Dagblaðið - 26.02.1979, Blaðsíða 41

Dagblaðið - 26.02.1979, Blaðsíða 41
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1979. 41 14. Kaupfélag Ámesinga 182 Sp.NíelsBusk 15. Sérleyfi Kr. Jónssonar 182 Sp. Axel Magnússon 16. Samtengih/f 178 Sp. Ástmundur Höskuldsson 17. Garðst. Bjöms & Þrá. 178 Sp. Ludvik Wdowiak 18. Garöst. Fagrlhvammur 176 Sp. Óli J. Ólason 19. Ofnasmiðja Suðuríands 175 Sp. Kjartan Busk 20. Garðst. Hans Gústavss. 171 Sp. Bjami Kristinsson Bridgefélag Hafnarfjarðar Firma- og einmenningskeppni F.H. er nú loícið. Alls tóku 85 fyrirtæki þátt í firmakeppninni og hafa þau aldrei verið fleiri. B.H. þakkar þeim hér með fyrir stuðninginn. Sigurvegari varð fé- lagsbúið að Setbergi með 130 stig (72%), spilari Friðþjófur Setbergs- bóndi Einarsson. Að öðru leyti urðu úrslit sem hér segir hjá þeim efstu: 1. Félagsbúið Setbergi 130 stig 2. Bókabúð Olivers Steins 118 stig 3. Vélaverkst. Jóhanns Ólafs 112 stig 4. Kaupfélag HafnFirðinga 107 stig 5. Asiaco 105 stig ISAL 105 stig 7. Iðnaðarbankinn 104 stig KM-húsgögn 104 stig BUaverkstæði J. Hinríksson 104 stig Verkfræðiþj. Jóh. G. Bergþórs. 104 stig 11. Músík ogsport 103 stig 12. Dvergur hf. 102 stig Skel hf. 102 stig 14. Bátalón hf. 101 stig Búsáhöld og leikföng 101 stig 16. Börkurhf. lOOstig Gafl-inn lOOstig Rafgeymir hf. lOOstig Stöpull hf. lOOstig Véltakhf. lOOstig Tíu efstu menn í einmenningskeppn- inni urðu þessir: 1. Friðþjófur Einarsson 248 stig 2. Sævar Magnússon 217 stig 3. Bjurnar Ingimarsson 209 stig 4. Halldór Bjamason 208 stig 5. Magnús Jóhannsson 205 stig 6. Bjöm Eysteinsson 202 stig 7. Ólafur Ingimundarson 202 stig 8. Jón Andrésson 199 slig 9. Ægir Magnússon 197 stig 10. Óskar Karlsson 195 stig Meöalskor 180. Spilarar voru alls 48. Eins og sjá má er um verulega um- framframleiðslu á stigum að ræða hjá Friðþjófi bónda enda stakk hann alla af bæði kvöldin, sem einmenningurinn var spilaður. Og hvort má þá tala um bóndadag í góubyrjun? Næsta mánudagskvöld kl. 19.30 hefst þriggja kvölda hraðsveitakeppni og eru menn brýndir til að fjölmenna. Bridgefélag Akureyrar Nú er lokið Firmakeppni og Ein- menningskeppni Bridgefélags Akureyr- ar. Sigurvegari í Firmakeppninni varð Draupnir sf. með 120 stig en spilari var Soffia Guðmundsdóttir. Röð efstu fyrirtækja varð þessi: 1. Draupnir sf. Sp. Soffia Guðmundsdóttir. 