Dagblaðið - 26.02.1979, Side 25

Dagblaðið - 26.02.1979, Side 25
DAGBLADID. MÁNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1979. 25 >ttir Iþróttir Iþróttir iþróttir Iþróttir Norðmenn féllu enn íC-riðil Svíar sigruðu í A-riðli cr þeir sigruðu Búlgari 16—15 í Leganes. í Ibi sigruðu Ungverjar Frakka stórt, 31— 14. Og í D-riðli vann Spánn Holland 19—14 cn Hollendingar fara upp með Spánverjum, töpuðu fyrir Spánverjum með minni mun. En litum á úrslit leikja, og stöðuna i einstökum riðlum. A-riðill: Svíþjóð-Búlgaría 16— 15 Svíþjóð 2 2 0 0 36—32 4 Búlgaría 2 1 0 1 33—31 2 Noregur 2 0 0 2 32—38 0 B-riðill: Ungverjaland-Frakkland 31— 14 Sviss 2 2 0 0 36—32 4 Ungverjaland 2 1 0 1 48—33 2 Frakkland 2 0 0 2 29—48 0 C-riðill: Spánn-Holland 19— 14 Spánn 2 2 0 0 41—25 4 Holland 2 0 1 1 32—37 1 Austurríki 2 0 1 I 29—40 1 D-riðill: Tékkóslóvakía-Ísland 12— 12 Tékkóslóvakia 2 1 1 0 35—27 3 ísland 2 0 2 0 33—33 2 Israel 2 0 1 1 36—44 1 Neðstu þjóðirnar í hverjum riðli falla beint í C-riðil. Þar á meðal eru Norðmenn, sem enn verða að sætta sig við að vera C-þjóð, en þeir féllu í C- riðil í Austurríki. Þá falla Frakkar niður, léku á HM í Danmörku. Austur- ríki og ísrael voru í C-riðli, koma þar upp. En aðeins tvær fyrstu þjóðirnar komast til Moskvu á OL 1980. Næsiu fjórar halda sætum sínum í B-riðli en lið númer 7—12 falla í C-riðil. Þannig að enn verður islenzka liðið að Italda vel á spöðunum til að halda sæti sínu i B-riðli, að ekki sé talað um farseðil til Moskvu. Frakkar sigruðu Luxemburg Frakkar sigruðu Luxemburg 3—0 í Evrópukeppni landsliða í París í gær. Frakkar náðu sér aldrei á strik, höfðu yfir í leikhléi, 1—0. Frakkar höfðu yfirburði á öllum sviðum, nema þeir gátu ómögulega komið knettinum í netið úr hinum fjöldamörgu tæki- færum er þeir sköpuðu. Áhorfendur létu óspart óánægju sína i Ijósi. Það tók Frakka 39 mínútur að finna leiðina í netmöskva Luxemburg. Þá skoraði Jan Petit með skalla. Á 60. mínútu skoraði Albert Emon með hörkuskoti. Og þriðja mark Frakka kom frá Francois Larios. Þrátt fyrir látlausa sókn Frakka urðu mörkin ekki fleiri. Frakkar eru nú efstir í 5. riðli með 5 stig úr 3 leikjum cn Evrópu- meistarar Tékka munu reynast Frökk- um erfiöir, svo og Svíar, en Frakkar höfðu misst stig í París gegn Svíum. Heimsmet Bandaríska stúlkan Cindy Young setti heimsmet í 60 yarda grindahlaupi innanhúss á móti í New York á laugar- dag. Hún hljóp á 7,50 og bætti metiö um þrjá hundruöustu úr sekúndu en gamla metið átti Debby LaPlainte, sett árið 1978. LaPlainte varð önnur í Ncw York á 7,53, jafnt gamla metinu sínu. Þá setti Charndra Cheescborough heimsmet í 220 yarda hlaupi er hún hljóp á 23,98, gamla metið var 24,23 en þessi vegalengd er ekki mikið hlaupin. Þriðja metið til að falla i New York var í 60 yarda hlaupi en þar hljóp Evelyn Ashford á 6,71, bætti gamla metið um 