Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 21.01.1980, Qupperneq 15

Dagblaðið - 21.01.1980, Qupperneq 15
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 21. JANÚAR 1980. d Iþróttir Iþróttir 15 I Iþróttir Iþróttir Páll Björgvinsson rennir sér f gegnum fR-vörnina eins og honum einum er lagið og skorar eitt af sex mörkum sfnum 1 leiknum á laugardag. DB-mynd Bjarnleifur. Stenmark aftur á toppinn! — í stigakeppni heimsbikarsins Ingemar Slenmark náöi aflur foruslu í stigakeppni heimsbikarsins, þegar hann varð annar í svigi i Wengen í Sviss í gær. Hins vegar álli hann ekki mögu- leika á aö sigra hinn 23ja ára Júgóslava Bojan Krizaj, sem hlaut hezla tímann i báöum umferöum. Andreas Wenzel, Lichtenstein, sem haföi forustu í sliga- keppninni fyrir keppnina í Wengen, keyröi úl úr hrautinni. Úrslit í sviginu urðu þessi: 1. Bojan Krizaj, Júgósl. 1:27,30 2. I. Slenmark, Sviþjóð 1:27,47 3. Paul Frommell, Licht. 1:27,84 4. Anton Steinar, Ausl. 1:27,98 í Lauberhorn í Wengen á laugardag sigraði Peter Miiller, Sviss, í bruni. Keyrði brautina á 2:30,56 min. Kcn Read, Kanada, varð annar á 2:30,58 min. og munaði þvi aðeins tveimur- hundruðuslu úr sekíindu á þeini. Kanadamaðurinn Steve Podborski varð þriðji á 2:30,66 min. og fjórði varð Harti Weirather, Austurríki, á 2:31,08 min. Staðan i stigakeppninn er nú þannig: 1. Ingemar Stenmark, Sviþjóð. 113 2. Andreas Wenzel, Lichtenst., 110 3. Bojan Krizaj, Júgóslavíu, 100 4. Peter Muller, Sviss, 87 5. Ken Read, Kanada, 79 6. Phil Mahre, USA, 74 7. Anton Steinar, Austurriki, 69 >l. Herbert Plank, Ítalíu. 67 9. Jacques I úthy, Sviss, 66 Í0. Erik Haker, Noregi, 57 r Islandsmótið í handknattleik: Fullt hús stiga hjá Vík- ingum eftir fyrri umferd — Víkingur sigraði ÍR með ellefu marka mun í 1. deild karla á laugardag, 26-15 Það er ekki sama á móti hverjum er leikiö. ÍR-ingurinn Bjarni Bessason fékk aö kynnast því á fjölum I.augar- dalshallarinnar á laugardag, þegar liö hans lék gegn efsta liðinu í I. deildinni í handknattleiknum, Víkingi. Fyrir leik- inn var Bjarni langhæstur i markaskor- uninni i 1. deild en gegn Víkingum (ókst honum ekki að skora mark. Vík- ingar höföu góöar gætur á þessu beitl- asla vopni ÍR-liösins — án þess þó aö taka Bjarna nokkru sinni úr umferð — og þegar þaö var slíðrað var fátt um fína drætti i sóknarleiknum hjá IR. Víkingur vann mikinn yfirburðasigur, 26—15 — eða ellefu marka munur i lokin og þar meö höföu Víkingar hlotiö 14 stig í fyrri umferö Islandsmótsins. Sigrað í öllum sínum leikjum. Leikur Víkings var sterkur — yfir- vegaður allan timann. Varnarleikurinn mjög góður og um leið markvarzla Jens Einarssonar, einkum framan af leikn- um. Sóknarleikurinn stundum verið beittari — fallegri fléttur — en þó skoraði Vikingur fleiri mörk í þessum leik en áður á mótinu í vetur. Leikmenn liðsins mjög jafnir — kapparnir kunnu, Árni Indriðason og Páll Björgvinsson, sem ekki hafa getað gefið kost á sér i landsliðið vegna anna, þó ívið beztir. Þegar urn sex minútur voru til leiks- loka og Víkingur með sjö marka for- ustu, 21 —14, komu þrír komungir leikmenn inn á hjá Víkingi, þeir Guð- nntndur Guðmundsson, Óskar Þor- steinsson og Gunnar Gunnarsson, i stað þeirra Páls, Ólafs Jónssonar