Dagblaðið - 21.01.1980, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 21.01.1980, Blaðsíða 8
8 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 21. JANÚAR 1980. Júgóslavía: Næstu þrír sólarhríngar ráða úrslitum fyrir Tító — læknar sögðu líðan hans góða eftir aðgerðina þegar annar fótleggur hans var tekinn af, l.æknar töldu batalíkur Títös Júgóslaviuforseta góðar eftir að hann gekkst undir aðgerð vegna blóðtappa i vinstra fæti. Var ekki hjá hví koniizt að taka fótinn af. Læknarnir sögðu hó að úrslitin mundu ráðasl með heilsu hins 87 ára gamla hjóðhöfðingja á htcnt næstu dögunt. Fyrri uppskurður vegna blóðtappans mistókst og ráðizt var i síðari uppskurðinn eftir langa bið i óvissu. Bárust há nteðal annars fregnir af jtví að Tltó vildi ekki lengja lif sitt nteð hvi aðláta taka fótinn. Fregnir. frá Júgóslaviu hernta að góðtim batahorfum Títós sé ntjög l'agnað bæði nteðal embættisntanna og almennings. i nærri fjóra tugi ára hafa Júgóslavar ekki jtekki annan hjóðhöfðingja og ntargir ótlast að hegar hann hverfi l'rá völdunt muni bresta í böndunt heim er tengja Júgó- slaviu saman. Þó svo fari að Titó nái aftur heilsu er ekki talið liklegt að hann ntuni taka jafnmikinn jmit i stjórnmálum og áður. Hann verður hó ávallt með: an hann lil'ir sameiningartákn Júgó- slava . — Titó í hjólastól og án annars fótarins er ekkert minni Tiló fyrir okkur — sagði einn landa hans i gær. Stjórn Júgóslavin er setl saman úr 24 manna forsætisráði kommúnista- llokks landsins og síðan niu manna forsætisráði júgóslavneska ríkisins. Formenn beggja jieirra heyra beint undir Titó, scm hefur mjög mikil völd. Júgóslavia er sambandsriki sex rikja, Bosníu og Herzegovinu, Montoenegro, Króatiu, Sloveniu og Serbiu. Ibúar eru um jmð bil 23 milljónir samtals. Margir óttast að til klofnings komi eftir að Titó falli frá. Þjóðernishreyfingar eru öflugar i mörgum rikjanna. Einnig óttasl margir að Sovétmenn reyni að ná tökum á Júgóslaviu en á hvi hafa hcir lengi haft hug. Tíló í fylgd með Brésnef forsetai Sovétrikjanna er hinn síðarnefndi kom í opinhera heimsókn til Júgó- slavíu. \ • wm > - < Á - Mfí " ••• •- ' •>:: ÉÁ '>*•'* ~>v - ' smmm **V J -> *-«y *' > * ^ . • Mohammed Qassem er sjötugur en berst sanit ótrauður gegn sovézka innrásar- liðinu i Afghanistan. Vopn hans er sovézkt itriðskotabyssa úr siðari heims- Mikið njósna - mál í Japan Mikið magn sönnunargagna er sagt hafa fundizt í skriborðum tveggja japanskra liðsforingja, sem handteknir hafa verið fyrir njósnir fyrir Sovét- ríkiri. Málið hefur vakið mikla athygli og vist hykir að æðsti yfirmaður japanska hersins verði að segja af sér vegna málsins. Er jafnvel talin hætta á að til stjórnarkreppu komi vegna jiessa. Sovéther 30 km frá landamærum írans Utanrikisráðherra írans sagði i gærkvöldi að sovézkt herlið væri nú aðeins jirjátíu kílómetra frá landa- mærum írans og ógnuðu nú alvarlega Sistan og Baluchistan héruðum i suðausturhluta landsins. Herflutningur til r Olympíuleikarnir: Mætti flytja þá til Los Angeles í sumar — bandarískir glímumenn komnir til keppni í Moskvu þrátt fyrír andstöðu Carters forseta síns Jimmy C'arter Bandaríkjaforseti lagði enn meiri áherzlu en áður á að hætt yrði við ólympiuleikana í Moskvu á komandi sumri eða heir fluttir annað í sjónvarpsviðtaíi i gær- kvöldi. Sagðist hann hafa lagt að bandarisku ólympiunefndinni og einnig að ríkisstjórnum bandalags: rikja sinna um að gera slikt hið sama. Ráðamenn í Los Angeles í Kaliforníu hafa ákveðið að bjóðast til að sjá um leikana í sumar ef hætt verður við há í Moskvu. Formaður framkvæmdastjórnar nefndar heirrar sem sér um uppbyggingu i Los Angeles árið 1984 sagði í gær að skeyti hessa efnis, yrði sent til Killanin lávarðar, forseta Alhjóða ólympiunefndarinnar. Hópur bandariskra glimumanna kom i gær til Moskvu og ætla jieir að taka jiar hátl i i’hróttakeppni. Banda- ríska utanríkisráðuneytið hafði skorað á ihróttamennina að hætta við för sína. Ferðin er styrkt af sambandi bandarískra íhrótta- áhugamanna, sem eru samtök óháð stjórnvöldum. Killanin lávarður, forseti alhjóða ólympiunefndarinnar, sagði að hvorki Jimmy Carter Bandaríkjafor- -seti né Margaret Thatcher forsætis- ráðherra Brellands hefðu ráðfært sig við ólympiunefndina áður en jmu lýstu yfir jteirri skoðun sinni að hætta ætti við leikana í Moskvu. Lá- varðurinn sagði að ef farið yrði að blanda saman stjórnmálum og í- jiróttum á hann hátt sem Carter óskaði tákrtaði hað endalok allra al- . hjóðlegra í'hróttasamskipta. Saudi Arabía hefur tilkynnt að íhróttamenn haðan muni ekki taka jiátt í leikunum. Egyptar munu einnig vera nær ákveðnir að gera slíkt hið sama auk nokkurra annarra arabarikja. Afganistan Sovétmenn gripu tækifærið i gær hegar veður batnaði við Kabul í Afganistan og fluttu hangað miklar birgðir til herliðs síns har. Munu jieir ekki hafa viljað biða með jæssa flutninga har sem veður er erfitt har til flugs um hetta leyti árs og Kabul í mjög fjöllóttu landi. Gullið í 833 dollurum Gullverð á markaði í Hong Kong fór samstundis upp i 833 dollara fyrir únsuna er markaður opnaði í morgun. Hæsta verðið sem hekkist hingað til er 850 dollarar á markaðinum i New York í siðustu viku. er báíð að stilla Ijðsin? UMFERÐARRAO

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.