Dagblaðið - 26.02.1979, Blaðsíða 38

Dagblaðið - 26.02.1979, Blaðsíða 38
38 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1979. / Gangur f sunnanátt líklega mað rignlngu á Suður- og Vasturiandi. Siðdagis gengur hann aftur f suflvest- anátt mefl áljum. Veflur kL 6 f morgun: Reykjavflc austan 4, ál og -2 stig, Gufuskálar sunnan 5, alskýjafl og 2 stig, Gaftar- vftf austan 4, afskýjafl og 0 stig, Akureyri suflsuöaustan 3, láttskýjafl og -6 stig, Raufarhöfn norflnorflvast- an 3, alskýjafl og -4 stig, Dalatangi vastnorflvestan 2, skýjafl og -4 stig, Höfn I Homafiröi norflnorflvastan 3, léttskýjafl og -4 sdg og Störhöffli f Vestmannaayjum austsuðaustan 4, léttskýjafl og -2 stig. Þórshöfn f Fssrayjum aiskýjafl og 4 stig, Kaupmannahöfn þokumóöa og - 2 stíg, Ösló |x>ka og -8 stig, London poka og -3 stig, Hamborg þokumöfla og 2 stig, Madrid aiskýjafl og 2 stig, Ussabon haiflskfrt og 3 stig og Naw Yorit rigning og 3 stig. Nanna Gunnarsdóttir Olson lézt á Elliheimilinu Grund sunnudaginn i8. feb. Nanna Gunnarsdóttir var fædd i Vík í Mýrdal 15. sept. 1903. Foreldrar hennar voru Jóhanna Eyþórsdóttir kaupmanns Felixsonar í Reykjavlk og Gunnar Ólafsson verzlunarstjóri og slðar kaupmaður og útgerðarmaður 1 Vestmannaeyjum. Nanna fluttist til Vestmannaeyja með foreldrum sinum og systkinum árið 1909. Nanna verður jarðsungin frá Fossvogskapellu 1 dag, mánudag 26. feb. kl. 1.30. Heigi Sveinsson íþróttakennari lézt á sjúkrahúsi Siglufjarðar laugardaginn 24. feb. Hann var fæddur að Steinaflötum á Siglufirði 3. júlí 1918. Foreldrar hans voru hjónin Sveinn Jónsson og Geirlaug Sigfúsdóttir. Helgi stundaði nám við' Héraðsskólann í Reykholti 1934—1936 og íþróttakennaraprófi lauk hann árið 1941. Hann var íþróttakennari á vegum UMFl á Austfjörðum 1941 —1942. Helgi settist siðan að á Siglufirði, þar sem hann var iþróttakennari við barna- og gagnfræðaskólann. Sigurbjörn Sigurðsson frá Hjartar- stöðum, Stifluseli 14, fyrrverandi hús- vörður 1 Laugarnesskóla verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 27. feb. kl. 3. Höskuldur Þórhallsson var jarðsunginn frá Kópavogskirkju 1 morgun, mánudag 26. feb. kl. 10.30. Jónina Gisladóttir fyrrum húsfreyja í Úthlið verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju þriðjudaginn 27. feb. kl. 1.30. ililHf ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ: Viö borgum ekki, við borg- um ekki kl. 20.30 i Lindarbæ. Kvenfélag Hreyfils Fundur verður þriðjudaginn 27. feb. í Hreyfilshúsinu kl. 20.30. Ýmis félagsmál á dagskrá. Steinsteypufélag íslands boðar til fundar á Selfossi mánudaginn 26. febrúar kl. 20.30. Fundarstaður Hótel Selfoss. Fundarefni: Nýj- ungar í gerðsteyptra útveggja. Allir velkomnir. Kínversk-íslenzka menningarfélagið heldur fund að Hótel Esju þriðjudaginn 27. feb. kl. 20.30. Páll Ásgeirsson barnageðlæknir fjallar um heil- brigðiskerfiðí Kína. Ferðamálaráð íslands efnir til fundar um ferðamál með framkvæmdaaðilum i ferðamannaþjónustu hér á landi, fulltrúum frá ferða- málanefndum sveitarfélaga og áhugamönnum úr fé- lagsmálafélögum, sem starfa