Dagblaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 11

Dagblaðið - 01.12.1978, Blaðsíða 11
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1978. 11 Erlendar Kalifornía: fréttir Gaslindir við suður- ströndina 33 ARA MOEHR KRÆKTI í 90 MIUIÓMR ÚR TRYGGINGAKERFINU Miklar jarðgaslindir hafa fundizt út af suðurströnd Spánar, nærri borginni Cadiz, samkvæmt fregnum frá ráðu- neyti i Madrid í gær. Undanfarið hafa farið þar fram rannsóknir á vegum spænska ríkisins. Þrjátiu og þriggja ára gömul fjögurra barna móðir i borginni Compton í Kaliforniu var í gær fundin sek um að hafa svikið um 240 þúsund dollara út úr almannatryggingakerfi fylkisins, eða jafnvirði milli 80 til 90 milljóna íslenzkra króna. Konan hafði líka komið sér bæri- lega fyrir og bjó í 170 þúsund dollara húsi og ók til réttarsalarins á silfur- gráum Kádilják. Dómur I máli hennar mun verða kveðinn upp 28. desember næstkomandi. Gæti hún þurft að sitja inni i allt að átta ár fyrir vikið. Þetta eru talin mestu svik gagnvart almannatryggingakerfí I Bandaríkjun- um að því er ákærandinn sagði frétta- mönnum í gær. Konan var úrskurðuð sek um bæði svik og meinsæri. Hafði hún notaðátta fölsk nöfn við verkn iú inn og nöfn þrjátíu barna, sem ekki voru til í raunveruleikanum. Svikin framdi hún á síðustu sjö árum. FELAGAR ÞINGMANNS- INS? Rannsókn á ásökunum á hendur Jeremy Thorpe og þrem öðrum forustumönnum Frjálslynda flokksins brezka miðar áfram og nú er lokið að yfirheyra Andrew Newton, flugmanninn fyrrverandi, sem segist hafa átt að fá 10.000 sterlingspund fyrir að ryðja Norman Scott sýningarmanni úr vegi. Sá siðar- nefndi segir að sér hafi verið sýnt banatilræði og auk þess gaf hann nákvæma skýrslu um meinta ástaleiki sina og Thorpe þingmanns og fyrrverandi formanns Frjálslynda flokksins. Thorpe og þremenningarnir neita öllum ásökunum um að hafa staðið fyrir morð- tilraun á Scott en Thorpe hefur viðurkennt að hafa verið í nánum kunningsskap við Scott snemma á sjöunda áratugnum. Hinn „hýri” félagi Jeremy Thorpe, sýningarmaðurínn Norman Scott. Andrew Newton fyrrverandi flugmaður, sem segist hafa tekið að sér að ryðja Scott úr vegi. eíHa Háskó/abíó sunnudag k/. 22:00 • BRUNALIÐIÐ • HALLI0G LADDI • RUTH REGINALDS • BJÖRGVIN HALLDÓRSS0N • PÁLMIGUNN- ARSS0N • MAGNÚSSIG- MUNDSS0N • RAGNHILDUR GÍSLADÓTTIR • Kðr ÓLDU- TÚNSSKÓLA • Félagarúr KARLAKÓR REYKJAViKUR 0LAK0NSERT H/jómp/ötuútgáfunnar h.f. og fíeiri tU styrktargeð- veikum (einhverfum) börnum Kynnir: Þorgeir Ástvaldsson Allur ágóði rennur til stofnsjóðs með- ferðarheimilis fyrir geðveik börn. Forsala aðgöngu- miða: SKlFAN, Laugavegi 33f R. SKÍFAN, Strandgötu 37, Hafnarfirói KARNABÆR VÍKURBÆR, Keflavík

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.