áætlanir um framtíðina. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Hól sem þú hlýtur eykur sjálfs- traust þitt. Þú nýtur þin í félagslífinu og hittir fjölda af nýju fólki. Vogin (24. sept.—23. okt.): Vinátta virðist taka nýja og róman- lískari stefnu. Gerðu upp huga þinn um hvort þú vilt láta málm þróast á þennan veg. Þú virðist eiga til að glata hlutum um þessar mundir. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Góður dagur til innkaupa af hverju tagi sem er. Þér ætti að auðnast að gera góð kaup. Þú ættir að hcimsækja gamalt fólk. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Varastu að lána peninga i dag — þú gætir þurft að biða lengi áður en þú færð þá til baka. Þú heyrir ótrúlegt leyndarmál og geymir það vel með þér. Steingeitin (21. des.-20. jaak Þér reynist erfitt að hakla loforö við vin þinn vegna afskipta annarra. Þú verður var við að hugmyndir varðandi eitt mál sem þú hefur hugsað mikið um hafa breysL AfmæUsbarn dagsins: Þú virðist vera að ganga í gegnum tímabil breytinga. Þetta gæti þýtt að þér ætti að farnast vel á árinu, eða alla vega fyrri hluta ársins. KjarvaLsstaóir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögumkl. 16—22. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30— 16. Norræna húsiö við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 ogsunnudaga frá kl. 13—18. Pliitliii Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes. simi 18230, Hafnarfjörður, simi 5133ft. \kure\u miiií 11414, Keflavik, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og un. helgar sími 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar. símar I088og 1533, Hafnarfjörður.simi 53445. Sím.ihilanir i Reykjavik, Kópavogi, Scltjarnarnesi, Akurevri. keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minnmgarsplöld Minningarkort Minningarsjóös hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal við Byggðasafnið í Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hjá Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i Byggðasafninu i Skógum. iMinningarspjöld Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju, Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Viðimel 35. Minningarspjöld Félags einstæðra foreldra fást I Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996TÍ Bókabúð Olivers í Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeölimum FEF á ísafirði og Siglufirði. S604

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.