120 stig 2. Trésmiöjan Ós Sp. Ólafur Bjömsson 119 stig 3. Aöalgeirog Viðar Sp. Páll Pálsson 118 stig 4. Útgeröarfélag KEA Sp. Gunnl. Guömundsson 113 stig 5. Verzlunin Brekka Sp. Jóhann Hclgason Ulstig 6. Mjólkursamlag KEA Sp. Guð. V. Gunnlaugsson lllstig 7. Varmi hf. Sp. Jónas Róbertsson Ulstig 8. Iðunn Sp. Þormóður Einarsson 110 stig 9. Fatahreinsun Vigfúsar og Áma Sp. Ólafur Ágústsson llOstig 10. Útvegsbankinn Sp. Sigurður Viglundsson UOstig 11. Slippstöðin hf. Sp. Ármann Helgason UOstig 12. Laufás, blómabúð Sp. Hlalti Bergmann llOstig 13. Flóra, efnagerð Sp. Zaríoh Hammad 108 stig 14. Vélsmiöjan Oddi 107 stig Sp. Kftli Gíslason Meðalárangur var 90 stig. öllum þeim fyrirtækjum sem studdu starfsemi B.A. með þátttöku í keppni þessari er þakkaður stuðningurinn. Úrslit i Einmenningskeppninni eru reiknuð þannig að 3 fyrstu spilakvöldin eru lögð saman og er sá spilari sem flest stig hefur eftir þau, einmenningsmeist- ari Bridgefélags Akureyrar 1979, en það varð nú Jón Friðriksson. Röð efstu manna er þessi: 1. Jón Friðriksson 309 stig 2-3. Hörður Steinbergsson 308 stig 2-3. Guðm. V. Gunnlaugsson 308 stig 4. Soffía Guðmundsdóttir 304stig 5. Jóhann Helgason 301 stig 6. Jónas Róbertsson 297stig 7. Ármann Helgason 295 stig 8. Guðm. Svavarsson 294 stig 9. Sigurður Víglundsson 293 stig 10. Þormóöur Einarsson 292 stig Næsta keppni félagsins verður sveitahraðkeppni, 4 umferðir. Spilað er að Félagsborg og hefst keppnin nk. þriðjudagskvöld 20. febrúar. Er búist við mikilli þátttöku vegna þess að þetta er eitt vinsælasta keppnisformið. Þátt- töku þarf að tilkynna til stjórnar í síð- asta lagi á sunnudag 18. febr. Bridgefélag Selfoss Staðan í Höskuldarmótinu eftir 3. umferð 15. febrúar 1979. SlÍK 1. Krístmann Guðm.son—ÞórðurSijí, 5 'l- 2. Sigurður Hjaltason—Þorvaröur Hjaltasm 5.Ú/ 3. Sigfús Þórðarson—Vilhjálmur Þ. Pálsson 532 4. Halldór Magnússon—Haraldur Gestsson 493 5. Árni Eriingsson—Ingvar Jónsson 490 6. Garðar Gestsson—Brynjólfur Gestsson 461 7. Friðrik Larsen—Grímur Sigurðsson 459 8. Haukur Baldvinsson—Oddur Einarsson 457 9. Sigurður Þorleifsson—Ólafur Þorvaldsson 454 10. Jónas Magnússon—Kristján Jónsson 452 11. Leif Österby—Ásbjöm Österby 446 12. Gunnar Þórðarson—Hannes Ingvarsson 419 13. Stefán Larsen—Guðjón Einarsson 393 14. Helgi Garðarsson—Páll 375 Næstsíðasta umferðin i Höskuldar- mótinu verður spiluð fimmtudaginn 22. febrúar. Barðstrendingafélag- ið í Reykjavík í áttundu umferð fóru leikar þannig: Sveit Kristjáns Kristjánssonar —3 stig, sveit Bergþóru Þorsteinsdóttur 20 stig. Sveit Sigurðar ísakssonar 9 stig, sveit Helga Einarssonar 11 stig. Sveit Sigurjóns Valdimarssonar lOstig, sveit Vikars Davíðssonar lOstig. Sveit Ragnars Þorsteinssonar 16 stig, sveit Kristins Óskarssonar 4 stig, Sveit Gunnlaugs Þorsteinssonar 11 stig, sveit Baldurs Guðmundssonar 9 stig. Sveit Viðars Guðmundssonar 17 stig, sveit Sigurðar Kristjánssonar 7 stig. Efstu sveitirnar eru þessar: 1. sveit Ragnars Þorsteinss. 