Dagblaðið - 21.01.1980, Síða 17

Dagblaðið - 21.01.1980, Síða 17
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 21. JANÚAR 1980. 17 íþróttir Iþróttir Iþróttir að skora að þessu sinni. Valsmenn sigruðu á gömlu seiglunni — 82-74 eftir að Fram hafði haft 7 stig yfir í leikhléi Framarar voni ekki nema annan háricikinn jafnin)>jarviA Valsmenn og 'slíkt dugar ekki í úrvalsdeildinni. Eftir .að Fram hafði leitt 40—33 i hálfleik náðu Valsmenn fljótlega að komast •yfir í siðari hálfleiknum og tryggja sér '82—74 sigur. Framarana vantaði illi- ilega meiri leikreynslu en dálítið undar- ilegar innáskiptingar á mikilvægum augnablikum settu einnig strik í reikninginn. Eitt sinn hvíldu þeir allir, Björn Jónsson, Björn Magnússon og Símon Ólafsson. Það stóð að visu ekki •mjög lengi samt. Fram hefur ekki efni á að vera án þessara manna allra í einu. Geysileg taugaveiklun var ríkjandi i •báðum liðum framan áf. Sést það bezt á því að eftir rúmar 4 mín. var staðan 4—2 Fram í vil! Aðeins 6 stig í þessum upphafskafla. Taugaveiklaðastur allra var Tim Dwyer í Val, sem hafði alll á hornum sér og þó einkum og sér i lagi dómgæzluna. Hún var að vísu nokkuð skrykkjótt en engu áð siður bitnuðu mistökin nokkurn veginn jafnt á báðum aðilum. Framarar sem börðust eins og ljón, lokaði markinu Ikir stakk Þór af í 2. deildinni bíður liðsins ekkert nema fall í 3. deildina ef ekki kemur til snör breyting til hins betra. Fyrri leikurinn var gegn Aftureldingu í Mosfellssveil og þar sigraði Afturelding 19—17 eftir að hafa í badminton: óhann Kjartans 15—10 og 17—14. Hörkuskemmti- legur leikur. í A-flokki kvenna sigraði Þórunn Óskarsdóttir, KR, (Guðmundssonar, þess margfalda Íslandsmeístara) Elínu Þorsleinsdóttur, TBV, i úrslitum 11—3 og 11—3. Þórunn keppti þarna í fyrsta skipti i fullorðinsflokki. Verður 16 ára á árinu. I B-flokki karla sigraði Þorsteinn Páll Hængsson, TBR, Gunnar Björns- son, TBR, i úrslitum 15—5 og 15—9. Þátttakendur i flokknum voru hátt i 30 og Þorsteinn og Gunnar tóku þarna þátt i sinu fyrsta móti. í B-flokki kvenna sigraði Auður Pálmadóttir, TBR, Kristínu Bernharðs- dóttur, ÍBV, fegurðardrottningin frá Vestmannaeyjum, í úrslitum með 11 — I og 11 —2. leitt 6—5 í hálfleik. Þegar 20 mín. voru liðnar af leiknum var staðan 1 — 1! I gær öttu Þórarar síðan kappi við topplið Fylkis. Það var jöfn viðureign lengst af en undir lokin misstu Eyja- mennirnir öll tök á leiknum og Fylkir sigraði örugglega20—16. Það var Ragnar Hilmarsson sem skoraði fyrsta mark leiksins 'en Einar Ágústsson svaraði fyrir Fylki. Síðan var jafnt á öllum tölum upp i 6—6, en í hálfleik leiddi Fylkir 10—9. Siðan var áfram jafnt allt upp i 13— 13, en þá lokaði ungur markvörður, Ólafur Hólmarsson, marki Fylkis algerlega i 15 minútur. Varði hann m.a. tvö vítaköst á þessum tíma með mikl- um tilþrifum. .Fylkismenn nutu góðs af og komust i 19—13. Búið spil. Undir lokin hljóp