Dagblaðið - 26.02.1979, Síða 45

Dagblaðið - 26.02.1979, Síða 45
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1979. 45 . . . með 16 íra afmælið 25. febrúar, Ella mín. Haltu áfram að vera prúð ogstillt. Sigga V. * Nafn, heimili, símanúmer sendanda Með kveðjunum þarf að gefa upp nafn, heimili og simanúmer sendanda. Ef óskað er þá verða þau ekki birt, en munið að við getum ekki birt kveðjur nema upplýsingar um sendanda berist okkur. * . . . með 17 ára afmælið og bílprófiö 17. febrúar, Nonni minn. Gæfuríka framtíð. Þín frænka Fjóla. * . . . með tvitugsafmælið 24. febrúar, Orell Andersen. Meðlimir| Mormónakirkjunnar. * . . . með 32 ára afmælið 23. febrúar, elsku bezti pabbi Diddi okkar. Guð og gæfan fylgi þér. Anna Maria, Guðný og Beggi, mamma og Gosi biðja að heilsa. * .... með daginn og bílprófið, elsku Magga mín. Bjarta framtíð. , Olla, Oba og Auja. ... með 9 ára afmælið, Kristinn. ^ Þinn pabbi. . . . með daginn 24. febrúar, Helgi minn. Fjölskyldan Rjúpufelli 44. * . . . með afmælið 21. febrúar, elsku pabbi minn. Kiddý og Oddur. * febrúar, skátahöfðingi. Véladeildin. . . . með 5 ára afmælið 23. febrúar, elsku Dómhildur mín (okkar). Þín systir Ingibjörg og vinir Árni, Óskarog Raggi. . . . með afmælið 23. febrúar, Magga min. Spilafélagar á Patró. . . . með 13 ára afmælið 22. febrúar, Hugrún mín. Þínar Vinkonur Þórey og Hrönn, Neskaupstað. ....með 2 ára afmælið 25. febrúar, Kristjana min. Sigrún og Siggý. . . . með daginn 24. febrúar. Lifið heil. Finnbogi, Nina, Hannaog Sunna. * . . . Júlia litla, loksins, loksins kom 24. febrúar og 20 ára takmarkið, þetta tókst þó að lokum. Þakka samverustundina á Pálholti og margt fleira. Skemmtu þér vel og njóttu aldursins vel. Ég fer að ná þér, mundu, bara 1 ár! Þín vinkona HafdísG. * . . . með 15 ára afmælið 23. febrúar, Sirrý min. Sigrún systir. * . . . Magnús Magnússon og heill þér sextugum. Gamlir félagar ísland allt. . . . með 4 árin, elsku Þór. Kalli, Ásdís Brá og Ólafur. * . . . með 7 ára afmælið 25. febrúar, Einar minn. Halla, Halldór og Eva Soffia. * . . . með langþráöa 17 ára afmælisdaginn 23. febrúar, elsku Þórarinn Hávarösson. Alla systir, Gunnar, Þórunn og Hávarður. * ... með 8 mánaða af- mælið 24. febrúar, elsku Sibbi. Leifi, Lúlli og Sigrún. * . . . með 6 ára afmæliö 20. febrúar, Óskar minn. Guðbjörg og Sædís * . . . með 20 ára afmælið 24. febrúar, Salbjörg Ágústsdóttir. Boddi og Gústi. . . . með 8 ára afmælis- daginn 19. febrúar, Eygló Bára Jónsdóttir, Drangs- nesi. Amma og afi i Vogunum. . . . með afmælið 26. febrúar, mamma mín. Böm, tengda- og barnabörn. . . . með 17 ára afmælis- daginn 22. febrúar og við vonum að þú farir vel með bílprófið. Diddi ogÖssi. . . .með soninn 19. febrúar, Helga og Bjami. Mamma, pabbi, Árni og Sigrún. . með afmælið febrúar, Sigrún mín. Mamma, pabbi og Árni. . . . með afmæliö og hið langþráða sjálfræði 26. febrúar, Elva mín. Þin fjölskylda og vinir.j . . . með 4 ára afmælið, Guðbjörg Dögg. Mamma, pabbi, Ingi og Kiddi. * með afmælið, Auð- Vísir og Dagblaðið * . . . með afmæliö 26. febrúar, afi Jón Jónsson. Afabörn. . . . með 5 ára afmælis- daginn, Sveinn Viðar. Þinn frændi Ægir Már. . . . með 25 ára afmælið, elsku Rabbi okkar. Guðný, Inga Lauga og Ingvi Þór. * . með 7 ára afmælið 23. febrúar, Kristrún mín. Mamma, pabbi, Pétur, Hjördis, Ingibjörg og Þórey litla. . . . með afmælið 21. febrúar, Bergþóra mín. Mamma, pab’oi og krakkarnir i Vesturbergi 94. . . . með 19 ára afmælið 18. febúar, elsku Sigur- björg, þess óskum við. Mamma, pabbi og systkini. . . . með 7 ára afmælið 22. febrúar, Hulda mín. Heiða, Hermann, Einar, Dúna, afi og amma. . með 11 ára afmælið 18. febrúar, Doddi minn. Heiða, Hermann, Einar, Dína, afi og amma. * . með 12 ára afmælið 23. febrúar, Einar minn. Mamma, Hermann, Jieiða, amma og afi. . . og loksins ertu orðin tvítug og njóttu þeirra réttinda sem því fylgir. Sama.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.