viöa um land. Fundur þessi verður haldinn á Hótel Sögu þriðjudaginn 27. febrúar nk. og hefst kl. 10. Er ætlunin að ræða skipulag og uppbyggingu ferða- niála i landinu, fá yfirlit yfir stöðu þessara mála i dag og ræða framtíðarhorfur. Ferðamálaráð telur nauðsynlegt að samfara kynn- ingu erlendis á Islandi sem ferðamannalandi verði unniö markvisst að uppbyggingu móttöku og hvers konar þjónustu við ferðamenn hér heima og þá ekki sizt i þágu íslendinga sjálfra og með þeirra þarfir í huga. Er þess vænzt að sem flestir framkvæmdaaðilar i ferðamannaþjónustu hér á landi komi á fundinn. / Aðalfundir ' L __- Skátafélagið Landnemar Aðalfundur veröur haldinn fimmtudaginn 8. marz kl. 20.30 i Skátaheimilinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Læknakvennafélagið Eik tilkynnir Aðalfundur verður haldinn í Domus Medica þriðju- daginn 6. marz kl. 8.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Jöklarannsóknafélag íslands Aðalfundur félagsins verður haldinn á Hótel Borg mánudaginn 26. febrúar 1979, kl. 20.30. Dagskrá: 1. venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Kaffi- drykkja. 4. Björn Rúriksson sýnir flugmyndir. 5. Sig- urður Þórarinsson bregður upp myndumírá Kenya. Aðalfundur ungmennafélagsins Aftureldingar verður haldinn fimmtudaginn 8. marz kl. 20.30 i Brúarlandi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, laga- breytingar og önnur mál. iiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Ökukennsla Framhaldaf bls.37 ökukennsla — æfingatimar — endur- hæfing. Kenni á Datsun 180B árg. ’78. Um- ferðarfræðsla í góðum ökuskóla. Öll prófgögn ef óskað er. Jón Jónsson öku- kennari, sími 33481. ökukennsla—æfingatimar. Kennslubifreið Datsun 140 Y árgerti 79, lipur og þægilegur bíll. Kenni allanj daginn alla daga. ökuskóli og prófgögn ef óskað er ásamt litmynd í ökuskírteini. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Valdimar Jónsson, ökukennari, s. 72864. ökukennsla-æfingatimbr. Kenni á Toyotu Mark II 306. Greiðslukjör ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn. Kristján Sigurðsson, sími 24158. Ökukennsla. Gunnar Kolbeinsson, sími 74215. ökukennsla. Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 323, ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Hallfriður Stefánsdóttir, sími 81349. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 323, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. Engir skyldutímar, greiðslufrestur, útvega öll prófgögn. ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson, sími 40694. Ökukennsla-bifhjólapróf-æfingatimar. Kenni á Cortinu 1600, ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Hringdu í síma.44914 og þú byrjar strax. Eiríkur Beck. Kenni á Toyotu Cressida árg. ’78, útvega öll gögn. Hjálpa einnig þeim sem af einhverjum ástæðum hafa misst öku- leyfið sitt til að öðlast það að nýju. Geir P. Þormar ökukennari, simar 19896 og 21772. Aðalfundur Ferðafélags íslands vcröur haldinn miövikudaginn 28. febr. kl. 20.30 á Hótel Borg. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsskírteini 1978 þarf aö sýna við innganginn. Myndasýning aC fundi loknum. Landssamtökin LÍFOG LAND boöa til aöalfundar þriðjudaginn 27. febrúar nk. kl. 8.30 í stofu 101, Lögbergi. Fundarefni: Venjuleg aðal- fundarstörf. Iðjuþjátfaf élag íslands heldur aöalfund fimmtudaginn 1. marz kl. 20 á Grens- ásdeild Borgarspitalans. Venjulegaðalfundarstörf. Aðalfundur Kattavina- félags íslands verður haldinn að Hallveigarstööum laugardaginn 3. marz kl. 2. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. önnurmál. Náttúruverndarfélag Suðvesturlands Aðalfundur Náttúruverndarfélags Suðvesturlands verður haldinn í Norræna húsinu i kvöld, 26. feb. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar og starfsáætlun. 2. Reikningar og fjárhagsáætlun. 3. Umræður um skýrslu stjórnar, starfsáætlun, reikninga- og fjárhags- áætlun. 4. Kosning 2 stjórnarmeðlima, 9 fulltrúaráðs- meðlima og 2 endurskoðenda. 5. Kaffihlé. 6. Lit- skyggnusýning World Wildlife Fund um hvali og hvalavernd. 7. önnur mál. Aðalfundur Félags áhuga- manna um Fjölbrautaskólann í Breiðholti verður haldinn í skólanum þriðjudaginn 27. feb. kl. 20.30. Hafnfirðingar Aðalfundur Styrktarfélags aldraðra verður haldinn i Góðtemplarahúsinu, miðvikudaginn 28. febrúar kl.< 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Kvenfélag Breiðholts Aðalfundur Kvenfélags Breiðholts verður haldinn miðvikudaginn 28. feb. kl. 20.30 í anddyri Breiðholts skóla. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Fjölmennum. Knattspyrnufélagið Þróttur Aðalfundur félagsins verður haldinn að Hótel Esju miðvikudaginn 7. marz n.k. kl. 8.30 e.h. venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórnmálðfunrdir Alþýðubandalagið á Akureyri Stjórnarfundur mánudaginn 26. febrúar kl. 20. Bæjar- málaráðsfundur mánudaginn 26. febrúar kl. 20.30. i Lárusarhúsi. — Fundarefni: Fjárhagsáætlun Akur- eyrar. Mikilvægt er að nefndamenn félagsins komi. Athugið. Allir félagar ABA eiga rétt á setu í bæjar- ráði. Félag sjálfstæðismanna í Laugarneshverfi í tilefni barnaársins hefur stjórn félagsins ákveðið að hleypa af stokkunum eftirtöldum umræðuhópum, sem starfa munu fyrri hluta marzmánaðar. 1. Barnið og heimilið. 2. Barnið og skólinn. 3. Barnið og tóm- stundirnar. Stjómin hvetur sjálfstæðisfólk í hverfinu til að taka þátt í starfi hópanna. Vinsamlegast tilkynn- ið þátttöku í sima 82963 (kl. 9—5) fyrir 5. marz. Almennur félagsfundur ABK Alþýðubandalagið i Kópavogi heldur almennan fé- lagsfund miðvikudaginn 28. febr. i Þinghól. Fundur- inn hefst kl. 20.30 og verður dagskrá hans þessi: 1. Stjórnmálaviðhorfiö. Framsögumaður: Ragnar Arn- alds mennta- og samgöngumálaráðherra. 2. önnur mál. Sjálfstæðisfélögin Breiðholti Félagsvist hefst að nýju í dag mánudaginn 26., kl. 20.30 aö Seljabraut 54. Spilað veröur vikulega fjórar umferðir. Góðir vinningar. Þór FUS Breiðholti Nk. þriðjudag 27. febrúar gengst Þór FUS i Breið- holti, fyrir almennum félagsfundi í Félagsheimili Sjálf-, stæðismanna að Seljabraut 54, og hefst hann kl. 20.30. Fundarefni: Efnahagstillögur Sjálfstæðisflokks- ins og stjórnmálaástandið. Frummælandi: Ellert Schram alþingismaður, fyrirspumir og frjálsar umræður. Félagar eru hvattir til að fjölmenna. Allt ungt og áhugasamt sjálfstæðisfólk er hvatt til aö mæta. Sauðárkrókur Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Sauðárkróks verður í Sæborg miövikudaginn 28. febrúar kl. 20.30. 