Dagblaðið - 26.10.1979, Blaðsíða 29

Dagblaðið - 26.10.1979, Blaðsíða 29
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 1979. 33 f TÖ Bridge » Suður spilar í spili dagsins fjóra spaða, skrifar Terence Reese. Vestur .hafði sagt lauf meðan á sögnum stóð — og byrjaði á því að spila þremur hæstu í laufi. Austur kastaði tígli á þriðja laufið og suður trompaði. Suðurgefur. Allir á hættu. Norður AÁ1085 5? K982 ÓK8 *G74 Vestur *D3 5? G6 0 973 * ÁKD1082 Austur ♦ 74 (PD1043 óD 10652 *95 SUÐUK AKG962 VÁ75 0 ÁG4 *63 Þegar öll spilin sjást er enginn vandi að vinna 4 spaða. Tveir hæstu í spaða teknir og drottningin fellur. En þegar maður veit ekki hvernig spil mótherj- anna skiptast er það erfiðara. Það er hægt að álíta, þar sem vestur sagði lauf og hefur sýnt sex lauf, að hann eigi einspil í spaða og austur því þrjú lauf. í því tilfelli gæti suður spilað spaða á ásinn og ef drottningin hefur ekki komið, svínað siðan gosanum. En þegar spilið kom fyrir fann suður betri og öruggari leið. Hann tók tvo hæstu í hjarta. Spilaði síðan tigli þrisvar — trompaði þann þriðja í blindum. Þá tók hann spaðaás og spilaði spaða frá blindum. Þegar austur lét litinn spaða svinaði suður í full- komnu öryggi að hann mundi vinna spilið — sama hvort vestur átti spaða- drottningu eða ekki —. Ef svíningin hefði heppnazt gefur suður aðeins einn slag á hjarta til viðbótar þeim tveimur, sem hann hafði tapað á lauf. Ef sviningin misheppnast verður vestur að spila i tvöfalda eyðu. Þá er trompað i blindum og suður kastar hjarta. Hvers vegna vissi suður það? — Einföld taln- ing. Vestur hafði átt sex lauf, þrjá tígla og að minnsta kosti tvö hjörtu. Ef hann á spaðadrottningu getur hann ekki átt hjarta eftir. at Skák ■ ■"•■'I 'L ■ Á skákmóti í Danmörku í ár kom þessi staða upp í skák Ib Jensen, sem hafði hvitt og átti leik, og Finn Thorsen. 52. Be7 +! '— Kxe7 53. Dxd5 og svartur gafst upp. Hvítur þvingar fram uppskipti á drottningunum og h-peðið rennur upp. Ef 52. Dxd5 — Dxe6 + 53. Dxe6og patt. Jana. Getið þið Eddi komið hingað á stundinni? Ykkur hefur alltaf langað svo að sjá Herbert i góðu skapi. Slökkvilið Reykjavik: Lögregian simi 11166,slökkviliðogsjúkra bifreiðsimi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Köpavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Hafnarfjörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og Sjjkrabifreið sim^HOO. keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160, sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreiö simi 22222. Apötek Kvöld-, nxtur- og helgidagavar/la apótekanna vikuna 26. okt. til 1. nóv. er I Garðs Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vör/.l una frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. hclgidögum og almcnnum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúöaþjön ustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvcrn laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingareru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga crnpiði hcssum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kföld-, nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á oð_L.Ti timumer lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru t 'fnar i sima 22445. Apótek Keflavik jr. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja.Opið virkadaga frá kl. 9—18. Lokaöi hádeginu niilli kl. I2.30og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar. simi 1955, Akureyri simi 22222. Tannlxknavakt er i Hcilsu verndjrstöðinni við Baróns stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Hvernig ég vissi að við fengjum hamborgara? Ég þekki orðið brunafýluna. Reykjavlk — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8— 17 mánudaga föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, e’n læknir er til viðtals á göngudeild Land spitalans, simi 21230.