Dagblaðið - 26.02.1979, Side 37

Dagblaðið - 26.02.1979, Side 37
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1979. 37 íbúð ðskast sem næst miðbænum, tveir fullorðnir í heimili, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 34727 og 84034. Ung hjón með 1 barn óska eftir ibúð, helzt i vesturbænum. Al- gjört reglufólk, skilvisar greiðslur. Er í öruggri atvinnu. Til leigu lítil ibúð í Þor- lákshöfn. Uppl. í síma 12457 eftir kl. 5. Vesturbær—Seltjarnarnes. Óskum eftir íbúð eða einbýlishúsi með 3— 4 svefnherbergjum til leigu. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. gefur Eignaval, Suðurlandsbraut 19, sími 85650. Einstæð móðir með eitt barn óskar eftir 2ja herb. íbúð sem allra fyrst. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—1003. Óska cftir að taka á leigu 30—40 ferm bílskúr fyrir geymslu. Hiti og rafmagn ekki nauðsynleg. Á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. i síma 35553 og 19560 á kvöldin. 4— 5 herbergja fbúð óskast til leigu fyrir hjón með 2 börn, 10 og 17 ára, nú þegar eða fyrir 14. mai. Reglusemi og mjög góð umgengni. Uppl. ísíma 84908. Einhleypur karlmaður, sem er lítið heima, óskar eftir að leigja herb. með húsgögnum og aðgangi að baði. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—245. tbúð i Hafnarfirði. Við erum tvö fullorðin í heimili og okk- ur vantar góða íbúð í Hafnarf. Nánari uppl. í síma 51523 á skrifstofutíma og 40948 eftir kl. 6. Einstæða móður með 13 ára son vantar 2ja til 3ja her- bergja íbúð strax. Róleg og reglusöm fjölskylda. Uppl. í síma 20815. Akranes. Lítil íbúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi óskast á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 2065 eða 1343. 3ja til 4 herb. ibúð óskast frá 1. maí, helzt í Mosfellssveit eða Kópavogi, leiga minnst í 1—2 ár, erum að byggja, má þarfnast viðgerða. Einhver fyrirframgreiðsla. Reglusemi heitið. Uppl. i síma 44518. Ungt par — nemar. Óska eftir lítilli tveggja herb. íbúð. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 32226. Tvær stúlkur óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð í 3—4 mánuði, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 74112. Óska eftir 2ja herb. íbúð, 2 í heimili. Algjör reglu- semi. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—064. Einstaklingur óskar eftir að taka íbúð á leigu á rólegum stað í bænum. „Reglusemi”. Uppl. í sima 36401 eftir kl. 7 á kvöldin. Verzlunar- og verkstæðishúsnæði, um 150 ferm óskast til leigu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—947. I Atvinna í boði i Stýrimaður og matsveinn óskast á 200 lesta netabát frá Grindavík. Uppl. í sima 92—8364. Verkafólk! Óskum að ráða starfsfólk til fiskvinnu i Sandgerði, fæði og húsnæði á staðnum Uppl. í síma 41437 og 92—7448. Vantar háseta á 29 tonna góðan bát frá N-Austurlandi. Uppl. í síma 96—51227. Afgreiðslustúlka óskast. Uppl. á staðnum, ekki í sima. Kjörbúðin Laugarás, Norðurbrún 2. Loðnubátur. Stýrimann og háseta vantar strax á 150 tonna bát sem er að hefja loðnuveiðar. Uppl. í síma 52170. Roskinn maður. Viljum ráða roskinn mann til léttra verksmiðjustarfa nú þegar. Runtalofnar, Siðumúla 27. Vön vélritunarstúlka óskast strax til starfa á kvöldin. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—1050. Háseta vantar á MB Hrafn Sveinbjarnarson. Uppl. í síma 92—8090 og 8395. Vana menn, matsvein og háseta, vantar strax á 56 tonna netabát frá Keflavík. Góð kjör fyrir góða menn. Uppl. í síma 71712 Reykjavík eða í 92— 1579 Keflavík. Ráðskona óskast á rólegt sveitaheimili á Austurlandi. Uppl. i síma 66423 eftir hádegi. Sjómenn. Stýrimann eða mann vanan togveiðum og kokk vantar á togbát. Uppl. í síma 99—3120 eftir kl. 7 á kvöldin. I Atvinna óskast I 20 ára piltur óskar eftir vinnu, nánast allt kemur til greina. Uppl. í síma 34955. Óska eftir kvöld- og helgarvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 25330 eftir kl. 5 á daginn. Fjölskyldumaður óskar eftir vinnu, er vanur vörubílstjóri. Vaktavinna og ýmislegt annað kemur til greina. Uppl. í síma 92—3424 eftir kl. 6. 23 ára trésmiður óskar eftir atvinnu strax, flest kemur til greina. Uppl. í síma 35265. Barnagæzla 15 ára stúlka óskar eftir að gæta barna á kvöldin. Uppl. i síma 38953. Fjölskylda i Háaleitishverfi óskar eftir góðri konu sem hefur gaman af börnum til að gæta 8 mán. drengs frá kl. 1 til 6 virka daga. Uppl. í síma 35982 eftir kl. 6. Barngóð kona eða stúlka óskast til að koma heim 5 daga í viku, frá kl. 8 til 1 og gæta 2ja barna, 2 ára og 6 ára. Er í Háaleitishverfi. Uppl. í síma 39841. Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð. Viðskiptafræðingur tekur að sír aeró skattframtala fyrir einstaklinga ug liti! fyrirtæki. Tímapantanir í síma 73977. Ráð í vanda. Þið sem cruð í vanda stödd og hafið engan til að ræða við um vanda- og áhugamál ykkar. hringið og pantið tima i sinia 28124 milli kl. 12.30 og 13.30 mánudaga og fimnuudaga. Algjör trún- aður. A Skemmtanir I Diskótekið Disa-fcrðadiskótek. Auk þess að starfrækja diskótek á skemmtistöðum i Reykjavík rekum við eigið ferðadiskótek. Höfum einnig umboð fyrir önnur ferðadiskótek. Njótum viðurkenningar viðskiptavina og keppinauta fyrir reynslu, þekkingu og góða þjónustu. Veljið viðurkenndan aðila til að sjá um tónlistina á ykkar skemmtun. Simar 52971 (hádegi og kvöldin), 50513 (fyrir kl. 10 og eftir kl. 18) og 51560. Diskótekið Dísa h/f. Ýmislegt i Lóð á eða við Stór-Reykjavíkursvæðið óskast undir skemmu. Uppl. í síma 28301 næstu kvöld. Ensknnám í Englandi. Lænð isk og byggið upp framtíðina, úrvals skólar, dvalið á völdum heimil- um. Fyrirspurnir sendist í pósthólf 636 Rvík. Uppl. í síma 26915 á daginn og 81814 á kvöldin. Ökukennsla á sama stað, kennt á BMW árg. ’78. Kenni ensku, frönsku, itölsku, spönsku, þýzku, sænsku og fleira. Talmál, bréfaskriftir, þýðingar. Bý undir dvöl erlendis, les með skóla- fólki. Auðskilin hraðritun á 7 tungu- málum. Arnór Hinriksson, sími 20338. Tapað-fundið Gullhringur (slöngu) með hvítum steini tapaðist á slysadeild Borgarspítalans eða á bílastæðinu föstudaginn 22. febr. Vinsamlega hringið í sírna 20964. Verðbréf i Til sölu — tilboð. Happdrættisskuldabréf ríkissjóðs, 10 stk. L. 74., 10 stk F74, 10 stk. H76, 20 stk. G75, 10 stk. J77, að nafnverði 125 þús. Tilboð sendist DB fyrir fimmtudag merkt „1097”. I Þjónusta i Tek að mér leðurjakkaviðgerðir og fóðra einnig leðurjakka. Uppl. ísima 43491. Lofthet. Tökum að okkur uppsetningar og við- gerðir á útvarps- og sjónvarpsloftnetum, gerum einnig tilboð í fjölbýlishúsalagnir með stuttum fyrirvara. Urskurðum hvort loftnetsstyrkur er nægjanlegur fyrir litsjónvarp. Ársábyrgð á allri vinnu. Uppl. í síma 30225 eftir kl. 19. Fagmenn. Nýbólstrunsf, Ármúla 38, sími 86675. Klæðum allar teg. húsgagna gegn föstum verðtil- boðum. höfum einnig nokkurt áklæða- úrvalástaðnum. Húsaviðgcrðir. önnumst hvers konar breytingar og standsetningar á húsnæði yðar, sprungu- og gluggaþéttingar. Vanir menn. Uppl. i síma 24893 og 19232 alla daga. Ert þú að fiytja eða breyta? Er rafmagnið bilað, útiljósið, dyrabjall- an, eða annað? Við tengjum, borum og skrúfum og gerum við. Sími 15175 eftir kl. 5 alla virka daga og frá hádegi um helgar. Glerísetningar. Setjum í einfalt og tvöfalt gler, útvegum allt efni, fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 24388. Glersalan Brynja. Málningarvinna. Tek að mér alla málningarvinnu, tilboð eða mæling. Greiðsluskilmálar ef óskað er. Uppl. í síma 76925. Flisalögn, dúklögn, veggfóðrun og teppalögn. Gcri yður tilboð að kostnaðarlausu ef óskað er. Jóhann V. Gunnarsson. veggfóðrari og dtiklagningarmaður, sinii 31312. Sprunguþéttingar og húsaviðgerðir. Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir og þéttingar. Uppl. í síma 32044. Trésmíóaverkstæði getur bætt við sig alls konar nýsmíði, t.d. eldhúsinnréttingum, klæðaskápum og fleiru. Uppl. i síma 23343 á kvöldin og um helgar. Smíðum húsgögn og innréttingar. sögum niður og seljum efni, spónaplötur og fleira. Hagsmíði hf.. Hafnarbraut I, Kópavogi, sinii 40017. Trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til trjáklippinga. Garðverk, skrúðgarðaþjónusta. kvöld- og helgarsimi 40854. Hreingerningar I Ircingcrningastöðin hcfur vant og vandyirki fólk til hrcingerninga. Einnig önnumst \ið 'cppa- og húsgagnanrcinsuii. Patilið, í síma 19017. Ólafttr Hólm. Önnumst brcingerningar á ibúðum. stofnunum, stigagöngum og fleira. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. í síma71484 og 84017. Gunnar. Þrif. Tökum að okkur hreingerningar á ibúð um. stigahúsum, stofnunum og fl. Einnig teppahreinsun með nýrri djúp hreinsivcl. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sinta 33049 og 85086. Hauktir og Guðmundur. Hreingerningar-teppahrcinsun. Hreinsum íbúðir, stigaganga og stofn- anir. Simar 72180 og 27409. Hólm- bræður.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.