og Sigurðar Gunnarssonar. Þar kom vel í Ijós, að Víkingur á marga efnilega leik- menn í sínum röðum. Þessir leikmenn úr 2. flokki beinlinis tætlu ÍR-inga í sig með góðri aðstoð Árna, Erlends Her- mannssonar og Steinars Birgissonar — skoruðu fimm mörk gegn einu loka- kaflann og voru þó einum færri nær þriðjung leiktimans — Steinari vikið af vclli. ÍR, sem staðið hafði sig vel i tveimur siðustu leikjum sinuni á mótinu, átti ekki möguleika gegn Vikingi. Varnar- leikurinn var þó oft sterkur — einkum frantan af leiknum og IR fékk aðeins á sig scx mörk fyrstu 25 min. Hins vegar var sóknarleikurinn i ntolum og gerði þar útslagið að Bjarni Bessason var gerður óvirkur. Að vísu kom Bjarni nokkrum skotum i gegn en var óhepp- inn. Átti tvö stangarskot — hin varði Jens. Markaskorun var alveg í lágmarki frarnan af enda munduðu dómarar leiksins þá flautur sinar mjög — dæmdar tafir á bæði lið og fjölmargar sóknarvillur á Víking. Fyrsta markið kom ekki fyrr en á fimmtu mín. þegar Páll braul ísinn. Tvö mörk fylgdu siðan hjá Vikingum með löngu millibili og á 13. mín. var staðan orðin 3—0. Vörn Vikings mjög sterk og Jens varði það, ÍR-Víkingur 15-26 (6-11) Ulandamótið I handknaRlaik, 1. dalld karia, iR - Vlklngur 15-28 (8-1111 Laugardalahöll 19. janúar. Baztu laikmann: Aml Indriðaaon, Vikingi, 8, Páll Björgvinaaon, Viklngi, 8, Erlandur Her- mannaaon, Vikingi, 7, Jana Einaraaon, Vikingi, 7, Siguröur Gunnaraaon, Vikingi, 7. iR: Áagrímur Fríörikaaon, Þórír Floaaaon, Siguröur Svavaraaon, Bjami Baaaaaon, Guöjón Martainaaon, Bjaml Bjamaaon, Áraæll Hafatainaaon, Bjami Hákonaraon, Ólafur Tómaaaon, Guðmundur Þóröaraon, Pátur Valdimaraaon. Vfkingur Jana Einaraaon, Kríatján Sigmundaaon, Páll Björgvinaaon, Ólafur Jónaaon, Ámi Indríðaaon, Steinar Birgiason, Sigurður Gunnarsaon, Þorhargur Aöalsteinsaon, Eríandur Her- mannason, Guömundur Guömundsson, Gunnar Gunnarsson og Óskar Þoratainsson. Dómarar Rögnvaldur Eríingaen og Jón Friðsteinsson. ÍR fákk 6 víti i leiknum. Jens varöi eitt frá Siguröi. Vlkingur fákk 4 vitaköst Nýtti öll. Einum leikmanni úr hvoni liði var vikið af velli, Stainarí, Víkingi, og svo Sigurði, ÍR, an hann fákk aö kasla síg þrívegis. Áhorfendur 300. sem á markið kom, m.a. víti Sigurðar Svavarssonar. Loks eftir I4 mín. tókst Bjarna Hákonarsyni að skora fyrsta mark ÍR úr víti og á eftir fylgdu tvö mörk ÍR-inga. Staðan 3—3 eflir 17 min. Þá settu Víkingar á fulla ferð — Erlendnr tvivegis og Árni skoruðu af línit. Aftur þriggja marka munur Vik- ingi í hag, sem smám saman jókst i fimm mörk i fyrri hálfleiknum. Stðan í hálfleik 11—6 fyrir Víking. Sigurður Gunnarsson skoraði 12. mark Víkings strax í byrjun siðari hálf- leiks úr viti — sex marka munur. Þá komu smá-viðbrögð hjá ÍR-ingum. Þeir skoruðu þrjú næstu mörk, 12—9, en það voru siðustu viðbrögð þeirra i leiknum. Víkingar breyttu stöðunni fljótt i 15—9 og úrslil voru ráðin. Páll ;var ÍR-ingum ákaflega crfiður — skoraði fjögur niörk á stuttum tíma og Víkingar komust átta mörkum ylir, 21 —13. Þá skoraði Bjarni fyrir ÍR — eitt af fimm mörkum sinum úr vita- köstum — og ungu strákarnir í Vikingi komu svo inn á og léku ÍR-inga grált lokakafla leiksins, Lokatölur 26—15. Mörk ÍR i leiknum skoruðu Bjarni