Dagblaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 33

Dagblaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 33
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1978. Enski vinsældalistinn Rod komst á toppinn Barbra og Neil eru énn efstí Bandaríkjunum Hljómsveitin lOcc nýtur enn mikilla vinsælda víða um heim fyrir lag sitt Dreadlock Holiday. Til að mynda er það i efsta sæti i Hollandi og hefur verið þar siðustu vikur. Það er jafnframt komið á toppinn i Hong Kong. — DB-mynd: Ragnar Th. Sigurðsson. i Vinsælustu litlu plöturnar ENGLAND - Melody Maker 1. ( 4) DA’ YA’ THINK l’M SEXY .... Rod Stewart 2.(1 IRATTRAP . Boomtown Rats 3. (2) HOPELESSLY DEVOTED TO YOU. ... Olivia Newton-John 4. ( 3) MY BEST FRIEND’S GIRL 5. ( 5) PRETTY LITTLE ANGEL EYES Showaddywaddy 6. ( 7) DARLIN’ ... Frankie Miller 7. ( 6 ) INSTANT REPLY . .. Dan Hartman 8. ( 8 ) HANGING ON THE TELEPHONE 9. (11) BICYCLE RACE/FAT BOTTOMED GIRLS 10. (13) 1 LOVE AMERICA ... Patrick Juvet BANDARÍKIN - Cash Box 1.(1) YOU DONT BRING ME FLOWERS .. Barbra and Neil 2. ( 2) HOW MUCH 1 FEEL 3. ( 5) 1JUST WANNA STOP ... Gino Vannelli 4. ( 3 ) MAC ARTHUR PARK . Donna Summer 5. ( 8) SHARING THE NIGHT TOGETHER Dr. Hook 6. (4) HOT CHILDIN THE CITY 7. (10) I LOVE THE NIGHTLIFE (DISCO ROUND) .. . Alicia Bridges 8. ( 8) KISS YOU ALL OVER Exile 10. (13) (OUR LOVE) DONT THROWIT ALL AWAY .... Andy Gibb VESTUR - ÞÝZKALAND 1.(1) MEXICAN GIRL Smokie 2. ( 3 ) SUBSTITUTE Clout 3. (2) YOU’RE THE ONE THAT1WANT 4. ( 4) SUMMER NIGHTS . John Travolta og Olivia Newton-John 5. ( 5) SUMMER NIGHT CITY ABBA 6. ( 7) KISS YOU ALL OVER Exile 7. ( 6) WHERE WILL1 BE NOW . Bay City Rollers 8. ( 8 ) RASPUTIN 9. (16) GREASE .... Frankie Valli 10. (18) SHEILA ... Rosetta Stone HOLLAND 1.(1) DREADLOCK HOLIDAY 2. (18) TROJAN HORSE 3. (2) GET OFF Föxy 4. ( 3) GUUST FLATER AND THE MARSUPILAMI Dannie Christian 5. (15) PARADISE BY THE DASHBOARD LIGHT 6. ( 5 ) BICYCLE RACE/FAT BOTTOMED GIRLS * 7. ( 4) HOT SHOT ,. .. Karen Young , 8. ( 9) MAC ARTHUR PARK . Donna Summer 9. ( 7) KISS YOU ALL OVER Exile 10. ( 6 ) DEAR JOHN HONG KONG 1.(4) DREADLOCK HOLIDAY 2. (1 ) SHE’S ALWAYS A WOMAN Billy Joel 3. (3) RAININ’ IN MY HEART 4. ( 5 ) YOU NEEDED ME . ... Anne Murray 5. ( 2 ) AN EVERLASTING LOVE 6. ( 7) DANCE, DISCO HEAT 7. ( 6) SO LONG UNTIL THE END . .. Patricia Chan 8. 8 ) BOOGIE OOGIE OOGIE A Taste Of Honey 9. (13) WHENEVERI CALL YOU „FRIEND" .. Kenny Loggins 10. (14) MAC ARTHUR PARK .. Donna Summer Því var spáð í siðustu viku, að Rod Stewart kæmist fyrr en síðar í fyrsta sæti enska vinsældalistans. Sú spá stóðst að sjálfsögðu og trónar nú lagið Da’ Ya’ Think I’m Sexy á toppnum. Þetta lag er tekið af nýjustu LP plötu Rods, BlondesHave More Fun. Platan sú kom út upp úr miðjum