1/100 úr sckúndu. Þá náði sveit Texas háskóla bezta tíma er náðst hefur í míluboðhlaupi kvenna, hljóp á 3:43.00. — Evrópumeistaramótið í f rjálsum íþróttum f ór f ram íVín um helgina Pólverjinn Wladyslaw Koakiewicz setti Evrópumet í stangarstökki á Evrópumeistaramótinu i frjálsum íþróttum í Vín í gær. Hann stökk 5.58 m og bætti eigiö met um sentimetra. Met Pólverjans var hápunktur Evrópumótsins, sem mjög bar merki yfirburða uustantjaldsþjóðunnu. V-Evrópuþjóðirnar unnu aðeins fimm gull — gegn 14 frá A-Þýzkalandi einu. Aðeins Eamonn Coghlan, frinn snjalli sýndi þann klassa, sem til þarf til að vinna til æðstu verðlauna — á OL í Moskvu á næsta ári. Coghlan, heims- methafi í míluhlaupi innanhúss sigraði í 1500 metra hlaupinu. Hljóð stórvel og fékk tímann 3:41.8. Annar varð Thomas Wessinghage, V-Þýzkalandi á 3:42.8. Spánverjinn Antonio Paes sigraði í 800 metra hlaupinu, á 1:47.4. Reijo Stahlberg sigraði í kúluvarpinu, varpaði 20.47 en annar varð Geoff Capes 20.23, þriðji Vladimir Kassileg, 20.01. Heimsmethafinn, Udo Bayervar ekki í Vín og heldur ekki Hreinn Halldórsson, Strandamaðurinn sterki. Enginn fslendingur I Vín. Heimsmethafinn í þrístökki innan- húss, Sovétmaðurinn Gennadi Waly- ukevich sigraði i þrístökkinu, stökk 17.02. Og í langstökkinu hrepptu Wadmark í sviðs- Ijósinu á Spáni — heimtaði að einn íslenzku leikmannanna yrði settur íleikbann Hallur Símonarson í Barcelona. Kurt Wadmark hefur verið mjög í sviðsljósinu hér á Spáni. Fyrir leik íslands og Tékkóslóvakíu gerði Wadmark sér litið fyrir þcgar hópur leikmanna gekk framhjá honum á hótelinu í Sevilla og benti á höfuð sér. Greinilega að gefa íslenzku leik- mönnum langt nef. Þetta var eftir leik ísrael og íslands — en þegar ísraels- menn jöfnuðu þá stökk Wadmark á fætur og fagnaði — tímavörðurinn. Þegar Wadmark benti á höfuð sér þá tók einn leikmanna sig út, gekk að Wadmark og benti á höfuð sér með visifingri, — þú ert sjálfur vitlaus. Wadmark varð öskuvondur, elti leik- manninn og kallaði síðan saman fund stjórnarmanna IHF þar sem hann heimtaði að þessi leikmaður yrði settur i leikbann. Gunnar Torfason varafor- maður HSf mætti á þennan fund og var ákveðið að láta málið niður falla enda allt heldur neyðarlegt. En segja má að Kurt Wadmark sé ekki með öllu slæmur. Ég sat við hlið hans þegar ísland lék við Tékkóslóvakíu og þegar ísland, jafnaði, 12—12 þá stökk Svíinn á fætur — og fagnaði. Wadmark, eins og kunnugt er, kærði og dæmdi Víking úr Evrópukeppni félagsliða. Lokeren tapaðií Bikarnum I.okeren, lið Arnórs Guðjohnsen tapaði fyrir Beershot í 8-liða úrslitum belgíska bikarsins á laugardag, 1—0. Þá sigraði Anderlecht 2. deildarlið Öst- end örugglega, 5—0 í Brussel. Sovétmenn gull og silfur. Vladimir Iserelev sigraði, stökk 7.88. Heimsmet- hafinn í 1500 metra hlaupi, rúmenska stúlkan Natalia Marasescu sigraði í 1500 