Dagblaðið - 26.10.1979, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 26.10.1979, Blaðsíða 26
30 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 1979. Wagoneer Til sölu Wagoneer árg. ’73, 6 cyl, bein- skiptur. Nánari uppl. í síma 75794. Benz D—jS08 árg. ’77 til sölu. Þetta er langur sendibill með hliöar- og afturhurðum. Billinn er ný- yfirfarinn. Klæddur innan. Verð kr. 11 millj. Aðalbílasalan, Skúlagötu 40. Simi, 15014. Fiat 127 árg. ’73 til sölu, verð 250 þús., staðgreiðsla. Uppl. ísíma 92-8140 eða 92—8457. j VW 1302 árg. ’71. Skiptivél ekin 46 þús. km. Uppl. i síma 66139 eftir kl. 7. Tilboð óskast í Chrysler 160 árg. ’72 (franskan). Til sýnis að Bólstaðarhlið 66, simi 34499. VW 1300 árg. ’74, grænsanseraður, til sölu. Ekinn 74 þús. km. Uppl. í síma 38954 eftir kl. 6. Ford Falcon. Til sölu nýtt vinstra frambretti á Falcon ’65. Uppl. í sima 16146 á kvöldin. Til sölu Ford Country station 71, 351 sjálfskiptur, góður bill, fæst á mánaðargreiðslum, kr. 150—200 þús. á mán. upp í umsamið verð. Til sýnis og sölu að Laugarnesvegi 90, 2. h. t.h.,sími 20192 frákl. 5—8. Til sölu Dodge Aspen station árg. 78, 6 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, fallegur bíll. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 85309. G6ð kjör. Dodge Challanger árg. 70 til sölu. brúnsanseraður með svörtum vinyltoppi, 8 cyl., sjálfskiptur, vökva- stýri. Mjög fallegur að utan sem innan. Uppl. í síma 77444 og 44691. Góð kjör. Datsun-eigendur athugið: Er að rífa Datsun 1200, til sölu mikið af góðum varahlutum. Uppl. í síma 53042. Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir í Willys ’62, Sunbeam, Volkswagen, Volvo, Taunus, Citroen GS, Vauxhall 70 og 71. Oldsmobile ’64, Cortinu 70, Moskvitch, Skoda, Chevrolet og fleiri bíla. Kaupum bíla til niðurrifs. Tökum að okkur að flytja bíla. Opið frá kl. 11—20. Lokað á sunnudögum. Uppl. i síma 81442 Rauðahvammi. Audi-varahlutir. Land Rover '65, Volvo Amason ’65. Volga 73, Saab ’68, VW 70, Rambler Classic '65, Fíat 127, 128 73, Daf 33 og 44 og fl. o.fl. Höfum opið virka daga frá kl. 9—7, laugardaga 10—3, sunnudaga 1—3, Sendum um land allt. Bílapartasal an Höfðatúni 10, sími 11397. Bila- og vélasalan Ás: Bilasala, bílaskipti. Höfum m.a. eftir talda bila á söluskrá: Mazda 929 station 77, Mazda 929 76, Toyota Carina 71, Datsun 180 B 78, Dodge Dart 75, Ford Mustang 74 sem nýr, Chevrolet Malibu 74 sportbíll, Chevrolet Monte Carlo 74, Chevrolet Nova 73, Ford Comet 74 krómfelgur, Ford Custom ’66, Citroén DS 73, nýuppgerður, Cortina 1600 XL 74, Fiat 128station 75, Fiat 128 station U.S.A. 74, Fiat 125 P 73, Fiat 600 73, Chevrolet sportwagon 75, Bedford sendiferðabíll 74, 3 tonna, Lada Sport 78 ásamt fleiri gerðum af jeppum. Höfum ávallt töluvert úrval af vörubíl um á skrá. Vantar allar bílategundir á skrá. Bíla- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, sími 24860. Bilrciðacigcndur athugið: Mjög góð viðgcrðar- og þvottaaðstaða i hcitum, björtum og þrifalcgum sal. Einnig aðstaðu til undirvinnslu og sprautunar. Aðstoð vcitt cf óskað cr. Bifreiðaþjónustan. Skeifunni 11. Mazda 929 árg. ’78 I til sölu. blásanseraður. 