Dagblaðið - 01.12.1978, Qupperneq 21

Dagblaðið - 01.12.1978, Qupperneq 21
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1978. Leikbrúðuland sýnir: 25 JOLASVEINAR BNN OG ATTA —Sýningar að Fríkirkjuvegi 11 næstu tvo sunnudaga Sunnudaginn 19. nóvember síðastliðinn hófst nýtt leikár i Leikbrúðulandi með sýningu á jólabrúðuleiknum Jólasveinar einn og átta, sem nú er tekinn til sýningar fjórða árið i röð. Leikritið, sem byggt er á kvæði Jóhannesar úr Kötlum, var upphaflega samið fyrir leikferð til Bandarikjanna fyrir fjórum árum. Siðan hafa jólasveinarnir ferðazt víða um bæði innanlands og utan, fyrst fóru þeir tvisvar til Bandarikjanna, siðan til Luxemborgar, auk þess manneskjurnar bak við persónurnar í Leikbrúðulandi ásamt því að skapa þær og búa til. Á þessum 10 árum hafa þær sett upp marga brúðuleiki en sennilega er Meistari Jakob þeirra þekktastur, en hann var fyrsta verkið sem þær settu upp, og hefur hann alltaf látið í sér heyra öðru hvoru síðan. Eins og fyrr segir hefur Leikbrúðuland sýnt verk sín i Banda- ríkjunum og Luxemborg og núna síðast í haust á brúðuleikhúsmóti i Svíþjóð. Þá taka þær þátt í nýju leikriti eftir Odd Björnsson, sem sýnt verður i Þjóðleikhúsinu eftir áramót, og fru'msýna nýtt rússneskt brúðuleikrit, sem er bæði ætlað börnum og fullorðnum. KIE Hallveig Thorlacius, Helga Stcffensen, Brynhildur Gunnarsdóttir og Erna Guðmarsdóttir. sem þeir hafa komið víða við á Fróni. Leikritið samdi Jón Hjartarson og sá hann einnig um leikstjórn. Það eru ýmsir þekktir leikarar sem Ijá brúðunum raddir sinar, en flutningur tónlistar er i höndum tveggja ungra tónlistarmanna, þeirra Siguróla Geirs- sonar og Freys Sigurjónssonar og sáu þeir einnig um útsetningar. Sýnt er að Frikirkjuvegi II og.eru aðeins tvær sýningar eftir fram að jólum, næstkomandi sunnudag kl. 3 og sunnudaginn 10. desember á sama tíma. Nú eru liðin 10 ár frá því að Leikbrúðuland var stofnað af fjórum áhugakonum um leikbrúður, þeim Bryndisi Gunnarsdóttur, Hallveigu Thorlacius, Helgu Steffensen, og Ernu Guðmarsdóttur, sem starfa allar í Leikbrúðulandi í dag og hafa gert í öll þessi 10 ár. Og það eru þær sem eru /2 Leiklisf Bokki, sem er hálfur álfur og hálfur maður (bergnuminn), og álfaprínsessan. Hér eru Leppalúði og Grýla með syninum Pottasleiki. DB-myndir Krístján Ingi. hefur á stefnuskránni að standa vörð um umhverfisverðmæti, og þá fyrst og fremst húsvernd, en einnig verndun umhverfis bæjarins svo sem hraunmyndanir og læki. „Við förum ekki út i félagsleg eða menningarleg afskipti eins og slik félög hafa stundum gert í Reykjavík með þvi t.d. að fara að skipta sér af dag- vistunarmálum o.þ.h. Við álítum að’ þar sé aðeins verið að dreifa kröftunum.” Á stofnfundinum á sunnudag munu hafa verið um 80 manns og milli 50 og 60 skrifuðu sig inn í félagið. Kosin var 5 manna stjóm. Hana skipa: Borgþór Arngrímsson kennari, Jóhann S. Hannesson kennari, Edda Óskars- dóttir húsmóðir, Magnús Jónsson kennari og Páll Bjarnason arkitekt. Þá hefur Dagblaðið fregnað að í bígerð sé stofnun nýs félags í Reykjavík, sem verði kallað LÍF og LAND. Tilgangur þess mun vera að stuðla að verndun byggingalistar, annarra menningarverðmæta og náttúru landsins og hvetja til vandaðs skipulags. Það er því óhætt að segja að húsfriðunarmenn og þeir er vilja halda hlífiskildi yfir eldri byggingalist séu mjög að sækja í sig veðrið. -GAJ- Verzlun Einars Þorgilssonar, elzta fyrirtæki f Hafnarfirði. Húsið er byggt árið 1907. DB-mynd Ragnar Th. Sig. STÆRÐ 120x40 KR. 31.900.- STÆRÐ 150x40 Hvítur kr. 37,400.- Einnig fáanlegir úr hnotu eða dökkri eik 59.400.- STEREO —SKÁPAR

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.