nóvember. Á henni leika með Rod Stewart svo til sömu menn og fara með honum á hljómleikaferðalag í desember. Nýjasta lag Showaddywaddy, Pretty Little Angel Eyes, virðist ætla að staðnæmast i fimmta sæti. Þetta er hressilegt lag, eins og raunar öll þau lög, sem Showaddywaddy senda frá sér. Við erum ekki með öllu ókunnug þessu lagi, því að Lonlí Blú Bojs sungu það inn á plötu hér um árið og kölluðu það þá Fagra litla diskódis. Tvö ný lög eru á topp tíu í Englandi að þessu sinni, — eða reyndar þrjú ef betur er að gáð, Hljómsveitin Queen er i níunda sæti með lögin sin Bicycle Race og Fat Bottomed Girls. Þau eru bæði á nýjustu LP plötu Queen, Jazz. í tíunda sæti er franskur söngvari, Patrick Juvet. Lag hans, sem kallast I Love America, er I diskóstíl og sæmi- legt sem slikt. Sama lag og siðast er í efsta sæti i Bandaríkjunum. Það er You Don’t Bring Me Flowers. Flytjendur þessa lags eru Barbra og Neil. Undirrituðum varð verulega á í messunni síðasta föstudag, er hann sagði að þessir lista- menn væru lítt þekktir, — því að þarna er um tvo heimskunna söngvara að ræða. Þau eru engin önnur en Barbra Streisand og Neil Diamond. Minna mátti gagn gera. Andy Gibb er enn einu sinni kominn inn á bandaríska vinsældalist- ann. Að þessu .sinni er hann í tíunda sæti með lagið (Our Love) Don’t Throw It Ail Away. Stóru bræður Andys, Bee Gees, eru einnig á ferðinni um þessar mundir. Því er spáð að lag þeirra, Too Much Heaven, komist inn á topp tíu í Englandi í næstu viku. f Vestur-Þýzkalandi eru Smokie enn í fyrsta sæti með lagið sitt um mexikönsku stúlkuna. Lag lOcc, Dreadlock Holiday, er i efsta sæti bæði í Holiandi og Hong Kong. -ÁT. Barbra Streisand er i efsta sæti banda- riska vinsæidalistans ásamt Neil Diamond. Þau flytja þar lagió You' Don’t Bring Me Flowers. Ranglega var hermt i Dagblaðinu siðastliðinn föstudag, að þau Barbra og Neil væru litt þekktir iistamenn. Það leiðréttist ihérmeð. Fá/kinn / fararbroddi Hinn islenzki þursaflokkur ti h Þursaflokkurinn Dr. Hook-Pleasure & Pain Nýjar og vinsælar □ Chicago-Hot Streets □ Linda Ronstadt-Living in the USA □ Neil Young-Come’saTime □ Smokie-The Montreux Album □ Bay City Rollers-Strangers in the Wind □ David Bowie-Stage □ Steely Dan-Greatest Hits □ Status Quo-Can’t Stand the Heat □ Elton John-A Single Man □ Yes-Tormato □ Donna Summer-Live and More □ lOcc-Bloody Tourists □ Blue Oyster Cult-Some Enchanted Evening □ Van Morrison-Wavelength □ JethroTuIl-Live □ Black Sabbath-Never Say Die Verzlið þar sem úrvalið er mest (Nafn) (Heimilisfang) (Póstn. Kaupst./sýsla) FALKIA JN Suðurlandsbraut 8 Laugavegi24 Sími 84670 Vesturveri Sími 18670 lloildsókibirðgir lyrirliggjandi. Sími 1211C Verzlanirnar opnar á morgun. laugardag, til kl. 6.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.