1. Nýir félagar. 2. Venjuleg aöalfundarstörf. 3. Lagabreyting- ar. 4. Viðhorfin i stjórnmálunum. Fjölmennið. Sjálfstæðismenn Garðabæ Sjálfstæöisfélag Garðabæjar og Bessastaðahrepps heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 28. febr. 1979 kl. 20.30 að Lyngási 12. Auk venjulegra aðalfundarstarfa mun Birgir Isleifur Gunnarsson borgarfulltrúi mæta á fundinn og fjalla um skipulag og störf Sjálfstæðis- flokksins. Arshatíðir L._________ á Árshátíð Snarfara, félags sportbátaeigenda, verður haldin laugardaginn 3. marz í félagsheimilinu að Siðumúla 11,2. hæð, og byrjar kl. 9. Miðar fást hjá E.N. lömpum, sími 84431, Skeifunni 3-B. Colin Porter stjórnar diskóteki og skemmtiatriðum. Árshátíð Viðeyinga- félagsins veröur laugardaginn 3. marz I Snorrabæ og hefst II. 19.00 með borðhaldi. Fjölbrytt skemmtiatriði. Að- göngumiðar fást hjá Kristjönu Þórðardóttur, simi 23085, Aðalheiði Helgadóttur, simi 37382 og Ástu Gísladóttur, simi 36192. ~ 1 mml Nú eru að verða siöustu forvöð að sjá nemendur Menntaskólans við Hamrahlíð leika Andorra eftir Max Frisch. Guðmundur Magnússon leikstýrði, en alls munu 60—70 nemendur skólans hafa lagt hönd að verki. Leikurinn hefur þegar verið sýndur fjórum sinnum, og fimmta sýning verður í kvöld, mánudags- kvöld, klukkan hálfniu i hátiðasal skólans. Aðgöngu- miðasala er frá kl. sex i dag. Anglia Fimmtudaginn 1. marz kl. 8.30 hefur félagið Anglia, kvikmyndasýningu á Aragötu 14. Eftir sýninguna, verða kaffiveitingar. Anglia félagar, mætið vel á þessa fyrstu kvikmyndasýningu vetrarins. Félag sjálfstæöismanna í Árbæjar- og Seláshverf i Bjöm V. Þórðarson teflir fjöltefli að Hraunbæ 102 (suðurhlið) miðvikudaginn 28.2. kl. 20.00. Vinsamlega hafið með ykkur tafl. Allir velkomnir. Vestfirðingafélagið í Reykjavík Vestfirðingamót verður haldiö laugardaginn 3. marz að Hótel Esju og hefst með borðhaldi kl. 19. Félags- menn mælið ykkur mót með vinum og ættingjum. Fjölmennum. Á mótinu verða að venju góður matur, skemmtiatriði og dans. Aðgöngumiðar verða seldir miðvikudaginn 28. feb. og fimmtudaginn 29. feb. Styrktarfélag vangefinna Foreldrar og velunnarar. Flóamarkaður og kökusala verður sunnudaginn 4. marz í nýbyggingu félagsins v/ Stjörnugróf og hefst kl. 14. Munum og hreinum fatnaði sé komið að Bjarkarási. Móttaka daglega frá kl. 9—16. Móttaka á kökum verður laugardaginn 3. marz. Kettlingur tapaðist frá Holtsbúð 20 í Garðabæ fimmtudaginn 22. feb. sl. Kettlingurinn er grábröndóttur, hvltur á bringu, kviði og fótum. Þeir sem hafa orðið hans varir eru beðnir aö hringja í sima 42730. Landhelgisnefnd hefur verið endurskipuð en hún er ríkisstjórninni til ráðuneytis í málefnum sem snerta landhelgi íslands og hefur slík nefnd starfað öðru hvoru um árabil. Eftirtaldir menn eiga nú sæti 1 nefndinni samkvæmt tilnefningu þingflokkanna: Lúðvik Jósepsson fv. ráðherra (Alþýðubandalag), Matthias Bjarnason fv. ráðherra (Sjálfstæðisfiokkur), Sighvatur Björgvinsson alþingismaöur, (Alþýðufiokk- ur), Þórarinn Þórarinsson ritstjóri (Framsóknarfiokk- ur). Utanríkisráðherra, Benedikt Gröndal, er for- maöur nefndarinnar. Námskeið um vexti og peningamál. 