2ja dyra. ckinnj aðeins 16 þús. km. Uppl. í síma 85561 eftir kl. 8 í kvöld og næstu kvöld. I'akið eftir. | Til sölu Sunbeam Alphina árg. 70, sjálf-j skiptur, í sæmilegu ástandi. Góðurj frúarbill m.a., góð kjör ef samið er strax. Uppl. í sima 92—1580 milli kl. 9 og 18 á daginn. Til sölu 4 negld Continental snjódekk, 175x14, á felgum, lítið slitin, passa undir Toyota mark II og Cressida, verð 100 þús. Uppl. í síma 92—2342 eftir kl. 20. p Stavely Hall vinnur Idaho George Ég fór hjá hesthúsunum á leiðinni hingað, þar eru tveir skúrkanna. cftir áætluninni sem Modesty ' Ef þörf er á meira s plássi, herra Singh, þá flytjum við okkur í k danssalinn. Við byrjum á þeim. þá næsti [ © Bulls Ford Mustang ’68 til sölu. Vantar á hann frambretti, gott kram.Uppl. ísima 66170 eftirkl. 7.30. Toyota Carina árg. ’74 til sölu, gott verð. Til sýnis á Bilasölunni Bilakaup. Uppl. i síma 74281. VW 1300 árg. 74 til sölu, verð 1 millj. Uppl. í síma 72840. Fíat 128 rally árg. 74 til sölu. Billinn er í mjög góðu lagi, ekinn 57 þús. km, útvarp og 4 vetrardekk. Verð 1150 þús. Uppl. í síma 41344. Til sölu Scout 800, árg. ’66, nýskoðaður. Bíllinn er upphækkaður og á breiðum, nýjum dekkjum. Góður fjallablll. Uppl. í síma 37729 næstu kvöld. Oldsmobile árg. ’63 til sölu, stórglæsilegur antik-vagn, 8 cyl., sjálfskiptur, krómfelgur, nýsprautaður. Uppl. í sima 99—1416. Cortina 1600 L árg. 76 til sölu, mjög fallegur bíll, 4ra dyra, brúnsanseruð, útvarp, segulband. Uppl. I síma 92—1959 eftir kl. 7 og um helgar 92-1478. VW 1303 árg. 73 og Camaro 327 orginal til sölu og sýnis að Hrísateig 35 milli kl. 1 og 7 laugardag og sunnudag. Til sölu 327 cubika Chevrolet vél árg. ’68, Holley Edelbrock Accel. Uppl. í síma41980 eftirkl. 6. Fjögur jeppadekk, 715 á Bronco felgum, til sölu. Vantar eitt Bridgestone dekk undir sólun, 750 x 16, strigalaga. Uppl. 1 síma 34749 og 30505. Til sölu gamall en göður Plymouth Belvedere ’66, 6 cyl, beinskiptur, aflstýri. Skipti á minni og dýrari. Uppl. í síma 19363. Toyota Mark II árg. 72 og Cortina station árg. 72 til sölu. Góðir bilar, góð kjör. Uppl. í síma 92—7770. Peugeot GL árg. 77 til sölu, ekinn 46 þús. km, blár að lit, út-j varp og segulband fylgir. Uppl. í síma 92-1901. Nýlökkun auglýsir: Blettum. almálum og skrautmálum allar' tegundir bifreiða, gerum föst verðtilboð. komum á staðinn ef óskað er. Nýlökkun Smiðjuvegi 38, sími 77444. Cortina árg. 71 til sölu eða skipti á dýrari bíl. Uppl. í síma 50048. Mazda 929 árg. 76 til sölu, litið ekinn, fallegur bíll. Uppl. í síma 99—3227 eftir kl. 7. Óska eftir að kaupa litinn, góðan bíl, ekki eldri en árg. 76. Uppl. í sima 83139 eftir kl. 5. Dfsilvé) til sölu. Nýuppgerð 4ra cyl. Trader dísilvél með gírkassa til sölu, skipti á jeppa koma til greina. Uppl. gefur Gunnar í sima 93— 6604. FordTorino árg. 74 til sölu, mjög vel með farinn, alls konar skipti koma til greina. Uppl. í síma 99— 1639. Takið eftir. Volvo 145 station árg. 72, ekki skipti, góður bíll: VW 1302 árg. 72, ekinn aðeins 63 þús. km, sjálfskiptur Wartburg árg. 78, ekinn 12 þús. km, skipti möguleg; Volvo Amazon árg. ’64, 2ja dyra, I sérflokki. Bilasala Garðars, Borg artúni I,sími 18085. 