kæruleysi í leikmenn beggja liða og þá tókst Eyjaskeggjum aðeins að laga stöðuna. Mörk Fylkis: Magnús Sigurðsson 6/3, Gunnar Baldursson 4, Guðni Hauksson 3/1, Einar Ágústsson 3, Ragnar Hermannsson 2, Hafliði Kristinsson I og Óskar Ásmundsson I. Mörk Þórs: Ragnar Hilmarsson 4, Gústaf Björnsson 4/1, Albert 3, Karl Jónsson 2, Böðvar 2/2, Þór Valtýsson I. -SSv. höfðu undirtökin framan af og leiddu oftast. Munurinn var þó ekki mikill en iindir lok hálfleiksins náðu þeir 7 stiga íforskoti, sem þeim tókst að halda til hálfleiks. Valsntenn ætluðu sér greinilega ekki ,að gefa sinn hlut eftir átakalaust freniur venju og voru fljótir að ntinnka muninn. Fram hélt þó áfrant naumri forystu en Valsmenn komust yfir, 53— 52, á 8. mínútu siðari hálfleiksins. Eftir það létu þeir aldrei forystuna af hendi, utan hvað Fram tókst að jafna, 63—63, eitt skiptið. Talsverð spenna hljop í leikinn um tima og þegar fimm og hálf mín. var til leiksloka var munurinn fjögur stig, 71 —67. Varð þá Kristján Ágústsson að víkja af leikvelli með 5 villur. Það kom þó ekki að sök þvi niaður kemur i manns stað hjá Valsmönnum án þess að það konii niður á heildinni. Þegar ein min., og 40 sek. voru til leiksloka var munurinn enn fjögur stig, 77—73, en þá var eins og alit loft væri • úr Frömurunum. Valsmenn bættu við sjö stigum lokakaflann gegn aðeins einu stigi Fram. Öruggur sigur var þvi í höfn hjá Val og tvö dýrmæt stig i safnið. Rikharður Hrafnkelsson var sá leik- maður sem stóð upp úr i gærkvöld. Hittni hans var hreint og beint með ólikindum allan leikinn. Það var sama hvaðan Rikki skaut, alltaf fór boltinn ofan i körfuna. Alls skoraði hann 36 stig — þar af 24 í siðari hálfleiknum. Vist er að hann hefur vart leikið betur um ævina. Þórir Magnússon hilti einnig mjög vel i Ieiknum og hin frægu langskot hans rötuðu oft ofan í körfu ’Framara, sem horfðu ráðþrota á. Kristján var að vanda sterkur og Dwyer tók sig á eftir því sem á leikinn leið. Annars er það leiðinlegur galli á annars yfirveguðum leikmanni hversu skapleiðinlegur hann er. Hjá Fram var það Þorvaldur Geirs- son sem var beztur. Hann er nú óðuni að skipa sér á bekk með okkar allra fremstu körfuknattleiksmönnum. Geysisterkur i fráköstunum og hittinn vel. Simon átti nú góðan leik og virðist vera að ná sér á strik aftur. Shouse hitti frennir illa en sendingar hans voru margar hverjar gullfallegar oft á tíðum. Guðmundur og Hilmar börðust eins og Ijón allan timann og Ómar og Björn •Magnússon skoruðu mik.ilvæg stig. Björn Jónsson var litið með og virðist vera i mikilli lægð, a.m.k. miðað við í haust. Dómarar í gær voru þeir Ingi Gunnarsson og Hilmar Viktorsson. IMargt mátti að dómgæzlunni finna en einkum þó það að þeir virðast báðir vera æfingalausir. Reyndar álti hvorugur þeirra að dæma þennan leik en báðir þeir er skipaðir voru for- fölluðust. Þvi er ekki hægt að áfellast 'þá Inga og Hilmar þar sem þeir hafa '(litið sem ekkert dæmt i vetur. Stig Vals: Rikharður 36, Dwyer 15, Kristján 12, Þórir 12, Jón Steingr. 