Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 26.02.1979, Qupperneq 26

Dagblaðið - 26.02.1979, Qupperneq 26
26 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1979. Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Nú er gatan greið fyrir Liver- pool að enskum meistaratitli Loksins, loksins linaði Vetur kon- ungur heljartök sín á Bretlandseyjum eftir harðindi undanfarinna vikna. Aðeins varð að fresta nokkrum leikj- um, aðallega i Skotlandi en allir leikir fóru fram í I., 2. og 3. deild á Eng- landi. Og af fjórum efstu liðunum sigraði aðeins Liverpool. Greinilegt að Englandsbikarinn stefnir nú enn einu sinni til Anfield. ,,Það er nú að- eins spurning um með hve mörgum stigum Liverpool vinnur deildina,” sagði Bob Trevor, fréttastjóri íþróttafrétta BBC á laugardag. Liverpool vann sannfærandi sigur á Derby en á meðan töpuðu Arsenal, Everton og WBA öll og öll fyrir framan eigin áhangendur. Liverpool hefur nú náð fimm stiga forustu auk þess að eiga tvo leiki til góða á Ever- ton og Arsenal. Slíkir eru yfirburðir Liverpool á Englandi. Rauði herinn frá Anfield virðist alveg óstöðvandi. Meistaratitillinn enski stefnir nú í 11. sinn til Anfield og slíkt hefur ekk- ert lið afrekað. Kenny Dalglish leikur nú aftur eins og hann gerir bcz' og hann kom Liverpool yfir á 11. mín- útu gegn Derby. Snilldarmark, er aðeins snillingar geta afrekað. Sá að markvörður Derby var framarlega og Highbury og samkvæmt öllum kokkabókum þá hefði Arsenal átt að sigra örugglega. En í ensku knatt- spyrnunni er ekkert bókað fyrirfram —og það sýndi sig á Highbury. John Richards, sem lék sinn fyrsta leik síðan 2. september, kom Úlfunum yfir á 21. mínútu. Og Úlfarnir voru fóru með tvö stig frá Highbury — þögguðu niður i stórskotaliði vopna- búrsins — Arsenal. Úlfarnir hafa nú þokað sér af mesta hættusvæði 1. deildar og hafa hlotið 10 stig af 14 mögulegum í síðustu leikjum sínum. Everton er nú alveg heillum horfið, ósigur á Goodison Park gegn Ips- — eftir leikina á laugardag er Arsenal, WBA og Everton töpuðu öll á heimavelli — Liverpool sigraði Derby 2-0 af 25 metra færi sendi hann knöttinn í netið. Derby hafði byrjað vel en með markinu náði Liverpool betri tökum á leiknum. Síðara mark Liver- pool kom síðan á 71. mínútu, þá var Ray Kennedy að verki. Arsenal fékk Úlfana í heimsókn á betri í fyrri hálfleik. í siðari hálfleik hins vegar sótti Arsenal látlaust og þrívegis small knötturinn í stöngum marks Úlfanna — þar af tvívegis af slánni og beint í fang Paul Bradshaw, markvarðar Úlfanna. Og þar við sat, inn vildi knötturinn ekki og Úlfarnir Gripið simann Serið góð kaup Smáauglýsingar BIADSINS Þverholti11 sími 2 70 22 Opið til kl.10 í kvöld wich. Billy Wright missti víti fyrir Everton á 35. m'mútu. Aðeins tveim- ur mínútum síðar skallaði Paul Mar- iner knöttinn í mark Everton og þar við sat, 1-0 sigur bikarmeistaranna. Leeds United hefur verið í mikilli sókn undanfarið. Og sigur Leeds á The Hawthorns i WBA var verð- skuldaður. Tony Brown náði forustu fyrir WBA á 38. mínútu en þegar á næstu mínútu jafnaði Leeds, með marki Arthur Graham. Og skozki landsliðsmaðurinn lét ekki staðar numið. Á siðustu mínútu fyrri hálf- leiks náði hann forustu fyrir Leeds. WBA náði ekki að jafna metin, vörn Leeds var of góð og þeir Brian Flynn og Tony Currie snjallir á miðjunni og réðu þar flestu. Annar ósigur WBA á The Hawthorns í vetur, áður tapað í haust fyrir Tottenham. En lítum á úrslitin á Englandi á laugardag áður en lengra er haldið. 1. DEILD Arsenai — Wolves Birmingham—Tottenham Bolton—Chelsea Coventry—Manch. City Derby—Liverpool Everton—Ipswich Manch. Utd.—Aston Villa Norwich—Middlesbrough Nottm.Forest—Bristol City QPR—Southampton WBA—Leeds 2. DEILD Bristol Rovers—Notts County Bumley—Stoke Cambridge—Wrexham Cardiff—Orient Charlton—Leicester Crystal Palace—Preston Fulham—Brighton Luton—Blackburn Newcastle—Sunderland Sheff. Utd.