* Upplýsingar um lækna- og lyfj^búöaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna ^eru i slökk vistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá k I 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi liðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Heimsókfiartími Borgarspitalnn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16ogkl. 18.30—19.30. Fxðingardeild: Kl. 15 —16 og 19.30—20. Fxðingarheimili Reykjavikun Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl.l 5.30—16.30. Landakotsspitali: Alla dagáfrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Barnadeild ki. 14 18 alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud. föstud. kl. 19—19.30. Laugard. ogsunnud.ásama timaogkl. 15—16. Kópavogshxlið: Eftir umtali og’kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspítalinn: Alladagakl. 15—l6og 19—19.30. Barnaspítali Hringsins: Rl. 15— lóalladaga. 'Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frákl. 14—17og 19—20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20- * Visiheimilið Vifilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frákl. 14—23. Söfnlii Borgarbókasafn Reykjavíkur: 'ADALSAFN — UTÁNSDF.ILI), Þiiigholtsstrxti 29a, simi 27155. I.Hir lukun skiptihunV 27359. Opið má^ud.— föstud. kl. 9 jíl.laugard kl 13- 16. ADALSAFN - I KSTRARSAI.l R. Þingholtsstrxti 27, simi aðalsafns. Eftú kl. 17. s. 27029. Opið m’ánud.—föstud. kl 9 21. láugaKl kl 9 IX. i sunnud. kl. 14- IX. I-ARANDBOKASAf N — Aígmðsla í Þingholts- strxti 29a. simi aðalsal'ns Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SOI.HFIMASAFN — Sólhiimum 27. simi 36X14. iOpiðmánud —l'östud kl. 14 — 21 Laugard. 13 16 BOKIN HFIM — Sólhcimum 27, simi 837X0. Heim scndingaþjónusia á prcntuðum hókum við fatlaðu ug aldraða. Simatimi: mánudaga og fimmtuduga kl 10 12. HI.JOÐBOKASAFN — llólmgarði 34, sinti X6922 'Hljóðbókaþjónusta við sjónskcrta. Opið mánud föstud. kl. 10 - 16. IIOFSVALI.ASAFN — ilofsvallagötu 16. sinti 27640. Opið mánud - föstud. kl 16- |9. BUSIADASAFN — Bústaðakirkju. simi 36270. Opiðmánud -löstud. kl. 9-21. laugard. kl. 13- 16 BOKABII.AR — Bxkistoð í Bústaðasafni, simi' 36270. Viðkomustaðir viðsvcgar um borgina Txknibókxsaínið Skipholti 37 er opiö mánudaga föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga föstudaga frá kl. 14—21. Ameriska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13—19.* Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifaeri. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir laugardaginn 27. október. Vatnabarinn (21. jan.—19. fab.): Þú þarft ekki að sýna jafnmikla varkárni I fjármálum og undanfarið. Margir af þeim sem fæddir eru i þessu stjörnumerki munu fá óvænta fjárupphæð, jafnvel vinna I happdrætti. Þú verður að taka afstöðu til vinar þins I kvöld. Fiaakamir (20. fab.—20. marz): Einhver sem er þér mjög nákominn mun særa tilfinningar þlnar með ökurteis- legri framkomu. Láttu þetta samt ekki hafa alltof mikil . áhrif á þig. Svaraðu bréfi sem þú hefur trassað lengi. Hrúturinn (21. marz—20. «pril):. Með þvl að taka upp hanzkann fyrir vin þinn kemurðu góðu lagi á hlutina. Þú gerir einhverjum sem orðinn er aldurhniginn greiða en þú skalt ekki búast við neinu þakklæti fyrir viðvikið. NautiA (21. april—21. mal): Akveðið verk tekur miklu meira af tima þínum en gððu hðfi gegnir. Nautin eru dugleg en ganga stundum fram af sér vió vinnu og leggja meira á sig en nauðsynlegt er. Tvtburamir (22. maí—21. júní): Láttu ekki ákveðna per- sónu sem hefur mjög sterka skapgerð hafa alltof mikil áhrif á þig. Fréttir sem koma þér mjög á óvart berast þér til eyma 1 kvöld. Krabbinn (22. júní—23. júli): Þú gætir þurft að breyta fyrirætlunum þinum fyrir kvöldið vegna veikinda ein- hvers þér náins. Þér mistekst við verk sem þú ætlar að vinna og verður að leita á náðir vinar þins og fá aðstoð. Ljóniö (24. júlí—23. ágúst): Þú ert orðinn þreyttur á ákveðinni persónu sem er alltaf að fá eitthvað lánað hjá þér en skilar aldrei neinu aftur. Heilsufarið er að batna smám saman. Mayjan (24. ágúst—23. sapt.): Þú ert eitthvað illa fyrir- kallaður þessa dagana. Reyndu að hvíla þig um helgina sem I hönd fer. Missætti veldur þér vonbrigðum en þú færð engu um það breytt. Vogin (24. sapt.