26. feb.—2. marz 1979 i aðalbyggingu háskólans kl. 17.15—19. Námskeiðiö er einkum ætlað viðskipta- fræðingum til endurmenntunar en einnig öðrum áhugamönnum til fróðleiks og umræðna um vaxta- mál, sem eru ofarlega á baugi um þessar mundir. 1. Mánud. 26. febr. og þriðjud. 27. feb. í stofu B (efstu hæð) Vaxtakenningar: Guðmundur Magnússon próf- essor. 2. Miðvikud. 28. feb. í stofu A (efstu hæð). íslenzkur peningamarkaður: Bjarni Bragi Jónsson hagfræðing- ur. 3. Fimmtud. 1. marz í stofu A (efstu hæð). Starfsemi innlánsstofnana og vaxtakjör. Tryggvi Pálsson hag- fræðingur. 4. Föstud. 2. marz i stofu A (efstu hæð). Umræður um vexti og peningamál. Stjórnandi: Þráinn Eggertsson dósent. Akureyringar Opið hús að Hafnarstræti 90, alla miðvikudaga frá kl. 20. Sjónvarp — Spil — Tafi. Komið og þiggið kaffi og ; kökur og spjalliö saman í góðu andrúmslofti. Farfuglar Leðurvinna þriðjudag kl. 20—22 i Farfuglaheimilinu, Laufásvegi 41. Fótsnyrting fyrir aldraða i Dómkirkjusókn. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar hefur fótsnyrtingu fyrir aldrað fólk að Hallveigarstöðum alla þriðjudaga frá kl. 9 árd. til 12 og er gengið inn frá Túngötu. Tckið er á móti pöntunum í síma 34865. Gefin hafa verið saman í Langholts- kirkju af séra Sigurði Hauki Guðjóns- syni ungfrú Arndís Albertsdóttir og Úlf- ar Samúelsson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 166, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris. Jóna Einarsdóttir, Vallargötu 17 Kefla- vík, er 80 ára í dag mánudag 26. feb. Jóna tekur á móti gestum i Kirkjulundi eftir kl. 8 í kvöld. Gertgið GENGISSKRÁNING Ferðama nna- NR. 36 — 22. febrúar 1979 gjaldeyrir Eining KL 12.00 Kaup Sala 4 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 323.00 323.80 355.30 356.18 1 Stariingspund 648.90 650.50* 713.79 716.55* 1 Kanadadollar 270.25 270.95 297.25 298.05* 100 Danskar krónur 6273.40 6288.90 6900.74 6917.79* 100 Norskar krónur 6338.30 6354.00* 6972.13 6989.40* 100 Sœnskar krónur 7399.96 7418.26* 8139.95 8160.06* 100 Finnsk mörk 8133.95 8154.15* 8947.35 8969.57* 100 Franskir frankar 7547.80 7566.30* 8302.36 8322.93* 100 Belg.frankar 1104.10 1106.80* 1214.51 1217.48* 100 Svissn. frankar 19306.65 19354.45 21237.32 21289.90* 100 Gyllini 16123.40 16163.30* 17735.74 17779.63* 100 V-Þýzk mörk 17408.20 17451.30* 19419.02 19196.43* 100 Lírur 36.36 38.46 42.20 42.31 100 Austurr. Sch. 2375.85 2381.75 2613.44 2619.93 100 Escudos 679.30 681.00* 747.23 749.10* 100 Pesotar 466.60 487.80* 513.26 514.58* 100 Yen 160.47 160.87* TXT 176.52 176.96* i-jf.. _ - • Broyting fré slflustu skróningu. Simsvari vagna gangtsskróninga 22190.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.