—Millwall West Ham—Oldham 3. DEILD Blackpool—Southend Brentford—Watford Carlisle—Sheff. Wed. Ghestcr—Tranmere Chesterfield—Bury Exeter—Swansea Hull—Gillingham Oxford—Peterboro Rotherham—Swindon Shrewsbury—Plymouth Walsall—Mansfield Á föstudag: Colchester— Lincoln 4. DEILD Barnsley—Stockport Boumemouth—Hereford Doncaster—Wigen Hartlepool—Aldershot Huddersfield—Newport Portsmouth—Grimsby Port Vale—Halifax Reading—Northampton Rochdale—Torquay Scunthorpe—Wimbledon York—Bradford Á föstudag: Crewe—Darlington 0—1 1—0 2—1 0-3 0—2 0—1 1—0 2—0 0—1 1—2 2—2 0—3 1—0 1—0 1—0 0—0 0—1 2—1 1—4 0—2 3—0 1—2 3-3 0—0 1—1 2—1 2—1 0—1 0—2 1- 3 2— 0 1—1 2—0 4— 4 1—1 0—1 2—2 0—1 1— 3 0—1 5- 1 frestað frestaö 2— 2 1—1 íþróttir Meistarar Nottingham Forest stilltu Trevor Francis upp sem vara- manni og hann kom ekki inn á fyrr en 15 mínútum fyrir leikslok í stað Martin O’Neil. Forest byrjaði vel, komst fljótlega i 2—0 með mörkum Dave Needham og Gary Birtles. Þrátt fyrir mikla yfirburði urðu mörkin ekki fleiri. Manchester City virðist vera að rétta nókkúð úr kútnum eftir afleitt gengi undanfarið. City vann sann- færandi sigur á Coventry, 3—0. Mike Channon 2 og Brian Kidd skoruðu mörk City. Hins vegar gekk nágrönn- um City, Manchester United, ekki eins vel á Old Trafford, jafntefli 1 — 1. Ákaflega slakur leikur og sá fót- bolti sem sást kom frá Villa, sem hefði verðskuldað sigur. Ken Swain náði forustu fyrir Villa á 62. mínútu en Jimmy Greenhoff jafnaði úr víti. Þremur mínútum fyrir leikslok missti Greenhoff auðvelt færi af 3 metra færi — en hefði hann skoraði hefði mikið óréttlæti verið á ferðinni, sagði fréttamaður BBC. Ahangendur QPR hótuðu að mæta ekki á völlinn vegna sölunnar á Phil Parkes til West Ham. En liðlega 13 þúsund mættu og sáu QPR tapa fyrir Southampton, 0—1. Holmes skoraði eina mark leiksins. Annað lið í fall- baráttu, Birmingham, vann góðan sigur á Tottenham, 1—0. Tony Tow- ers skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfieik. Bolton sigraði Chelsea 2—I á Brunden Park í Bolton — útborg Manchester. Neil McNab skoraði sigurmark Bolton eftir að Chelsea hafði náð forustu. Norwich fékk mikinn skell á Anfield í vikunni — en á laugardag hlaut Norwich dýrmæt stig gegn Middlesbrough og heldur sig því fjarri hættusvæði 1. deildar, 1—0 sigur og eina mark leiksins skor- aði Martin Peters. Brighton vann þýðingarmikinn sigur í Lundúnum gegn Fulham á Craven Cottage. Brian Clark, vara- maður Brighton, skoraði eina mark leiksins og Brighton hefur þvi forustu í 2. deild. Stoke vann góðan sigur gegn Burnley, 3—0. Öll mörkin komu í síðari hálfleik, O’Callaghan, Randall og Crooks skoruðu mörk Stoke. Það var stórleikur á St. James’s Park í Newcastle. Risar n- austursins mættust, Newcastle og Sunderland. Sunderland vann örugg- an sigur, 4—1. Rowell skoraði þrennu, Entwistle fjórða mark Sund- erland en Connolly svaraði fyrir Newcastle. West Ham tjaldaði Phil Parkes í fyrsta sinn eftir 500 þúsund punda kaupin frá QPR. En hann hafði lítið að gera í 3—0 sigri West Ham gegn Oldham. Derek Hales lék sinn fyrsta leik með Charlton eftir að félagið tók hann i sátt, í 1—0 sigrin- um gegn Leicester. Og ekki endaði leikurinn gæfulega fyrir Hales. Hann var borinn af velli, óttazt að ökklinn hafi brotnað. Staðan á Englandi er nú: Liverpool Arsenal Everton Leeds WBA Nottm. Ford. Brístol C. Man. Utd. Coventry Tottenham Aston Villa Southampton Ipswich Norwich Manch. Clty Derby Bolton Wolves Middlesbro. QPR Chelsea Birmingham Birghton Stoke 9 C. Palace West Ham Sunderland Fulham Charlton Oríent Notts. Co. Luton Cambrídge Bristol Rov. Burnley Newcastle Preston Leicester W'rexham Sheff. Utd. Oldham Cardiff Millwall Blackbum l.deild 25 19 3 27 14 8 27 13 10 28 13 9 24 14 23 10 28 10 25 10 26 10 27 9 23 7 26 8 26 10 25 5 26 25 24 26 25 26 26 26 2. deild. 28 15 27 12 27 10 25 13 27 11 26 11 26 10 27 11 26 8 26 10 27 7 26 10 24 9 26 10 25 8 27 21 24 24 24 24 25 3 58—10 41 5 45—23 36 4 37—23 36 6 51—33 35 4 49—24 34 2 27—15 31 10 34—33 28 8 36—42 27 9 33—43 27 9 29—43 27 5 28—21 25 9 30—31 25 12 34—34 24 6 34—39 24 10 36—33 23 11 29—44 22 11 31—42 20 15 25—46 19 13 32—36 18 12 24—38 18 16 29—56 14 19 22—43 10 8 48- 4 37- 3 35- 6 51- 6 43- 8 35- 8 42- 11 35- 7 33- 10 43- 8~32- 10 37- 8 36- 11 26- 9 38- 9 29- 7 27- 11 30- 11 38- 11 26- 14 21- -27 35 -23 35 19 34 26 32 -35 32 29 29 -37 28 28 27 -43 27 31 26 34 26 -43 26 38 25 31 25 40 24 31 23 22 21 37 19 43 19 -52 17 38 15 46 15

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.