Dagblaðið - 26.02.1979, Síða 8

Dagblaðið - 26.02.1979, Síða 8
8 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1979. VARA HLUTIR í: VOLKS WAGEN N Ý k o M I Ð BÍL^UTIR SUNBEAM BRETTI - SVUNTUR - STUÐARAR SPINDILKÚLUR - HOSUR VATNSDÆLUR - VIFTUSPAÐAR - STARTKRANS — O. M.F. Suflurlandsbraut 24 • Sími 38365 ^ PÓSTHÓLF 4154 Hefi opnaö lækningastofu í Domus Medica Sérgrein: Barnalækningar. Guðmundur K. Jónmundsson Höfum flutt lækningastofu okkar í Domus Medica BJÖRN ÁRDAL HÖRÐUR BERGSTEINSSON Viðtalsbeiönir í síma 12229 kl. 9—18. BÍLAPARTASALAN Höfum urval notaðra varahluía íýmsar tegundir bifreiöa, tildæmis: l Cortina '70 Fíat125 '73 BMW 1600 árg. '68 Toyota Crown'66 Franskur Chrysler '71 Einnig höfum við úrval af kerruefni, til dæmis undir vélsleða. Sendum um allt land. BÍLAPARTASALAN Höfðatimi 10- Sími 11397 Aðalfundur NLFR á laugardaginn: DB Ijósmyndaði kosningasvikin —atkvæðagreiðsla um f ulltrúa á landsþing náttúru- lækningamanna ónýttist og f er f ram síðar Ragnar Th. Sigurðsson, ljós- myndari Dagblaðsins, sýndi snarræði á aðalfundi Náttúrulækningafélags Reykjavíkur í Háskólabíói á laugar- daginn. Hann sá þrjár stúlkur bogra yftr kjörkassa i skoti framan við sviðið og sneru þær baki í fundar- menn. Vatt hann sér inn í útskot á sviðinu og ljósmyndaði stúlkumar, þar sem þær tróðu hverju búntinu af atkvæðaseðlum á fætur öðru í kjör- kassann. Þegar blaðamaður Dagblaðsins stóð í biðröð í anddyrinu, tók hann eftir gildvöxnum, ungum manni og konu, sem stóðu i fatahenginu. Maðurinn hafði fullan úlpuvasa af seðlum, sem blaðamanninumsýndist líkjast atkvæðaseðlum. Gegnum rifuna neðan við borðplötuna sá blaðamaðurinn manninn rétta stúlkunni bunkann. Fundurinn hófst með atkvæða- greiðslu með handauppréttingu um fundarstjóra. Var Hulda Jensdóttir frambjóðandi „hinna gömlu”, en Guðjón B. Baldvinsson „hinna ungu”. Sá blaðamaður Dagblaðsins ;kki betur en uppástungan um Guðjón kæmi frá unga manninum úr inddyrinu, sem þá var seztur á fremstabekk. Guðjón sigraði í þessari atkvæða- greiðslu með 110 atkvæðum gegn 106 itkvæðum Huldu. Um 360 manns taldi blaðamaður Dagblaðsins á fundinum, svo að um 140 atkvæði komu ekki fram í þessari talningu. Eftir skýrslur formanns og gjald- kera hófust heitar umræður, þar sem „hinir gömlu” höfðu sig einkum í frammi og gagnrýndu smalamennsku Fundarmenn í biðröð 1 anddyri Háskólabíós biða eftir að fá atkvæðaseðla af- henta. Konan hægra megin á myndinni treöur búntum af atkvæðaseðlum í kjörkassann — beint fyrir neðan stjórn NLFR á sviðinu í Háskólabíó.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.