Dagblaðið - 21.01.1980, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 21.01.1980, Blaðsíða 1
6. ÁRG. — MÁNUDAGUR 21. JANÚAR 1980. 17. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11.—AÐALSÍMI 27022. Framsóknar- og alþýðuflokksmenn höfnuðu aðalþáttunum í tillögum Alþýðubandalagsins: MIKH) BERÁ MILUÍ VINSTRIVIÐRÆÐUNUM Framsóknarmenn og albýðu- flokksmenn hafa hafnað öllum helztu báttunum i tillögum Albýðu- bandalagsins eða talið bá óraunhæfa. Mikið ber á milli i vinstri viðræðun- um, og hefur sama og ekkert gengið saman nú um helgina. Framsóknar- og albýðuflokksmenn hafa bó ekki formlega slitið viðræðunum og verður enn einn viðræðufundur í dag kiukkan sex. Fundir verða i bingflokkum vinstri flokkanna í dag, bar sem frekari ákvarðanir verða teknar um fram- haldið. Meðal annars burfa albýðu- bandalagsmenn að gera upp við sig hvort Svavar Gestsson skuli reyna aðra möguleika til stjórnarmynd- unar, ef möguleiki á vinstri stjórn brestur. Samkvæmt nýjustu útreikningum Þjóðhagsstofnunar á tillögum Albýðubandalagsins ætti verðbólga i ár að verða 27—33 prósent, yrði eftir beim farið. Framsóknar- og albýðu- flokksmenn bera bó brigður á b^cr forsendur, sem albýðubandalagið gefur sér, svo sem að auka megi framleiðslu á mann í fiskiðnaði um 7 prósent í ár. Þeir telja 2% aukningu nær lagi. Þeir telja óvarlegt að reikna með V’/o framleiðniaukningu i slíku dæmi, svo og stórbættri innheimtu skatta, og gæti aukið efnahagsvand- ann,” ef bessu yrði eytt, áður en bcss er aflað”, eins og framsóknarmaður komst að orði. Þessir flokkar andmæla einnig til- lögum Albýðubandalagsins um vaxtalækkun og nýja veltuskatta. Albýðuflokksmenn eru harðari en framsóknarmenn i andstöðu við vaxtalækkun. Albýðuflokksmenn standa einnig hart gegn tillögunum um auknar niðurgreiðslur. Framsóknarmenn eru tilbúnir að auka niðurgreiðslur en ekki i sama mæli og Albýðubandalagið. Framsóknar- og albýðuflokksmenn telja tillögur Albýðubandalagsins i kjaramálum ófullnægjandi. Albýðu- flokksmcnn hafna tillögum um að draga úr endurgreiðslum ríkislána i Seðlabankann. -HH. „Lýsi stuön- ingi við Albert" segir Aðalheiður Bjamfreðsdóttir ,,Ég lýsti stuðningi við Albert Guðmundsson í forsetakjöri,” sagði Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir, for- maður i starfsmannafélaginu Sókn. „Þetta er auðvitað persónulegt mat,” sagði Aðalheiður, ,,en bað á alla samleið með afstöðu minni i félagslegu tilliti.” -BS. Jón Helgason, for- maður Einingar: Vel Guðlaug ,,Ef ekki koma fleiri framboð, ba vel ég Guðlaug Þorvaldsson,” sagði Jón Helgason, formaður Verkalýðs- félagsins Einingar á Akureyri. Jón sagðist lítillega hafa orðið var við hræringar á Akureyri vegna for- setakosninganna. „Þeir hafa talað við mig bæði stuðningsmennAlberts og Péturs. Þeir hafa verið að safna undirskriftum hérna.” -ARH. „Stuðla að kosn- ingu Alberts” segir HilmarHelgason „Albcrt Guðmundsson er sá maður sem ég styð i forseta- kosningum, og bað er án allra tvimæla,” sagði Hilmar Helgason, formaður Samtaka áhugafólks um áfengisvandamálið, [ viðtali við DB. Hann kvaðst veita Albert Guðmundssyni allan bann stuðning sem hann frekast mætti. -BS. Aftakaveður Vestfjörðum árekstrar og miklir erfiðleikar hjá bátum og togurum - sjá bls. 6 Togarinn Sindri kominn til Reykjavikur eftir hrakningana. Skipverjar huga að I mætum tækjum f brú og má sjá ad neglt er fyrir gluggana að innanverðu. skemmdum á brú togarans. Á innfelldu myndinni eru menn að kanna skemmdir á dýr- | DB-myndir Ragnar Th. SINDRIVEIHRAKNINGUM — fékk á sig brotsjó ót af Vestfjörðum og var nær strandaður við Gróttu Vestmannaeyjatogarinn Sindri var einn fjölmargra togara og báta sem lentu í erfiðleikum er snarvitlaust veður gerði skyndilega út af Vestfjörðum á föstudagskvöld. Fékk Sindri á sig brot- sjó og brotnuðu tveir gluggar í brúnni, tæki skemmdust en slys urðu ekki á mönnum og rafmagn skipsins varð ótryggt. Varð að ráði að togarinn Aðal- vík fylgdi Sindra áleiðis suður til Reykjavíkur. Siðasta kaflann inn til Reykjavíkur sigldi Sindri einn. Tók bá ekki betra við og drapst á vél togarans sem rak inn að Gróttu og tók jiar litilsháttar niðri vegna hins ótrygga rafmagns. Var betta laust eftir kl. 21 á laugardagskvöld. Var björgunarsveitin Albert á Seltjarnarnesi begar í stað kölluð úl og farið var á Gisla Johnsen til móts við Sindra. Áður en björgunar- starf hæfist tókst að koma vél togarans i gang og komst hann til Reykjavíkur fyrir eigin vélarafli. -GAJ.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.