Dagblaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 34

Dagblaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 34
38 QHBÖG Ð 19 000 Sprenghlægileg og fjörug ádeilukvik- mynd, gerð af Charlie Chaplin. — Ein- hver harðasta ádeilumynd sem meistari Chaplin gerði. Höfundur, leikstjóri og aðalleikari: Charlie Chaplin. Sýnd kl. 3,5,7,9og 11. salur Makleg málagjöld Afar spennandi og viðburðarík litmynd, meðCharles Bronsonog Liv Ullmann. Íslenzkur texti. Bönnuðinnan 14ára. Endursýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9.05 og 11,05. 'Salur Smábær I Texas JSwHl. 7ðvm An AMERICANINTERNATIONAL Picture STARRING TIMOTHY SUSAN BO BOTTOMS ‘ GEORGE * HOPKINS Hörkuspennandi Panavision-litmynd. Bönnuðinnan löára. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. salur Ekkl núna, félagl! Lcilk Pliilllpi Rov Klimcar . > Sprenghlægileg ensk gamanmynd. tslenzkur texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. KvikmyndSr AUSTURBÆJARBÍÓ: Sjö mcnn við sólarupprásj (Operation Daybreak), aðalhlutverk: Timothy Bottomsog Nicola Pagett, kl. 5,7.10 og 9.15. Bönnuð innan I4ára. BÆJARBÍÓ: Hörkuskot kl. 5 og 9. GAMLA BÍÓ:Sjá auglýsingu. HAFNARBÍÓ: Sjá auglýsingu. REGNBOGINN: Sjá auglýsingu. HAFNARFJARÐARBÍÓ: Saturday night fever kl. 9. : HÁSKÓLABÍÓ: Eyjar i hafinu. Aðalhlutverk George C. Scott. Sýnd kl. 5,7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ: Nóvember áætlunin (The Novem- í ber Plan), leikstjóri: Don Medford, aöalhlutvcrk: Wayne Rogers, Elaine Joyce og Philip Sterling, kl. 5,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. FM (mynd um útvarps . stöðina O-Sky), aðalhlutverk: Michael Brandon.j Eileen Brennan og Alex Karras, kl. 7. NÝJA BÍÓ: Stjömustríð, leikstjóri Georg Lucas, tónlist, John Williams, aöalhlutberk: Mark Hamill, Carre Fisher og Peter Cushing, kl. 5,7.30 og 10. STJÖRNUBÍÓ: Goodbye Emmanuclle, leikstjóri: Francois Le Terrier, aðalhlutverk: Sylvia Kristel og Umberto Orsini, kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Hækkaðverð. TÓNABÍÓ: Imbakassinn (The Groove Tube), Aðalhlutverk Ken Shapiro og Richard Belzer sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Vatrarböm VETRARBÖRN Ný, dönsk kvikmynd gerð eftir verð- launaskáldsögu Dea Trier Mörch. Aðalhlutverk: Ann-Marie Max' Hansen, Helle Hertz, Lone Kellermann. (slenzkur texti Sýnd kl. 5,7 og 9. HAFNARBIO Convoy CONVOY BURT ERNEST „TOUl JORCmi Afar spennandi og viðburðarík alveg ný ensk Panavision-litmynd, um mjög óvenjulegar mótmælaaðgerðir. Myndin er nú sýnd víða um heim við feikna aðsókn. Leikstjóri Sam Peckinpah. íslenzkur texti. Bönnuðbörnum. Sýndkl. 4.50,7,9.10og 11.20. UMFERÐARRÁÐ DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1978. <§ Útvarp Sjónvarp KASTUÓS—sjónvarp kl. 21.50: VETNIÐ - 0KKAR 0LÍUAUÐUNDIR? t--------------- ÚTVARP—SJÓNVARP: — ogsvo eru það fangelsismálin Sigrún Stefánsdóttir fréttamaður og Pétur Maack verða með Kastljós I kvöld kl. 21,50, en eins og sjálfsagt allir vita er það þáttur um innlend málefni. Tvö málefni verða tekin fyrir í þættin- um, í fyrsta lagi hvort ísland hafi mögu- leika á að verða stórveldi á sviði vetnis- framleiðslu. Margt bendir til aö vetnið sé líklegast til að leysa af hólmi það eldsneyti sem mest er notað í heiminum í dag. í öðru lagi verður vikið að markverðri nýjung sem er að gerast í fangelsis- málum hérá landi. 1 sambandi við vetnismálið ræðir Sigrún við Braga Árnason en ekki vildi hún gefa upp nein nöfn í sambandi viðfaneelsismálin. Kastljós er klukkustundar langt í kvöld. -ELA. Hvaða nýjungar eru að gerast I fangelsis- málum hérlendis? Það er spurning sem m.a. verður svarað I Kastljósi I kvöld. FULLVELDIIS- LANDS 60 ÁRA 1 tilefni af fullveldisdegi lslendinga í dag er margt gert i útvarpi og sjónvarpi til að minnast dagsins á hátiðlegan hátt. í útvarpi hófst kl. 11.00 i morgun, messa i kapellu háskólans. Séra Bjarni Sigurðsson lektor þjónaði fyrir altari. Hilmar Sigurðsson stud. theol. predikaði og guðfræðinemar sungu. Einsöngvari var Sigurður Árni Þórðarson stud. theol og organleikari JónStefánsson. í dag kl. 14.00 hefst síðan fullveldis- samkoma stúdenta i Háskólabiói. Dag- skrárefni