Dagblaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 26
30 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1978. Framhaldafbls.29 Cortina árg. ’67 í góðu lagi til sölu og sýnis að Grettis götu 34. Staðgreiðsla. Mazda pickup árg. ’74 til sölu. Uppl. í sima 75805 eftir kl. 6.30. Til sölu Duster árg. ’72, beinskiptur i gólfi: Einnig nagladekk á Mini. Uppl. í sima 25763. Chevrolet Chevelle árg. ’67 til sölu, gott verðef samiðer strax. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—594 Ráð i vanda. Ef þig langar til að eignast bil og átt ekki mikla peninga en getur gert við sjálfur þá höfum við bilinn. Það er Opel Rekord árg. ’66, óryðgaður og góður. bill. t'arfnast smálagfæringar (ódýr). Nánari uppl. í kvöld í sima 44793. Óska eftir Saab 96 árg. ’74 eða ’75. Mikil útborgun eða staðgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—884 Til sölu Opcl Rekord árg. ’71. Góð kjör. Uppl. í síma 66653. Toyota árg. ’73 station til sölu. Mjög góður, útvarp og segul- band fylgja. Skipti möguleg á ódýrari bíl. Uppl. ísima 82489. Vantaródýran bll, gangfæran, skoðaðan '78. Uppl. í síma 41397. Singer Vogue ’70. Til sölu vel með farinn Singer Vouge ’70, nýsprautaður á nýjum vetrardekkj- um. Skipti koma til greina. Uppl. i sima 99-1590. Volvo Amason til sölu, árg. '61, verð 250 þús. Uppl. i sima 92- 3193. Takið eftir. Til sölu Toyota Crown ’67,6 manna, vél ekin ca 20 þús. Nýlega sprautaður og uppgerður. Viðgerðarreikn. upp á 350 þús. Bíll i sérflokki. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—900 Til sölu Chevrolet Malibu árg. ’70, bein sala eða skipti á ódýrari. Uppl. I síma 86924. Vantar vinstra frambretti á Chevrolet Impala árg. ’66. Uppl. i sima 51561 milli kl. 7 og8. Til sölu Chevrolet Nova árg. ’69, 4ra cyl., sjálfskiptur. Uppl. í síma 52404. Ford Escoi f XL árg. ’74 til sölu. Sérstaklega vel með farinn og fallegur bíll. Linn eigandi. Sumar- og vetrardekk fylgja. Selst aðeins gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 76207 eftir kl. 18. Til sölu Fiat 127 árg. ’73, bill í mjög góðu ástandi, mikið yfirfar- inn, óryðgaður. Uppl. I síma 53419 milli kl. 18 og 21. Fiat 126 árg. ’75 til sölu, sparneytinn og mjög fallegur bill. ekinn aðeins um 28 þús. km. Uppl. i síma 34305 og 28917. Varahlutaþjónusta. Til sölu notaðir varahlutir í eftirtaldar bilreiðir. Rambler American árg. ’66. Plymouth Valiant árg. '66, Ford Falcon árg. '66, Fiat 128—125. VW 1300 árg. '68, Cortinu árg. ’68. og niarga fleiri. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Vara- hlutaþjónustan Hörðuvöllum við Lækjargötu i Hafnarfirði. Sími 53072. Takið eftir. Hef til sölu mikið úrval nýlegra bíla, verð og kjör við allra hæfi, einnig koma alls konar skipti til greina. Ennfremur er til sölu mikið úrval ódýrari bíla sem tást á góðum greiðslukjörum. Enn einu sinni minnum við á að það vantar allar teg. nýlegra bila á skrá. Viljir þú selja bílinn þinn ér lausnin að fá hann skráðan með einu simtali. Söluþjónusta fyrir notaða bíla. Símatimi frá kl. 18—21 og laug- ardag 10—14. Uppl. í síma 25364. ' Leikfélagið Norðan Alpafjalla sýnir nú FULL- ÞROSKA TÓMATUR Þetta er hryllingssaga um fullþroska tómat, — næstum þvialltof hryllileg til að segja hana. Og þó, — Hann er fullþroska Bergtindur, holaður að innan fyrir jöldum sem kirkjar------------------I Madrali er ekki\ jtiiinii.... cil