Dagblaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 24
28 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1978. DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLADID SÍMI27022 ÞVERHOLTI Til sölu I Til sölu vandaður rafmagnsketill, túbur 5 + 5 + 4 kw. Uppl. í sima 92-1327 eftir kl. 18. Af sérstökum ástæðum - er til sölu nýtt, ónotað baðkar í beislit. Selst á góðu verði. Uppl. i síma 92-2511. Einstakt tækifæri. Til sölu eru sterk og falleg dúkkuhús smiðuð úr 10 mm spónaplötum með hallandi þaki. Mesta hæð húsanna er 55 cm og minnsta 45 cm, lengd 80 cm, dýpt 35 cm. Húsin eru máluð og skreytt að utan. Verð húsanna er kr. 20 þús. Uppl. í sima 44168. Til sölu fjarstýrt flugmódel .+ gerðinni Bell 212 Twin Jet. Uppl. í -.ima 74584. Til sölu spönsk borðstofuhúsgögn úr mahöní í sérflokki, ennfremur Elna saumavél. Uppl. í síma 33953. Egg — egg — egg. Við eigum nóg af eggjum fyrir þá sem verzla hjá okkur. Eggin fást ókeypis þannig: 7 þús. kr. verzlun, 6 egg í bakka, 13 þús. kr. verzlun, 12 egg, 18 þús. kr. verzlun 18 egg, 30 þús. kr. verzlun, 2 kg af ókeypis eggjum. Þetta fæst á milli kl. 9 og 12 laugardagsmorgun. Matbær, Laugarásvegi 1, við hliðina á Konurík- inu. Til sölu borðmikrafónn Turner +3b fyrir CB. Uppl. í sima 41728. Til sölu húsbóndastóll með skammeli, plussáklæði, á 115 þús., hár barnastóli á 15 þús., 2 dúkkuvagnar, 9 þús. kr. stk., göngugrind, 1.500 kr., 2 kvendragtir nr. 40 og 38, svartir kulda- skór úr hanskaskinni og gráir sam- kvæmisskór (pinnahælar). Uppl. eftir kl. 8 i síma 27652. Til sölu Kástlerskíði með Tyrola öryggisbindingum á tá og hæl. Einnig til sölu stólgrind fyrir renni- braut. Uppl. ísíma75165. Buffetskápur með kálfi, svefnbekkur með rúmfata- geymslu, einnig tveir brúðarkjólar, eins, nr. 38, til sölu. Uppl. í síma 76034. Til sölu kistlar og kommóður. Uppl. í síma 38998 eftir kl.7. Eldhúsborð á stálfæti og 4 stólar til sölu, verð 35 þús. Uppl. í síma 43782. Hey. Gott vélbundið hey til sölu á 30 kr. kílóið. Uppl. næstu kvöld i síma 93- 1010. Geymið auglýsinguna. ------------------------------------ » Til sölu Yamaha rafmagnsorgel, vel með farið, einnig skíðaskór, Nordica nr. 7 1/2. Á sama stað óskast til kaups gott píanó. Uppl. ísíma 53101. Til sölu góð og ódýr eldhúsinnrétting og fleira. Uppl. í síma 82604. Eldhús- eða borðstofuborð til sölu og fjórir tréstólar. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—840 Tilsölu 16,5 kw hitatúba. Uppl. í síma 92-1513. Terylene herrabuxur á kr. 6.500, dömubuxur á 5.500 einnig drengjabuxur. Saumastofan Barmahlíð 34,simi 14616. Bækur um maóisma, taóisma, kommúnisma, stalínisma, lenínisma, marxisma, sósíalisma, koncervatisma, fasisma og nasisma. Nýkomið mikið val erlendra og íslenzkra bóka um pólitik og þjóðfélagsmál, héraðasögu, ljóð, leikrit, ættfræði, trúarbrögð. íslenzkar og er- lendar skáldsögur, listaverkabækur. Islenzkar ævisögur og þúsundir ódýrra vasabrotsbóka á ýmsum málum. Forn- bókhlaðan Skólavörðustig 20, sími 29720. Til sölu i Þorlákshöfn bráðabirgðaeldhúsinnrétting, vaskur, blöndunartæki, AEG helluborð fylgir, og einnig bökunarofn sem þarfnast við- gerðar. Verð kr. 60.000. Uppl. i síma 99- 3830. Til jólagjafa. Innskotsborð, sófaborð, lampaborð, saumaborð, öll með blómamunstri, einnig