4, Torfi 2 og Jóhannes 1. Slig Fram: Shouse 21, Þorvaldur 20, Símon 16, Björn M. 7, Ómar 6 og Hilmar 4. -SSv. Zoff setti met Dino Zoff, markvörðurinn frægi hjá Juvcntus, lék sinn 229. deildaleik í röð i igær er Juventus sigraði Cantanzaro 1—0 á heimavelli. Þetta afrek Zoff jafnar ítalska metið, sem Bonnisega á. Zoff hefur ekki misst úr einn einasta leik síðan 1972. Inter Milano, sem ekki hefur unnið titilinn i 10 ár stefnir nú hraðbyri að ítalskri meistaratign. Þó var sigurinn yfir Udinesse ekkert of sannfærandi. Á sama tíma tapaði AC Milanó fyrir Avellino á útivelli, Eina markið skoraði Cattaneo, sem fór frá Milanó- liðinu fyrir 8 árum siðan. Úrslitin á Ítalíu: Ascoli — Tórínó Avellino — AC Milanó Cagliari — Napólí Fiorentina — Lazio Inter Milanó — Udinese Juventus — Cantanzato Perugia — Bologna Roma — Pescara Staða efstu liðanna: Inter Mil. AC Milanó Roma Perugia Cagliari Avellino 1—0 1—0 1—0 0—0 2—1 1—0 1—1 2—0 17 9 7 1 23—9 25 17 7 6 4 15—10 20 17 6 7 4 19—19 19 17 4 10 3 18- -16 18 17 5 8 4 11- -11 18 17 4 10 3 10—12 18 Ellert var endurkjörínn — á ársþingi KSÍ, sem lauk í gær ,,Þetta var farsælt þing og lílið um stórátök," sagði Ellert B. Schram í gærkviild er hann hafði verið endur- kjörinn formaður KSÍ. Þingi Knatt- spyrnusambandsins lauk í gær en það sátu um 130 fulltrúar alls staðar af landinu. Nokkrar merkar tillögur voru lagðar fram á þinginu og samþykktar. Ber þar fyrst að nefna að tekju- skiptingunni hefur verið breytt og nú 4C Hin nýkjörna stjórn KSÍ. Aftari röð frá vinstri: nýr stjórnarmeðlimur hvers nafn DB er ekki kunnugt, Gunnar Sigurðsson, Jóhann Ólafsson, Gylfi jÞórðarson, Karl Guðmundsson, Hilmar Svavarsson, Helgi Þorvalds- son, Rafn Hjaltalin. Fremri röð frá vinstri: Friðjón Friðjónsson, Jens Sumarliðason, Ellert B. Schram, Árni Þorgrimsson og Helgi Danielsson. DB-mynd Bjarnleifur. fær heimaliðið allan ágóða af leikjum sinum svo og sjónvarps- og útvarps- tekjur allar. Þá var og samþykkt að fella meistarakeppni KSÍ niður i þvi formi sem hún hefur nú verið í undanfarin áratug og verður i staðinn tekinn upp leikur á milli íslands og bikarmeistara. Er honum ætlaður tími í júnímánuði ár hvert. Þá var gerð breyting i sambandi við bikarkeppnina. Þau lið er léku i for- keppninni og dragast gegn einhverju liði er ekki þurfti að taka þátt i for- íkeppninni skuli alltaf fá heimaleik í 16- liða úrslitunum. Þetta eru nýmæli i knattspyrnunni hér á landi og mikil hatning fyrir liðin úr 3. deildinni. Annars var eins og fyrr sagði lítið um •átök á þinginu. Einn þinggesta sagði að |sér fyndist alltof mikið á þinginu snúast einvörðungu um peninga en KSÍ skilaði jrúmlega 4,5 milljóna króna hagnaði á 's.l. ári. Vel má vera að eitthvað sé til i þvi að mikið hafi verið rætt um fjár- málin en varla yrði mikið framkvæmt •ef ekki væru fyrir hendi fjármagn. Iþróttir Sveit Ármanns vann á Mullersmótinu Miillersmótið á skiðum var haldið i 15. skipti við Skiðaskálann i Hveradöl- um laugardaginn 19. janúar á vegum Skíðafélags Reykjavikur. Þetta var fyrsta skíðamót vetrarins og var veður fremur kalt en bjart og brautir harðar og gerðu þær mörgum keppendum erfitt um vik. Alls voru sex sveitir skráðar til keppni sveit Ármanns, ÍR, KR. Breiða- bliks, Víkings og Fram. Mættu allar nema sveit Fram, en sveitir KR og Breiðabliks urðu úr leik. Sex keppendur voru i hverri sveit og giltu fjórir beztu tímarnir. Sveit Ármanns sigraði á 268,7 2. 68.7 sek. 2. var sveit ÍR á 272,2 sek og 3. sveit Vikings á 362,1 sek. Sjgursveit Ármanns skipuðu eftir- taldir keppendur: Halldóra Björnsdóttir Helgi Geirharðsson Kristinn Sigurðsson Tryggvi Þorsteinsson. Að lokinni keppni fór fram verð- launaafhending við Skíðaskálann. Leifur Múller mælti nokkur orð og afhenti sigurvegurunum gullpening og lekk sveitin silfurbikar. -Þorri Real Madríd tapaði Keal Madrid beið óvænt skiphrot í 17. umferðinni í spænsku 1. deildar- keppninni sem fram fór í gær. Real sótti þá Atletico Bilbao heim og mátti snúa aflur með 3—0 tap á hakinu. Real Sociedad tók því forystuna með því að krækja sér í jafntefli gegn Atietico Madrid á útivelli. Úrslitin urðu annars þessi: Barceolona — Almeria 2—0 Vallecano — Zaragoza 0—1 Valcncia — Real Betis 2—2 Atletico Bilbao — Real Madrid 3—0 I.as Palmas — Salamanca 1—0 Atletico Madrid — Socicdad 1—1 Sevilla — Hercules 2—1 Malaga — Sporting 0—3 Burgos — Espanol 0—0 Staða efstu liðanna: Real Sociedad 17 9 8 0 24—II 26 Real Madrid 17 11 4 2 35—21 26 Sporling 17 10 3 4 31—18 23 Valencia 17 6 6 5 28—25 18 LasPalmas 17 8 2 7 18—23 18 Real Zaragoza 17 7 3 7 30—22 17 Keppnin harðnar stöð- ugt á toppnum íBelgíu Keppnin harðnar stöðugt í 1. deild- inni i Bclgíu. í 20. umferðinni i gær töpuðu tvö efstu liðin. Lokeren i I.iege og FC Brugge á heiinavelli fyrir Brussel-liðinu Molenbeek, sem komst við það í þriðja sæti. Uppfyrir Standard Liege. Úrslit í gær urðu annars þcssi. Charleroi— -Hassell 2- -0 Anderlecht —Berchem 3 -0 FC Brugge- —Molenbeek 1 -2 Waterschei —CS Brugge 3- -1 Waregem— -Lierse 0 -0 Beveren—Standard 0 -0 FC Liege— Lokeren 1 -0 Anlwerpen —Beerschot 1 -1 Beringen— Winterslag 0- -2 Staðan í 1. deild i Belgiu. Lokeren 20 14 2 4 46—16 30 FC Brugge 20 13 2 5 43—19 28 Molenbeek 20 10 7 3 27—19 27 Standard 20 10 6 4 47—22 26 Anderlecht 20 11 3 6 41—20 25 Beveren 20 6 1 10 4 20—21 22 Beerschot 20 7 8 .5 25—22 22 CS Brugge 20 9 4 7 34—32 22 l.ierse 19 9 3 7 31—24 21 Antwerpen 20 6 7 7 26—20 19 FC Liege 20 7 5 8 26—29 19 Waregem 20 5 9 6 20—21 19 Waterschei 19 5 6 8 21—29 16 Winterslag 20 5 6 9 18—44 16 Berchem 20 3 9 8 23—33 15 Beringcn 20 4 5 11 20—30 13 Charleroi 20 4 3 13 11—42 11 Hassell 20 2 3 15 13—52 7

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.