metra hlaupinu, stórkostlegt hlaup en Natalia var sterkust á enda- sprettinum og sigraði á 4:03.9, var aðeins 0.9 sekúndum frá heimsmeti sínu. í kúluvarpi kvenna voru aðeins þrír þátttakendur — og þar sigraði Ilona Slupianek, A-Þýzkalandi, varpaði 21.01. Leik Dundee United og Celtic var frestað vegna veðurs. En í Edinborg var hörkuleikur. Hearts er ekki hafði unnið leik síðan 25. nóvember, náði tveggja marka forustu, 2—0 með mörkum Robb og Derek O’Connor. En Rangers náði að jafna, 2—2 með mörkum Gordon Smigh og Derek Parlane. En það dugði ekki Glasgow- risanum. O’Connor skoraði sigurmark Hearts á 70 mínútu og tryggði Edinborgarliðinu sigur. Rangers sótti mjög lokakaflann, en náði ekki að brjóta niður sterka vörn Hearts. Staðan í Úrvalsdeildinni ernú: St. Mirren 22 10 5 7 27—21 25 Pólverjinn Marian Woronin jafnaði Rangers 21 8 8 5 27—21 24 eigið Evrópumet í 60 metra hlaupinu, Dundee Utd. 20 8 7 5 26—19 23 hljóp á 6.57 sekúndum. EM-meistarinn Aberdeen 21 6 10 5 33—22 22 fyrrverandi, Nikolai Koiesnikov féll í Partick 19 8 6 5 20—17 22 startinu. Morton 22 7 8 7 27—31 22 Heimsmethafinn í hástökki, Sovét- Hibernian 21 5 10 6 24—26 20 maðurinn Vladimir ' Yaschchenko Celtic 18 7 5 6 26—21 19 sigraði í hástökkinu. Stökk 2.26 en Hearts 21 6 5 10 28—41 17 landi hans, Belov, stökk einnig þá hæð. Motherwell 21 4 4 13 21—41 12 Bræðurnir úr Mý- vatnssveit settu svip á bikarglímuna — Ingi Yngvason sigraði í bikarglímunni um helgina Ingi Þór Yngvason, HSÞ, sigraði í bikarglímunni í ár. Ingi lagði alla nema bróður sinn, Pétur Yngvason. Þeir skildu jafnir, jafnglími. En Pétur beið hins vegar lægri hlut fyrir Guðmundi Ólafssyni og varð því af aukaglímu við bróðursinn. En þeir bræður úr Mývatnssveit settu svip sinn á bikarglímuna i ár. Þeir fjölmenntu úr Mývatnssveitinni — af átta keppendum voru sex úr Mývatns- sveit. Þar af fjórir bræður, ásamt tviburum, Pétri og Inga voru þeir Björn og Kristján Yngvasynir. Björn varð í fjórða sæti en Kristján hins vegar varðaðsætta sig við neðsta sætið. ■ í Bikarglímunni varð: Ingi Þór 5 ngvason, HSÞ, 7,5 Pétur Yngvason, HSÞ, 7.0 O'.ðmundur Ólafsson, Armanni, 6.0 Björn Yngvason HSÞ 4 Halldór Konráðsson, Vikverja, 3 Sigurgeir Leifsson, Ármanni, 2 Hjörleifur Sigurðsson, HSÞ, 1.5 Kristján Yngvason.HSÞ 1.5 Það sem setti ekki síður mörk sín á glímuna en bræðurnir fjórir var að þeir Hjálmar Sigurðsson og Guðm. Freyr voru báðir meiddir og þvi keppnin helzt til einlit. í unglingaflokki sigraði Ólafur Haukur Ólafsson — vann alla andstæðinga og hlaut 3 vinninga. Czerwinski leggur upp taktík Spánverja! —gegn íslandi í kvöld í Barcelona. Stímabrak út af lélegu hóteli þar Hallur Símonarson i Barcelona: Ég varð mjög hissa þegar ég sá Janusz Czerwinski, fyrrum þjálfara ís- lenzkalandsliðsinsslíga útúrrútu Spán- verjanna hér í Barcelona. Hann kom með spánska liðinu. ,,Mér