rókókóstólar, barrokstólar, blómastengur. blómasúlur, innigos- brunnar, styttur og margt fleira. Nýja Bólsturgerðin, Laugavegi 134, sími 16541. Brúðarkjóll og telpukjóll. Til sölu er brúðarkjóll með slóða og slöri, nr. 10—12. Á sama stað er telpu- kjóll til sölu nr. 6. Uppl. gefur Maria, Orrahólum 3, eftir kl. 7. Sófasett, tveir sófar og einn stóll, til sölu, verð 35 þús., tvö hjónarúm, annað með dýnum, verð 35 þús. og hitt á kr. 15 þús., Eltra 20" sjónvarpstæki með útvarpi, verð 35 þús., 155 cm langur skenkur, verð 20 þús. Uppl. i sima 27431. 0 Óskast keypt Vefstóll óskast. Vefstóll óskast keyptur. I9712eftir kl. 7 á kvöldin. Uppl. Óska eftir notuðum rafmagnsskemmtara. Uppl. í síma 99- 5179. Vetrarsport ’78 á horni Grensásvegar og Fellsmúla. Vegna mikillar sölu vantar notaðan skíða- og skautabúnað í umboðssölu. Opið virka daga frá kl. 6—10, laugar- daga kl. 10—6 og sunnudaga kl. I—6. Skíðadeild ÍR. Húsgagnaáklæði, gott úrval, fallegt, níðsterkt og auðvelt að ná úr blettum, hagstætt verð. Útvega 1. flokks fagmenn sé þess óskað. Póst- sendi. Uppl. á kvöldin í sima 10644. B.G. Áklæði Mávahlíð 39. Tilbúnir jóladúkar, áþrykktir í bómullarefni og striga. Kringlóttir og ferkantaðir, einnig jóla- dúkaefni i metratali. 1 eldhúsið, tilbúin bakkabönd, borðreflar, smádúkar og 30 cm og 150 cm breitt dúkaefni í samn munstri. Heklaðir borðreflar og mikið úrval af handunnum kaffidúkum, með fjölbreyttum útsaumi. Hannyrða- verzlunin Erla, Snorrabraut. 10% afsláttur afkertum, mikið úrval. Litla Laufásvegi I. Gjafabúðin, Leikfangahöllin auglýsir. Leikfangaúrvalið er geysimikið hjá okkur núna. Frá Siku: bílar, bensin- stöðvar, bilskúrar, bílastæði, kranar, ýtur, gröfur, fjölbreytt úrval frá Ítalíu af tréleikföngum, dúkkukerrur, vöggur, dúkkuvagnar, þrihjól. Frá Playmobil, virki, hús, bílar og ótal margt fleira sem ekki er hægt að telja upp. Sjón er sögu ríkari. Leikfangahöllin, Vesturgötu.simi 20141 réttfyrirofanGarðastræti. Holtablómið. Ný blóm daglega, aðventukransar, jóla- skraut, kúlur, kerti. Ódýru kínversku kertin, Silfurplett og postulín. Urval ódýrra leikfanga. Dúkkur sem gráta og syngja. Opið um helgar til jóla. Holta- blómið, Langholtsvegi 126, simi 36711. Barokk-Barokk. Barokk rammar, enskir og hollenzkir, i níu stærðum og þremur gerðum, sporöskjulagaðir, þrjár stærðir. Búum til strenda ramma i öllum stærðum, innrömmum málverk, og saumaðar myndir. Glæsilegt úrval af rammalistum, ísaumsvörum, strammi, smyrna og rýja. Finar og grófa flos- myndir, mikið úrval, tilvalið til jóla- gjafa. Póstsendum. Hannyrðaverzlunin Ellen, Síðumúla 29, sími 81747. Hannyrðaverzlunin Strammi, Óðinsgötu I, simi 13130. Norskar hand- hamraðar skinnvörur, saumakörfur, jólaföndurvörur, hnýtigarn og perlur i úrvali, tvistsaumsmyndir, norskir áteiknaðir jóladúkar, smyrnaveggteppi og púðar, strammamyndir, ísaumaðar myndir og rókokkóstólar. Sendum í póst- kröfu. Hannyrðaverzlunin Strammi. Leikfangamarkaður. Seljum leikföng og aðrar smávörur með mjög lágri álagningu á markaði sem haldinn er í Garðastræti 4, I. hæð. frá kl. 1—6. Dömurath. Við höfum undirkjóla, náttkjóla og sloppa í yfirstærðum. Verzlunin Madam.Glæsibæ, simi 83210. Verksmiðjuútsala. •Ódýrar peysur á alla fjölskylduna, bútar, garn og lopaupprak. Nýkomið