—23. okt.): Þú átt von á skerpmtilegu bréfi I pðstinum og getur verið ánægður með verk sem þér tókst vel við. Það lltur út fyrir að samskipti þín við andstæða kynið gangi eitthvað brösótt þessa dagana. SporAdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Ung persóna sýnir þér mikið tillitsleysi. Reyndu að fyrirgefa henni, það var ekki illa meint. Ef þú ferð út í kvöld færðu mikið hrós úr óvæntri átt. BogmaAurinn (23. nóv.—20. des.): Þú freistast til að skrökva til þess að bjarga þér úr erfiðri aðstöðu. Það er betra að þegja frekar en að segja ósatt. Eftirköstin verða ekki eins þungbær. Stsingeitin (21. dss.—20. jsn.): Vinur þinn kemur í heimsókn á ýmsum tlmum og veldur það þér stundum dálitlum vandræðum. Reyndu að breyta þessu. Þú ættir að fara út að verzla fyrir sjálfan þig í dag. Afmsslisbam dsgsins: Þú gætir lent I smáfjárhagsvand- ræðum á fyrstu vikum nýbyrjaðs árs. En annaðhvort færðu smákauphækkun eða vinnur í happdrættinu þannig að fjárhagurinn kemst fljðtt I lag. Um miðbik ársins er útlit fyrir langt ferðalag. I árslok færðu heimsókn fjarlægs vinar sem gistir hjá þér 1 nokkrar vikur. Astamálin taka völdin slóari hluta ársins. m ÁSGRÍMSSAFN Br'gstaðxstrxti 74 er opið alla | daga. ncma laugardagj, frá kl. 1,30 til 4. ókeypis að gangur. ÁRBÆJARSAFN cr opið samkvæmt úmtalú Slmi, 84412 kl. 9—10 virka daga. KJ\R\ AI.SSTADIR við Miklutún. Sýning á vcrk um Jóhanncsar Kjarval cr opin alla daga l'rá kl. 14 | 22. Aögangur og sýningarskrá cr ökeypis. I.istasafn Íslands við Hringbraut: Opið daglcga frá 13.30-16. Náttúrugripxsafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16.' Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá . 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Silanir Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnarnes simi 18230. Hafnarfjörður. simi 51 :\ktiie\u \imi 11414, Keflavik. simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Rcykjavik, Kðpjvogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjarnarnes. simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi j f85477, Kópavogur, sími 41580. cftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri. miih 11414. Kcflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannacyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjorður, ömi 53445. Símabilanir i Rcykjavik, Kópavogi, Scltjarnarnes , Akureyri, Keflavik og Vcstmannaeyjum tilkynnist i 05. Uilanavakt borgarstofnana, sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis **g á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið ér við tilkynningum um bilanir á vcitukcrfum borgarinnar og i öðrum tilfellum. sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónvsonar á Giljum í MVrdal vié Byggðasafnið i ! vkógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hjá Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aöalsteini *ónssyni, Gciustekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla Hvammi og svo í Byggöasafninu i Skógum. Minningarspjöld Félags einstœöra f oreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgt s. 27441. Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers í Hafn arfiröi og hjá stjórnarmeölimum FEF á Isafirði og Siglufirði. I

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.