var boðið hingað, er gestur hér á mótinu,” sagði Czerwinski þegar ég ræddi við hann, og spurði hvað hann væri að gera með spánska liðinu. ,,Ég er ekki að hjálpa spánska lið- inu,” bætti hann við en hann gekk meðal íslenzku strákanna og heilsaði þeim. En ég ræddi við þjálfara pólska landsliðsins, Jazek Zgilininkt, og hann sagði að Czerwinski legði öll plön fyrir Spánverja gegn Íslendingum, legði upp taktík spánska liðsins gegn íslend- ingum í kvöld. ísland mætir Spánverjum í kvöld hér í Barcelona. Það verður erfiður leikur fyrir íslenzka landsliðið, verður bæði með áhorfendur og sjálfsagt dómara á móti sér. ,,Ég tel íslenzka liðið sterkara en hið spánska en þar með er ég ekki að segja að ísland vinni Barcelona,” sagði Zgilininktþegar ég ræddi við hann eftir leikinn i Sevilla, Og hann bætti við. „Viðureign íslands og Tékkóslóvakíu var leikur mistaka en íslenzka liðið kom mér enn einu sinni verulega á óvart. Viggó Sigurðsson sýndi topp- leik, var „toppklassi” og þá var Ólafur Benediktsson i markinu góður.” Viðureign íslendinga og Spánverja verður tvísýn og ég held að íslenzka liðið verði óbreytt. í B-keppninni í Austurríki sigraði ísland Spánverja 21—17 i hörkuleik en tapaði hins vegar í Tysted í Danmörku síðastliðið vor, og Hallur Símonarson á Spáni. var þá íslenzka liðið mjög slakt. í dag er íslenzka liðið samstæð heild, sterkt lið og mun beíra en í Danmörku fyrir ári. Hvort liðsauki Spánverja, Janusz, breyti einhverju um, skal ósagt látið en Spánverjar hafa fylgzt vel með íslend- ingum i vetur og voru með njósnara á Baltic-Cup í Danmörku. íslenzka liðið er á hóteli með Spán- verjum en aðstæður eru ekki hinar ákjósanlegustu. Rúmin alltof lítil, að- eins 180. Júlíus Hafstein formaður HSÍ setti hnefann i borðið og sagði að íslenzka liðið myndi ekki vera á þessu hóteli. Það voru miklar símhringingar og stímabrak í 3 klukkustundir og héldu menn að þetta væri bragð Spán- verja að láta íslendinga hafa svo slakt hótel. En að þremur tímum liðnum komu Spánverjar og eftir mikil funda- höld var samþykkt að bæði liðin væru á hótelinu. Þannig sváfu íslenzku strák- arnir á dýnum á gólfinu í nótt. Czcrwinski Spánverja. leggur plon tyrir St. Mirren efst í Skotlandi — eftir jafntef li gegn Aberdeen. Rangers tapaði í Edinborg St. Mirren skauzt upp i efsta sætið í skozku úrvalsdeildinni þegar Rangers Þjóðir austantjalds einokuðu EM í Vín tapaði óvænt fyrir Hearts í Edinborg. Sl. Mirren gerði jantefli við Aberdeen, 2—2 á Paisley. Aberdeen komst í 2—0 með mörkum Archibald og Slrachan en St. Mirren lagði ekki árar í bát. Frank McGarvey náði að minnka muninn í 2—1 og síðan voru tveir leik- menn Aberdeen reknir af velli. Aberdeen var því með níu menn loka- kaflann og það dugði St. Mirren til að ná stigi. Jackie Copeland jafnaði, 2— 2.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.