hand- prjónagarn, mussur, nælonjakkar. skyrtur, bómullarbolir flauelsbuxur á börn og unglinga og fl. Opið frá kl. I —6. Lesprjón hf.. Skeifunni 6,sími 85611. Prjónagarn. Angorina Lyx, Saba, Pattons, Formula 5, Smash, Cedacril og fleiri teg., meðal annars prjónagarnið frá Marks. Farmare og Mohair. Mikið úrval prjóna- uppskrifta. Allar gerðir og stærðir prjóna. Hannyrðaverzlunin Erla, Snorrabraut 44,simi 14290. Ódýrar stereosamstæður, verð frá kr. 99.320, samb, útvarps- og kassettutæki á kr. 43.300 og kassettutæki á kr. 34.750. Úrval ferðaviðtækja, verð frá kr. 7.475, töskur og hylki fyrir kassettur og 8 rása spólur, T.D.K. og Memorex kassettur, segulbandsspólur, inniloftnet fyrir sjónvörp, bilaloftnet og bílahátalarar, Nationalrafhlöður, músikkassettur, 8 rása spólur og hljómplötur, íslenzkar og erlendar. Gott úrval, mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. 0 Fyrir ungbörn D Til sölu kerruvagn ásamt gærupoka. Uppl. í síma 12983. Óska eftir vel með förnum barnavagni. Uppl. í sima 28640. 0 Húsgögn i Eldbúsborð og tveir bakstólar til sölu, einnig sófaborð úr palesander. Uppl. i síma 92-3428 frá kl. 9—6. Til sölu er hjónarúm úr tekki með tveim náttborðum og springdýnum. Uppl. I síma 34033 eftir kl.6. Svefnsófasett og sófaborð tilsölu. Uppl. i síma 72601. Sófasett til sölu, ódýrt. Uppl. I síma 51860 og 53105. Til sölu tviskiptur fataskápur og barnarimlarúm. Uppl. i síma 44519. Sófasett, 4ra sæta og 2 stólar, sófaborð, skrifborð og skrifborðsstóll, Hansahillur og Hansaskápur með uppistöðum. Uppl. í sima81408eftirkl. 16. Kringlótt borðstofuborð til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 35347. Vegna flutnings er til sölu nýyfirdekktur, tvibreiður svefnsófi og svefnbekkur með rúmfatakassa, einnig eldunarhellur og grillofn. Uppl. i síma 11165. Svefnherbergishúsgögn i gömlum stil úr hnotu til sölu ásamt náttborðum og tveim nýjum dýnum. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—3905 Svefnbekkir og svefnsófar til sölu, hagkvæmt verð, sendum í póst- kröfu. Uppl. að Öldugötu 33, sími 19407. Til sölu hjónarúm úr Ijósri eik. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—3787 Svefnhúsgögn. Svefnbekkir. tvibreiðir svefnsófar, svefn sófasett, hjónarúm. Kynnið ykkur verð og gæði. Afgreiðslutími kl. 1—7 e.h. Sendum í póstkröfu um land allt. Hús- gagnaverksmiðja Húsgagnaþjónustunn- ar Langholtsvegi I26.simi 34848. Húscagnaverzlun Þorst. Sigurðs., Grettisgötu 13, simi 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefn- .bekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, kommóður og skrifborð. Vegghillur, veggsett, borðstofusett, hvíldarstólar og stereóskápur, körfuborð og margt fl. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum einnig í póstkröfu um land allt. Bra-bra. Ódýru innréttingarnar i barna- og ungl- ingaherbergin: Rúm, hillusamstæður. skrifborð, fataskápar, hillur undir hljóm- tæki og plötur málaðar eða ómálaðar. Gerum föst verðtilboð i hvers kyns inn- réttingar. Trétak hf., Þingholtsstræti 6, sími 21744. 