i s' z,— við erum J / Eg var að tímanlega. \ /velta fyrir mér; vort dópsalarn-i ir hefðu lEngin þörf á því og það gæti ivakið athygli. Viðgætum u"-: að leita að morfíninu. Ég efast um að 1 þaðsé uppi, hann hefði ekki getað fimm hundr uð kíló þangað„ CViljið þér vera \ svo góður að senda .kikja aðcins á ivigtina, þaðereilt p= þvað mjögalvarlegt! aðhenni || l QVStS Vélvangurauglýsir: Eigum fyrirliggjandi frá Dualmatic i Bandarikjunum: driflokur, stýrisdemp- ara, varahjóls- og bensinbrúsagrindur, bensinbrúsa og fleira. Ýmsir aðrir auka- hlutir fyrir 4ra drifa bíla væntanlegir á næstunni. Vélvangur hf.. Hamraborg 7, símar 42233 og 42257. Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir í Peugeot 404 árg. ’67, Transit, Vauxhall Viva og Victor ’70, Fiat 125, 128, Moskvitcit árg. '71, Hillman Hunter árg. ’70, Land Rover, Chevrolet árg. ’65, Benz árg. '64, Toyota Crown árg. ’67, VW, Cortjna ’árg. ’68 og fleiri bíla. Kaupum bíla til! niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn, sími 81442. Gulltryggð fyrirframgreiðsla. Þrítugur maður í góðri atvinnu óskar eftir einstaklings- eða 2ja herbergja íbúð. Æskilegt að sími fylgi vegna atvinnu. t boði er gulltryggð fyrirframgreiðsla sé þess óskað og ef um semst. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—907 Einstæð móðir með 1 barn óskar eftir 2ja til 3ja herb. ibúð eða litlu einbýlishúsi sem má þarfn- ast lagfæringar. Uppl. i sima 20116 eftir kl.5. Lftið iðnaðarhúsnæði eða bílskúr óskast strax í Hafnarfirði, Kópavogi eða Reykjavík. Uppl. í síma 72253. I Húsnæði í boði 8 Herbergi til leigu nálægt miðbænum, aðgangur að snyrt- ingu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 26294. Leigjendasamtökin. Vantar íbúðir á skrá, leigjendur og hús- eigendur ath. Við höfum hannað vandað samningsform, sem tryggir rétt beggja aðila. Ókeypis ráðgjafar- og upp- lýsingaþjónusta. Leigjendur, eflið sam- tök ykkar og gerist félagar. Leigjenda- samtökin, Bókhlöðustíg 7,sími 27609. Leigumiðlun Svölu Nielsen hefur opnað að Hamraborg 10, Kópa- vogi, sími 43689. Daglegur viðtalstimi frá kl. 1—6 e.h. en á fimmtudögum frá kl. 3—7. Lokað um helgar. .( Húsnæði óskast 9 Skipstjórahjón utan af landi óska eftir íbúð strax. Erum þrjú í heimili. Uppl. í síma 42095. 30—50 ferm. iðnaðarhúsnæði óskast fyrir léttan og þriflegan iðnað. Tilboð sendist DB merkt „Kjarni”. Barnlaus hjón óska eftir 3ja herb. íbúð í Kópavogi Hafnarfirði eða Njarðvikum. Fyrirfram- greiðsla 200 þús. ef óskað er. Uppl. i síma 92-1903. Óska eftir að taka á leigu bilskúr, góðar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 10907. Keflavik-Njarðvik-Suðurnes. Húsnæði óskast á leigu sem fyrst fram að áramótum, greiði allan desember fyrirfram, er á götunni. Einnig óskast bílskúr, helzt stór, bjartur og rúmgóður en ekki skilyrði. Allt annað en það sem er talið hér að ofan kemur einnig til greina. Uppl. í síma 92-1270. Gussi. Einhlcypur maður óskar eftir litilli ibúð eða forstofuher bergi með snyrtingu. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—588 3ja herbergja ibúð óskast, helzt í Hafnarfirði. Uppl. í síma 54232 og 51521. í vanda. Reglusöm og snyrtileg hjón með 2 böm á aldrinum 7 og 8 ára eru í leit að 3ja til 4ra herbergja íbúð í rólegu og góðu hverfi. Óskum því eftir að gera tilboð í íbúö. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 72799 eftir hádegi um helgar. 