1 Vörubílar i Vörubilar. Vöruflutningabilar. Mikiö úrval af vörubílum og vöru- flutningabílum á skrá. Miðstöð vörubila- viðskipta er hjá okkur. Sé billinn til söiu er hann væntanlega á skrá hjá okkur. Ef ekki, þá látið skrá bílinn strax i dag. Kjörorðið er: Góð þjónusta, meiri sala. Bíla- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, sími 24860. Vörubill — Staurabor Til sölu Volvo F-88 búkkabíll, árg. ’69, með 3ja tonna Hiab krana, jafnframt vökvaknúinn staurabor. Uppl. gefur Jón i sima 97-2305 eða 2370. f > Vinnuvélar Óska eftir að kaupa 3 cyl. BMC vél i JCB traktorsgröfu. Uppl. ísíma 92-3589. Húsnæði í boðij 2—3ja herb. íbúð til leigu gegn fæði handa manni sem býr í einu herberginu. Ungt fólk kemur ekki til greina. Tilboð sendist á augld. DB merkt „Ibúð 530”. Ung stúlka, nýkomin að utan, sem er á götunni, óskar eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 17042 eftir kl. 12. Óska cftir húsnæði. Uppl. hjá áuglþj. DB í sima 27022. H—486. Til leigu 3ja herb. ibúð í Kópavogi. Æskilegt að hluti af leigu eða öll leiga yrði greidd i erlendum gjaldeyri. Fyrirframgreiðsla ekki nauðsynleg. Tilboð leggist inn á DB fyrir 30. okt. merkt „íbúð 618”. tbúð eða hæð óskast til leigu á Melum eða Högum frá 1. des. nk. Há leiga i boði fyrir góða eign, fyrir- framgreiðsla til I árs. Uppl. í sima 30986. 300 ferm húsnæði á 3ju hæð v/Ármúla til leigu. Uppl. í síma 71876. Lcigumiðlunin, Mjóuhlið 2. Húsráðendur: Látið okkur sjá um að úl vega ykkur leigjendur. Höfum leigj cndur að öllum gcrðum ibúða, vcr/.lana og iðnaðarhúsa. Opið alla daga vikunnar frá kl. 8—20. Lcigumiðlunin Mjóuhlið 2, simi 29928. Húsnæði óskast Herbergi óskast 1 austurbæ Reykjavíkur eða Kópa- vogi.Uppl. i síma 92—2426. Unghjónmeðeitt barn óska eftir vinnu og húsnæði úti á landi. Uppl. í sima 77576. Sænskur verkfræðingur óskar eftir einstaklingsíbúð, má vera búin húsgögnum. Uppl. i síma 25088, Norræna eldfjallastöðin, á skrif- stofutima. Reglusamur maður , óskar eftir herbergi. Getur tekið að sér viðhald og lagfæringar á húsi. Uppl. i síma 83242. Óska eftir litilli fbúð eða herbergi. Er í bænum hálfsmánaðar- lega. Uppl. í sima 37356 eftir kl. 17. Óskum eftir að taka 2ja til 4ra herb. íbúð á leigu um miðjan nóvember. Uppl. í síma 41107 eftir kl. 6 á daginn. Ibúð óskast. Tveir háskólanemar óska eftir ibúð. Nánari uppl. í síma 40889 eftir kl. 7 á kvöldin. Ungur, einhleypur maður óskar eftir litilli íbúð. Uppl. hjá auglþj. DB, sími 27022. H—480. Ungur, einhleypur maður óskar eftir íbúð miðsvæðis í Reykjavík, reglusemi og góðri umgengni heitið.Uppl. i síma 27022 og á kvöldin í síma 24091. Óska eftir að taka á leigu 3—5 herbergja íbúð. Uppl. i síma 84624. Húsráðendur athugið. Leigjendasamtökin, leigumiölun og ráð- gjöf, vantar íbúðir af öllum stærðum og gerðum á skrá. Við útvegum leigjendur að yðar vali og aðstoðum ókeypis við gerð leigusamnings. Leigjendasamtökin, Bókhlöðustíg 7, sími 27609. (í Atvinna í boði n Tveir menn óskast til að rífa steypumót, mikil og góð vinna. Uppl.isíma 86224 og 29819. 4—6 herb. ibúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 85448. Hjón með tvö börn óska eftir 3—4 herb. íbúð sem fyrst. Uppl. ísima 28792. Óska eftir stúlku til að gæta 2 drengja fyrir hádegi í vetur. Fritt fæði og húsnæði. Getur fengið vinnu eftir hádegið. Uppl. í sima 97— 7379.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.