0 Heimilistæki 8 Frystikista, 3801, til sölu. Uppl. í síma 66444. ísskápur til sölu með nýjum mótor. Verð 100 þús. Uppl. i sima 92-1085. Rafha eldavél til sölu, elzta gerð. Uppl. i sima 50776 eftir kl. 7. Litið notaður, nýlegur, vel með farinn Ignis isskápur, 255 1, til sölu. Uppl. á Öldugötu 27, neðri hæð, laugardag milli kl. I og5. Sportmarkaðurinn auglýsir. Þarftu að selja heimilistæki? Til okkar leitar fjöldi kaupenda, því vantar okkur þvottavélar, ísskápa og frystikistur. Litið inn eða hringið. Opið frá kl. 10—6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. 0 Vetrarvörur 8 8 Sportmarkaðurinn auglýsir: Skíðamarkaðurinn er byrjaður, því vantar okkur allar stærðir af skíðum, skóm, skautum og göllum. Ath.: Sport- markaðurinn er fluttur að Grensásvegi 50 í nýtt og stærra húsnæði. Opið frá kl. 10—6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, simi 31290. Vetrarsport ’78 á horni Grensásvegar og Fellsmúla. Seljum og tökum í umboðssölu notaðan skíða- og skautabúnað. Opið virka daga frá kl. 6—10, laugardaga kl. 10—6 og sunnudaga kl. 1—6. Skíðadeild ÍR. 0 Sjónvörp 8 Til sölu er þriggja ára gamalt, svarthvítt Nordmende sjónvarp. Uppl. í síma 41975 milli kl. 1 og 6 á daginn. Teppi óskast til kaups, ca 70 ferm. Uppl. i síma 24610. Til sölu timbur 1x6, 2x4, 2x5 og 1 1/2x4. Uppl. í síma 73966. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, auglýsir. Nú vantar okkur allar stærðir af notuðum og nýlegum sjónvörpum, mikil eftirspurn. Sportmarkaðurinn, Grensás- vegi 50, simi 31290. Hljómtæki Til sölu Marantz HD 77 hátalarabox, 250 w Sansui AU 7900 magnari, 2x80 sinusvött, gott verð gegn staðgreiðslu. Uppl. í sima 99-3852 eftir kl. 7. Sportmarkaðurinn auglýsir. Erum fluttir i nýtt og glæsilegt húsnæði að Grensásvegi 50, þvi vantar okkur strax allar gerðir hljómtækja og hljóð- færa. Lítið inn eða hringið. Opið frá kl. 10—6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. Gólfteppi til sölu. 60 fm ullargólfteppi og gúmmífilt, blátt með svörtum yrjum, gott verð. Raf- magnsarinofn til sölu á sama stað. Uppl. eftir kl. 5 í síma 81107. I Ljósmyndun 8 Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar, Polaroid- vélar og slidesvélar til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig á góðum filmum. Uppl. í sima 23479 (Ægir). Til sölu 16 mm Bolex Pailard kvikmyndatökuvél, 3 linsur, verð kr. 250 þús. Uppl. í síma 94-3013 eftir kl. 19 öll kvöld. Tii sölu ný Nonsd-800 sýningarvél, 8 mm. Uppl. í síma 92-2615 eftir kl. 7. Nýkominn stækkunarpappir, plasthúðaður. Ný sending af v-þýzkum úrvalspappir. LABAPHOT superbrom high speed 4 áferðir, 9+13 til 30 + 40. Mikið úrval af tækjum til Ijósmynda- gerðar, klukkurofar f/stækkara electronicstýrðir og mekaniskir. Auk jsess flestar teg. af framköllunarefnum. Nýko'mnar Alkaline rafhlöður í mynda- vélar og tölvur. Verzlið í sérverzlun áhugaljósmyndarans AMATÖR, Laugavegi 55, s. 22718. Verzlun Verzlun Verzlun Ferguson litsjónvarps- tækin. Amerískir inn- línumyndlampar. Amer- ískir transistorar og díóður. ORRI HJALTASON Hagamel 8, simi 16139. DRÁTTARBEIZLI — KERRUR Fyrirliggjandi — allt efni i kerrur fyrir þá sem vilja smiða sjálfir, beizli kúlur, tengi fyrir allar teg. bifreiða. Þórarinn Kristinsson Klapparstíg 8 Sími 28616 (Heima 72087). © MOTOROLA Alternatorar i bila og báta, 6/12/24/32 volta. Platinulausar transístorkveikjur i flesta bila. Haukur & Ólafur hf. Ármúla 32. Simi 37700.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.