130 stig 2. sveit Bergþóru Þorsteinsd. 97 stig 3. sveit Viöars Guðmundss. 88stig 4. sveit Baldurs Guðmundss. 86 stig 5. sveit Kristins Óskarss. 85 stig 6. sveit SigurðarKristjánss. 85 stig Bridgefélag Borgarness Lokið er firmakeppni hjá Bridgefé- lagi Borgarness. Spiluð voru 3 kvöld, og var keppnin með útsláttarfyrir- komulagi. Alls tóku 66 fyrirtæki þátt í firmakeppninni, og kann félagið þeim hinar beztu þakkir fyrir þátttökuna. Úrslit urðu: 1. Loftorkasf. 69 stig Spilarí Eyjólfur Magnússon 2. Bókhaldsþjónustan 58 stig Sp. Hólmsteinn Arason Jafnframt var keppt um meistaratitil í einmenningskeppni. Úrslit urðu: (6 efstu) 1. Hólmsteinn Arason 174 stig 2. Eyjólfur Magnússon 168 stig 3. Guðjón Ingvl Stefánsson 159 stig 4. Magnús Þórðarson 158 stig 5. Birna Gunnarsdóttir 157 stig 6. Rúnar Ragnarsson 154 stig Ronson-keppnin Haldin var opin tvímenningskeppni þann 20. jan. sl. og voru þátttakendur af Stór-Reykjavíkursvæðinu, Snæfells- nesi, Borgarfjarðarhéraði, auk heima- manna. Haft var svokallað ,,opið borð” með verðlaunum, sem 4 efstu pörin gátu valið úr. Verðlaunin voru frá heildverzluninni I. Guðmundsson & Co hf. (Ronson o.fi.). Bridgefélagið flytur þeim beztu þakkir fyrir þeirra framlag. Fjögur efstu pör urðu: 1. Guöjón Guðmundsson — ÓlafurG. Ólafsson Akranesi 2. Óli Már Guðmundsson — Þórarínn Sigþórsson Reykjavik 3. Eyjólfur Magnússon — Guðjón B. Karlsson Borgamesi 4. Steingrímur Þórísson — Þórír Leifsson Reykholtsdal 483 stig 474 stig 472 stlg 461 stig Finlux Litsjónvörp FISHER Hljómtæki OcOSINA Ctvarpsklukkur kr. 26.500 Myndavélar sunpflK Flöss MAGNON Kvikmynda Sjónvarpsleiktœki svart/hvítt kr. 18.500.- í lit: kr. 39.500.- sýningavélar HOYfi Ljósmynda filterar MallorY Rafhlööur Ferðasegulbands- tœki kr. 19.400.- ZENITH ZORKI — KIEV MYNDAVÉLAR SJÓNVARPSBÚDIN SEKONIC Ljósmælar audio technica Pickup Heyrnartól Rammarog Myndasleðar Astra Music Útvarpsklukkur EZSZaSSl Kvikmyndatöku Ijós og Sýningartjöld Þrifætur GINO Ljósmynda töskur SPECTRUM Sjónvarps leiktæki SUPER ZENITH Sjónaukar BORGARTÚN118 REYKJAVÍK SÍMI27099 MADESA ER MAGNAÐUR BÁTUR MADESA 670 skrokkurinn hefir reynzt vel á íslenzkum miðum. Burðarmikill og hefur mikla sjóhæfni. Ber 3,5—4 tn. MADESA MP670: Lengd: 6,7 m Breidd: 2,4 m DVnt: 1 .5 m Verðásjð, ineð 2”hi VMHR292 disilvúi. kr. 5.200.000.- Madesa hefir meira vinnupláss en nokkur annar fiskibátur sömu stærðar. 6qt*co 53322 BÁTA- OG VÉLAVERZLUN, LYNGÁSI 6, GARÐABÆ, (St 5 2277

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.