er háskóli i auðvaldsþjóðfélagi. Gunnar Karlsson lektor, össur Skarp- héðinsson líffræðinemi og verkakona frá Vestmannaeyjum halda ræðu. Stúdentar flytja frumsaminn leikþátt og lesa úr niðurstöðum starfshópa. Sönghópur Rauðsokkahreyfingarinnar syngur nokkur lög. Fleira verður gert i tilefni dagsins, kl. 19,40 flytur Agnar Klemenz Jónsson sendiherra erindi og er það tæplega hálf- tíma langt. Fullveldisárið nefnist þáttur i út- varpinu kl. 21,15 í samantekt Gunnars . Stefánssonar dagskrárfulltrúa. Er einkum lesið úr bók Gisla Jónssonar menntaskólakennara um árið 1918. Lesari ásamt Gunnari er Erna Indriðadóttir. Gísli skrifaði bók sína fyrir tíu árum, á fimmtíu ára afmæli fullveldisins. Segir i bókinni frá því sem gerðist árið 1918. Sjónvarpið verður einnig með full- veldisdagskrá, er það mynd sem nefnist Island fullvalda 1918. Myndin er byggð á sögulegum heimildum um þjóðlif og atburðiá fullveldisárinu 1918. Myndin var áður sýnd í sjónvarpinu 1. desember 1968 I tilefni af 50 ára full- veldi lslands. Bergsteinn Jónsson sagn- fræðingur og Þorsteinn Thorarensen rit- höfundur tóku saman. Myndin hefst kl. 20,40 og er hún rúmlegaklukkustundar löngogí lit. -ELA. V J r ' n Q Utvarp __________j Föstudagur 1. desember 12.25 Veöurfregnir. Fréttlr. Tilkynningar. Vlö Tinnuna: Tónleikar. 14.00 FullveldLssamkoma stúdenta i Háskóla- bíói. Dagskrárefni: Háskóli i auövaldsþjóö- félagi. Ræðumenn: Gunnar Karlsson lektor, össur Skarphéðinsson liffræðinemi og verka- kona frá Vestmannaeyjum. Stúdentar flýtja frumsaminn leikþátt og lesa úr niðurstöðum starfshópa. Sönghópur Rauðsokkahreyfingar- innar syngur. 15.30 Stúdentakórinn syngur nGaudeamus igitur”, stúdentasöngva útsetta fyrir einsöngv- ara, karlakór og fjórhentan pianóleik af söng- stjóranum, Jóni Þórarinssyni. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. I6.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veður- fregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jónsdóttir kynnir. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Æskudraumar” eftir Sigurbjörn Sveinsson. Kristín Bjama dóttir les (7). 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.40 Fullveldi íslands 60 ára. Agnar Klemenz Jónsson sendiherra flytur erindi. 20.05 Tónieikar Sinfóniuhljómsveitar íslands i Háskólabiói kvöldiö áður; — fyrri hluti. Hljómsveitarstjóri: Jean-Pierre Jacquillat frá Frakklandi. Einleikari: Denis Mathews frá Bretlandi. Tvö tónverk éftir Ludwig van Beethoven: a. Sinfónia nr. 2 í D-dúr op. 36. b, Píanókonsert nr. 2 i B-dúr op. 19. 2l.l5 FuUveldisárið Gunnar Stefánsson tekur saman lestrardagskrá, einkum úr bók Gisla Jónssonar menntaskólakennara um árið 1918. Lesari ásamt Gunnari: Ema Indriðadóttir. 21.45 „Völuspá”, fyrir einsöngvara, kór og hljómsveit eftir Jón Þórarinsson. Guðmundur Jónsson og söngsveitin Filharmonia syngja. Sinfóniuhljómsveit lslands leikur. Stjórnandi: Karsten Andersen. 22.05 Kvöldsagan: Saga Snæbjarnar í HergUsey rituð af honum sjálfum. Ágúst Vigfússon les (15). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. ,22.50 Úr menningarUfinu. Hulda Valtýsdóttir sér um þáttinn, sem fjallar um matargeröarlist. 23.05 Kvöldstund meðSveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. I Sjónvarp í Föstudagur 1. desember 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 tsland fullvalda 1918. Dagskrá byggð á sögulegum heimildum um þjóðlíf og atburði á fuUveldisárinu 1918. Hún var áður sýnd I sjón- varpinu 1. desember 1968 í tilefni af 50 ára fuUveldi íslands. Bergsteinn Jónsson sagn- fræðingur og Þorsteinn Thorarensen rithöf- undurtókusaman. 21.50 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Um- sjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 22.50 Stydjum lögreglustjórann (Support Your Local SherifO- Gamansamur, bandariskur vestri frá árinu 1969. Leikstjóri Burt Kennedy. Aðalhlutverk James Garner og Walter Brenn- an. Byssubófi hefur farið sér að voða við störf sín og honum er haldin vegleg útför. Þegar rekunum er kastaö á hann sjá menn glampa á gull í moldinni. Þýðandi Bjami Gunnarsson. 00.20 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.