Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 16.12.1978, Qupperneq 21

Dagblaðið - 16.12.1978, Qupperneq 21
21 16. DESEMBER 1978. Axel Axebson, Grun-Weiss Dankersen. Ólafur H. Jönsson, Griin-Weiss Dankersen. fslenzku landsliðsmennimir stefna AÐ SIGRUM GEGN DÖNUM —í landsleikjunum í handknattleik á sunnudag og mánudag Það verður spenna á sunnudag og mánudag I Laugardalshöll: landsieikir i handknattleik við „erkiövininn” Dani — danska landsliðið sem varð i fjórða sxti i heimsmeistarakeppninni i Danmörku fyrst á þessu ári. Nær óbreytt lið Dana frá HM leikur á fjölum LaugardalshaU- arínnar við nýtt landslið tslands með þekktum nöfnum þar sem aðeins fjórir af HM-leikmönnum tslands eru meðal þátttakenda i fyrrí leiknum. Það er á sunnudagskvöld og leikurínn hefst kl. 21.00. Tveir aðalmarkaskorarar Dana á HM eru ekki i danska landsliðinu, þeir Anders-Dahl Nielsen og Michael Berg, en allir hinir HM-kapparnir. tsland stillir upp leikreyndum köppum i hinu nýja landsliði Jóhanns Inga Gunnarssonar landsliðsþjálfara. Þó er einn nýliði, Atli Hilmarsson, ungi leikmaðurinn efnilegi i Fram — og félagi hans, Gústaf Bjöms- son, sem leikið hefur einn landsleik. Þrir koma erlendisfrá. Ólafur H. Jónsson, sem leikið hefur 104 landsleiki, Axel Einarsson með 70 landsleiki, báðir Dankersen, og Gunnar Einarsson mark- vörður sem leikið hefur 54 landsleiki. Hann leikur nú með Árósa-KFUM og er talinn einn albezti markvörðurinn i dönskum handknattleik. Stefán Gunnarsson, Val, verður fyrir- liði islenzka liðsins. Hann hefur leikið 47 landsleiki. Félagar hans í Val, Þorbjöm Guðmundsson, með 39 tandsleiki, Bjami Guðmundsson, 34 landsleiki, Steindór Gunnarsson, með 16 landsleiki, og Þorbjöm Jensen með 16 landsleiki, koma heim eins og Stefán i dag úr góðri ferð til Rúmeniu. Þá leikur Hörður Harðarson, skotharði leikmaðurinn úr Haukum, sinn fjórða landsleik og Jens Einarsson, ÍR, ver mark Íslands i sjö- unda sinn. Iþróttit 1 leikinn á mánudagskvöld bætast fjórir Vikingar i iandsliðið ásamt Ólafi Benediktssyni, markverði Val. Ein- hverjir fimm vikja þvi úr sætum sínum frá fyrri leiknum. Ólafur Benediktsson hefur leikið 81 landsleik og Vikingamir fjórir eru og leikreyndir menn. Ámi Ind- riðason, sem verður fyrirliði i leiknum á mánudagskvöld, með 45 landsleiki, Viggó Sigurðsson með 36 landsleiki, Páll Björgvinsson með 31 landsleik og Ólafur Jónsson með átta landsleiki. Landsleikirnir verða 24. og 25. viður- eign tslands og Danmerkur. Danir hafa yfírhöndina — hafa unnið 18 íeiki. íslendingar fjóra en einu sinni varð jafn- tefli. Okkur gekk lengi mjög illa gegn Dönum á handknattleikssviðinu. Það var ekki fyrr en 1968 að islenzka lands- liðinu tókst að sigra Dani i fyrsta skipti — tiu ára afmæli þessa fyrsta landsleiks- sigurs gegn Dönum nú — afmæli sem vert væri að halda upp á með góðum sigrum. Fyrsti landsleikur þjóðanna var háður 1950 — og það tók 18 ár að næla i fyrsta sigurinn. Siðan hafa viðureignir ijóðanna verið mjög jafnar. SPARIMARKAÐURINN AUSTURVERI - NEÐRA BiLASTÆÐI SUNNAN HUSSINS á bensí nstöóvum Shell Á bensinstöövum okkar i Reykjavík fæst sportúlpur, kasettur og kasettutöskur, nú úrval af hagnýtum jólagjöfum. A||t góðar gjafjr handa ættingjum og vinum, Viö minnum á barnabíla og bilstóla fyrir þér sjálfum, - eöa bilnum. börn. Sætaáklæði i bilinn. Topplyklasett og ... . ... . , ... hleöslutæki fyrir rafgeyma. Þá má nefna ^ensfn Þ ^ ^ ^ nokkrar geröir af verkfærakössum, faNegar ... Olíufélagið Skeljungur hf Gunnar Einarsson, Arhus KFUM.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.