Hákonarson 6/5, Sigurður 2, Guðjón 2, Pétur 2, Bjarni Bjarnason 2 og Guð- nuindur I. Mörk Víkings skoruðu Páll 6, Sigurður 5/2, Erlendur 4, Árni 3, Ólafur 2, Steinar 2, Óskar 2/2, Þor- bergur 1 og Gunnar I. - hsím. Hamborg á ný í efcta sæti — í 1. deildinni í knattspymunni í V-Þýzkalandi Litla lirtirt Bayer Leverkusen — réll Hamborg 18 10 5 3 38—17 25 hjá Köln — gerrti sér litirt fyrir og Bayern M. 18 10 4 4 36—18 24 sigrarti forustulirtirt, Baycrn Múnchen, Köln 18 9 5 4 38—27 23 í 1. deildinni þýzku á laugardag. Á Frankfurt 18 1 1 0 7 35—21 22 sama tima sigrarti Hamhorg á heima- Dortmund 18 10 2 6 37—27 22 velli og nárti þar mert aftur foruslu í Schalke 18 8 6 4 25—16 22 deildinni. Stuttgart 18 9 3 6 35—26 21 Úrslit urðu þessi: Gladbach 18 6 7 5 28—27 19 1860 Miinchen — Köln 1 — 1 Leverkusen 18 6 6 6 22—30 18 Schalke — Gladbach 1—0 Uerdingen 18 7 3 8 23—29 17 Diisseldorf — Kaisersl. 6—1 Dússeldorf 18 6 4 8 36—38 16 Dortmund — Frankfurt 0—1 Kaisersl. 18 6 3 9 30—34 15 Braunschweig — Hertha 3—1 Bremen 18 6 3 9 23—37 15 Stuttgart — Duisburg 2—0 Bochum 18 5 4 9 18—24 14 Uerdingen — Bremen 2—0 1860 Múnchen 18 4 6 8 18—28 14 Leverkusen — Bayern 1—0 Braunschweig 18 4 5 9 20—30 13 Hamborg— Bochum 3—1 Duisburg 18 5 3 10 19—33 13 Staðan er nú þannig: Hertha 18 3 5 10 17—36 II Sjötti bran- sigur Nadig María-Theresa Nadig, Sviss, sigrarti i hruni i keppni heimsbikarsins i Bagda- itein í Austurriki í gær. Þart var sjölli sigur hennar i bruni heimsbikarsins á þessu keppnisfímabili og ætli hún art hafa alla möguleika á því art sigra i þessari grein á ólympiuleikunum í I.ake Placid í fehrúar. María-Theresa, sem er 25 ára, sigraði í bruni á leikunum i Sapporo i Japan 1972. í bruninu i gær sigraði hún á 1:58,09 mín. Anna-Maria Moser, Austurríki, varð önnur á 1:58,39 min. og Hanni Wenzel, l.ichtenstein, varð þriðja á 1 :'59,38 min. Þessar þrjár konur eru í algjörum sérflokki i alpa- greinum kvenna. Í stigakeppni heimsbikarsins er staðan nú þannig: 1. Hanni Wenzel, Licht. 227 2. Anna-María Moser, Aust. 208 3. Maria-Thercsa Nadig, Sviss 170 4. P. Pelen, Frakklandi 123 Enn heimsmet hjá Heiden Bandarikjamarturinn Krie Heiden lætur ekki deigan síga i skauta- hlaupunum. Á úrtökumóti í Davos í Sviss á latigardag hljóp hann 1500 m á 1:54.79 mín. og bætti þar mert heims- ntel Nnrrtmánnsins Jan-Kgil Storholt um 0.39 sek. en þart ntcl var setl 1977. Kyrr, en í sirtustu viku setli hinn 21 árs lleidcn nýtt heimsmet i 1000 nt hlanpi — og á nú nrrtirt flest heimsmelin í ‘Skautahlaupum. Þart þarf aurtvitart ekki art taka frant art F.ric Heiden Iryggrti sér sæli i handuriska ólympiu- lirtirt — þó svo hann taparti fyrir landa únum Peler Mueller í 1000 m í gær. Pctcr hljóp á 1:15.33 mín. en Kric á 1:57.72 mín. — Iveimur sek. lakara cn hcimsmet hans. Heimsmet í langstökki Bundaríski svertinginn Larry Myricks, sem sigrarti i langstökki í álfu- keppninni I Kanada sl. sumar, sclti í sírtustu viku nýtt heimsmet i langstökki innanhúss, stökk 8,37 melra i keppni bandarisku háskólanna i Johnson City í Tennessee. Myricks, sem talinn er mjög sigurstranglegur á ólympíuleikun- um í Moskvu, átti þrjú stökk 8,23 m erta lengri.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.