Dagblaðið - 01.12.1978, Page 35

Dagblaðið - 01.12.1978, Page 35
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1978. 39 I Útvarp Sjónvarp i MB Hafnarnes RE 300 Opið tilkl. 6 laugardag Póstendum LJOS & ORKA Suðurlandsbraut 12 simi 84488 P0PPH0RN — útvarp kl. 16.30: LOKS KOMA LJÓSIN 0G STJÖRNURNAR Vegna misskilnings s.l. föstudag féll lur Popphorn Dóru Jónsdóttur. Dóra lar að bæta um betur í dag og verður ð sitt vanalega Popphorn kl. 16,30 í nni útsendingu. I síðustu viku ætlaði Dóra að kynna er nýjar plötur, Stjörnur í skónum og >sin í bænum. Þar sem ekki varð úr rri kynningu verða plöturnar semsagt nntar í dag. Eins og sagt var frá í dagskrárkynn- ,u s.l. föstudag hafa þessar plötur 5ar verið taldar sérstakar og spenn- ii að sögn Dóru og mun hún því ina þær ýtarlega. Vleðlimir í Ljósunum eru þau Stefán Stefánsson blásari sem samið hefur öll lögin á plötunni, Hlöðver Smári Haraldsson hljómborðsleikari, Vilhjálm- ur Guðjónsson gitarleikari sem er starf- andi i hljómsveitinni Galdrakörlum og Gunnar Hrafnsson sem leikur á bassa. Már Elisson sem leikur á trommur og Ellen Kristjánsdóttir sem syngur. Stjörnur í skónum eru þau Ragn- heiður Steindórsdóttir leikkona sem les ljóð og syngur. Sveinbjörn I. Baldvins- son sem syngur og leikur á gítar, en efnið á plötunni er eftir hann. Gunnar Hrafnsson sem leikur á bassa og Kolbeinn Bjarnason sem leikur á þver- flautu. Popphornið í dag er klukkustundar langt. -ELA. sem er 119 rúmlesta stálskip smíðað í Noregi 1960, er til sölu. Upplýsingar veitir Páll Arnór Pálsson í símum 24200 og 23962. Lögmannsstofan, Bergstaðastræti 14 Páll S. Pálsson hrl., Stefán Pálsson hdl, Páll Arnór Pálsson hdl. Smurbrauðstofan Njálsgötu 49 — Sími 15105 Hér sjáum við James Garner I hlutverki lögreglustjórans og vlrdist sem hann sé byrjaðuraö hreinsa til i bænum. SJÓNVARPSKVIKMYNDIN - sjónvarp í kvöld kl. 22.50: Gamansamur vestri með ágæta einkunn f kvöld kl. 22,50 sýnir sjónvarpið gamansaman bandariskan vestra frá árinu 1969. Myndin nefnist Styðjum lögreglustjórann (Support Your Local SherifO- Leikstjóri myndarinnar er Burt Kennedy en með aðalhlutverk fara James Garnerog Walter Brennan. Mynd þessi var sýnd fyrir átta árum í Tónabió við feikilegar vinsældir. Nefndist hún þá Miðið ekki á lögreglu- stjórann. Myndin sem bæði er skemmtileg og fyndin segir frá er glæpamaður einn er skotinn til bana. Honum er haldin vegleg útför og þegar rekunum er kastað sjá menn glampa á gull í moldinni. Áður en langt um líður er þessi staður orðinn að myndarlegum gullgrafarabæ með tilheyrandi spillingu af öllu tagi. Alls kyns bófar og ræningjar setjast að i bænum og hóruhúsin rísa upp auk kránna. Eitthvað verður til bragðs að taka ef bærinn á ekki að sundrast i spillingunni. Eitt sinn er maður einn á leið um bæinn. en hann ætlar sér að fara til Ástralíu. Hann ákveður að hreinsa þurfi til í bænum og hugsar með sér að gerast lögreglustjóri til skamms tíma, sem hannoggerir. » Kvikmyndahandbók okkar gefur, mynd þessari þrjár og hálfa stjörnu af fjórum mögulegum og segir að hér sé um að ræða gamansaman vestra. -ELA / í hádegínu á kvöldin Allir í jólaskap PHni mipjii m=\ □ji m rti Bl LANDSINS MESTA LAMPAÚRVAL Jó/aseríurog /itaðarperur

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.