Dagblaðið - 26.10.1979, Blaðsíða 31

Dagblaðið - 26.10.1979, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 1979. Farrah féll fyrir O'Neal Bandaríska stjarnan Farrah Fawcett Major hefur nú orðið yfir sig ástfangin, eins og leikkonum er vant. Nýi maðurinn í lífi hennar er enginn annar en Ryan O’Neal. Þau skötuhjú sáust saman ekki alls fyrir löngu í samkvæmi miklu í Los Angeles. Samband þeirra hefur ekki verið til þess að bæta úr hjónabandi þeirra Farrah og Lee Majors, sem hefur ekki verið upp á það bezta. Farrah segir sjálf að það hjónaband verði ekki bætt, úr því sem komið er, aldrei. Farrah er nú orðin 33 ára og Ryan 38 ára. Hvort eitthvað verður úr sam- bandi þeirra er ómögulegt að segja um, þar sem Ryan O’Neal á eina frekustu dóttur sem finnst í Ameríku að því er sagt er. Tatum O’Neal gerir yfirleitt allt sem í hennar valdi stendur til að spilla sambandi föður síns við hinar og þessar konur. Hvort Farrah fellur í náðina hjá henni verður timinn að skera úr um. r\NÚ A V Saltaðar lamba- síður Farrah Fawcett: Nú hefur hún fallið fyrir Ryan O’Neal enda er hann allra laglegastí ntaður. Á myndinni er hún með eiginmanninum, Lee Majors, rétt eftir brúðkaup þeirra. KJÖTBÚÐ SUÐURVERS STIGAHIiO - SlMI 35645 Peningaskápur til sölu Eld- og þjófheldur peningaskápur, eldri gerð, inn- múraður í hólf og gólf til sölu. Innra rými 0,38 rúmmetrar. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-104 Söluturnar - Verzlanir 200 lítra Vestfrost frystikistur fyrir verzlanir fyrirliggjandi. Sérstaklega hagstætt verð. ORKA HF. SÍÐUMULA 32 - SÍMI 38000 Þitt er aó velia þingmenn Sjálfstœðisflokksins I Albert Guðmundsson, fyrrv. alþinqismaöur, Laufásveqi 68 1 I Ágúst Geirsson, símvirki, Langagerði 3 I Bessi Jóhannsdóttir, kennari, Hvassaleiti 93 I Birgir Isl. Gunnarsson, borgarfulltrúi, Fjölnisveqi 15 Björg Einarsdóttir, skrifstofumaöur, Einarsnesi 4 I Elín Pálmadóttir, blaöamaöur, Kleppsvegi 120 Ellert B. Schram, fyrrv. alþingismaöur, Stýrimannastíg 15 Erna Ragnarsdóttir, innanhússarkitekt, Garöastræti 15 Finnbjörn Hjartarson, prentari, Noröurbrún 32 Friörik Sophusson, fyrrv. alþingismaöur, öldugötu 29 Geir Hallgrímsson, fyrrv. alþinqismaður, Dyngjuveqi 6 Guömundur H. Garöarsson, form. Verslunarm fél. Rvikur, I Guömundur Hansson, verzlunarmaöur, Hæöargarði 2 1 Gunnar S. B|örnsson, trésmíðameistari, Geitlandi 25 Gunnar Thoroddsen, fyrrv. ajþingismaöur, Viðimel 27 Gunnlaugur Snædal, læknir, Hvassaleiti 69 Hallvarður Sigurðsson, rafvirkjanemi, Bústaöaveqi 55 Haraldur Blöndal, héraösdómslögmaöur, Drápuhlíð 28 Hreqqviður Jónsson, fulltrúi, Nesveqi 82 1 ' " ' ~ 1 Jóna Gróa Siquröardóttir, húsmóðir, Búlandi 28 — I Jónas Bjarnason, efnaverkfræðingur, Skeiðarvogi 7 Kristián Guðbjartsson, fulltrúi, Keilufelli 12 I Kristján Ottósson, blikksmiður, Háaleitisbraut 56 E “ ~ ' I Pétur Sigurösson, sjómaöur, Goöheimum 20 Raqnhildur Helqadóttir, fvrrv.alþinqismaöur. Stiqahliö 73 FRIÐRIK í ÖRUGGT SÆTI Á sunnudag og mánudag gefst öllu stuðningsfólki Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík kostur á að raða í efstu sœti framboðslista flokksins í komandi kosningum. Þetta ersem sagt boð um að taka sœti í „uppstillingarnefnd”. Það skiptir því miklu máli að vanda valið sem bezt, þannig að listi sjálfstæðismanna verði sigurstrang- legur, að þar verði fulltrúar fyrir þau málefni sem brýnast er að fái framgang á A Iþingi, jafnt yngri menn sem eldri. Prófkjörsreglur mœla svo fyrir um, að kjósa eigi 8 frambjóðendur, hvorkifleiri néfærri. Við valþeirra hlýtur þú að hafa hugfast að velja þá frambjóðendur, sem mynda sterkasta aflið á þingi. Klipptu framboðslistann út og auðveldaðu þér þannig valið og velkominn í ,, uppstillingarnefnd” Sjálfstœðisflokksins. Stuðningsmenn Friðriks Sophussonar

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.