Dagblaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 16
Til leigu iðnaðar- eða
skrifstofuhúsnæði
Til leigu iðnaðar- éða skrifstofu húsnæði í
Siðumúla, á 2. hæð, 207 ferm, laust nú þegar.
Upplýsingar í síma 21635.
Byggung Kópavogi
Óskum eftir að ráða strax 2—3 hand-
langara hjá múrurum. Upplýsingar á
skrifstofu að Hamraborg 1, 3ju hæð,
sími 44906.
DAGBLAÐID, FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1978.
Til sölu Saab 99 árg. 74
Saab 99, 2 dyra, árg. ’74, grænn á litinn
með útvarpi, góðum vetrar- og sumar-
dekkjum. Verð 2400 þúsund með
góðum greiðsluskilmálum, staðgreiðslu-
verð 2000 þúsund.
Sveinn Björnsson og Co,
Blldshöfða 16, sími 81530.
Tjáninsarfrelsi
er ein meginforsenda þess
aö frelsi geti viðhaldist
í samfélagi
\, FAGNAÐUR
ofcS- fyriralla
VERÐUR HALDINN í DAG
KL: 16-18 ÍGLÆSIBÆ.
Dagskrá:____________________
Á varp: Erna Ragnarsdóttir.
Fullveldiskórinn f/ytur nokkur lög.
íslenzki dansfiokkurinn.
Ljóðalestur: Geirlaug Þorvaldsdóttir.
„Andrameta" nýtt rtafn á stjörnuhimni.
Hal/i &■ Laddi létta afsór.
Danssýning.
Fullveldiskórinn.
Á varp: Davíð Oddsson.
ÓKEYPIS AÐGANGUR
ÁHUGAMENN UM
ÞJÓÐLEGAN FULLVELDISDAG.
Stærö hreinlætistækjanna er miðuð við „ibúa” hússins en ekki blaðamenn í heimsökn. (DB- mynd Ragnar Th.)
-----------------------—-----------------------
V
■