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu. Mánaðargreiðslur. Reglusemi. Húshjálp kaémi til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—807 Karlmaður á miðjum aldri og tvö um tvítugt óska eftir 3ja herb. íbúð strax, helzt í vesturbænum. Algjör reglusemi. Uppl. í sima 29695 ogeftir kl. 8 í síma 85574. Bilskúr. Rúmgóður bílskúr með hita og rafmagni óskast til leigu. Uppl. i síma 51266 í dag og næstu daga. Bilskúr. Bilskúr óskast sem geymsluhúsnæði. Uppl. i sima 33583 eftir kl. 6. Stóríbúð óskast til leigu strax. Fasteignasalan Bjargarstig 4, sími 29454. Atvinna óskast Tvítugur piltur óskar eftir atvinnu við útkeyrslu. Uppl. í sima 41107 eftir kl.7. Ungur maðuróskar eftir atvinnu strax, allt kemur til greina, er vanur útkeyrslu. Uppl. í síma 54566 í dag og næstu daga. Okkur vantar 3ja—4ra herb. ibúð til leigu fyrir starfs- mann okkar. Ibúðin þarf að vera laus frá 15. des.— I. jan. Uppl. i síma 22118. N udd- og gufubaðstofa Óla. Lögregluþjónn óskar að taka á leigu 1 —2ja herb. ibúð. Uppl. í sima 81393 eftir kl. 8 á kvöldin. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast á leigu frá áramótum fyrir tvær stúlkur utan af landi. Uppl. i síma 31395. 3ja herb. íbúð óskast, má þarfnast lagfæringar. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-518 Húseigendur. Vantar á skrá fjöldann allan af 1—6 herbergja íbúðum. Verzlunarhúsnæði, skrifstofuhúsnæði, iðnaðarhúsn. og lag- erpláss, bílskúrar og einnig aðstöðu fyrir flóamarkað. Reglusemi og góðri umgengni heitið, fyrirframgreiðsla ef óskaðer. LeigumiðluninHafnarstræti 16 opið alla daga milli kl. 10 og 6 ncma sunnudaga. Simi 10933. Atvinna í boði Starfsstúlka óskast strax til heimilisstarfa. Uppl. í síma 92-6617. Byggingavinna. Verkemenn vantar í byggingavinnu. Uppl.isima 43584. lóárapiltur óskar eftir vinnu. Uppl. i síma 85315. Matreiðslumaður með langa starfsreynslu óskar eftir sjálf- stæðu og góðu starfi kjötiðnaðarmanns eða matsveins, vanur úrbeiningu, reglu- samur og stundvís. Uppl. í síma 43207 eftir kl. 7 í dag og um helgina. Lærð blómaskreytingakona óskar eftir vinnu, nokkra tíma á dag til jóla. Uppl. í síma 83939. Skrifstofumaður. Maður vanur skrifstofustjórn og störfum óskar eftir vinnu til vors. Uppl. í síma51328eftirkl. 18. 25 ára rafteiknara vantar vinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 52589 og 84048. Byggingamenn athugið, óska eftir mótarifi, vanir menn. Uppl. í sima 20375 eftir kl. 6 næstu daga. Tvær stúlkur óska eftir vinnu strax, margt kemur til greina, ekki einungis jólavinna. Geta byrjað strax. Uppl. í sima 42485. Ungastúlku vantar vinnu, helzt hálfan daginn eða á kvöldin og um helgar. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 84558. Ungur maður óskar eftir atvinnu strax. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 74857. 1 Tapað-fundið í) Karlmannstölvuúr, Centurygerð, tapaðist við Fellaskóla mánudaginn 27. nóv. ’78. Vinsamlegast hringið í sima 72205. Fundarlaun. GyUt Timex kvenúr með dökkbrúnni rúskinnsól tapaðist þriðjudaginn 28. nóvember, annað hvort í leið 4 eða 12 um hádegis- bil. Vinsamlegast hringið i sima 84551. Fundarlaun. Sá sem fann bfldekk á felgu í Ártúnsbrekku að morgni 29. nóv. vinsamlegast hafið samband við auglþj. DB í sima 27022. H—3851

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.